Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Spoofy on September 06, 2004, 18:56:42

Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Spoofy on September 06, 2004, 18:56:42
Sælt veri fólkið
Ég er mikið búin að vera hugsa núna undafarið og ég á erfitt að átta mig á því hvar þessar glæsikerrur eru staddar í dag, ekki er mikið af þeim á götunni allavega.
Getur einhver laumað að mér upplýsingum um lifandi Novur á Íslandi í dag. t.d. Staðsetting þeirra, eigendur, árgerðir myndir og síðast en ekki síst, eru þær til sölu?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on September 06, 2004, 19:37:27
sæll! ég skal koma með það sem ég veit....  :roll:

Það kannast margir við þessa ´70 Novu, enda búinn að ganga í gegn um marga eigendur, bíllinn seldist nýverið úr Sandgerði þar sem hann hafði verið í uppgerð sl. 2 ár.
(http://www.internet.is/bilavefur/adrir/nova/images/nova_fyrir.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/adrir/nova/images/ek_1.jpg)(http://www.internet.is/bilavefur/adrir/nova/images/ek_2.jpg)


Veit reyndar ekki sögu þessarar Novu, en ég held að myndinn sé tekinn í Eyjum
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/nova.jpg)


Novan hans Einars Birgiss. var síðast þegar ég vissi til sölu, held að hún hafi verið eitthvað um 2 millj. með öllu enn um 600 þús. rolling.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/nova_a_lofti.jpg)


Það geta eflaust einhverjir svarað þér með þessa Novu því ég þekki ekki sögu hennar.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/nova70.jpg)


Mér skilst að þessi sé í skúr norðan heiða og sé ekkert á leiðinni út
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/Nova-Benni-1.jpg)


Þessi mynd er einnig tekinn í Eyjum en sögu þessarar Novu þekki ég ekki, minnir samt að hún hafi verið rifinn seint á 9. áratugnum.
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/synamynd.jpg)


Ég rakst á þessa Novu á Akureyri fyrr í sumar, þekki ekki sögu hennar né hef hugmynd um hvort hún sé til sölu.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/nova_ak.JPG)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: moni on September 06, 2004, 21:15:40
Ég veit um eina sem er í uppgerð, ´78 með 350 mótor... Og á að fara að koma út bráðum... hún er á norðurlandi V...
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on September 06, 2004, 22:15:39
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Spoofy on September 06, 2004, 22:32:32
Já Balli er semsagt búinn að selja sína frá Sandgerði.
Þessi svarta frá Akureyri er brilljant eða allavega dollan sem eigandinn á svarta notaði í burnout keppninni á bíladögum AK ´04. mætti með súrefnisgrímu og eyrnaskjól er hann ók á hlaðið
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Sigurpáll on September 06, 2004, 23:05:42
Ég eignaðist þessa Novu (BI 026) í vetur. (og er ekki til sölu)
Keypti hana af Brynjari Kr. þessum sem var með grímuna :) á börninu.
Gula og rauða Novan er sami bíll og hann börnaði á og verður á sandinum 11/9 (Allir að mæta)
Þeir krossanes bræður eru að gera upp þessar Novur 70 og 73 (og eiga syrka 7 aðrar)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vettlingur on September 06, 2004, 23:18:51
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Spoofy on September 06, 2004, 23:42:40
Hver er sagan á bak við þennan?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: MoparFan on September 07, 2004, 12:02:19
Þessa bláu Novu á hann Kristófer bíla og flugvélasprautari, hann kláraði hann núna í vor, hann er búinn að vera í uppgerð hjá honum í nokkur ár. Hann keypti hann cirka 93 í Mosó. Bíllinn var rauður og ég held alveg örugglega að þetta sé alvöru SS.
Rellan er 350 4ra bolta með tunnel-ram og fínheitum  :D

Hann var á sýningunni uppí B&L í vor.

Rosalega flott svona retro uppgerð á honum.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Leon on September 07, 2004, 12:22:21
Novan hanns Kristófers er með 327 en ekki 350
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: MoparFan on September 07, 2004, 12:25:20
úpps já það er alveg rétt....  :)

það var í honum 350 4ra bolta, og þegar hún var opnuð þá snerust legusætin með sveifarásnum  :shock:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on September 07, 2004, 12:45:09
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506

(http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/212000-212999/212506_32_full.jpg)
þetta er chevrolet nova '88
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ingvar Gissurar on September 07, 2004, 13:05:18
Haha ég get þá sett Chevrolet merki á gömlu corolluna mína :wink:
Þetta er nánast alveg eins :wink:  8)  :D
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Keli on September 07, 2004, 23:06:28
af forvitni spyr ég, hver er moparfan?? :?:
Title: novan mín
Post by: HK RACING2 on September 07, 2004, 23:46:21
Ég keypti Novuna af Balla fyrir nokkrum vikum og var að taka hana inní skúr í síðustu viku,er að fara að rífa grindina undan og setja boddýið í veltibúkka(ef einhver á svoleiðis á hjólum og má missa hann fram á vor þá væri ég til í að fá hann lánaðan)Er búinn að fá aðra grind með original diskabremsum,er einnig búinn að fá svarta innréttingu en bíllinn var innréttingarlaus þegar ég fékk hann,eins fékk ég original fjaðrir undir hann að aftan til að geta sett hann í eðlilega hæð(væri sennilega hægt að láta hann renna sjálfan í gang á jafnsléttu)og er búinn að fá allar rúður sem vantaði í hann!!!!Stefnan er að hafa hann tilbúinn 17 júní 2006!
hérna eru nokkrar myndir af honum þegar ég fékk hann en það er búið að skipta um afturbretti og gafl og ytra byrði á hurðunum!!!!
(http://www.hkracing.net/himminova1.jpg)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: 75Kongurinn on September 08, 2004, 04:16:04
Á akureyri tíðkast að hafa þær svartar :)

4 stikki svartar novur hér.... =)

það er EB novan, þessi svarta sem "van" á núna... svo þessi nýbakaða svarta sem brynjar í krossanesi á (gamall kvartmílufákur sem sést hefur í öllum regnbogans litum) og svo er það náttúrulega B.Eggert Racing novan sem var að skjóta upp kollinum nýverið í eigu Andrésar bakara.. hún ætti að sjást á sandinum um helgina...
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on September 08, 2004, 13:12:27
hún hefur breyst soldið síðan ég átti hana þessi rauða.... :)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Fannar on September 08, 2004, 15:34:49
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506

(http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/212000-212999/212506_32_full.jpg)
þetta er chevrolet nova '88


og þetta er eiginlega allveg eins og toyota corolla AE82 h/b :?
og það hræðir mig hvað þetta er ljótt :(
Title: Veit e-h um þessa Nova ?????
Post by: Jóhannes on September 08, 2004, 16:33:17
Er að leit að þessum bíl X-5324 , eða ath. hvort hann sé ennþá á meðal okkar !
Er e-h þarna sem hefur séð eða veit af þessum bíl e-h staðar ?

Þetta er ´70 árgerð af Novu, hann var 4.gíra með 307.
Veit að hann lenti í tjóni í kringum ´85,  þetta er langsótt en það eru bara svo margir sérfræðingar um þessa bíla að ég verð að ath. þetta.

Það kemur hér mynd með sem tekinn var árið ´85
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on September 08, 2004, 17:32:33
hvað hét þáverandi eigandi hennar? þ.e. þegar hún var klesst..
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on September 08, 2004, 18:15:46
Aðal 8)
Title: Nova
Post by: Sævar Pétursson on September 08, 2004, 18:46:59
Yo Elvis my man. Er búið að starta bastarðinum? :lol:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: 1965 Chevy II on September 08, 2004, 19:29:03
Það vantar að tengja rafmagn og bensínlagnir en það væri svo sem hægt að starta honum,þetta hefur gengið vel síðustu daga 8)

E.P(http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/Whistle.gif)
Title: Borgarnes NOva
Post by: Olli on September 09, 2004, 14:16:23
Ég rakst oft á Novu, sem greinilega er í umferð.   Hún stendur oft fyrir ofan Hótlel Borgarnes.  
Minnir að hún sé Grá-brún að lit.  Ekki klár á árgerð... en gæti verið um 70 (segir sá sem lítið veit um bílinn )
Title: Re: Veit e-h um þessa Nova ?????
Post by: kiddi63 on September 09, 2004, 14:42:03
Varðandi þessa Novu sem 68Camaro var að spyrja um.....
Er þetta er sá sem lenti í tjóni í Keflavík? Hann var að koma út af planinu við Aðalstöðina og þá kom einhver sleði (Stór Cougar held ég) á siglingu innan úr Njarðvík og þrumaði aftan á hann og kastaði honum heilann hring og á ljósastaur..
Ef þetta er hann þá heitir maðurinn Halldór
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vettlingur on September 09, 2004, 15:03:16
Quote from: "Fannar"
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506

