Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 1965 Chevy II on February 07, 2013, 19:54:26

Title: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: 1965 Chevy II on February 07, 2013, 19:54:26
Þá erum við lausir við þennann, Hildibrandur á Bjarnastöðum keypti hann af okkur, blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir  :mrgreen:

(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/IMAG0951.jpg)
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: Lindemann on February 07, 2013, 21:30:00
ég á eftir að sakana hans mikið! 













 :^o
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: Elmar Þór on February 07, 2013, 22:57:00
Nú er bankareikningurinn orðinn feitur :)
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: 1965 Chevy II on February 08, 2013, 08:38:22
Hann er fínn en salan á þessu er ekki ástæðan  :mrgreen:
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: Kristján F on February 08, 2013, 18:04:35
Gott mál

Hvar hafið þið hugsað ykkur að hafa pittprentarann ?


Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: 1965 Chevy II on February 08, 2013, 18:12:52
Sæll,

Það væri frábært að fá lítinn skúr eins og eru notaðir fyrir talningamenn í uppskipun. Lítinn notalegann skúr með ofni þar sem starfsmaður getur haft það sómasamlegt.
Ef einhver veit um eitthvað slíkt þá væri gaman að skoða það.

 :smt023
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: radiogaga81 on February 08, 2013, 23:18:41
er ekki nóg af skúrum á reyðarfirði eftir að alcoa var byggt á sýnum tíma, held þeir séu allir með kyndingu og þokkalega einangraðir
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: Lindemann on February 09, 2013, 13:00:59
mér skilst að megnið af vinnuskúrunum séu seldir, en það mætti alveg athuga hvort það séu til þarna einhverjir litlir skúrar
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: Sævar Pétursson on February 09, 2013, 18:47:18
Hvað þarf skúrinn að vera stór og hvað þarf hann að hafa?
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: 1965 Chevy II on February 10, 2013, 00:33:14
Hann þarf ekki að hafa neitt nema glugga og hurð og rúma einn kall notalega, við getum græjað rafmagnsofn og annað sjálfir :)
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: Sævar Pétursson on February 11, 2013, 21:56:51
Hmmm  skoða.......
Title: Re: Pitprentarahrossaflutningsgámurinn seldur....
Post by: 1965 Chevy II on February 11, 2013, 22:06:45
Takk fyrir það Sævar  :wink: