Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: maggifinn on December 17, 2011, 19:11:33

Title: Út að leika
Post by: maggifinn on December 17, 2011, 19:11:33
Léttir á manni í skammdeginu. Við fórum í góðra vina hópi og lékum okkur í snjónum.

 frontenginedragster í snjónum (http://www.youtube.com/watch?v=UhCSe5BvkYk#ws)
 

 
Title: Re: Út að leika
Post by: FORDV8 on December 17, 2011, 20:52:41
Má til með að svara þetta hlítur að vera gaman takk
Title: Re: Út að leika
Post by: baldur on December 17, 2011, 23:37:53
Er ekki málið að græja þetta svo svona
Frozen Assets snodragster test.mpg (http://www.youtube.com/watch?v=zaR-KVnYrfA#)
Title: Re: Út að leika
Post by: maggifinn on December 17, 2011, 23:49:07
Ekki spurning Baldur.

 Það er verið að kíkja eftir 35tommum til að skrúfa fyrir ísinn   :mrgreen:
Title: Re: Út að leika
Post by: Hr.Cummins on December 18, 2011, 18:01:08
Ekki spurning Baldur.

 Það er verið að kíkja eftir 35tommum til að skrúfa fyrir ísinn   :mrgreen:

Hvaða felgustærð ertu með... ég á 2x 35" á 16" felgu sem að væri fínt að nota í að skrúfa...
Title: Re: Út að leika
Post by: maggifinn on December 18, 2011, 21:20:14
Hei Viktor. Takk fyrir boðið.

 Ég hafði hugsað mér þetta á slikkafelgurnar 15 tommu.

 Ausurnar eru 16 tommu en ég vil ekki taka þær af felgunum.

 Kannski er best að smíða nýtt sett fyrir þetta, 35 tomman er svo mjó.

 Svo er maður svo saddur núna eftir að hafa aðeins fengið að freta á græjunni í snjónum, maður verður örugglega rólegur framá vor.  :-"
Title: Re: Út að leika
Post by: fordfjarkinn on December 19, 2011, 14:09:06
Eiga svona vélsleðar ekki að vera á beltum?

Kv TEDDI
Title: Re: Út að leika
Post by: Lolli DSM on December 21, 2011, 10:19:01
Þetta er geðveikt!