Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: edsel on December 27, 2007, 23:16:19

Title: var að hugsa,
Post by: edsel on December 27, 2007, 23:16:19
er eithvað eftir af þessum?
(http://www.volvo-club.lv/images/volvo-240-2.jpg)
Title: var að hugsa,
Post by: omar94 on December 27, 2007, 23:21:34
vel farinn og flottur þarna 8)
Title: var að hugsa,
Post by: Belair on December 27, 2007, 23:24:41
edsel  :roll:  á öðrum hverjum bóndabæ og í hringrás  :D
Title: var að hugsa,
Post by: zerbinn on December 28, 2007, 01:47:30
held að séu 4 svona í túnfætinum á nágrana mínum og svo ábyggilega 20 aðrir volvoar af öðrum gerðum og
gæðum
Title: var að hugsa,
Post by: edsel on December 28, 2007, 13:02:18
ok, hélt að þeir færu fækkandi eins og gömlu Audi bílarnir
Title: var að hugsa,
Post by: Gulag on December 28, 2007, 14:07:20
málið með Audi, er að það var ekkert flutt neitt mikið af þeim inn hérna á árum áður, ekkert í líkingu við Volvo allavega, íslendingar áttuðu sig ekki á hvernig Audi var hægt að fá, keyptu bara Tercela og Subaru  :roll:
Title: var að hugsa,
Post by: Jói ÖK on December 28, 2007, 16:31:51
Jææææææjaaaa þarna ertu kominn á rétta hlið! 8)

Ertu þá að tala um eithverja sérstaka tegund af 240? Turbo eða eithvað annað?
Það eru til skriljónbilljón venjulegir hérna heima.
En Það er ekki neinn Turbo orginal í virkilega góðu standi hérna heima.
Ég reif einn Turbo sem var ónýtur á boddyi.
Pabbi átti 1 240 Turbo með rimlum á afturrúðu og allan pakkan, hann hvarf (var pottþétt bara hent meö öllu)
2 eða eithvað álíka mikið ryðgaðir á Akureyri eithversstaðar.
1 hálfkeyrsluhæfur svoldið breyttur undir Ingólfsfjalli (hjá Selfossi)
Svo er held ég einn 242 (2ja dyra) orginal Turbo að ég held á Höfn, sem Siggi Bilbró átti síðast áður en hann flutti úr landi. GunniH (Bannaður) getur sagt þér betur frá honum.
Annars er held ég enginn Orginal 240 Turbo eftir
Svo eru eithverjir sem er verið að smíða.
Minn: ég er að smíða ofan í hann 2.1lítra Turbo (B21ET) og búinn að kaupa eithvað af race dóti.
Svo eru eithverjir sem eru í rólegri uppgerð/breytingu bara
Title: var að hugsa,
Post by: íbbiM on December 28, 2007, 16:37:39
málið með þessa audi-a líka er að þeir eru bara ekki góðir bílar.. og eru flestir löngu dauðir á þessum aldri..  sem er svosum ágæt enda hin versta sjónmengun af þessum bílum..

maður getur þó allavega hlegið af volvo-unum
Title: var að hugsa,
Post by: Tóti on December 28, 2007, 16:42:03
Ég er að smíða einn ágætis

Síðan á ég utaná þetta flottan regulator sem hækkar bensínþrýsting 1:1 (PSI/PSI) við 0+psi og blöndung sem þolir smá loft og eitthvað af afgangstúrbínum úr e-h öðru drasli...  8)
Title: var að hugsa,
Post by: Jói ÖK on December 28, 2007, 16:42:49
Quote from: "íbbiM"
málið með þessa audi-a líka er að þeir eru bara ekki góðir bílar.. og eru flestir löngu dauðir á þessum aldri..  sem er svosum ágæt enda hin versta sjónmengun af þessum bílum..

maður getur þó allavega hlegið af volvo-unum

hvað sérðu fyndið við þá ?
 :o
Title: var að hugsa,
Post by: Belair on December 28, 2007, 16:51:25
Quote from: "Jói ÖK"
242 (2ja dyra)


ja seta hann á ein svo

(http://www.powerpage.dk/tuningshistorier-filer/volvo/volvo_03.gif)

og bætum þessi við og þá er kominn bill

(http://pobox41.com/ebay/motor_front.jpg)

