Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gulag on October 11, 2012, 15:53:29

Title: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 11, 2012, 15:53:29
Er það rétt skilið hjá mér að það er enginn flokkur í sandspyrnu fyrir 4x4 fólksbíla ?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 11, 2012, 17:11:09
þeir lenda í standar 4x4 flokk með jeppum :wink:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 12, 2012, 11:29:35
og eru þeir þá ekki á skófludekkjum?   þ.e. jepparnir..?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: baldur on October 12, 2012, 14:03:44
Nei, jeppaflokkur er á jeppadekkjum bara.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: SMJ on October 12, 2012, 14:40:38
Þetta er gott innlegg.

Afhverju er ekki aukið við flóruna og bætt inn fólksbílaflokk með 4x4?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Stebbik on October 12, 2012, 14:51:34
Var að koma úr göngutúr frá Hamranesnámu þetta svæði yrði bara snilld, örugglega 350-400 metrar,sorglegt ef bæjaraparatið vill ekki vera með.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 12, 2012, 16:50:12
til hvers að bæta því við #-o ef td Sammi kæmi á subaru með 4 svona fjórhjóladekkkjum sem virðist vera málið í dag þá ætti einginn jeppi roð í hann \:D/ þá þarf bara breita þessu nafni á þessum flokk í 4x4 standart :idea:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 12, 2012, 22:35:40
ég er ekki alveg að sjá að menn komi jafn breiðum dekkjum undir fólksbíla eins og mikið breytta jeppa,

Það er slatti af 4x4 fólksbílum þarna úti sem væru örugglega til í að vera með, en varla ef þeir ættu að fara að keppa á móti haugtjúnuðum jeppum á 30-40cm breiðum kubbadekkjum og plat boddíi sem viktar 50kg..

er þetta nokkuð jeppinn sem var að keppa í jeppaflokknum í sumar? og fólksbílar þyrftu að etja kappi við?

Málið er að ég væri til í að mæta á mínum 300+ hestafla audi quattro, en þá myndi ég vilja keppa við samskonar bíla, þ.e. götubíla með boddý, sæti og miðstöð... ég hef takmarkaðan áhuga á að láta guðmávitahvemörghestöflþessijeppiörugglegameðnítrooglímmiða sandblása húddið á Audi'inum mínum...

(http://www.ba.is/static/gallery/sandspyrnur_2012/29.09.2012/.resized/img_0129__large_.jpg)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 12, 2012, 23:25:51
þú átt séns í svona græju :idea: það er ekki alltaf sá kraftmesti sem vinnur!! sjáðu bara mig nánast alltaf með besta tíma en tapa samt  :mrgreen: og ef það ætti að gera flokka fyrir alla bíla þá værum við en leingur með svona keppni!! þú þarft bara að vinna í þínum málum og þá getur þú sigrað hvern sem er \:D/ ég sé eki að það sé neitt betra að td Sammi spóli yfir þig urð og grjóti það verður alltaf einhver að vera á undan yfir endalínu ekki satt :wink:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: SMJ on October 13, 2012, 09:57:16
Eru ekki fleiri sem vilja tjá sig um þetta?

Hvar eru allir á 4x4 fólksbílunum?

Ég styð þessa tillögu, þ.e. að bæta við einum fólksbílaflokk í 4x4. Það gæti orðið mjög áhugavert að fylgjast með þeim á sandinum.

Ég sé ekki að það ætti að vera vandamál að bæta einum flokki við.
- Höfum við á Íslandi upplifað það að keppendur þurfi að skrá sig á biðlista? Ég hélt að þessu væri öfugt farið, eða að hér á landi vantar fleiri keppendur.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Einar G on October 13, 2012, 10:18:49
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 13, 2012, 10:28:12
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: gardar on October 13, 2012, 14:15:53

[/quote]

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
[/quote]

já það væri tilvalið að mæta og sýna fram á að þetta afl sé til staðar en ekki bara einhverjir útreikningar.
ef þessar tölur verða raunin ættir þú að eiga góða möguleika
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 13, 2012, 14:46:17


Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
[/quote]

já það væri tilvalið að mæta og sýna fram á að þetta afl sé til staðar en ekki bara einhverjir útreikningar.
ef þessar tölur verða raunin ættir þú að eiga góða möguleika
[/quote]

Já, það er auðvitað bara útreikningur....

En ég held að þetta standist nokkurn veginn... allavega ætti ég að vera nálægt því með 80psi boost, spurning bara um að vera með nóg eldsneyti ;)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 13, 2012, 18:42:50
Væri þá ekki eðlilegt að 4x4 standard væru þá standard bílar ?
þ.e. með fullri yfirbyggingu, innréttingu, skoðaðir með ljósum og rúðum og öllu því sem þarf til að aka í umferð..?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: SPRSNK on October 13, 2012, 18:49:52
Væri þá ekki eðlilegt að 4x4 standard væru þá standard bílar ?
þ.e. með fullri yfirbyggingu, innréttingu, skoðaðir með ljósum og rúðum og öllu því sem þarf til að aka í umferð..?

Eru einhverjar líkur á því að menn séu að fara með þessar götugræjur í sandinn?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: gardar on October 13, 2012, 18:54:14
já það eru nokkrir bílar þarna sem eru kayrðir á götunni og eru skoðaðir og á númerum.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: maggifinn on October 13, 2012, 19:54:37
Væri þá ekki eðlilegt að 4x4 standard væru þá standard bílar ?
þ.e. með fullri yfirbyggingu, innréttingu, skoðaðir með ljósum og rúðum og öllu því sem þarf til að aka í umferð..?

Eru einhverjar líkur á því að menn séu að fara með þessar götugræjur í sandinn?

 Er það eitthvað verra en allir bílarnir sem eru að keppa í fólksbílaflokki?

 A 429 1969 Mustang sand racing (http://www.youtube.com/watch?v=-OP19cS1QSg#)

 Þetta vídjó er tekið í allt flokki, og því er Töngin að baka fjórhjóladrifna túrbó trukkinn.

 
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 15, 2012, 01:27:46
umm, fer ég þá í fólksbílaflokk ???

Leyfð heildarþyngd er undir 3500kg í skírteininu, og ég er bara með allt innréttingarklabbið, skoðaður... með ljós og rúður og alltsme að þarf til að aka í umferð ;)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: gardar on October 15, 2012, 09:26:37
nei ekki ef bíllinn hjé þér er fjórhjóladrfinn.
en ef hann er einungis með drif á einum öxli þá ferðu í fólksbílaflokk
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Dodge on October 15, 2012, 12:07:04
Það skiftir engu hvað flokkurinn heitir..
Það hafa allavega 2svar keppt impresur í þessum flokk, og hafa verið að keyra 5.8 - 5.9 sem er alveg contender tími.
Þeir þurfa ekki stærri dekk til að keyra til sigurs, sjáið bara eindrifs mustanginn á smáhjólunum að keyra 0.5 sec yfir metinu í jeppaflokki.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on October 15, 2012, 22:38:42
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 15, 2012, 22:42:07
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Einar G on October 15, 2012, 23:43:44
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???

Ju JU vinur og hafa hann þá bara á hjólatjakk í rásmarki,,,,gengur eflaust flott!
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 16, 2012, 00:12:31
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???

Ju JU vinur og hafa hann þá bara á hjólatjakk í rásmarki,,,,gengur eflaust flott!

á hjólatjakk í rásmarki ? ég er ekki alveg að skilja þig hérna...

ég er að tala um að taka drifskaptið á milli framhásingar og millikassa úr.... ekki að tala um að rífa framhásinguna undan !!!
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Einar G on October 16, 2012, 08:02:34
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???

Ju JU vinur og hafa hann þá bara á hjólatjakk í rásmarki,,,,gengur eflaust flott!

á hjólatjakk í rásmarki ? ég er ekki alveg að skilja þig hérna...

ég er að tala um að taka drifskaptið á milli framhásingar og millikassa úr.... ekki að tala um að rífa framhásinguna undan !!!
enda var þetta grín félagi!
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kiddi on October 16, 2012, 18:46:11
Ekki láta moldarbarðsnauð/#(!=" plata ykkur  :lol: :lol:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: maggifinn on October 16, 2012, 19:42:48
Er ekki betra að menn komi nú og horfi allavega á einsog eina sandspyrnu, áður en reglurnar eru dæmdar ómögulegar.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 17, 2012, 00:16:27
mér er alveg sama hvernig þessar reglur eru, og í hvaða flokk ég fer...

held að ég sé fær í flestan sjó með það sem að ég hef svo lengi sem að ég þarf ekki e'h mega veltibúr og rugl...
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 17, 2012, 08:57:48
ja miða við þessar yfirlýsingar hjá þér af þessari græju þá áttu að fara undir tíma og þarft boga/búr :mrgreen:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 17, 2012, 10:46:36
ja miða við þessar yfirlýsingar hjá þér af þessari græju þá áttu að fara undir tíma og þarft boga/búr :mrgreen:

Ég hlýt að fá eina tilraun, svo að við sjáum e'h tíma á þessu :D hehehehehehe áður en að ég þarf að fara að klína boga/búri í græjuna :)

Annars hef ég mestar áhyggjur af þyngdinni... hún er versti óvinur minn..
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: JHP on October 17, 2012, 11:25:46
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
Afhverju held ég að þú eigir eftir að vera hissa næsta sumar þegar þetta er ekki alveg að ganga upp Viktor minn :lol:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: 1965 Chevy II on October 17, 2012, 11:28:59
The bullshit stops when the green light drops.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Krissi Haflida on October 17, 2012, 11:42:20
The bullshit stops when the green light drops.
:mrgreen:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 17, 2012, 12:01:06
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
Afhverju held ég að þú eigir eftir að vera hissa næsta sumar þegar þetta er ekki alveg að ganga upp Viktor minn :lol:

Þú kannski gerir þér ferð í SUNNY KEF og kíkir við í skúrnum, og kannski mætir með checklistann með þér...

Hérna er breytingarlistinn ef að þú vilt gera smá rannsóknarvinnu...

Holset HX40 WG 14cm2
Holset HX60 non-WG 32cm2
5" Downpipe, 7" Stacks
MightyDiesel HeadBolts (8 hersluþrep, síðasta þrep 260nm)
Colt Stage 3 Camshaft (BIG STICK)
BBD #60 Valvespring set
Marine .030 Headgasket
.042 DDP Delivery Valves
370 Marine spíssabody, 5x.014 dísur (injector nozzles)
4000rpm Governor Spring Kit (rev-limit)
Raptor 150GPH fuel pump

Þröskuldurinn er kúplingin, en ég verð vonandi kominn með South Bend - Street Dual Disc fyrir sumarið...

Þetta eru easy 800hp, en geometry-ið fyrir HX60 stoppar þar þegar að maður trukkar loftinu gegnum HX40... ef að ég myndi runna HX60 sem single og fara í 8000rpm + stærri spíssar gæti ég EASY verið með 1000hp á þessu setup-i !!!

*edit*

Þetta er ekki e'h Ford Powerjoke sem að á að vera 600hp á kubbnum einum sér ;)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: JHP on October 17, 2012, 12:09:54
Viktor minn,þú sigrar ekki heiminn í tölvunni!
Mættu bara með þetta og stattu undir þessum tölum öllum og þá ertu góður :wink:

Svo er Fordinn ekkert smeykur við gamlann Dodge fiskflutningabíl af suðurnesjunum  :lol:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on October 17, 2012, 12:29:16
spurning að ég mæti með minn næsta sumar á brutinna með alla gíranna og skrúfa frá gasinu og vonandi komast í lágar 11
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 18, 2012, 08:00:53
er niðurstaða þráðsins s.s. sú að allir 4x4 bílar fara í sama flokk?  þ.e. þeir sem eru á númerum...?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 18, 2012, 08:43:16
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: SMJ on October 18, 2012, 13:42:48
Afhverju hafið þið, sem skipuleggið sandspyrnu, ekki tvískiptan 4x4 flokk?
Þ.e.:
- Jeppar og trukkar
- Fólksbílar
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 18, 2012, 17:51:31
nú vegna þess að það er nó af flokkum nú þegar  ](*,)það verður bara til þess að þá vill næsti maður td siggi jóns fá flokk utan um td sinn 4x4 bíll sem er með 4x4 bil og öskubakka aftur í osfrv held að nú þegar séu 11 flokkar það þíðir að það er góður slatti af verðlaunum sem þarf að kaupa þetta er bara nó og eins og ég hef sagt hér áður þá skiftir ekki hvort þú sért á 4x4 lancer eða willis þú á alltaf séns á að vinna ](*,)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: baldur on October 18, 2012, 18:52:02
nú vegna þess að það er nó af flokkum nú þegar  ](*,)það verður bara til þess að þá vill næsti maður td siggi jóns fá flokk utan um td sinn 4x4 bíll sem er með 4x4 bil og öskubakka aftur í osfrv held að nú þegar séu 11 flokkar það þíðir að það er góður slatti af verðlaunum sem þarf að kaupa þetta er bara nó og eins og ég hef sagt hér áður þá skiftir ekki hvort þú sért á 4x4 lancer eða willis þú á alltaf séns á að vinna ](*,)

Já man ég ekki rétt að þú hafir keppt á Subaru 1800 í jeppaflokki hér um árið, og það hafi verið ágætis keppni?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: SMJ on October 18, 2012, 18:59:09
nú vegna þess að það er nó af flokkum nú þegar  ](*,)það verður bara til þess að þá vill næsti maður td siggi jóns fá flokk utan um td sinn 4x4 bíll sem er með 4x4 bil og öskubakka aftur í osfrv held að nú þegar séu 11 flokkar það þíðir að það er góður slatti af verðlaunum sem þarf að kaupa þetta er bara nó og eins og ég hef sagt hér áður þá skiftir ekki hvort þú sért á 4x4 lancer eða willis þú á alltaf séns á að vinna ](*,)

Já man ég ekki rétt að þú hafir keppt á Subaru 1800 í jeppaflokki hér um árið, og það hafi verið ágætis keppni?

 =D>
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 18, 2012, 19:11:31
jú og tók WRX í nefið :mrgreen:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Goði on October 18, 2012, 22:08:47
" easy 800 hestöfl" það er ekki lítið, samt magnað að þegar að fyrirtækið Banks í USA ætlaði að setja (og setti) hraðamet á dieselbíl þá tóku þeir Dodge Ram með 5,9 Cummins. Þeir unnu í honum í tvö ár, settu hraða met sem var 222,1 mph. Bíllinn var dyno testaður 674 hestöfl og þeir hjá Banks sögðu að það væri ekki hægt að ná meiru út úr þessari vél nema með algjörri endurhönnun. Ég held að þeir þurfi að að koma í endurmenntun í einhvern bílskúr á Íslandi.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: 1965 Chevy II on October 18, 2012, 22:15:10
Power Output: 879.5 HP / 1471 FT LBS

Diesel Power Challenge 2011- Ford 5.9 Cummins Dyno 2 (http://www.youtube.com/watch?v=Ga29B1KIklg#ws)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Einar K. Möller on October 19, 2012, 12:23:29
Power Output: 879.5 HP / 1471 FT LBS



 =D>
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 19, 2012, 13:34:57
" easy 800 hestöfl" það er ekki lítið, samt magnað að þegar að fyrirtækið Banks í USA ætlaði að setja (og setti) hraðamet á dieselbíl þá tóku þeir Dodge Ram með 5,9 Cummins. Þeir unnu í honum í tvö ár, settu hraða met sem var 222,1 mph. Bíllinn var dyno testaður 674 hestöfl og þeir hjá Banks sögðu að það væri ekki hægt að ná meiru út úr þessari vél nema með algjörri endurhönnun. Ég held að þeir þurfi að að koma í endurmenntun í einhvern bílskúr á Íslandi.

Banks Sidewinder on Automaniacs (http://www.youtube.com/watch?v=E9eB4ilu_xQ#)

Ég held að þú ættir að kynna þér Sidewinderinn betur, það er talað um 735hp, 1300lb.ft...

Gale Banks er afar snjall, en hans hugmynd af kraftmiklum diesel trukk/bíl er no-smoke og emission controlled í drasl...

1000 HP Dyno Run, Burning Rubber, Beans Drag Truck at Thoroughbred Diesel Judgement Day (http://www.youtube.com/watch?v=7hOANRbihHE#)

Hérna eru svo 942WHP handa þér ;) og 1800lb.ft !!

Svo í enda myndbandsins má sjá hvers vegna ég vil vera með compound kerfi en ekki eina risastóra single ;)

no low-end = no towing / street use :)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: einarak on October 19, 2012, 22:03:59
Ég held að þú ættir að kynna þér Sidewinderinn betur, það er talað um 735hp, 1300lb.ft...

Gale Banks er afar snjall, en hans hugmynd af kraftmiklum diesel trukk/bíl er no-smoke og emission controlled í drasl...

1000 HP Dyno Run, Burning Rubber, Beans Drag Truck at Thoroughbred Diesel Judgement Day (http://www.youtube.com/watch?v=7hOANRbihHE#)

Hérna eru svo 942WHP handa þér ;) og 1800lb.ft !!

Svo í enda myndbandsins má sjá hvers vegna ég vil vera með compound kerfi en ekki eina risastóra single ;)

no low-end = no towing / street use :)

Það mætti nú ná í einhver hestöfl í viðbót með því að lean-a þennan eitthvað, þetta þarf ekki að reykja svona...

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=yM1xoxNBEOo# (http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=yM1xoxNBEOo#)!
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: baldur on October 19, 2012, 22:35:54
Ég held að þú ættir að kynna þér Sidewinderinn betur, það er talað um 735hp, 1300lb.ft...

Gale Banks er afar snjall, en hans hugmynd af kraftmiklum diesel trukk/bíl er no-smoke og emission controlled í drasl...

1000 HP Dyno Run, Burning Rubber, Beans Drag Truck at Thoroughbred Diesel Judgement Day (http://www.youtube.com/watch?v=7hOANRbihHE#)

Hérna eru svo 942WHP handa þér ;) og 1800lb.ft !!

Svo í enda myndbandsins má sjá hvers vegna ég vil vera með compound kerfi en ekki eina risastóra single ;)

no low-end = no towing / street use :)

Það mætti nú ná í einhver hestöfl í viðbót með því að lean-a þennan eitthvað, þetta þarf ekki að reykja svona...

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=yM1xoxNBEOo# (http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=yM1xoxNBEOo#)!

Það er eins og Viktor sagði, Banks virðist vera eini dísel tjúnarinn í heiminum sem veit hvað hann er að gera.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 20, 2012, 13:32:04
Ég held að þú ættir að kynna þér Sidewinderinn betur, það er talað um 735hp, 1300lb.ft...

Gale Banks er afar snjall, en hans hugmynd af kraftmiklum diesel trukk/bíl er no-smoke og emission controlled í drasl...

1000 HP Dyno Run, Burning Rubber, Beans Drag Truck at Thoroughbred Diesel Judgement Day (http://www.youtube.com/watch?v=7hOANRbihHE#)

Hérna eru svo 942WHP handa þér ;) og 1800lb.ft !!

Svo í enda myndbandsins má sjá hvers vegna ég vil vera með compound kerfi en ekki eina risastóra single ;)

no low-end = no towing / street use :)

Það mætti nú ná í einhver hestöfl í viðbót með því að lean-a þennan eitthvað, þetta þarf ekki að reykja svona...

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=yM1xoxNBEOo# (http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=yM1xoxNBEOo#)!

Það er eins og Viktor sagði, Banks virðist vera eini dísel tjúnarinn í heiminum sem veit hvað hann er að gera.

Pre-Boost smoke er yfirleitt óviðráðanlegt fyrirbæri, margir nota pre-boost fueling til að spoola hraðar upp, þ.e. pumpa upp afgashitann til að fá hraðara spoolup, en þá koma einmitt svona smá huff af reyk eins og a Sidewinder dragsternum...

Ég er sjálfur pínu hrifinn af því að dömpa smá reyk, en það er alveg tilgangslaust að vera með strók á eftir sér þegar að boostið er komið upp...

Setupið hjá mér verður svolítið dirty t.d. þar sem að ég er með of langar dísur... spray-ið hittir ekki 100% ofan í skálina...