(http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/212000-212999/212506_32_full.jpg)
þetta er chevrolet nova '88


og þetta er eiginlega allveg eins og toyota corolla AE82 h/b :?
og það hræðir mig hvað þetta er ljótt :(



Þetta er Toyota sem GM menn klíndu Novu nafninu á á sínum tíma.
Þið getið lesið um þetta á þessari slóð. http://www.nummi.com/timeline.html
Samt erfitt að kingja því.
Maggi :oops:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Fannar on September 09, 2004, 20:21:07
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Fannar"
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Camaro67"
Quote from: "Ásgeir Y."
einhverntíma fletti ég upp í bifreiðaskrá öllum novum sem skráðar hafa verið á íslandi, árgerðir 1962 og til 1989 eða 1990 hafa verið skráðar hér 713 novur ef ég man rétt.. og af því 3 eða 4 stk af þessum 4 cyl eftir 1980 novum svo það eiginlega hlýtur að vera eitthvað af þeim eftir í einhverjum skúrum eð hlöðum einhversstaðar... tók samt eftir að flestir þessara bíla voru afskráðir á árunum 1988-1990


Nova voru framleiddar frá 1962 til 1979 og ég man ekki eftir neinni 4cyl.
Novu en mig minnir að þær hafi verið það í gamla daga. skoðið þessa síðu http://www.novaresource.org/g72.htm
kveðja
Maggi :wink:


http://www.cardomain.com/memberpage/212506

(http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/212000-212999/212506_32_full.jpg)
þetta er chevrolet nova '88


og þetta er eiginlega allveg eins og toyota corolla AE82 h/b :?
og það hræðir mig hvað þetta er ljótt :(



Þetta er Toyota sem GM menn klíndu Novu nafninu á á sínum tíma.
Þið getið lesið um þetta á þessari slóð. http://www.nummi.com/timeline.html
Samt erfitt að kingja því.
Maggi :oops:


taka þessa< toyotu kalla og berja þá :D

allavegana er þetta það fkn ógeðslegt að ég gæti ælt
fúnu ógeðslegu toppáklæðin í trans-amnum minum eru smekklegri :(
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Kiddi on September 09, 2004, 22:28:15
Þið gleymið aðal novuni sauðirnir ykkar :D  Rauði kagginn hjá Ómari Norðdal...
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on September 09, 2004, 22:40:38
Quote from: "Kiddi"
Þið gleymið aðal novuni sauðirnir ykkar :D  Rauði kagginn hjá Ómari Norðdal...


var það ekki þessi?  :?:

(http://www.internet.is/bilavefur/keppnir/sandur_18_10_03/DSC00814.JPG)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Bibbi_309GTi on September 10, 2004, 09:37:03
Ég ætla nú ekki að vera leiðinlegur en evrópudeild GM hefur lengi vel verið með bíla útí UK sem heita Vauxhall Nova, sem myndi útleggjast á evrópsku Opel Corsa
(http://www.cruiseleics.com/feature%20pics/marknova/nova1.jpg) Mjög vinsælir Rice bílar í UK

Vona bara að myndin virki, bara svona til að setja smá endapunkt á þessa Novu sögu :)
Annars var í kringum '80-'85 einnig framleiddir bílar af þeim er áttu að
keppa við Pugga 205 gti, renault 5 og eitthvað fleira.
Zorry fyrir smá útúrsnúning en bara svo allt sé á hreinu :)  :roll:
Title: Nova
Post by: Sævar Pétursson on September 10, 2004, 14:34:07
Smart ass :idea:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on September 10, 2004, 17:55:14
Quote from: "Moli"
Quote from: "Kiddi"
Þið gleymið aðal novuni sauðirnir ykkar :D  Rauði kagginn hjá Ómari Norðdal...


var það ekki þessi?  :?:

(http://www.internet.is/bilavefur/keppnir/sandur_18_10_03/DSC00814.JPG)


eða þessi, eða er ég að verða snarruglaður?? er þetta sami bíllinn? þeir líta mjög svipað út, sömu felgur ofl. en er með sama númer og blái bíllinn hans Kristófers...? eða er þetta bíllinn hans? :shock:

(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/70nova2.JPG)
Title: Re: Borgarnes NOva
Post by: Moli on September 10, 2004, 18:13:20
Quote from: "Olli"
Ég rakst oft á Novu, sem greinilega er í umferð.   Hún stendur oft fyrir ofan Hótlel Borgarnes.  
Minnir að hún sé Grá-brún að lit.  Ekki klár á árgerð... en gæti verið um 70 (segir sá sem lítið veit um bílinn )


sæll Olli, ég smelli af mynd af umræddri Novu í gær! hún er í notkun dagsdaglega, virðist vera mjög heil, öll rauð-plussuð öll að innan, og ber númerið M-1234.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Kiddi on September 10, 2004, 19:38:25
tja... :D  nú er best að segja ekki neitt :mrgreen:
Title: M1234 Nova 1975
Post by: Halldór Ragnarsson on September 10, 2004, 19:58:09
Ja hver djö...þetta er bara alveg eins og gamla Novan mín,G3935 eða var það G3934 :?: Mér sýnist þessi vera hvít,er það rétt?
Keypti gripinn í Sölunefndinni 1983,var gulur upprunalega,með ónýtu lakki
og 262 V8 :shock: Sá hana seinast í Keflavík 1992

Kveðja
HR
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: kiddi63 on September 11, 2004, 10:56:52
Þessi var rosa nice á sínum tíma  :lol:  8)
Title: Re: Veit e-h um þessa Nova ?????
Post by: Jóhannes on September 11, 2004, 18:05:09
Quote from: "kiddi63"
Varðandi þessa Novu sem 68Camaro var að spyrja um.....
Er þetta er sá sem lenti í tjóni í Keflavík? Hann var að koma út af planinu við Aðalstöðina og þá kom einhver sleði (Stór Cougar held ég) á siglingu innan úr Njarðvík og þrumaði aftan á hann og kastaði honum heilann hring og á ljósastaur..
Ef þetta er hann þá heitir maðurinn Halldór


Heyrðu já það getur alveg passað, ég veit að hann var að koma út af einhverju plani og endaði á ljósastaur, og það var einmitt í Keflavík.
Hann tjónaðist víst illa þá og það er spurnig hvort hann hafi nokkuð endað á götunni aftur ?
Veit einhver meir ? ? ?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: kiddi63 on September 11, 2004, 19:28:59
Ég gæti reynt að grafa eftir uppl., best væri auðvitað að hafa fastanúmer bílsins, þá er meiri möguleiki.
Guttinn sem átti bílinn fussaði bara þegar ég spurði hann einhvern tíma hvað orðið hefði um bílinn og hann sagðist ekki hafa hugmynd um það.
Hann læknaðist víst af bíladellunni eftir þetta krass. .. :wink:  :?
Title: Re: Borgarnes NOva
Post by: Olli on September 12, 2004, 18:43:53
Quote

sæll Olli, ég smelli af mynd af umræddri Novu í gær! hún er í notkun dagsdaglega, virðist vera mjög heil, öll rauð-plussuð öll að innan, og ber númerið M-1234.


Amm.. alveg rétt, grábrún eða hvít... enginn munur þar á  :lol:
En já þetta er tiltölulega heillegur bíll, held að það sé maður á miðjum aldri sem á hann, eða svo segir mér kallinn í kaupfélaginu  :)
En snilldar númer á henni.

ps. svona eiga menn að vera... bara skella sér uppí Borgarnes og taka mynd af því sem er verið að tala um. :p  (væntanlega verið að pepsi-ast)
Title: .
Post by: Himmi B on September 12, 2004, 21:26:57
Það var Ford LTD sem Keyrði á Novuna Hans Halldórs. Dóri var að Spóla út af planinu, þar sem  hann var með allt í botni þversum á hafnagötunni
kemur Fordinn og þrumar á v/afturbrettið, snýr Novuni hálf-hring og hún
endaði með afturendan upp á ljósastaurnum. þessi Nova endaði í ruslinu.
semsagt ekki til lengur. Dóri læknaðist ekki af bíladellunni eftir þetta,
átti nokkra flotta eftir þetta.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on September 12, 2004, 21:37:38
hérna fann ég eitthvað af myndum..
Title: Re: Borgarnes NOva
Post by: Moli on September 12, 2004, 21:37:50
Quote from: "Olli"

Amm.. alveg rétt, grábrún eða hvít... enginn munur þar á  :lol:
En já þetta er tiltölulega heillegur bíll, held að það sé maður á miðjum aldri sem á hann, eða svo segir mér kallinn í kaupfélaginu  :)
En snilldar númer á henni.

ps. svona eiga menn að vera... bara skella sér uppí Borgarnes og taka mynd af því sem er verið að tala um. :p  (væntanlega verið að pepsi-ast)


passar, alltaf brjálað að gera í goskeyrslunni, hef þónokkuð oft keyrt framhjá bílnum, það er maður sennilega um fimmtugt með "mullet" sem á þessa Novu, mætti honum rétt fyrir utan Borgarnes í sumar.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on September 12, 2004, 21:40:22
og...
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on September 12, 2004, 21:43:26
Ásgeir er þetta gamli bíllinn þinn sem Baldur átti og var að selja?

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/fr_gasta_nova___heimi.jpg)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on September 12, 2004, 22:01:34
hérna er ein helvíti nett...  :shock:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ingvar Gissurar on September 12, 2004, 22:16:07
Gula Novan Ö6184 sem Ásgeir setti inn myndina af afgreiddi töngina á myndinni fyrir neðan Ö5467 á Sandgerðisveginum einhventíman í kringum 84. Mig mynnir að það hafi gerst þannig að Mustanginum var vegna hægfara bíls á undan beygt yfir á vinstri akreinina, fyrir Novuna sem endaði fram við sætisbak á tönginni og síðan einhvern góðann spotta út í móa.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Firehawk on September 12, 2004, 23:23:41
Quote from: "Moli"
Ásgeir er þetta gamli bíllinn þinn sem Baldur átti og var að selja?

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/fr_gasta_nova___heimi.jpg)


Þetta sýnist mér vera ofur-Novan hans Einars Birgissonar.

-j
Title: Chevy Nova
Post by: Þórður Ó Traustason on September 13, 2004, 18:51:42
Mér datt í hug vegna umræðunnar um Novur þetta með 4 cyl. Pabbi átti eitt stykki Novu árg 1970 með 4 cyl. beinbíttað, held að það hafi verið 193 c.i. Að vísu veit ég  ekki hvort mönnum þyki þetta eintak merkilegt þar sem það var 4 dyra, svokölluð taxi-cab útfærsla. Einhvern tíma rakst ég á grein í blaði sem sagði að það hefði verið framleidd 181 eintök. Sel það ekki dýrara en ég las það. Öllu fleiri eintök voru framleidd af Chevelle með fjarka meðal annars átti Bifreiðarstöð Steindórs nokkra 4 cyl. Chevelle. Maður hélt alltaf að þetta væri dísilbílar svo leiðinlegur var gangurinn í þeim. Þessari Novu var hent af síðasta eiganda .því miður
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Leon on September 13, 2004, 22:33:54
SS Nova??
Vitið það hvað er margar SS Novur sem er her á landi
eg veit um 3 og heyrt um sá 4
NR 1 það er sá sem Kristofer á þessi bláa
NR 2 þessi græna í RVK
NR 3 gul á Akureyri eg held að hún sé SS
NR 4 svo hef eg hef heyrt um eina aðra SS Novu hún á að vera úti á landi ég veit ekki hvar hún er en hún á samt að vera mjög illa á sig komin :?:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Einar K. Möller on September 13, 2004, 22:59:53
Það er rétt hjá Firehawk, þetta er Novan hans Einars Birgiss.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ramcharger on September 15, 2004, 07:15:15
Þessi bláa sem Kristófer á, Hvort er hún "72 eða "73 árgerð :?:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on September 15, 2004, 21:48:45
Quote from: "Ramcharger"
Þessi bláa sem Kristófer á, Hvort er hún "72 eða "73 árgerð :?:


held hún sé ´72  :?:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Kiddi on September 15, 2004, 23:05:56
döh...... SS Novur.... hélt að það hefði aldrei komið neitt slíkt hingað til Íslands, ekki mikið mál að setja SS merkin á þ.e.a.s. :roll: en mér getur ekki verið meira sama :shock:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ramcharger on September 16, 2004, 07:07:14
Ég átti sjálfur Novu í ein fjögur ár, en ég fæ ekki betur séð
en að þessi bláa sé "73 með "72 framenda :?:
Þessi sem ég átti var "70 árgerð sem endaði svo
í Þorlákshöfn "85.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: blobb on September 16, 2004, 08:19:37
sælir félagi minn átti hér fyrir einum 3 árum novu minnir 76 árgerðina hún var bara 6cylendra og mikið að gera fyrir þann bíl en þessi gáfaði félagi minn fór með hann í pressuna og fékk 10þús kalll semsagt fæðingarhálfiti. :?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on September 16, 2004, 09:20:02
ég veit um eina SS novu einhversstaðar fyrir austan, '75 eða '76 módel svo hef ég heyrt draugasögu um '62 SS novu inní einhverri hlöðu nálægt hveragerði í mjööög slöppu ástandi sel það ekki dýrar en ég keypti það, svo var ég að heyra um '73 SS novu á höfn um daginn..
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Anton Ólafsson on September 16, 2004, 23:32:17
Þessi mynd er tekinn 76. Óvitað hver er á Nova.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Anton Ólafsson on September 16, 2004, 23:33:30
Þessar myndir eru að sjálfsögðu teknar á spólbryggjunni heitinni á Ak.
Title: Nova á Höfn
Post by: Chevy Nova on October 03, 2004, 22:36:40
Hef líka heyrt um þessa SS Novu á Höfn, félagi minn ætlaði að kaupa hana fyrir ca. 8 árum síðan en nennti ekki að fara þangað.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Gizmo on October 04, 2004, 08:54:46
Quote
Hef líka heyrt um þessa SS Novu á Höfn, félagi minn ætlaði að kaupa hana fyrir ca. 8 árum síðan en nennti ekki að fara þangað.


Ætlaði hann gangandi ?
Title: Re: Nova á Höfn
Post by: JHP on October 04, 2004, 14:47:41
Quote from: "Chevy Nova"
Hef líka heyrt um þessa SS Novu á Höfn, félagi minn ætlaði að kaupa hana fyrir ca. 8 árum síðan en nennti ekki að fara þangað.
Það hefur ekki verið merkilegur bíll þá :roll:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: einarak on October 04, 2004, 18:01:27
svo er ein 6 cyl á Þórshöfn, algerlega orginal í rólegri uppgerð
Title: Nova.
Post by: narrus on October 04, 2004, 18:49:38
Mér datt í hug þar sem þessi umræða um Chevrolet Novu bílanna er í gangi  hvort einhver viti um Novu, 4 dyra 6 cyl. Hann var á Akureyri árið 1978 en lenti í slysi á Öksnadalsheiði 79´ og var seldur eftir það. Hann var ljósblár. Faðir minn átti hann og hann var soltill asni að selja hana.  :roll:
Title: Nova
Post by: David on October 04, 2004, 19:19:54
Það er allaveg tveggja dyra 66´ nova á höfn í hornafirði eða á sveitabæ þar nálægt. Félagi minn á hana og það vantar í hana innréttinguna en er með uppgerðri 6cyl vél
Title: .
Post by: NovaFAN on October 05, 2004, 08:06:34
Éins og ég benti David á í einkasamtali í gær er eina I6 novan á hornafirði 4 dyra, og það vantar orðið lítið í innréttingu, aðallega haldföng, rúðuupphalara, og góðar myndir innan úr svipuðum bíl :)

en það er víst ein 76 komin á höfn, á víst að droppa í hana 427 og einhverjum skemmtilegheitum, sel það ekki dýrara en ég keypti það
Title: 4 dyra Nova.
Post by: narrus on October 05, 2004, 14:51:45
Gaman væri að vita hvort 4 dyra Novan væri til sölu. Hef verið að leita að svoleiðis bíl í mörg ár.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on October 05, 2004, 20:44:34
Hmm, það var SS nova á höfn, fyrir mörgum árum, ég man ekki hvað varð af henni ... Svo er já Nova árgerð 196? og er já 6 cyl, bíllinn er reyndar ekki staðsettur á sveitabæ, heldur svona hálgerðu hverfi rétt fyrir utan höfn í bílskúr þar, eða reyndar fyrir utan, Já hún er 4 dyra og nei ég held alveg pottþétt að þessi nova sé ekki til sölu.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on October 05, 2004, 20:45:55
Og ekki hef ég heyrt né séð af þessari 76 árgerð af novu hér á höfn, en gæti verið þótt ég viti það ekki :)
Title: Nova
Post by: narrus on October 05, 2004, 20:55:36
En ætli maður geti ekki talað eigandan eitthvað til. Hann hlítur að selja hana ef hún stendur bara þarna og hann gerir ekkert í henni. Eða það veit ég ekki svo sem. Maður má reyna.
 :roll:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on October 05, 2004, 21:29:00
Bróðir hans átti bílinn sem því miður er dáinn þannig að ég held að þú getir ekki talað hann mikið til..
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on October 06, 2004, 13:58:39
eða jú, hehe það er til 76 árgerð af novu líka á höfn  :D  hehe smá ruglingur
Title: .
Post by: NovaFAN on October 06, 2004, 15:26:03
Vil taka aðeins upp hanskann fyrir sjálfan mig, og gefa út þá yfirlýsingu að þrátt fyrir að bíllinn standi óhreyfður er ekki þar með sagt að ekkert sé gert...
Skal reyndar viðurkenna að allt sem hefur verið gert í bílnum undanfarið gerist hægt, en það er í vinnslu
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on October 06, 2004, 15:47:17
hef tekið eftir því, eitthvað hefur nú verið gert í bílnum.. ef þú ert Elí þá er mér farið að hlakka til að sjá bílinn á götunni :D
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Örn.I on October 11, 2004, 21:38:02
Ég sá 4 dyra novu á patreksfyrði númerslausa á að giska late 70,s enn hef þó ekki vit á því tvílit að mig minnir grá og eithvað! enn er svosum ekki viss svo var alltaf ss merki framan á novuni sem brynjar burnaði á á ak enn veit svosum ekkert meira ! svo er 4 dyra nova á einhverjum sveitabæ aðeins lengra enn afleggjarinn til dalvíkur (keyrt frá akureyri)
stendur þar úti á túni ásmat einhverjum öðrum japönskum skrjóðum man ekkiert um árgerð né ástand !!!!
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: GunniCamaro on October 12, 2004, 13:07:36
Strákar, mig langar aðeins að blanda mér í þessa umræðu þar sem Nova er hálfbróðir Camaro.
Það er ágætis grein um Novur á www.bilavefur.com sem skýrir þessa umræðu um árgerðir og týpur, kíkið á hana.
Þið eruð að velta fyrir ykkur SS Novum, það er spurning hvað af þessum bílum er SS eða ekki, t. d. SS Nova (68-72) var standard með V8 350 300hp. vél, 12 bolta hásingu og diskabremsum, bláa Novan, sem myndir eru af hérna á þessum þræði, er ekki með neitt af þessu dóti, er hún þá SS eða ekki? Það er algengt að menn hafi einhvertímann skrúfað SS merki á bílanna og þá varð bíllinn sjálfkrafa að SS bíl en það er miklu meira en bara merkin.
Ég vill ekki gera lítið úr þessum umrædda bíl, hann er stórglæsilegur en mér finnst skemmtilegra að þeir bílar sem eru SS fái að vera það.
Ég man eftir einni SS Novu af síðustu kynslóðinni og endaði hún sem appelsínugula race Novan.
Title: nova
Post by: Comet GT on October 12, 2004, 13:24:14
veit um eina 77 novu concors með 250+ssk í geymslu í nágrenni akureyrar, í uppgerð. var síðast á götuni minnir mig sumarið 2002 með númerið EN110.
Title: :
Post by: NovaFAN on October 12, 2004, 14:33:48
Vil endilega minnast aðeins á þessa grein á bílavefur.com, hún er einstaklega vel skrifuð og í alla staði frábær, enda höfundurinn frábær náungi sem allir ættu að elska og tilbiðja :)
Title: Re: :
Post by: Sigurtor^ on October 12, 2004, 18:52:25
Quote from: "NovaFAN"
Vil endilega minnast aðeins á þessa grein á bílavefur.com, hún er einstaklega vel skrifuð og í alla staði frábær, enda höfundurinn frábær náungi sem allir ættu að elska og tilbiðja :)



YEAH  :shock:
Title: Nova
Post by: narrus on October 12, 2004, 20:28:01
Getur einhver leitað í bifreiðaskrá fyrir mig og ath. hvað eru margar 4 dyra Novur á Íslandi.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on October 12, 2004, 23:46:55
þessar myndir voru teknar á bílasýningu árið 1984, getur einhver sagt mér eitthvað um þessa hvítu hérna?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on October 13, 2004, 23:32:52
Ákvað að pósta þessum inn hérna þar sem þessi umræða er í gangi. Þetta eru alt saman Novur  Krossanesbræðra.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: GunniCamaro on October 14, 2004, 16:35:06
Ég kíkti í heimsókn til Krossanesbræðrana 17. júní þegar ég og Svavar vorum með bílinn hans á bílasýningu BA, og eru þetta miklir Novukallar.
Þeir eru að gera upp sitthvorn 2 dyra bílinn og voru með einn fyrir utan sem var ökuhæfur.
Ég var að velta því fyrir mér, ef menn eru svo óskaplega spenntir fyrir 4 dyra Novu, af hverju þeir reyna ekki að fá keyptar Novurnar hjá Krossanessbræðrunum, þeir eiga 2 stk. 4 dyra.
það vill nú svo skemmtilega til að það er bílablað, sérstaklega um Nova, til sölu í Pennanum núna, ég legg til að menn kíki á það og kaupi.
Stór hluti af þessum Nova bílum er kominn undir græna torfu, þannig að finna mynd af einhverjum sem var til fyrir einhverjum 15-20 árum og spyrja hvar þessi og hinn sé í dag er oft erfitt því oft er búið að mála bílanna eða rífa í varahluti, t.d. þessi hvíti, mig minnir að Sigurjón Haraldsson átti hann þarna á myndinni, bíllinn var orðin eitthvað lasinn en var fjarska fallegur og endaði ævi sína nokkrum árum eftir þetta.
Title: Nova
Post by: narrus on October 14, 2004, 18:47:58
ég er búinn að fá mér blaðið í Pennanum og ég ætla sko að fá mér 4 dyra Novu einhvertímann. Ég er ekki alveg með mikinn pening núna.  :cry:
Title: Re: Borgarnes NOva
Post by: olithor on October 15, 2004, 22:51:16
Ég er ekki alveg inní þessu... er Chevrolet Nova það sama og Chevrolet concorse? er concorse bara undirmerki?

Ef svo er þá veit ég um eina Chevrolet Concorse, sem lítur mjög svipað út og þessi hvíta á bls 3.

Sú er rauð árgerð 78 held ég, með rauðri pluss innréttingu og sjálfkiptingu í gólfinu. búin að standa síðan 1991 inní hlöðu og er þar enn

Svo man ég eftir að haugunum í sveitinni þegar ég var gutti um svona 1993-1995 þá voru 2 Novur á haugunum, örugglega um 70 árgerin. Önnur rauð 6cyl 4.dyra, hin blá 8cyl 2dyra. Mjög virðulegir vagnar sem eru núna undir grænni torfu :?
Title: Nova
Post by: narrus on October 16, 2004, 00:03:13
á einhver myndir af Novum þeirra bræðra á Krossanesi. Og já, kannski er Chevrolet Concourse bara undirmerki Novu en ég bara veit það ekki. En ég bendi þér bara á greinina um Novu á http://www.bilavefur.com. Þar er mjög fróðleg grein um þessa snilldar bíla.   :wink:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 16, 2004, 23:40:44
Nova concorse er algjör limma plusuð rafmagn i rúðum veltistýri stólar gólfskiptur og mikið króm. magnaðir bilar.kveðja Brynjar kr (krossanes)
Title: Nova
Post by: narrus on October 17, 2004, 00:51:48
heyrðu Brynjar, heldurðu að þú myndir vilja selja mér aðra 4 dyra Novuna ykkar bræðra.  :roll:
Title: Nova
Post by: Chevy Bel Air on October 17, 2004, 08:51:17
Narrus við eigum fjögra dyra novu 77 þú getur fengið hana. Hafðu bara samband. sími 8629959 kv. Arnar Kr
Title: Nova
Post by: Chevy Bel Air on October 17, 2004, 08:54:33
Narrus við eigum fjögra dyra novu 77 þú getur fengið hana. Hafðu bara samband. sími 8629959 kv. Arnar Kr
Title: Nova
Post by: narrus on October 17, 2004, 13:53:14
er hún í ástandi til þess að gera mætti vélina upp og koma honum í gangfært ástand á stuttum tíma.  Og kannski fara enn lengra og koma honum á númer og í gegnum skoðun.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 17, 2004, 21:55:43
Narrus þú kannt að velja bila... Þessi 77 Nova er grá 4 hurða var með 6 gata mótor 35O gir og er rauð plusuð innan stólar gólfskiptur rafmagn i rúðum og læsingum. V8 gata  passar beint ofani mjög litið ryðgaður. góður til ad gera flottann... hafðu samband við Arnar kr 8629959 kveðja Brynjar kr NOVA GÓÐUR.....
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 17, 2004, 22:14:34
Ásgeir Y hvita novan sem þú spurðir um. Ég keypti hana i vöku rvk ca 92 orðin mjög slæmur.... hann var rifinn en sárt saknað. þetta var gamla novan hans sigurjóns haraldssonar. novan átti flotta tima. kv.Brynjar kr
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Örn.I on October 19, 2004, 20:20:58
man óljóst eftir concorse novu svartri með einhyrning annaðhvort á húddinu eða hurðinni held þú frekar á hurðinni þó ekki á númerum stóð bara einhverstaðar á eyrinni lítillega möttuð c.a 98-2001
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 20, 2004, 18:06:30
Já þessi bill á eftir ad verða flottur stóð i ránargötu á akureyri fúsi átti hann þá en held ad hann sé á sandhólum i uppgerð núna. sá sem á hann núna kom til min i sumar og fékk grams i hann vonandi sér madur hana á götuni næsta sumar kv Brynjar kr.
Title: Rallie Nova
Post by: Sigtryggur on October 21, 2004, 20:37:06
Í framhaldi af þessari Novu umræðu langar mig enn og aftur að spyrja um eina.Þetta var orange lituð Rallie Nova á original sportfelgum og virtist reyndar vera allur original.Að öllum líkindum hefur hún verið V8 og beinuð.Sagt er að Villi rakari í Lönguhlíðinni hafi átt hana,allavega stóð hún þar fram til c.a. ´90.Man einhver eftir þessum bíl ogveit jafnvel einhver hvað varð um hana?

                           kv.Sigtryggur H
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Sigtryggur on October 22, 2004, 23:10:48
Hér á almenna spjallinu á þráð sem kallast "jæja"setti Camaro 67 inn mynd af nákvæmlega eins Novu og ég var að spyrja um hér að ofan.Eini munurinn er svartar randir í stað hvítra.

                 Sigtryggur H
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 25, 2004, 03:37:37
Manstu nokkuð skr, númer, eða fleiri nöfn eigenda.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Sigtryggur on October 26, 2004, 11:50:09
Nei,því miður.
Title: Nova
Post by: narrus on October 26, 2004, 14:46:19
Ég var á netinu um daginn og fann þar þessa mynd af lögregluliðinu á Keflavík eihvertímann um 70-80. Eins og þið sjáið þá er það Chevrolet Nova sem er fyrst til vinstri. Á einhver fleiri myndir af þessum lögreglubílum sem voru á Keflavík. :roll:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 27, 2004, 02:38:39
Þetta er mögnuð mynd 4 fordar já já en 1 letti GÓÐUR,
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Sigtryggur on October 27, 2004, 09:43:08
Villi rakari átti víst aldrei umrædda Rallie Novu heldur einhver náungi sem bjó í sama húsi.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: firebird400 on October 27, 2004, 11:51:10
Sælir, ég hef því miður ekkert verið að fylgjast með þessum umræðum svo að þið afsakið ef ég er að minnast á bíl sem áður hefur verið nefndur.

en það er grá nova inni í geymslu húsnæði fyrir fornbíla á Tjarnargötunni í Keflavík, þessi bíll var að mér skilst eitt sinn gulur, það voru keyptar undir hann glænýar felgur og dekk og það átti að fara að gera hann upp á sínum tíma en í einhverjum leikaraskapnum var klesst á kannt og nýju felgurnar skemmdar. Bíllinn stóð úti eftir það í mörg ár eða þangað til að núverandi eigandi keypti hann.
Núna stendur hann á ónotuðum en grautfúnum dekkjum og ryðguðum felgum sem fóru bara einn rúnt :(

Synd hvað það þarf stundum lítið til til þess að menn missi áhugann
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Zaper on October 27, 2004, 12:56:27
fyrir um tveimur árum var í keflavík svört tveggjadyra nova, klesst að framan minnir mig, í raðhúsa götuni hjá sparkaup, svo frétti ég af henni þar sem hún var komin í hafnir.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: kiddi63 on October 27, 2004, 13:23:47
Quote
en það er grá nova inni í geymslu húsnæði fyrir fornbíla á Tjarnargötunni í Keflavík, þessi bíll var að mér skilst eitt sinn gulur,

Hvaða árgerð af novu er þetta?? Er þessi bíll með hlera, s.s. aftur rúða og skottið opnast saman, eins og algengt er í dag.
þetta er kannski gamla Novan hans Ævars, en hann á gula 73´Chargerinn hér í Kef.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: firebird400 on October 27, 2004, 14:58:39
Ja nú veit ég ekki en Maggi Magg (Popular Hot Rod) og eða Arnar og Bjarkar Púst ættu að geta sagt okkur það
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on October 27, 2004, 19:39:05
man eftir að hafa séð eina gráa örlítið klessta að framan þarna í höfnum ef ég man rétt, í fyrra, 70-72 módel... leit annars þokkalega vel út...
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 28, 2004, 01:31:16
Er þessi nova ekki 73 grá 2dyra man eftir svoleiðis kagga kom einusinni til akureyrar fór svo suður, sá hann svo þar tjónaðann, (slæmt), kv B,kr
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: firebird400 on October 28, 2004, 07:53:59
ég veit ekki hvort þessi hafi lent í tjóni en eins og hún er í dag þá eru engin frambretti, stuðari né húdd á henni.

Og mig minnir að mér hafi verið sagt að hún væri 73, en ég skal bara komast að því í dag 8)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on October 28, 2004, 18:04:11
þá greinilega man ég ekki rétt.. :)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: firebird400 on October 28, 2004, 20:06:28
Jæja þá er ég kominn með smá info

Þetta er grá 1973 nova með 307, beyglað frambretti, var í einhvern tíma í höfnunum og verður mjög líklega til sölu von bráðar í ljósi þess að eigandinn var að versla sér almennilegann bíl :twisted:

1968 PONTIAC FIREBIRD 350

Eigandinn heitir Reynir Þór og var að versla bílinn af Sævari Pétursyni
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 28, 2004, 23:28:13
Firebird 400 veistu nokkuð verð á nova og hvort maður getur verslað hana kv,Brynjar kr
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: firebird400 on October 29, 2004, 14:55:47
Nei Novan er ekki til sölu svo að ég viti, ég sagði bara svona fyrst hann er búinn að versla annann bíl til að gera upp, Get ekki séð að Novan fái athygli núna fyrst hann keypti firebirdinn :twisted:

nei nei segi svona, en ég þekki eigandann ekki, veit bara að hann heitir Reynir Þór, ég held að hann búi á Hátúninu (eða Smáratúninu) í keflavík

Gangi þér veiðin :wink:
Title: Nova ´73
Post by: Sævar Pétursson on October 29, 2004, 15:11:30
Gráa Novan sem þið eruð að tala um er '73 og er til sölu og verður á til sölu dálknum, en síminn hjá eigandanum er 660-8193 og 421-2635 og hann heitir Reynir.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: firebird400 on October 29, 2004, 16:01:31
Hvenær er hann að spá í að byrja á Pontiacinum
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on October 31, 2004, 01:15:20
OK,þakka fyrir sævar. kv Bk.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Saloon on November 07, 2004, 00:55:28
Vitið þið um heillega Novu Concours,tveggja dyra árgerð 1977 - 1978 ?.
Þá meina ég þessa sem var með hálfum víniltopp.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on November 10, 2004, 01:19:17
Það er orðið mjög litið til af svona 77 78 kagga sem og hinum, (68,74 nova) en málið er bara að leita, áfram. svo er alltaf spurning hvað má kagginn kosta, og hvað má hann vera mikið ryðgaður. Ég er t.d ad gera upp nova 70 ss búinn ad eiga hana i mörg ár, hún var mjög illa farin, ég er búinn ad skipta um aftur bretti +hjól skálar, smiða gólf, laga þakrennur, smiða í skottið, smíða upp mælaborð við rúðu, og laga hurðir bretti framan + nyjar lamir. Ég er búinn að ryðbæta allt núna, núna er komið að boxer vinnu, smá hantak eftir þar, en þetta kemur ( ef ég hætti þessari fullkomnunar áráttu) nei.... þetta verður vonandi gott, Billinn á ad vera dökk blár alls ekki (SVARTUR) ég smíðaði standa þannig ad ég gat haft bilinn á hvolfi i skúrnum. Nú siðan er bara að panta gúmmí og fleira að utan. Það finnst kannski mörgum þetta vera bilun, já ég hef oft hugsað það, en eitt er víst að það hjálpar ótrúlega þegar menn koma og skoða hjá manni og segja, ÞETTA FER ALDREI Á GÖTUNA kveðja Brynjar kr.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on November 19, 2004, 13:34:08
Ég hef séð bíla sem eru búnir að vera mörg ár í uppgerð og margir þeirra hafa endað illa! Samanber Sódómu Trans Am-inum! En það var nú bara kjaftæði! En hins vegar hafa margir af þessum bílum sem hafa verið í mörg ár í uppgerð og  einhverskonar klössun (og allir hafa talað um að kæmi aldrei út úr skúrnum nema til að fara á ruslið!) orðið rosalega fallegir og vel uppgerðir! Ég ætla að vona að Novan hjá þér fari á götuna og ég held að þú sért ekki brjálaður! Ég myndi segja að það sé gott að vera haldinn fullkomnunaráráttu þegar maður er að gera upp bíla af því að því meiri fullkomnunarárátta því flottari verður bíllinn! Ég hvet þig eindregið til að vera með fullkomnunaráráttu og koma þessum bíl á götuna og ekki flýta þér að því!
P.s ég er sammála! ekki hafa hana svarta og gangi þér vel!

Kíkið á þessa: http://www.novaresource.org/
og ef þið farið farið með bendilinn á svarthvítu myndina sem stendur á ,,Nova info" þar stendur ,,Rally" klikkið á það og þá sjáiði allt um Rally Novu! Datt þetta í hug því hinn ágæti Anton Ólafsson birti myndir af Rally Novu á síðu 4! Takk fyrir! 8)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Saloon on November 19, 2004, 18:15:59
Quote from: "Sigtryggur"
Nei,því miður.


R-7834 var á Orange lituðu Novunni sem rakarinn átti
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ingvar Kr. on November 20, 2004, 18:49:01
Hérna eru myndir af Novum Krossanesbræðra, þetta eru bílar sem þeir eiga, eða hafa átt.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ingvar Kr. on November 20, 2004, 18:51:13
Fleiri Novur.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ingvar Kr. on November 20, 2004, 18:53:21
Novur Krossanesbræðra.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ingvar Kr. on November 20, 2004, 18:55:09
Tvær Novur enn.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on November 20, 2004, 20:20:35
Eigendur, Arnar kristjánsson, Brynjar kristjánsson, og Ingvar kristjánsson.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: olithor on November 20, 2004, 20:57:22
Quote from: "Saloon"
Vitið þið um heillega Novu Concours,tveggja dyra árgerð 1977 - 1978 ?.
Þá meina ég þessa sem var með hálfum víniltopp.


Hvað myndiru vilja borga fyrir eina svona dökk rauða árgerð 1978?
Rauð að innan, búin að standa inni síðan 1991, aðal ryðið er i rennunum fyrir ofan hurðarnar, annars lítið ryðguð og orginal. Líklega ónýtur startari og stíf vél.

Hvað myndu menn borga?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Saloon on November 20, 2004, 21:15:59
Ekki hugmynd ?.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 22, 2004, 12:28:08
Hmm, þarf myndin sem ég ætla að setja hér að vera á netinu eða get ég sett hana hér inn, þá meina ég, ég er með mynd og ég kann ekkert á þetta, myndin er ekki á netinu, bara í tölvunni, hvað geri ég til að senda myndina inn?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on November 22, 2004, 13:54:01
hehe þetta er ég búinn að læra! Farðu á síðu 2 í almennu spjalli og þar er þráður sem ég bjó til og skrifaði seinast inná og hann heitir "hvernig setur maður inn myndir" þar sérðu allt um þetta! verði þér að góðu! ójá meðan ég man! þú skuldar mér 50  :D
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 22, 2004, 18:25:07
Hér er mynd af novunni sem mamma átti er hún var ung :) er þetta 74' v6
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 22, 2004, 18:27:21
ahh smá stafsetningar villa, átti að vera "En þetta er 74' " ekki "er þetta 74" eins og þetta væri spurning
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on November 22, 2004, 18:35:47
Vilmar, var þessi ekki v8 307 eða 350, veistu hvað varð um þessa novu???
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: kiddi63 on November 22, 2004, 18:41:12
Það eru líka einhverjar Novu myndir á síðunni hans Mola http://www.bilavefur.tk/
þræl fín síða hjá kallinum, með fullt af myndum.  8)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on November 23, 2004, 10:44:04
Ég er ekki frá því að þetta sé einhver fjögurra dyra Nova þarna undir snjónum.....en Gústi pabbi Þrastar fór á sinni upp í Jöklasel á Novu með vélsleða í eftirdragi! (reyndar ekki búið að byggja Jöklasel þá eftir því sem ég veit best en hann fór þar sem það er núna allavega!) Ég held að hann hafi farið alla leið! Þá var allt útí vatni og eitthvað lítið um brýr og allt vatn frosið, en kallinn lét það nú ekki aftra sér heldur stökk út með járnkall og braut ísinn og keyrði yfir allt sem fyrir honum var! Þess má til gamans geta að Einar Björn fór líka þangað á Daihatsu Charade Turbo fyrir nokkrum árum en það var reyndar í betri færð og engin vötn en hann þurfti að bakka upp flestallar brekkur!  8)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Zaper on November 23, 2004, 12:12:23
já sammála, snildar síða hjá honum Mola,  mætti nú fara að uppfæra :wink:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 23, 2004, 18:32:30
hahaha valur
En Brynjar, nei, hún móðir mín segir að þetta hafi verið V6, hún skipti þessum bíl við frænda minn og fékk Mustang í staðinn, þetta var uppúr 80-85, kallinn seldi síðan bílinn eitthvert.. gæti verið að sá sem keypti bílinn af frænda mínum hafi skellt V8 í húddið
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 23, 2004, 18:35:08
Nei nei, hún seldi novuna 87
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Saloon on November 23, 2004, 18:47:48
Man nú aldrei eftir Novu með V-6.Yfirleitt bara línu sexa ef þeir voru þá ekki V-8.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Anton Ólafsson on November 23, 2004, 18:49:33
Quote from: "Vilmar"
hahaha valur
En Brynjar, nei, hún móðir mín segir að þetta hafi verið V6, hún skipti þessum bíl við frænda minn og fékk Mustang í staðinn, þetta var uppúr 80-85, kallinn seldi síðan bílinn eitthvert.. gæti verið að sá sem keypti bílinn af frænda mínum hafi skellt V8 í húddið


 Nova,nova,nova..

  Hvað með þennan Mustang?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 23, 2004, 18:49:33
já fyrirgefðu hehe, ruglið í mér, en það var 6 lína í honum, var ekki alveg með sjálfum mér þegar ég skrifaði póstinn og reyndar seinasta líka
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 23, 2004, 18:50:47
Viltu sjá mustangin? það er þitt, þetta er ekki sú allra flottasta árgerðin en ég skelli mynd inn
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: kiddi63 on November 23, 2004, 18:57:20
þetta er sko líka Nova  :D
þessi var hjá íslensku löggunni á vellinum einhvern tíma á síðustu öld.
Sagan sagði að það væri einhver rosa vél í þessu, en ég komst að því að það var nú orðum aukið.  
Örugglega hvínandi hávaði á mikilli ferð með þennan ljósabúnað á
toppnum    :wink:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on November 23, 2004, 20:42:29
Quote from: "Zaper"
já sammála, snildar síða hjá honum Mola,  mætti nú fara að uppfæra :wink:


sælir allir, já það mætti alveg fara að uppfæra, ég er kominn með haug af myndum í viðbót sem ég stefni á að bæta inn í safnið, þetta er orðið svo stórt á heimasvæðinu að þetta er farið að komast í þónokkurn kostnað, vantar sponsa! en ég stefni á að henda þessu sem ég á inn þá og þegar!  :wink:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on November 24, 2004, 11:59:59
hahaha villi var þetta ekki bara V6 lína? hahahahahahaha :lol:   :lol: og ég hef talað um þennan Mustang við þig og sagði þá það sem segja þufti um hann og ætla ekki að endurtaka það....ekki illa meint!
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on November 24, 2004, 12:02:58
þetta er reyndar ágætis bíll þarna í innkeyrslunni! Þessi hvíti Daihatsu Charade!  8)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on November 24, 2004, 18:18:43
Hehe já, Eitt gott við Charade-inn okkar, við keyrðum honum 30 km á dag og tókum bensín á hálfsmánaða fresti, sparneyddir bílar
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Chevy Bel Air on November 24, 2004, 19:07:51
Ég er eiginlega alveg viss um að  ´74 nóvan sem mamma þín átti er sami bíll og við bræður náðum í til Reykjavíkur fyrir nokkrum árum síðan. Orðin mjög léleg.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on November 25, 2004, 12:04:38
fyrir þá sem eru að gera upp bíla og eru til í að panta að utan þá er þetta góð síða: http://www.yearone.com/  

það er slatti af dóti þarna sem kemur sér vel þegar maður er að gera upp bíl....
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on November 26, 2004, 02:57:55
Sælir,,,varðandi löggu novuna, ég hefði alveg viljað hafa þessa novu á akureyri þegar ég var 17 ára, þvi þá rúntaði maður soldið með lögguni ekki slæmt að rúnta í NOVA,,,
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 02, 2004, 03:19:16
Sælir eiga menn ekki meira af myndum af nova, væri gaman að sjá fleyri gamlar og góðar. 'Eg set fljótlega myndir af nova 70 ss. sem er búin að vera lengi í upp gerð, svona ef einhver hefur á huga, kv, BK.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on December 02, 2004, 11:39:03
já sammála þetta er nú orðið svo langt spjall að það tekur því ekki að enda það  :D
Title: .
Post by: NovaFAN on December 03, 2004, 09:29:37
Brynjar, ertu síbrotamaður eða voruð þið löggan bara vinir,
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 06, 2004, 20:59:28
Bæði. og ekki nóg með það að löggan lætur mann vita ef pera er farin, og ef bíllinn hegðar sér undarlega, með blikkandi  ljósum og öllu til heyrandi  svo buðu þeir uppá frábæra þjónustu, að fara með kærurnar til sysla,,, nú ef maður þurfti að leggja inn af kagganum númerin  þá buðu þeir frábæra þjónustu, að sækja númerin og leggja þau inn, MAGNAÐIR MENN.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on December 07, 2004, 16:04:56
Villi hvernig er það eiginlega hvaða SS Nova er það sem þú varst að tala um að væri hér á Höfn?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on December 08, 2004, 11:52:18
var á höfn, en það var bíllinn hans Deingsa, held ég  :lol:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur_Charade on December 08, 2004, 13:16:50
Já fyrir löngu síðan!

En það er eitthvað af Novum held ég hjá Flateyjarfeðgum...er samt ekki alveg viss og mig minnir að Svenni hafi átt eina er samt ekki alveg með þetta allt á hreinu!  :?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 17, 2004, 00:59:25
Valur, veistu nokkuð hvernig maður nær, sambandi við flateyar feðga,??????? ég kom einu sinni þangað reyndar. kv
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on December 17, 2004, 02:06:34
þeir eiga novu 76 4 dyra minnir mig, svartur og er vélar og skiptinga laus, eða var það fyrir nokkrum árum, ég veit nú ekki hvort þessi bíll er til sölu,en svo var ég að frétta að Snorri Kindill, sem á sódómu bílinn og kveikti í honum, eigi novu og í hann eigi að fara rosa vél í, veit ekki hvort það er satt en Holy christ sagði mér það (Helgi Kristinn), Nonni corvetta átti novu einu sinni sagði Bróðir hans mér,

En ef þú vilt ná í þá feðga, fléttu þá uppí símanrbók, Óskar Ólafsson held ég að hann heiti og er fæddur í kringum 1980-1982

Nú eða röltu bara uppá Kaffi Austurstæti, og fáðu þér nokkra kalda með rónunum, hann á barinn
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 19, 2004, 21:38:17
OK, þakka. PS ég er á Akureyri kv.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 19, 2004, 21:46:27
Smá pæling,,,,veistu nokkuð árgerð á novuni hans, snorra og hvort hann á eitthvað af auka dóti í nova.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Vilmar on December 20, 2004, 00:31:47
árgerðin hjá snorra er að mig minni 76-77, ég veit ekki hvort hann á aukahluti
Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 20, 2004, 22:34:49
Ég skil!!!    Væri gott að komast í 68,74 nova
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Kiddicamaro on December 20, 2004, 23:03:10
Quote from: "Valur_Charade"
þetta er reyndar ágætis bíll þarna í innkeyrslunni! Þessi hvíti Daihatsu Charade!  8)


hvernig stendur á því að þú treður charade inn í alla pósta hérna..er eitthvað að þér?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 22, 2004, 16:58:44
og hananú,,,  :lol:  eru ekki fleiri novu myndir,  :wink:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 22, 2004, 17:38:06
Hér er til dæmis mynd af novuni minni eins og hún var, þegar ég sótti hana á bæinn stokkahlaðir í eyjafjarðasveit, árið 1989 var svo í geymslu í dálítin tíma hjá mér eða þar til ég byrjaði að gera kaggann upp, árið 1997. Ég set svo inn fleiri myndir seinna.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 22, 2004, 20:22:14
Maður hefur verið að leita á netinu að myndum af Nova.  Fann maður ekki nokkrar flottar.

Og endilega segja okkur meira frá verkefninu þínu þarna Brynjar, og er síðan ekki málið að mæta með hana á Bílasýninguna 17 júní næstkomandi ef hún verður til þar að segja.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 22, 2004, 20:23:37
Og fleiri.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 22, 2004, 20:24:56
Og enn fleiri.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 22, 2004, 20:25:52
Þarna var ég of fljótur á mér, sendi eina myndina tvisvar.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 22, 2004, 20:28:54
Fleiri myndir.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 22, 2004, 20:29:44
Og enn enn fleiri.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 22, 2004, 20:30:34
Þetta er bara heill hellingur.  :roll:  :P
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on December 22, 2004, 21:53:16
er þráðurinn ekki um nova á íslandi?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on December 23, 2004, 10:40:02
Jú reyndar en maður getur samt sett nokkrar inn sem eru ekki á íslandi, þetta eru Novur eftir allt.

Er það ekkiþ :?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Chevy Bel Air on December 23, 2004, 15:32:06
Þessi Nova var á bílasýningu á Akureyri fyrir einhverjum árum síðan.
Það væri gaman að vita hvort hann sé til enn.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 24, 2004, 00:12:16
Sælir,,, narrus  magnaðar myndir. jú það koma fleiri myndir af uppgerð á 70 novuni eftir áramót, maður er í smá jóla fríi núna,  :)  svo fer allt á fullt á níu ári, já vonandi nær maður 17 sýningu  :shock:  GLEÐILEG JÓL.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on December 24, 2004, 00:49:47
Mæli með þessum beltum í jóla pakkann í ár,,,   :lol:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Saloon on January 27, 2005, 00:05:41
Quote from: "olithor"
Quote from: "Saloon"
Vitið þið um heillega Novu Concours,tveggja dyra árgerð 1977 - 1978 ?.
Þá meina ég þessa sem var með hálfum víniltopp.


Hvað myndiru vilja borga fyrir eina svona dökk rauða árgerð 1978?
Rauð að innan, búin að standa inni síðan 1991, aðal ryðið er i rennunum fyrir ofan hurðarnar, annars lítið ryðguð og orginal. Líklega ónýtur startari og stíf vél.

Hvað myndu menn borga?


Hvar er þessi Nova ?. Er hægt að skoða hana ?
Title: græn svöl
Post by: xbb on February 22, 2005, 00:04:19
hvað með þennan lit?
Title: en þessi??
Post by: íbbi... on April 08, 2005, 00:50:10
veit eikker eikkað um þessa Novu

(var held ég í eigu benna sem á bílabúð benna)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Valur-Charade on April 08, 2005, 09:06:44
ég þori nú ekki að fara með það en mig minnir að ég hafi heyrt að hún væri í skúr einhversstaðr fyrir norðan hvort ef að ég las það ekki bara einhversstaðar hér í þessum þræði....

en hvað varð um þessa hún er helvíti mögnuð  8)
Title: Nova
Post by: Preza túrbó on April 08, 2005, 12:09:59
Þessi gula, græna og rauða var síðast er ég vissi í eygu Grétars Jónssonar sem átti svo gula Pintoinn. Síðast þegar ég sá þessa Novu var hún á kerru aftan í vörubíl, soltið ílla farin :cry:  en ég er þó nokkuð viss um að hún er í einhverjum skúr í uppgerð   :lol:  :lol:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: bel air 59 on April 08, 2005, 12:34:51
Sú "gula græna og rauða"er eign Brynjars NOVU og prýðir þar töluvert NOVUsafn þeirra bræðra á Akureyri.Sá bíll er í dag einlitur grænn.
Sá svarti sem einnig er spurt um er líka á Akureyri var eign Brynjars NOVU sem keypti þann bíl að sunnan þá brúnan og 6 strokka.Hann endurbætti þennan bíl mikið og seldi hann svo í fyrra ef ég man það rétt manni á Ak.sem nefndur er Páli
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Moli on April 08, 2005, 16:10:18
Þetta er svarta Novan (á bls. 12) sem Brynjar seldi sumarið 2003 held ég öðrum Akureyring,
ég tók þessa mynd sl. sumar þar sem hann stóð í einni götunni.

(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/nova_akureyri_350.JPG)
Title: hum...
Post by: Jóhannes on April 08, 2005, 16:31:35
veit einhver hvað varð um þessa svörtu sem var á selfossi 4dyra..
var blá með 6cyl línu ílla farinn ???
75-78 eitthvað um það leitið árgerðinn
með númerið x-197? að mig minnir gæti verið bull
maður gleymir þessu svo hratt...
Title: Re: hum...
Post by: Moli on April 08, 2005, 17:05:44
Quote from: "68camaro"
veit einhver hvað varð um þessa svörtu sem var á selfossi 4dyra..
var blá með 6cyl línu ílla farinn ???
75-78 eitthvað um það leitið árgerðinn
með númerið x-197? að mig minnir gæti verið bull
maður gleymir þessu svo hratt...


sæll, kunningi minn átti þennan bíl fyrir nokkrum árum á selfossi, þá var innangengt úr afturbretti og inn í bíl!  :shock:  en já hann var vægast sagt MJÖG illa farinn, ég ætlaði mér að hirða bílinn og rífa en einhverra hluta vegna varð aldrei neitt úr því, held að hann hafi hent honum fyrir rest.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Chevy Bel Air on April 09, 2005, 22:45:06
Gula, græna og rauða novan sem spurt er um er í eigu bynjars er orðin svört í dag með hvítum röndum. Þessi bíll er búinn að vera lengi í keppni og á eftir að vera eitthvað áfram. Hér er gömul mynd af novunni sem Einar B á í dag.
Title: humm
Post by: Jóhannes on April 09, 2005, 23:04:00
ef hann er ekki búinn að henda þessum 4dyra þá værir gaman að fá hann og kanski kaupa hann

og þú spyrð eflaust af hverju - svarið er fyrsti billinn minn...
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Chevy Bel Air on April 10, 2005, 15:18:43
Hér eru novur sem voru á Akureyri þessi gula er reyndar enn á Akureyri. Veit nokkur hvar  þessi bláa endaði?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on April 10, 2005, 20:42:30
sælir,,,  :)  hér er mynd af rauðu gulu og grænu novuni, en þarf að laga hana, þegar 70 novan sem ég er með í skúr er búin  :wink: varðandi svörtu novuna, þá seldi ég vini mínum Sigurpáli  hana BI 026. kv Bk
Title: .
Post by: NovaFAN on April 11, 2005, 10:56:05
fyrst að Nova umræðan er enn jafnheit langar mig að segja örstutta "lyga" sögu sem ég heyrði þegar ég var peyji um Nova-eiganda á Djúpavogi, hann átti semsagt heima í skúr hjá sér bæði snemma 70 novu og seint 60 Corvettu með 400cid+ og einhverjum skemmtilegheitum, en novuna prýddi standard 350 með engu auka, semsagt algjör búðarskreppari, síðan kom í bæjinn einhver sá allsvakalegast múkki sem sést hefur þeim megin á landinu frá örófi alda, með einhverri algerlega óskilgreindri "fáránlega öflugri" vél, og bauð manninum á Nova í spyrnu um nágrenni Djúpavogs, þetta ku hafa verið um miðjan morgun, eftir að hafa verið hleginn í götuna af ford-eigandanum og félögum spurði hann hvort það væri möguleiki á að taka aðra spyrnu, bara að kvöldi, og þá alvöru ameríska Pink slips, og ekkert rugl, og eins og sönnu karlmenni sæmir sló mustang eigandinn til, svo maðurinn sem sagan snýst um hendist í loftköstum heim til sín, hellti uppá kaffi, og skipti svo út vélum í vettunni og blossastjörnunni, og mætti svo mustangnum á fyrirframákveðnum stað, og vægast sagt skildi hann eftir grátandi í reykjarmekki,

og svo punchline-ið, þegar átti að afhenta lyklana að mustangnum sagði hann,
Ég er gm-maður, hendu þessu braki bara.....

sel hana ekki dýrari en ég stal henni, og man hana ábyggilega ekki rétt heldur, það er farið að slaga í 10 ár síðan þessu var logið í mig,
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on April 11, 2005, 23:05:00
GÓÐUR,,,  :lol:   :lol:   :lol:   :lol:   :lol:   :lol:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on April 11, 2005, 23:19:04
það væri magnað að skoða þarna  :lol:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: blobb on April 12, 2005, 14:34:53
félagi minn átti svarta 4 dyra novu á selfossi fyrir nokkrum árum hann lét pressa hana  :evil:
Title: jæja
Post by: Jóhannes on April 12, 2005, 17:16:32
svona fór þá fyrsti billinn minn - hann var líka orðinn verri en slæmur..[/u]
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Brynjar Nova on April 15, 2005, 18:11:25
Ekki gott  :evil:
Title: A11203
Post by: User Not Found on June 05, 2005, 01:38:32
Ef einhver man eftir 4dyra nóvuni sem var í todmóbil myndbandinu þessi vínrauða meða ameríska fánalímiðanum aftan á þá var hann kraminn í vöku einhverntíman á milli 98 og 99 man ekki alveg hvaða ár ´78 ár en hún var djöfulli skemmtileg með 305 eftir að Eyþór arnalds var búinn að bræða úr 2 250 6cyl línum.
Á sama tíma og þessi nova var kramin var önnur vínrauð í portinu hjá vöku Ef sá bíll væri enþá til væri gaman að vita af því
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Anonymous on June 05, 2005, 13:10:22
ér ekki til talsvert af 4 dyra novum á beit. veit allavega um tvær, eina með eldri framendanum og eina með þessum cocorus eða hvað það nú heitir. :roll:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on June 05, 2005, 18:49:07
Meinarðu ekki Concourse eða eitthvað. Og hvar er þessar Novur staðsettar.  :?  :roll:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: narrus on June 05, 2005, 19:04:12
Og hvað varð um þennan.  :roll:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: User Not Found on June 05, 2005, 21:08:27
concourseinn var ekki með öðrvísi framenda munurinn á frammendunum fólst í árgerðinni eins var munur á afturljósunum eftir árg hinnsvegar var concourse bíllin í flestum tilfellum með víniltopp sumir þeirra komu með 350 og tvöföldu pústi og meira lagt í innréttinguna
Title: nova
Post by: HK RACING2 on June 05, 2005, 21:38:47
Er að spá í að selja Novuna mína ef einhver hefur áhuga!
(http://www.hkracing.net/himminova1.jpg)

HK RACING
S 822-8171
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Packard on June 05, 2005, 23:39:02
Hef verið beðinn um að kanna hvort einhver lumi á heillegri Novu Concours Capriolet tveggja dyra með hálfum víniltopp sem væri til sölu.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Zaper on June 06, 2005, 00:27:28
veit að það er ein fjögurra dyra í hrauni aðaldal, svo er einn eins og þessi rauði (yngri) hér að ofan á vaði í kinn, persónulega finst mér það mjög svo ekki flottir bílar, nema þá kanski helst ef þeir eru tveggja dyra.
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: User Not Found on June 06, 2005, 01:08:11
ertu nokkuð með símanúmerin hjá eigendunum af þessum tveim
Quote
Zaper Innlegg: Júní 6, 2005 00:27    Efni innleggs:  

--------------------------------------------------------------------------------
 
veit að það er ein fjögurra dyra í hrauni aðaldal, svo er einn eins og þessi rauði (yngri) hér að ofan á vaði í kinn, persónulega finst mér það mjög svo ekki flottir bílar, nema þá kanski helst ef þeir eru tveggja dyra.  
 
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Zaper on June 06, 2005, 14:27:21
nei bara gamla góða símaskráin :?
Hraunkot - vað (húsavík) held ég að það sé
Title: v-909
Post by: kerúlfur on February 25, 2006, 01:38:00
ég verð að spyrja hvort þið vitið um þessa novu, mig minnir að numerið hafi verið v-909 ég fékk hana í skiftum fyrir camaro, hún var í eyjum vinrauð og á mjög breiðum dekkjum, það var búið að sprauta felgurnar að hluta til í sama lit og billinn og svo var hann eldrauður að innan? veit einhver??'
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Hr.Cummins on February 25, 2006, 05:39:04
Quote from: "Zaper"
nei bara gamla góða símaskráin :?
Hraunkot - vað (húsavík) held ég að það sé


Er þetta Ási ??

En allavega...

HK RACING ?? Þessi Nova enn til sölu hjá þér ?
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: HK RACING2 on February 25, 2006, 18:11:44
Quote from: "Angelic0-"
Quote from: "Zaper"
nei bara gamla góða símaskráin :?
Hraunkot - vað (húsavík) held ég að það sé


Er þetta Ási ??

En allavega...

HK RACING ?? Þessi Nova enn til sölu hjá þér ?

Já og selst mjög ódýrt!

HK RACING
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: RagnarH. on March 20, 2006, 13:12:27
Sá eina svarta hérna vera gefa í á akureyri um helgina, var á svona 305 dekkjum eða eitthvað, var allavega ekki langt á milli þeirra  :lol:

Veit ekki meira en að gaurinn spólaði á slikkunum, svo aftur á ágætri ferð, og svo spólaði hann í 3 skiptið á enn meiri ferð, BARA sjúklegt, og vorum við félagarnir að rembast að reyna elta hann á 1,6 corollu  :lol:

og VÁV !!! hljóðið úr þessu var fallegra en ALLT !!!  8)
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: haywood on March 23, 2006, 22:36:14
og var þetta ekki bara brynjar???ég hef ekki hugmynd var ekki í bænum
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Zaper on March 23, 2006, 23:55:53
:roll:  :roll: spennandi :lol:  :lol:
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: Firehawk on March 24, 2006, 08:08:59
Quote from: "haywood"
og var þetta ekki bara brynjar???ég hef ekki hugmynd var ekki í bænum


Nei!

-j
Title: Chevrolet Nova á Íslandi
Post by: haywood on March 24, 2006, 09:37:29
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "haywood"
og var þetta ekki bara brynjar???ég hef ekki hugmynd var ekki í bænum


Nei!

-j



nú segðu okkur þá frá fróði hver þetta var