(http://pobox41.com/ebay/gearbox.jpg)

(http://pobox41.com/ebay/rear_end.jpg)
http://pobox41.com/ebay/2005_GTO_Motor_6Speed_Transmission_for_sale.htm
Title: var að hugsa,
Post by: Axel Volvo on December 28, 2007, 18:10:07
Það var líka einn grár Turbo 240 grafinn fyrir nokkrum árum á Fáskrúðsfirði hef ég heyrt  :cry:
Title: var að hugsa,
Post by: maggifinn on December 28, 2007, 18:43:29
Quote from: "Tóti"
Ég er að smíða einn ágætis

Síðan á ég utaná þetta flottan regulator sem hækkar bensínþrýsting 1:1 (PSI/PSI) við 0+psi og blöndung sem þolir smá loft og eitthvað af afgangstúrbínum úr e-h öðru drasli...  8)

 
 Meiriháttar pródjekt. vertu duglegur að taka myndir og leyfðu okkur að fylgjast með [-o<
Title: var að hugsa,
Post by: edsel on December 28, 2007, 19:32:47
Quote from: "íbbiM"
málið með þessa audi-a líka er að þeir eru bara ekki góðir bílar.. og eru flestir löngu dauðir á þessum aldri

bróðir minn á einn sem er enþá gangandi, pínu ryðgaður en ekki mikið
Title: var að hugsa,
Post by: Addi on December 28, 2007, 20:16:27
Það er alveg voðalega mikið langt í að þessir bílar lendi í alvarlegri útrýmingarhættu...heil ósköp til af þessu...og seindrepanlegt.
Title: var að hugsa,
Post by: Gulag on December 28, 2007, 23:39:08
Quote from: "íbbiM"
málið með þessa audi-a líka er að þeir eru bara ekki góðir bílar.. og eru flestir löngu dauðir á þessum aldri..  sem er svosum ágæt enda hin versta sjónmengun af þessum bílum..


alveg kostulegir íslendingar, í 2 eða 3 ár komu slæmir Audiar fyrir næstum 30 árum, og þá eru allir bílar sömu tegundar drasl alveg út í hið óendanlega.

Hvað með ur quattro? S2? S1? S8? RS2? þetta eru allt alveg geðveikir bílar, hafa unnið heimsmeistaratitla í rallí, farið langt undir 10 sek míluna og svona má lengi telja.. ég man ekki betur en að gamall Audi hafi rassskellt ansi marga á götuspyrnunni á akureyri í sumar...

ef þú getur fundið annan 25 ára gamlan lítinn fólksbíl eins og t.d. ur quattroinn, 4-hjóladrifinn sem þolir 1000 hestöfl út í hjól án þess að breyta neinu í drifbúnaði eða kassa þá skal ég klappa..
Title: var að hugsa,
Post by: edsel on December 29, 2007, 02:33:06
hvernig gengur með þinn? eitthvað búið að brasa í honum?
Title: var að hugsa,
Post by: Gulag on December 29, 2007, 11:01:08
er að setja standalone innspýtingu og kveikjukerfi í hann, ætti að skríða í gang um helgina.. verður gaman að prófa 300 hesta í snjónum með quattro..  :twisted:
Title: var að hugsa,
Post by: edsel on December 29, 2007, 14:35:38
kanski ætti ég að fara að tuða í bróður mínum um að selja mér sinn, reyndar bara frammdrifinn en maður lærir líka að gera við, gangi þér vel með ur quattroin
Title: var að hugsa,
Post by: Gulag on December 29, 2007, 15:01:03
takk takk...

en, reyndu frekar að finna þér quattro bíl, (þ.e. ef þú ert að pæla í þessu alvarlega), með smá þolinmæði geturðu fundið quattro turbo bíl sem þarf kannski eitthvað að dúlla sér við,
þetta hérna gæti verið flottur kanditate,, búið að taka úr honum framöxlana til að gera driftgræju, en ætti ekki að vera neitt mál að setja þá í aftur... !!!
(það var á svona bíl sem Audi vann Kenya Safari Rally 1987, fyrsta skiptið sem "venjulegur" bíll tók þátt, hitt voru allt einhverjar sérsmíðaðar græjur)

