Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: 1000cc on October 28, 2009, 18:33:34

Title: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: 1000cc on October 28, 2009, 18:33:34
Hvernig er það á ekkert að uppfæra íslandsmet ? Veit að Óli bætti sitt met 2 sinnum í sumar en ef maður skoðar íslandsmet þá er gamla metið hans síðan 2008 (F  Ólafur H. Sigþórsson   ??  10,539  129,68 mph  06.09.08  ) og er komið svoldið neðar.Stendur til að gera þetta eða ekki er nú bara spurningin......????......Veit líka að það er búið að minna nokkrum sinnum á þetta við 2 eða 3 kk meðlimi sem stóðu að keppnishaldi í sumar.
((Bara svona svo að komandi sponsorar geti skoðað þetta))

Kv.Diddi
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: 1000cc on October 31, 2009, 09:33:20
Þetta er nú meiri áhuginn sem þeir sýna sem sáu um þessi mál í sumar :?: Ég ætla að vona að keppendur sýni klúbbnum ekki sama áhuga á næsta ári þá verða ekki margir að keppa :!: :!:

Kv Diddi
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: 69Camaro on October 31, 2009, 10:15:12
Ég myndi halda að ástæðan sé að það þarf að núlla öll Íslandsmet síðustu níu ára, því KK hefur ekki framkvæmt flokkaskoðnir á keppnistækjum allan þann tíma. Þau eru með öðrum orðum merkingarlaus því miður.  En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt.  :roll:
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: Valli Djöfull on October 31, 2009, 10:21:20
Ég myndi halda að ástæðan sé að það þarf að núlla öll Íslandsmet síðustu níu ára, því KK hefur ekki framkvæmt flokkaskoðnir á keppnistækjum allan þann tíma. Þau eru með öðrum orðum merkingarlaus því miður.  En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt.  :roll:
Þú svindlaðir feitt, og varst böstaður, hættu að gráta..
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: 69Camaro on October 31, 2009, 10:57:57
Ég myndi halda að ástæðan sé að það þarf að núlla öll Íslandsmet síðustu níu ára, því KK hefur ekki framkvæmt flokkaskoðnir á keppnistækjum allan þann tíma. Þau eru með öðrum orðum merkingarlaus því miður.  En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt.  :roll:
Þú svindlaðir feitt, og varst böstaður, hættu að gráta..

En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt

Ert þú í stjórn KK ?
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: lobo on October 31, 2009, 12:16:50
Þið bílamenn ættuð að skoða hjólareglunar þá væruð þið ekki að væla svona mikið !

Það þarf ekki að núlla neitt hjá okkur því við keppum ekki eftir ykkar reglum við erum í msí.

Ég er personulega búin að keppa í mörg ár og setja nokkur íslandsmet löglega og er stoltur af því, en ekki er mikið varið í að setja met sem er ekki löglegt að einhverjum ástæðum.

Skrifin hérna á spjallinu eru fyrir neðan allar hellur og eru ekki sportinu til framdráttar.

Kveðja
Jón K Jacobsen.
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: Kristján Skjóldal on October 31, 2009, 12:24:20
Ég myndi halda að ástæðan sé að það þarf að núlla öll Íslandsmet síðustu níu ára, því KK hefur ekki framkvæmt flokkaskoðnir á keppnistækjum allan þann tíma. Þau eru með öðrum orðum merkingarlaus því miður.  En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt.  :roll:
það er nú kanski ekki þörf á því þar sem þú ert sá eini sem er búinn að reina að svindla þér í flokk.
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: 69Camaro on October 31, 2009, 13:54:22
Nú þú viðurkenndir sjálfur að hafa keppt í GF flokki í sömu keppni sjálfur þó að þú hafir vitað að bílinn þinn var ekki löglegur ? :-({|=  Hvernig kemur þetta heim og saman, síðan segir þú annar staðar að það sé í lagi að vera ólöglegur ef maður er bara í flokknum til að fylla upp í hann ?  Stjáni ekki bulla svona mikið  :mrgreen:

Reyndu síðan að finna út úr því af hverju allir Pro Mod bílar fara reglulega í grindaruppfærslur út í hinum stóra heimi (chassis shop's) ?  Skildi það nokkuð vera vegna þess að reglur um grindarstrúktur sem við eigum að fara eftir samkvæmt NHRA/IHRA/FIA hafa verið að breytast reglulega undan farin ár. Stórar breytingar t.d. 2003 og 2005 en þú keyrir alltaf á sama 15-20 ára gamla Pro Mod bílnum og heldur í einfeldni þinni að hann standist nútíma kröfur í öryggisreglum. Elsku karlinn hann er löngu orðinn úreltur og gæti hvergi keppt, jú nema kannski á Íslandi þar sem enginn flokkaskoðun fer fram.

Stjáni keyptu þér nú SFi staðlana fyrir þessa bíla og mættu með hann löglegan næsta sumar, þú hefur allan veturinn fyrir þér að finna út úr þessu, sjáumst í pittinum næsta sumar. Og mundu að það borgar sig ekki að kasta steinum úr glerhúsi þegar að menn er sjáfir með allt á hælunum.
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: olafur f johannsson on October 31, 2009, 14:22:18
ja þið haldið að það neni einhverjir að mæta á kvartmílu á Íslandi næsta sumar? ef menn haga sér einsog 5 ára krakkar og geta ekki farið eftir þeim reglum sem eru í gangi hverju sinni?
ps: ég ef svosem ekki verið að kinna mér reglur sem eru fyrir aðra flokka en þann sem min bíll passar í og já þá út bí ég bílinn min eftir reglum sem eru til en ætlast ekki til að reglum verði breit svo hann passi í einhver flokk
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: Valli Djöfull on October 31, 2009, 14:30:39
Ég myndi halda að ástæðan sé að það þarf að núlla öll Íslandsmet síðustu níu ára, því KK hefur ekki framkvæmt flokkaskoðnir á keppnistækjum allan þann tíma. Þau eru með öðrum orðum merkingarlaus því miður.  En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt.  :roll:
Þú svindlaðir feitt, og varst böstaður, hættu að gráta..

En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt

Ert þú í stjórn KK ?
Mér er alveg sama hvað stjórn KK finnst.. Svindl er svindl..  sættu þig bara við það gamli :)
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: bjoggi87 on October 31, 2009, 15:15:15
Ég myndi halda að ástæðan sé að það þarf að núlla öll Íslandsmet síðustu níu ára, því KK hefur ekki framkvæmt flokkaskoðnir á keppnistækjum allan þann tíma. Þau eru með öðrum orðum merkingarlaus því miður.  En það er best að stjórn KK svari þessu á sinn hátt.  :roll:
ari notaru alla þræði til væla úatf þessu??? get ekki séð annað á myndum en bíllinn þin sé OF bíll ekki GF
ps. ef þú myndir fara í OF ættiru alveg séns á dollu lika og er það ekki betra en að fá svona vafasama dollu???
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: Kristján Skjóldal on October 31, 2009, 16:41:15
já Ari minn eins og ég sagði var ég ekki búinn að skoða reglur um GF fyrir en ég kom heim eftir keppni og sá ég þá að minn 72 camaro var ekki löglegur vegna þess að hann er með ál innribretti en ekki stál þannig já hann er sem sagt ekki lölegur í GF en já þú mátt koma og skoða 67 bílinn minn eins mikið og þú villt gamli minn það er aldrey að vita nema þú finnir eitthvað handa mér að gera í honum kveðja frá 1 af vitringunum þremur
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: bæzi on October 31, 2009, 17:28:45
já Ari minn eins og ég sagði var ég ekki búinn að skoða reglur um GF fyrir en ég kom heim eftir keppni og sá ég þá að minn 72 camaro var ekki löglegur vegna þess að hann er með ál innribretti en ekki stál þannig já hann er sem sagt ekki lölegur í GF en já þú mátt koma og skoða 67 bílinn minn eins mikið og þú villt gamli minn það er aldrey að vita nema þú finnir eitthvað handa mér að gera í honum kveðja frá 1 af vitringunum þremur

common ekki annan svona þráð....



kv Bæzi
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: 1965 Chevy II on October 31, 2009, 19:20:30
Hvernig er það á ekkert að uppfæra íslandsmet ? Veit að Óli bætti sitt met 2 sinnum í sumar en ef maður skoðar íslandsmet þá er gamla metið hans síðan 2008 (F  Ólafur H. Sigþórsson   ??  10,539  129,68 mph  06.09.08  ) og er komið svoldið neðar.Stendur til að gera þetta eða ekki er nú bara spurningin......????......Veit líka að það er búið að minna nokkrum sinnum á þetta við 2 eða 3 kk meðlimi sem stóðu að keppnishaldi í sumar.
((Bara svona svo að komandi sponsorar geti skoðað þetta))

Kv.Diddi

Sæll Diddi,ég sendi email á upplýsingafulltrúa KK og hann hlýtur að svara hér fljótlega.
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: 1000cc on October 31, 2009, 22:59:59
Sæll Frikki

Já það er vonandi.   
Eiðum frekar orkunni í einhvað annað en að RÍFAST..En það er bara ótrúlegt hvað einfaldir hlutir geta dreigist.
En gera þetta bara jafn óðum (einhver átti að sjá um þetta).

Kv.Diddi
Title: Re: Uppfærsla á Íslandsmetum
Post by: Jón Bjarni on November 01, 2009, 15:34:28
jæja.. nú er ég búinn að kíkja á þetta  :oops:

Ég held að ég sé búinn að breyta öllum metum sem veit til að voru bætt í sumar.

ef þið vitið um fleiri þá meigið þið benda mér á þau og ég kíki á það.

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%8Dslandsmet

kv
Jón Bjarni