Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: DÞS on February 19, 2008, 14:34:33

Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: DÞS on February 19, 2008, 14:34:33
Endilega sendið inn myndir af hjólunum, hvort sem það eru mótorhjól, krosshjól fjórhjól eða hvað annað, gaman að sjá hvaða leiktæki meðlimir eru með.

Einnig ef menn eru með hjól á míluna í sumar, hvort það séu breytingar i gangi og svo framvegis.
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: DÞS on February 19, 2008, 14:36:16
Sjálfur er ég fjórhjólamaður, er með Bombardier DS 650

(http://pic70.picturetrail.com/VOL1833/7788122/14708724/302677022.jpg)
(http://pic70.picturetrail.com/VOL1833/7788122/14708724/302677021.jpg)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: burger on February 19, 2008, 15:10:19
sá það til sölu eitthver stadar ertu ad selja það? :(


annars á ég skellinöðru skelli inn mynd bráðum 8)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: omar94 on February 19, 2008, 15:13:27
ég á fjórhjól ég læt mynd í vikunni ;)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: gylfithor on February 19, 2008, 15:40:37
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2097/10678496/19046587/304039453.jpg)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: trommarinn on February 19, 2008, 15:49:27
Gas gas 75cc :)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: DÞS on February 19, 2008, 16:12:53
Quote from: "burger"
sá það til sölu eitthver stadar ertu ad selja það? :(


annars á ég skellinöðru skelli inn mynd bráðum 8)


já var að prufa að auglysa, var að hugsa um að fá mér nýtt 08 :)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: SupraTT on February 19, 2008, 17:16:03
Hjolið sem eg a nuna

(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/EgadprjonaCIMG5479.jpg)
(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/hjolCRF250R5.jpg)


Var mikið a þessu i sumar,  Hjolið hja broður minum  Honda CRF450R

(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/RaggiaCRF450R.jpg)
(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/RaggiCRF450R-4.jpg)

Gamla hjolið mitt Kawasaki Kx 250

(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/KawasakiKx2502.jpg)
(http://i236.photobucket.com/albums/ff193/DaemonTool/KawasakiKx250.jpg)
[/img]
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: DÞS on February 19, 2008, 17:17:17
töff myndir Raggi
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Öddi on February 19, 2008, 17:59:40
Hérna er smá myndband af litla Hallanum mínum  :twisted:

http://www.youtube.com/watch?v=h5pKXFnpAYA

Hér eru smá specs um hjólið:

General information
Model: Harley-Davidson VRSCB V-Rod
Year: 2005
Category: Custom / cruiser
Rating: 74.2 out of 100.
Engine and transmission  
Displacement: 1131.00 ccm (69.01 cubic inches)
Engine type: V2
Stroke: 4
Horsepower: 115
Torque: 105.00 Nm (10.7 kgf-m or 77.4 ft.lbs) @ 6600 RPM
Compression: 11.3:1
Bore x stroke: 100.0 x 72.0 mm (3.9 x 2.8 inches)
Fuel system: Injection. Electronic Sequential Port Fuel Injection (ESPFI )
Cooling system: Air
Gearbox: 5-speed
Transmission type
final drive: Belt
Clutch: Multi-plate clutch with diaphragm spring in oil bath  
Physical measures  
Dry weight: 275.0 kg (606.3 pounds)
Seat height: 660 mm (26.0 inches) If adjustable, lowest setting.
Overall length: 2,435 mm (95.9 inches)
Ground clearance: 141 mm (5.6 inches)
Wheelbase: 1,710 mm (67.3 inches)
Chassis and dimensions
Frame type: Aluminium
Front tyre dimensions: 120/70-ZR19  
Rear tyre dimensions: 180/55-ZR18  
Front brakes: Double disc
Front brakes diameter: 292 mm (11.5 inches)
Rear brakes: Single disc
Rear brakes diameter: 292 mm (11.5 inches)
Exhaust system: Chrome dual slash-cut  
Other specifications
Fuel capacity: 14.00 litres (3.70 gallons)
Color options: Vivid black, black cherry pearl, chopper blue pearl, racing orange, anodised aluminum
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: burger on February 19, 2008, 18:37:09
flott harley  :P


hef samt aldrei verið neitt mikið fyrir harley :roll:
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Kristján Skjóldal on February 19, 2008, 19:25:06
hér er mín græja Honda VTX 1800  :wink:
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Chevy Bel Air on February 19, 2008, 21:41:41
Honda VFR 800  :wink:
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: VRSCD on February 19, 2008, 21:43:09
Hér er Harleyinn

(http://memimage.cardomain.net/member_images/2/web/794000-794999/794234_74_full.jpg)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Gilson on February 19, 2008, 21:49:23
þetta er mitt hjól  :)

svona var það í sumar

(http://img137.imageshack.us/img137/6276/123665ky7.jpg)

svona er það núna  :oops:

(http://img217.imageshack.us/img217/2348/img0105qq8.jpg)

svo þarf ég bara að fara að púsla
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Gulag on February 19, 2008, 21:49:38
(http://ruddar.spjallbord.net/upload/478.gulagbusa.jpg)

Suzuki 1300 Hayabusa...
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: edsel on February 20, 2008, 00:41:29
Derbi Senda X Race SM 50cc 2007
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Axelth on February 20, 2008, 02:23:45
Hér er eitthvað af hjólunum sem ég á núna. :roll: varð hissa þegar ég áttaði mig á að ég é ekki myndir af öllum :shock:
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Gixxer1 on February 20, 2008, 21:07:31
Hérna kemur gripurinn minn sem er GSXR 1000 Brock's Performance.
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Chevy_Rat on February 21, 2008, 03:14:34
ætli 1800cc Hondan hanns Stjána skól sé nógu of stór fyrir hann ????.Stján skjól???.
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: þrösturn on February 21, 2008, 03:33:03
þetta eru hjólin mín :) einn bergur og ktm superduke:) er búinn að setja akrapovic undir dukinnn og svo er pæling með powercommander:)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: firebird400 on February 21, 2008, 21:49:18
2003
Kawasaki Mean Streak 1500
Fullt af dóti á því
Á á það töskur svo maður geti nú skotist í lengri ferðir

Hjólið er alveg eins til sölu, langar hvorki né þarf að selja það en veit ekki hvort ég hafi tíma í Firebirdinn, fjórhjól og mótorhjól allt í senn.
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: cecar on February 21, 2008, 23:53:28
Honda Shadow árgerð 2004 ekið 1050 Mílur, og er til sölu ef einhver hefur áhuga...
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CARIMAGE&BILASALA=56&BILAR_ID=111129&IMAGEID=ALLLARGE
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: erling on February 22, 2008, 10:10:13
HONDA BLACKBIRD CBR1100XX 2001 8)

 (http://frettavefur.net/Forum/uploadpic/2008/1203674786.jpg)

  (http://frettavefur.net/Forum/uploadpic/2008/1203674957.jpg)
Title: ER 5
Post by: Bjori on February 24, 2008, 13:58:40
Kawaski ER 5 árg 2007

(http://farm4.static.flickr.com/3019/2287727385_9b61a5cbc4.jpg)

Það er til sölu ef einhver hefur áhuga
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: bandit79 on February 24, 2008, 14:28:31
Nr.1 Aprilia RS50 frá 1998 (í uppgerð, en á lokastigi)

(http://myndir.ekkert.is/d/537644-2/040.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/537647-3/041.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/542133-1/HPIM1471.JPG)

Meira info um Aprilia RS50 hér : http://dog8me.com/nodrur/index.php?topic=9.0

Nr.2 Yamaha Jog Artistic Special frá 1995 (fer í uppgerð,er komin til landsins)
60 Kg kvikindi sem er hægt að tjúna mjög vel :P

(http://myndir.ekkert.is/d/540855-1/DSC00577.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/540853-1/DSC00576.JPG)

Meira Info um Yamaha Jog hér : http://dog8me.com/nodrur/index.php?topic=196.0

Nr.3 Adly Pista frá 1997 ekin (reidd) 1.4 km, aldrei sett í gang!!! :D fékk þessa í skiptum fyrir aðra vespu sem þó var gangfær (búið er að plokka varahluti úr þessari vespu en þó er allt á leið og reikna með að hún verður klár mjög fljótlega

(http://myndir.ekkert.is/d/540916-1/027.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/540908-1/022.JPG)
(http://myndir.ekkert.is/d/540912-1/026.JPG)

Meira info um Adly Pista hér : http://dog8me.com/nodrur/index.php?topic=195.0[/list]
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Öddi on February 24, 2008, 19:22:13
Quote
Þori varla að sýna hjólin mín 3 .. bara baby stuff meðað við þessi sem hafa komið hérna
 
Það á ekki að skipta neinu máli hvernig hjóli þú ert á, hvort sem það er vespa,naðra,hippi eða racer :)
Þú ert hjólamaður hvernig sem á það er litið og hvað sem hjólið heitir  :wink:
Svo endilega koma með myndir.
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: M_1966 on February 25, 2008, 09:23:52
Hjólin mín, götuskráð 400cc supermoto og 250cc torfæruskráð. Reyndar bæði til sölu skoða öll skipti.