er með audi quattro 200 turbo 85 arg sem er afturhjóladrifinn ( búið að taka öxul að framan ) þetta er geggjuð drift græja sem er með læsingartakka annaðhvort 100% eða engin læsing það er cd og agætis græjur í honum neon ljós og stöff.
þetta er 4 dyra bíll svo hann er fínn almennt lika.
orginal álfelgur fylgja með onytum dekkjum alveg slétt svo nýleg vetrardekk á álfelgum.
hann er á endurskoðun 6 buinn að laga nánast allt fer í skoðun á næstu dögum,það er boost mælir, bensínþrýstimælir, k&n sía í boxi, mp3 spilari, rafdrifnar rúður, samlæsingar og eitthvað fleirra
en tilboð óskast bara kv gummi

(http://pic90.picturetrail.com/VOL2236/9857567/17829217/279524084.jpg)

http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=47085&highlight=audi
Title: var að hugsa,
Post by: Gulag on December 29, 2007, 15:06:49
ææ,, las aðeins lengra, og sá að hann er seldur..
en það er svona bíll sem þú þyrftir að ná þér í..
Title: var að hugsa,
Post by: edsel on December 29, 2007, 18:04:49
veit um einn 200 turbo Quattro, soldið dýr samt en reyni að fá hann til að lækka verðið
Title: var að hugsa,
Post by: Kristján Skjóldal on January 02, 2008, 00:31:35
ég átti þennan einu sinni gaman að vita hvort hann sé lifandi i dag Turbo Volvo
Title: var að hugsa,
Post by: JHP on January 02, 2008, 01:06:52
Quote from: "AMJ"
Quote from: "íbbiM"
málið með þessa audi-a líka er að þeir eru bara ekki góðir bílar.. og eru flestir löngu dauðir á þessum aldri..  sem er svosum ágæt enda hin versta sjónmengun af þessum bílum..


alveg kostulegir íslendingar, í 2 eða 3 ár komu slæmir Audiar fyrir næstum 30 árum, og þá eru allir bílar sömu tegundar drasl alveg út í hið óendanlega.

Hvað með ur quattro? S2? S1? S8? RS2? þetta eru allt alveg geðveikir bílar, hafa unnið heimsmeistaratitla í rallí, farið langt undir 10 sek míluna og svona má lengi telja.. ég man ekki betur en að gamall Audi hafi rassskellt ansi marga á götuspyrnunni á akureyri í sumar...

ef þú getur fundið annan 25 ára gamlan lítinn fólksbíl eins og t.d. ur quattroinn, 4-hjóladrifinn sem þolir 1000 hestöfl út í hjól án þess að breyta neinu í drifbúnaði eða kassa þá skal ég klappa..
Ef þú getur fundið quattro eða bara 25 ára audi sem gengur þá skal ég klappa  :lol:
Title: var að hugsa,
Post by: Gulag on January 02, 2008, 11:52:57
byrjaðu þá bara að klappa.. ég á einn slíkan sem fagnaði 25 ára afmælinu í gær..
Title: var að hugsa,
Post by: JHP on January 02, 2008, 14:41:40
=D>
Title: var að hugsa,
Post by: Jói ÖK on January 02, 2008, 21:03:28
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég átti þennan einu sinni gaman að vita hvort hann sé lifandi i dag Turbo Volvo

Þarna kom það!!!!
Bíllinn sem ég er búinn að vera leita af... það er þessi sem ég hef spurt um hérna áður, besta myndin af honum hingað til :)  Pabbi átti þennan með rimlum á afturrúðunni 8) :lol: rétt eftir að ég fæddist, og ég fór í fílu út í pabba þegar Vollinn var seldur í staðinn fyrir eithvað cherokee brak :lol:
Hvenær áttir þú hann Stjáni?
Síðast þegar ég vissi var búið að afskrá hann, og búinn að skipta um eigendur pappíralaust líklegast eftir það á milli manna einmitt á Akureyri.
Endilega hentu inn fleiri myndum ef þú átt af honum :)
Title: var að hugsa,
Post by: Kristján Skjóldal on January 02, 2008, 21:08:45
húmmmmmmm nú þarf ég að hugsa :-k  hummmmmmmmmm  :? nei ég man það ekki er ekki best að fletta up ferli svona þegar númer sérst :wink: