Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Dohc on May 31, 2006, 19:26:59

Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Dohc on May 31, 2006, 19:26:59
Hvenær og hvar er hægt að skrá sig?

geri ég það bara þegar ég er kominn norður eða hvað? :oops:

Kv.Teitur Yngvi 8)
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Preza túrbó on May 31, 2006, 19:31:41
Sæll Teitur, þú getur athugað á því á ba.is heimasíðu bílaklúbbs Akureyrar. Þeir verða með skráningu og svoleiðis þegar nær dregur  :wink:

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Dodge on June 01, 2006, 12:28:06
Mér skilst að skráning sé hafin á ba.is

það stendur í torfæruauglýsingunni á dagskránni á akureyri.
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Preza túrbó on June 01, 2006, 19:03:40
En henni er lokið og auglýsing fyrir burnout og götuspyrnu er komin í staðinn  :D
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Dodge on June 02, 2006, 12:21:40
ha
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: 1965 Chevy II on June 02, 2006, 13:27:12
Hvaða reglur gilda í 8 Cyl flokk?
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Preza túrbó on June 02, 2006, 16:40:09
Umorðun  :wink:.  Skráningin í torfæruna er lokið, og skráning í götuspyrnu og burnoutkeppni er hafin.

Kveðja:
Dóri G.
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: einarak on June 04, 2006, 20:03:22
eitt annað, hefur einhver minnstu hugmynd um það kl hvað spiddnan byrjar ?
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Marteinn on June 04, 2006, 20:15:04
föstudaginn 16. júní klukkan 20:00
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: firebird400 on June 04, 2006, 20:47:08
Quote from: "Hondusnáði"
föstudaginn 16. júní klukkan 20:00


Svona um það leyti sem maður losnar úr vinnu og fer að leggja af stað norður :evil:
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Preza túrbó on June 04, 2006, 20:59:29
Nákvæmlega  :evil:  :evil:
Fáránlegur tími...

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Dodge on June 04, 2006, 23:53:30
sumir eru bara ómissandi úr vinnu og hafa engann tíma fyrir hobby  :D

við gætum líka haft hana á sunnudaginn akkúrat þegar allir eru að fara heim  :)
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: firebird400 on June 05, 2006, 00:43:54
Já af hverju ekki

Ég mundi glaður fara suður aðfaranótt mánudags ef hún yrði haldin sunnudagskvöld.

Þá fengi ég að minnsta kosti að velja hvort að ég sæi hana eða ekki.

En langflestir eru í vinnunni á þessum tíma eða ný hættir :shock:

Fáranlegur tími

Ég bara skil ekkert í ykkur strákar :x
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: gstuning on June 05, 2006, 00:51:00
Hvað er að??
Menn taka bara frí frá vinnu,

Þegar ég sótti um mína vinnu þá sagði ég að ég þyrfti bara bókað frí á sama tíma á hverju ári, það eru nokkrir dagar fyrir 17,júni.
Málið leyst

 8)
Title: götumíla
Post by: 427W on June 05, 2006, 00:54:29
það er alla vega allt vitlaust út af þessu hérna

http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=32744&start=0
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Marteinn on June 06, 2006, 01:44:02
skiljanlega, þetta er fáranleg tímasettning
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Racer on June 06, 2006, 13:10:05
Quote from: "gstuning"
Hvað er að??
Menn taka bara frí frá vinnu,

Þegar ég sótti um mína vinnu þá sagði ég að ég þyrfti bara bókað frí á sama tíma á hverju ári, það eru nokkrir dagar fyrir 17,júni.
Málið leyst

 8)


taka frí eða ei.. tímasetning er samt fáránleg.
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: stingray on June 07, 2006, 16:19:30
Alltaf erfitt að gera öllum til hæfis.  Sama hvað það er.  Snýst nú sennilega um hvernig BA ætlar að gera þetta, ekki satt?
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Mustang´97 on June 11, 2006, 05:13:41
Ég sá hvergi að það væri hægt að skrá sig í burnout, geri ég það bara þegar ég mæti á svæðið?
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Mustang´97 on June 11, 2006, 05:26:02
Ég sá hvergi að það væri hægt að skrá sig í burnout, geri ég það bara þegar ég mæti á svæðið?
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Dodge on June 11, 2006, 23:13:24
Þegar þú klikkar á "skráning" tabið á ba.is kemuru sjálfkrafa inná
skráningu í götuspyrnu, þegar þangað er komið er listi uppí vinstra horninu
sem er einhvernveginn svona.

Skráning í götuspyrnu
Skráning í Burnout
Skráning á bílasýningu.

eða eitthvað svoleiðis, þar veluru það sem þú ætlar að skrá þig í.
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Dohc on June 14, 2006, 00:02:58
Þarf ég ekki að vera í annaðhvort BA eða í KK til að fá að keppa á götuspyrnunni á AK?

ég er búinn að borga meðlimagjaldið í KK en ég er ekki ennþá búinn að fá skírteinið til að sýna og sanna það þegar ég fer á AK að borga gjaldið í keppnina.


ps.hvað er annars gjaldið til að taka þátt í keppninni á AK?
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Valli Djöfull on June 14, 2006, 00:49:09
Quote from: "Hondusnáði"
föstudaginn 16. júní klukkan 20:00



Quote
Framundan:
16. júní 2006, föstudagur
20:30: Götuspyrna B.A.
 
17. júní 2006, laugardagur
10:00: Bílasýning B.A.
 
17. júní 2006, laugardagur
20:00: Burnout B.A.


jæja.. hálftíma seinkun á henni :)
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Dohc on June 14, 2006, 15:55:26
Quote from: "Dohc"
Þarf ég ekki að vera í annaðhvort BA eða í KK til að fá að keppa á götuspyrnunni á AK?

ég er búinn að borga meðlimagjaldið í KK en ég er ekki ennþá búinn að fá skírteinið til að sýna og sanna það þegar ég fer á AK að borga gjaldið í keppnina.


ps.hvað er annars gjaldið til að taka þátt í keppninni á AK?
Title: Varðandi götumíluna á bíladögum
Post by: Kristján Skjóldal on June 26, 2006, 22:16:31
á nokkur video af trukkum