Addi 6605365
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Sæþór on March 03, 2008, 21:37:00
Hjólin mín
(http://i88.photobucket.com/albums/k187/bragginn/P1010063-1.jpg)
HONDA C50 1969
(http://i88.photobucket.com/albums/k187/bragginn/CIMG0719.jpg)
B.S.A. 650 Lightning 1971
(http://i88.photobucket.com/albums/k187/bragginn/CIMG0949.jpg)
Kawasaki GPz900R 1986
(http://i88.photobucket.com/albums/k187/bragginn/IMG_6031.jpg)
HONDA CRF-250R 2007

Hjólið hjá litla bróðir
(http://i98.photobucket.com/albums/l262/HelgiFagri/d.jpg)
HONDA XR 50 2002 (repsol replica  :D )

Tvö af hjólunum hans pabba
(http://i98.photobucket.com/albums/l262/HelgiFagri/152.jpg)
KAWASAKI Z1 900 1973
(http://i98.photobucket.com/albums/l262/HelgiFagri/CIMG0344.jpg)
KAWASAKI ZX-12R 2000
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: bandit79 on March 04, 2008, 00:56:47
Helgifagri

GULLFALLEG Honda CUB hjá þér!  8)  =D>

Respect man!
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: b-2bw on March 04, 2008, 10:24:37
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/45208-1/Fj__rhj__l002.jpg)
(http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/45266-1/Fj__rhj__l031.jpg)

Hér er mitt Kawasaki KFX450R

Svo núverandi breytingar

AC racing hlíf undir tannhjól.
skidplate undir hjólið og A arma
handahlífar
K&N síu
hlífar á dempara
Nerf bar
Dynatek FI controller
breytt loftsíubox
Trinity racing kútur
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Drullusokkur#6 on March 09, 2008, 17:30:05
Hér kemur mín dótakista :lol:
Yamaha  R1 2006
(http://a605.ac-images.myspacecdn.com/images01/83/l_e95eee864f381b21b570ba8a081b7aac.jpg)
(http://a203.ac-images.myspacecdn.com/images01/34/l_be2f895f3439d97f09ee12a4920805ca.jpg)
Yamaha R1 2008
(http://pic60.picturetrail.com/VOL1772/8129139/15225902/299024772.jpg)
Verið að máta nýja áltankinn
(http://a305.ac-images.myspacecdn.com/images01/76/l_771c7ca352ac55b3039407377e202790.jpg)
þá er maður byrjaður að tæta niður og þið fáið að sjá breytinguna á milunni i   sumar
(http://a278.ac-images.myspacecdn.com/images01/102/l_badd21e8e63af3e8c94dbce75b85352d.jpg)

Svo er það gullið Matchless gl 500 1946 algert spari á sumrin :lol:
(http://a771.ac-images.myspacecdn.com/images01/85/l_cc2b97d9fdfec1c8d98b1d94309d7f6a.jpg)
Harley Davidson Street Rod 2007
(http://a963.ac-images.myspacecdn.com/images01/35/l_990f8103f7a40dcbf967da91f095a85a.jpg) 8)  8)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Axel_V8? on March 17, 2008, 02:32:03
(http://a963.ac-images.myspacecdn.com/images01/35/l_990f8103f7a40dcbf967da91f095a85a.jpg)

Djöfull ertu alltaf fjallmyndarlegur Siggi minn.  :smt047
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: gylfithor on March 18, 2008, 00:59:40
(http://a771.ac-images.myspacecdn.com/images01/85/l_cc2b97d9fdfec1c8d98b1d94309d7f6a.jpg)
þettaer svipað hjol og Jay lenno á :O.. hehe sem American chopper gaurarnir gerðu chopper eftir .. :D hehe ef eitthver hefur séð þann þátt :)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: juddi on March 18, 2008, 09:43:19
Hvaða massi er þetta nokkuð frá old Tímer
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Drullusokkur#6 on March 19, 2008, 14:07:25
Quote from: "juddi"
Hvaða massi er þetta nokkuð frá old Tímer

Nei þetta hjól kemur ekki frá Gleipi eða timernum en hinsvegar átti hann eins hjól. og þannan en pabbi tók einmitt mótorinn í gegn í hans hjóli og svo seldi timerinn hann til Heidda #10 og er það hjól núna orðið eign klúbbsins tían á akureyri
Title: Massi
Post by: juddi on March 19, 2008, 14:55:30
Gamla fallbyssukúlan átt tvo massa hélt kanski að þetta væri hitt sem, sagt ekki sem Heiddi keypti, það var reyndar dálítið röff man ekki lengur hvað við kölluðum það
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Gísli Camaro on April 05, 2008, 20:30:48
núverandi hjólið mittt
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Gauti90 on April 06, 2008, 13:45:06
þetta eru glæsileg hjól sem fólk á hérna :D  :shock:
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: burger on April 07, 2008, 00:23:16
(http://i221.photobucket.com/albums/dd209/burger150892/DSC00449.jpg)

(http://i221.photobucket.com/albums/dd209/burger150892/DSC00451.jpg)

(http://i221.photobucket.com/albums/dd209/burger150892/DSC00453.jpg)

mitt drasl :lol:  :D
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: stedal on April 08, 2008, 18:59:50
Verður  að fiffa einhvað svona undertail dæmi fyrir númerið Burger! Helsvöl naðra!
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: kawi on April 08, 2008, 22:53:15
gamall en góður
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: burger on April 10, 2008, 13:19:52
passar bara ekki við hjólið maður haha  :lol:
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: BRI on April 13, 2008, 20:56:56
mér tekst ekkert að setja mynd hingað inn  :cry:
Title: Nýja hjólið
Post by: Bjori on April 13, 2008, 22:35:29
Sælt veri fólkið.

Var að flytja þennan öldung á klakan :
(http://farm4.static.flickr.com/3259/2366715631_54bc878ba5.jpg)

Til standa ýmsar breitingar... stittri gormar að aftan.... lengri gaflar.. custom sprautun.... custum smíðaður Sissy bar og Highway pegs svo eitthvað sé nefnt... en maður veit ekki hve margt af þessu kemst í framkvæmd í sumar ...
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: kiddi2203 on April 14, 2008, 00:46:15
Jæja ég var loksins að fá mér annað hjól. Hérna er mynd af því og cb750 sem félagi minn á.

(http://myndir.bloggar.is/myndir/9944/47284/48027cc5313e6.jpg)
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Racer on April 14, 2008, 17:38:51
ég sem ætlaði nú ekki að setja inn mynd hér fyrr en ég myndi klára þetta.

annars er rest á leiðinni og á bara eftir að raða saman svo hún fær að koma.

Kawasaki Zx10r 2004 framleitt , skráð 2006
s.s. 1000cc Ninja
Title: Sýnið hjólin ykkar
Post by: fenix on April 14, 2008, 18:58:13
Súkkan mín
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Robbi on April 15, 2008, 20:35:30
Jæja verður maður ekki að prófa nýja spjallið  :-k og læra á það.
Hér er mynd af nöðrunni hjá mér  :mrgreen:.
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: chevy/Bird on April 16, 2008, 23:32:36
gamla hjólið
(http://)
nýja hjólið
(http://)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: GSX-R on April 20, 2008, 00:49:50
 O:)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: burger on April 20, 2008, 22:59:18
O:)


ooooó  NAFN:GSX-R = súkka svo ertu bara að rúnta a CBR FIREBLADE = honda hvað er í gangi :-s
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: top fuel on April 26, 2008, 16:20:04
Keipti þett nýlega. Kawasaki Z750S 2006
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: carhartt on April 27, 2008, 20:30:05
ég sem ætlaði nú ekki að setja inn mynd hér fyrr en ég myndi klára þetta.

annars er rest á leiðinni og á bara eftir að raða saman svo hún fær að koma.

Kawasaki Zx10r 2004 framleitt , skráð 2006
s.s. 1000cc Ninja

stendur það bara úti runna að rotna :shock: :???: ](*,)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Racer on April 27, 2008, 20:44:50
úti að rotna nei , það stendur bara þarna meðan ég er að bíða eftir varahlutum.

hehe annars heitir þetta víst garður eða einhver laug því að mér.
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Hlunkur on May 04, 2008, 22:29:50
Jæja, best að vera með..
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: chevy54 on May 05, 2008, 12:16:22
hérna er gripurinn minn...

(http://a90.ac-images.myspacecdn.com/images01/50/l_de01eed5c2b08fc52f67138f78e2a4f1.jpg)

(http://a278.ac-images.myspacecdn.com/images01/97/l_85446d1f8af673f1e757938cf7e342c5.jpg)

(http://a191.ac-images.myspacecdn.com/images01/100/l_6d1e4eb64350b57cc410f7b799596b96)

(http://a721.ac-images.myspacecdn.com/images01/41/l_8b69ca762519a26708db3864e4cff9a0.jpg)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Tósi on May 07, 2008, 18:58:16
Hér er kvikindið mitt... Yamaha YFZ 450

(http://i26.tinypic.com/14neanq.jpg)
(http://i26.tinypic.com/2lxh4li.jpg)
-Molinn.tk
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: omar94 on May 07, 2008, 20:08:38
hvernig setur maður myndir hér inn?

annars á ég Derbi Senda X-Race ´05 og 110cc fjórhjól, er að pæla að fá mér stærra fjórhjól
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: omar94 on May 07, 2008, 20:13:08
(http://i247.photobucket.com/albums/gg140/herraomar/Picture001.jpg)

hér er fjórhjólið
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: omar94 on May 07, 2008, 20:20:11
hér kemur naðran ( mynd frá fyrri eiganda )

(http://i298.photobucket.com/albums/mm270/omarlogi/DSC00319.jpg)

(http://i298.photobucket.com/albums/mm270/omarlogi/DSC00317.jpg)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Phantom on May 08, 2008, 16:18:45
Hjólin mín eru Gsx-r1000 k7 sem ég fékk nýtt í hendurnar fyrir rúmum mánuði og er kominn í 6500km núna :twisted: Er með það erlendis og kem heim á því í sumar. Hitt er klassískt, sno runner árg 1979 í toppstandi
Þarf að finna mynd af gamlar RX inu sem að dó.
Sjáumst á mílu í sumar!
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: omar94 on May 08, 2008, 20:49:45
hvar fékkstu þetta snow runner og hvað kostaði það??
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Phantom on May 09, 2008, 09:21:07
Ég keypti það á heilar 20.000kr af nágranna mínum fyrir um 5 árum síðan, hann var búinn að eiga þetta í skúrnum í meir en 20 ár, það magnaðsta við kaupin voru heill lager af nýjum orginal varahlutum í kössum nánast all nýtt nema stellið svo það er vel sett fram á næstu öld.

Gleymdi að pósta Tomos aumingjanum 50cc nöðrunni sem ég fer á í skólann hérna en hún er nú frekar ómerkileg.
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: omar94 on May 09, 2008, 15:21:55
hvað er þetta snowmoto eða eitthvað mörg cc?
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Displacement on May 17, 2008, 20:23:39
(http://images.hugi.is/motorhjol/134986.jpg)

jéss þetta er hjólið mitt :yamaha yz 125 árg 2005 :D
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Suzuki AE50 on May 18, 2008, 13:18:21
hér er mitt hjól , eða réttara sagt '' vespa''  :lol:

(http://i207.photobucket.com/albums/bb290/beautyofhorses/geggjadavespanmin.jpg)

hlægjið bara.... hehe  :lol:
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: kawi on May 28, 2008, 22:51:14
Hjólin mín eru Gsx-r1000 k7 sem ég fékk nýtt í hendurnar fyrir rúmum mánuði og er kominn í 6500km núna :twisted: Er með það erlendis og kem heim á því í sumar. Hitt er klassískt, sno runner árg 1979 í toppstandi
Þarf að finna mynd af gamlar RX inu sem að dó.
Sjáumst á mílu í sumar!

ég rakst á sona sno runner í gær frekar spes en töff tæki
Title: Re: Nýja hjólið
Post by: Kiddihaf on June 01, 2008, 15:56:16
Sælt veri fólkið.

Var að flytja þennan öldung á klakan :
(http://farm4.static.flickr.com/3259/2366715631_54bc878ba5.jpg)

Til standa ýmsar breitingar... stittri gormar að aftan.... lengri gaflar.. custom sprautun.... custum smíðaður Sissy bar og Highway pegs svo eitthvað sé nefnt... en maður veit ekki hve margt af þessu kemst í framkvæmd í sumar ...

Þetta er Honda Magna er það ekki? Myndin er dálítið dökk svo  ég sé hjólið ekki mjög greinilega. Er þetta 1100 eða 750 hjólið? Og hvað kostaði gripurinn hingað kominn?
Title: Re: Nýja hjólið
Post by: Öddi on June 01, 2008, 17:25:57
Sælt veri fólkið.

Var að flytja þennan öldung á klakan :
(http://farm4.static.flickr.com/3259/2366715631_54bc878ba5.jpg)

Til standa ýmsar breitingar... stittri gormar að aftan.... lengri gaflar.. custom sprautun.... custum smíðaður Sissy bar og Highway pegs svo eitthvað sé nefnt... en maður veit ekki hve margt af þessu kemst í framkvæmd í sumar ...

Þetta er Honda Magna er það ekki? Myndin er dálítið dökk svo  ég sé hjólið ekki mjög greinilega. Er þetta 1100 eða 750 hjólið? Og hvað kostaði gripurinn hingað kominn?
Ég mundi halda að þetta væri Kawazaki LTD er þetta ekki 4 cylendra línu mótor?
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Kiddihaf on June 02, 2008, 00:14:59

Jú auðvitað er þetta rétt hjá þér Öddi. Þ.e.a.s. um línumótorinn. Magnan er með V mótor. :oops:
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Bjori on June 07, 2008, 20:42:27
Jú það stemmir, þetta er 2 strokka Ltd árgerð 1986  :D
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Softly on June 18, 2008, 19:25:23
hér er mitt hjól , eða réttara sagt '' vespa''  :lol:

(http://i207.photobucket.com/albums/bb290/beautyofhorses/geggjadavespanmin.jpg)

hlægjið bara.... hehe  :lol:

hahahaha sniðugt hjól :D
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: bandit79 on June 18, 2008, 19:45:14
Þessi er fyrr í þræðinum en núna er búið að sprauta og aðeins meira en það.

Aprilia RS50 1999 .. 90% tilbúin!

(http://myndir.ekkert.is/d/559764-1/HPIM1838.JPG)





Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: JÞÞ RACING on July 08, 2008, 12:41:45
Endilega sendið inn myndir af hjólunum, hvort sem það eru mótorhjól, krosshjól fjórhjól eða hvað annað, gaman að sjá hvaða leiktæki meðlimir eru með.

Einnig ef menn eru með hjól á míluna í sumar, hvort það séu breytingar i gangi og svo framvegis.
nýja hjólið mitt suzuki gsxr1100 91
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Gunnar Már on July 21, 2008, 16:15:15
Hér er mitt hjól, þetta er Honda VF 1000 F Interseptor árg 1984. Ég var að kaupa hjólið og ætla að nota það í sumar en taka það í gegn í vetur, þá ætla ég meðal annars að mála það og taka það svolítið í gegn.
Ef einhver veit eitthvað um sögu þessa hjóls þá væri gaman að fá að heyra eitthvað um það , það litla sem ég veit er að það var flutt inn 1990 og var í Vestmannaeyjum í kring um 1992.

Kveðja Gunnar Már
gunnarmar@hotmail.com
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: hondaman on July 24, 2008, 15:49:41
(http://i31.tinypic.com/993qzk.jpg)

Ofur Honda MTið 80cc
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: gylfithor on August 01, 2008, 02:44:27
hér ner mitt adly pista 1997 keypti það nýtt í gær keyrt 1,4 km

(http://i340.photobucket.com/albums/o347/gylfithor/P1030519.jpg)
(http://i340.photobucket.com/albums/o347/gylfithor/P1030509.jpg)
hel virkar
Title: Re: Nýja hjólið
Post by: Viddi G on September 03, 2008, 23:03:43
Sælt veri fólkið.

Var að flytja þennan öldung á klakan :
(http://farm4.static.flickr.com/3259/2366715631_54bc878ba5.jpg)

Til standa ýmsar breitingar... stittri gormar að aftan.... lengri gaflar.. custom sprautun.... custum smíðaður Sissy bar og Highway pegs svo eitthvað sé nefnt... en maður veit ekki hve margt af þessu kemst í framkvæmd í sumar ...

eg á líka eitt svona LTD 1100 árgerð 1983 alveg orginal og mjög vel farið, var sýningarhjól úti frá ´83 til ´86 þá keypti Íslendingur það og ók því 20.000 mílur úti og lagði þá hjólinu.
Hefur síðan hvorki verið keyrt né gangsett síðan þá (199? og eitthvað) en var svo flutt inn 1005 og stendur í skúrnum hjá mér og er enn á California númeri og eg bara annar eigandi af því.

kv.Viddi G
Title: Re: Nýja hjólið
Post by: Bjori on September 03, 2008, 23:17:37
Sælt veri fólkið.

Var að flytja þennan öldung á klakan :
(http://farm4.static.flickr.com/3259/2366715631_54bc878ba5.jpg)

Til standa ýmsar breitingar... stittri gormar að aftan.... lengri gaflar.. custom sprautun.... custum smíðaður Sissy bar og Highway pegs svo eitthvað sé nefnt... en maður veit ekki hve margt af þessu kemst í framkvæmd í sumar ...

eg á líka eitt svona LTD 1100 árgerð 1983 alveg orginal og mjög vel farið, var sýningarhjól úti frá ´83 til ´86 þá keypti Íslendingur það og ók því 20.000 mílur úti og lagði þá hjólinu.
Hefur síðan hvorki verið keyrt né gangsett síðan þá (199? og eitthvað) en var svo flutt inn 1005 og stendur í skúrnum hjá mér og er enn á California númeri og eg bara annar eigandi af því.

kv.Viddi G

Glæsilegt...
Persónulega þykir mér mun meira gaman að þessum fullorðnu hjólum en þeim nýju......

Endilega póstaðu myndum ...
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: BB429 on September 04, 2008, 00:03:21
Hér er eitt fullorðið handa ykkur
Title: Re: Nýja hjólið
Post by: Viddi G on September 04, 2008, 00:08:13
Sælt veri fólkið.

Var að flytja þennan öldung á klakan :
(http://farm4.static.flickr.com/3259/2366715631_54bc878ba5.jpg)

Til standa ýmsar breitingar... stittri gormar að aftan.... lengri gaflar.. custom sprautun.... custum smíðaður Sissy bar og Highway pegs svo eitthvað sé nefnt... en maður veit ekki hve margt af þessu kemst í framkvæmd í sumar ...

eg á líka eitt svona LTD 1100 árgerð 1983 alveg orginal og mjög vel farið, var sýningarhjól úti frá ´83 til ´86 þá keypti Íslendingur það og ók því 20.000 mílur úti og lagði þá hjólinu.
Hefur síðan hvorki verið keyrt né gangsett síðan þá (199? og eitthvað) en var svo flutt inn 1005 og stendur í skúrnum hjá mér og er enn á California númeri og eg bara annar eigandi af því.

kv.Viddi G

Glæsilegt...
Persónulega þykir mér mun meira gaman að þessum fullorðnu hjólum en þeim nýju......

Endilega póstaðu myndum ...

eg kann bara ekkert að setja hérna inn myndir :???:
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Bjori on September 04, 2008, 08:19:48
Vignir, ertu með myndir á netinu?
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 04, 2008, 08:26:54
Kíkið á þetta ef þið eruð í vandræðum.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=30524.0
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Viddi G on September 04, 2008, 10:21:34
sælir
helt að ég sé að redda þessu.......
en svona allavega leit hjólið út þegar ég fékk það (mynd 1) og er svo búinn að vera að þrífa það og sjæna og lítur orðið svona út í dag (mynd 4) svo stittist í að maður fari að setja það í gang.
En ef einhver á annað stýri handa mér þá væri það vel þegið, það er það eina sem eg þarf að skipta um því eg get ekki keyrt hjólið með þetta orginal stýri.
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Bjori on September 04, 2008, 10:39:35
er ekki að skilja þetta #-o
er ekki mikill tölvu kall sko

Já sæll..

Djöfull væri ég til í þetta hjól...

Keep up the good work...
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: haffi cruizer on September 07, 2008, 22:28:43
http://farm3.static.flickr.com/2046/2493465064_4529b91fd2.jpg?v=0 
 

hjólið mitt kfx400 8-)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Bjori on September 07, 2008, 23:11:02
http://farm3.static.flickr.com/2046/2493465064_4529b91fd2.jpg?v=0 
 

hjólið mitt kfx400 8-)
(http://farm3.static.flickr.com/2046/2493465064_4529b91fd2.jpg)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: íbbiM on September 13, 2008, 12:30:41
hérna er harleyinn minn,  night rod vrscd sem er búið að surta nánast allt sem var krómað eða álitað, og bæta svo við krómi þar sem ekki var króm fyrir, ásamt einhevrju flr,  kemur nokkuð vígalega út sona surtuð 300kg hlussa :mrgreen:
(http://s4.tinypic.com/egbebc.jpg)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: kiddi63 on September 15, 2008, 22:24:30
Ég nota þennan gamla gaur og hann gengur bara fínt.

(http://cs-004.123.is/41d13dc3-d006-4952-9800-0d53f0058fed.jpg)


Yamaha FJ 1200 árg 1989
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: hannes92 on September 16, 2008, 23:07:49
Derbi DRD RAcing sm 80


(http://i264.photobucket.com/albums/ii185/hannes92/Derbi%20DRD%20Racing%20SM%2080/CopyofDSC03829.jpg)

(http://i264.photobucket.com/albums/ii185/hannes92/Derbi%20DRD%20Racing%20SM%2080/DSC03831.jpg)

(http://i264.photobucket.com/albums/ii185/hannes92/Derbi%20DRD%20Racing%20SM%2080/DSC038150.jpg)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Ásgeir Y. on September 19, 2008, 00:34:42
þetta er mitt. Kawasaki SHR-600-IMP-6 (takið 600 út og lesið svo..  8-)) árgerð 1977..  :wink:
eitthvað örlítið breytt af Jóa Rækju í byrjun þessarar aldar..

Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Magnus93 on September 19, 2008, 14:47:58
flott hjól hjá ykkur ætla að reyna að setja inn mynd af mínu bráðum, ktm sx125 2007 black edition. shrimp  8-) :lol:
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Damage on September 19, 2008, 19:18:21
verslaði mér þetta um helgina
2006 kfx400 með wrp stýri og einhverju keppnis pústi
(http://i62.photobucket.com/albums/h117/ice_mr2turbo/CIMG0048.jpg?t=1221849342)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Bjori on September 20, 2008, 00:28:36
Datt í hug að setja smá update á hjólið mitt

(http://farm4.static.flickr.com/3259/2366715631_54bc878ba5.jpg)

Núna:
(http://farm4.static.flickr.com/3288/2719550431_a9f010f37c_o.jpg)

Þetta er semsagt Kawasaki 454 LTD árg 1986

Það sem ég hef gert er skipti um tank, þetta er haf Shadow 1100 ...
Sissy bar - inn er smíðaður af bróðir, bara helv vel gert hjá kallinum
Töskur ofl ofl..

Næst er bara að skrúfa allt í sundur og sprauta og laga eftir  krassið fyrr í sumar.....
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: keb on September 27, 2008, 16:28:51
Tegund: Suzuki
Gerð: GSXR
Vél: 600cc
Árgerð: 1999

Aðeins búið að eiga við það síðan ég flutti það inn fyrir nokkrum árum.

well...... sjá myndir.
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0162.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0160.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0165.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0166.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0168.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0169.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0171.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0158.JPG)
(http://fingrafar.is/myndir/albums/userpics/normal_PICT0162.JPG)

Vantar bara strípurnar og merkin og þá er þetta klárt. .........
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: kiddi2203 on September 28, 2008, 20:10:53
Flott Súkka hjá þér Krissi. En Bjóri ég held að þú eigir betri mynd af þínum grip, hjólið lítur út 10 árum eldra á neðri myndinni.

Jæja verður maður ekki að setja inn mynd af nýja hjólinu :lol:

Ég var að kaupa mér 99 módel af kawasaki zx9r og ég er ekkert lítið sáttur við aflið í þessum grip.

Hérna eru nokkrar lélegar myndir sem ég tók af því áður en ég setti það í geymslu.

(http://admin.bloggar.is/files/gallery/9944/47284/48dfdd5f27c84.jpg)

(http://admin.bloggar.is/files/gallery/9944/47284/48dfdd619911b.jpg)

(http://admin.bloggar.is/files/gallery/9944/47284/48dfdd5a932e0.jpg)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Tósi on October 09, 2008, 10:45:30
hjólið mitt hérna... Yamaha YFZ 450 2004... allvöru hjól og líka Til sölu! - www.Molinn.Tk

(http://i33.tinypic.com/dm4g3n.jpg)

(http://i34.tinypic.com/wwhhn6.jpg)

(http://i37.tinypic.com/33kgpya.jpg)

(http://i33.tinypic.com/ma89w5.jpg)

(http://i37.tinypic.com/hs41hu.jpg)

-Ástþór J - www.Molinn.Tk
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Hr.Cummins on October 09, 2008, 18:30:28
(http://i37.tinypic.com/33kgpya.jpg)

Er þetta gamli ravinn hans Júlla Ævars þarna á bakvið... :lol:

FB-***
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: piranha on January 21, 2009, 11:40:29
Hér er hjólið mitt, sem ég fékk mér seinasta sumar

myndin er frá fyrri eiganda
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v496/133/77/1039831569/n1039831569_216687_9985.jpg)
Title: Re: Sýnið hjólin ykkar
Post by: Viddi G on January 25, 2009, 22:56:08
Hér er ein af mínu eins og það er í dag, á eftir að setja sætisáklæðið og frambrettið á og stittist í gangsetningu og svo bara skrá það og fara með það í skoðun, hef ekki enn sett það í gang síðan eg fekk það.
Svo er hin myndin gömul sem var tekin af því úti, fyrir mörgum árum.