Ég reikna samt með að það verði ekkert meira en bara smá haze þegar að boostið er komið upp, annars er þetta þráður um sandspyrnu, spurning um að e'h moddi eða admin taki til í þræðinum og færi í "Diesel Tjún Umræður" þráð :') hehehe
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: corvette76 on October 23, 2012, 00:23:14
Metið í jeppaflokknum í sandinum sem er 5.082 sek er sett af jeppa sem er 1320 kg og skilar 530 dynotestuðum hestöflum plús 300 hestafla gas.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 23, 2012, 09:03:52
þannig að maður á "góðan" séns á fjölskyldu Audi með sóllúgu og stefnuljósum...  :roll:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 23, 2012, 09:30:49
já allt er hægt og það er svoleiðis bill búinn að keppa og stóð sig mjög vel.en það er bara vinna heimavinnu vel og þá kemur þetta. en þú ætlar bara að taka þátt ef þú vinnur öruglega og þá má einginn taka þátt á bil sem gæti haft þig er það ekki það sem þú villt helst hummm :mrgreen:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 23, 2012, 09:58:41
ekki að undra að þið fáið ekki fleiri keppendur ef þetta er viðhorfið...
að setja venjulegan fjölskyldubíl á móti rúmlega 800+ hestafla sérútbúnum jeppa er eins heimskulegt og að setja Össur Skarphéðins í hringinn á móti Gunnari Nelson..

Það skiptir ENGU máli hvað ég vinn heimavinnuna vel, bíllinn minn fær ekki fleiri hestöfl út úr límmiðum eða útreikningum,
Ég hef áhuga á að keppa í sandspyrnu, en ég hef engan áhuga á að treysta einungis á að eitthvað bili hjá mótherjanum til að ég eigi einhvern smá séns á að vinna, svona er maður bara, ég nenni ekkert að vera að mæta bara til að "vera með" og treysta á ógæfu annarra.

ergo..
ég sit þá bara heima næsta sumar... og sjálfsagt megnið af þeim 4x4 fólksbílum sem kannski hefðu áhuga á að vera með...
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: SPRSNK on October 23, 2012, 10:46:44
ergo..
ég sit þá bara heima næsta sumar... og sjálfsagt megnið af þeim 4x4 fólksbílum sem kannski hefðu áhuga á að vera með...

Það er að mínu mati ekki rétt að láta þennan spjallþráð ráða úrslitum um ákvörðun þína.
Það er annar og betri vettvangur til að hafa áhrif og það er að taka þátt í starfi bílaklúbbanna og koma hugmyndum þínum þar á framfæri og vera virkur í starfinu.

Er ekki rétt að láta reyna á það fyrst .....

Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 23, 2012, 11:39:12
það er rétt...

taka bara smá Don Quixote á þetta bara... :D
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Dodge on October 23, 2012, 12:41:30
Nei það er náttúrulega heimskulegt að brasa við að keppa ef maður er ekki öruggur um að sigra í fyrstu keppni..
Það er til flokkur fyrir bílinn þinn, keppinautarnir eru hinsvegar kannski öflugri, en það snýst ekki um að annar sé jeppi og hinn fólksbíll.
Ef við mundum setja saman öflugasta götujeppann og öflugasta 4x4 bílinn á landinu í sandi þá er ég handviss um að fólksbíllinn hefur það.

Við erum ekki í neinum vandræðum með lítinn keppendafjölda og það verður aldrey búinn til 1 flokkur fyrir hvern keppanda
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2012, 15:20:27
Ekkert rugl...

LET'S DO THIS !!!!!
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Gulag on October 23, 2012, 15:35:44
ég er ekki alveg með á hverju þú byggir það að fólksbíllinn myndi örugglega hafa öflugasta götujeppann ????

skv. reglunum mega dekk ekki standa út fyrir brettakanta, sem þýðir max breidd dekkja á 99% fólksbíla ca 20cm
kannski skiptir breidd dekkja engu í sandspyrnu, en ég hugsa að 30-40cm breið dekk eins og flestir jepparnir eru á grípi nú samt talsvert betur...
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2012, 15:38:15
Er svona Audi ekki á alveg 245/45R17 eða álíka ?

eflaust mætti setja 265/40R17 undir hann með góðu móti allan hringinn...

Það ætti nú að róta aðeins undan því :) gróft mynstur og allir ánægðir ?
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 23, 2012, 16:57:05
 ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)ég held að það sé búið að svara þér eins mikið og hægt er!!! lestu bara aftur þráðinn frá upphafi  ](*,)það klárt mál eins og við eru held ég allir búnir að láta í ljós að ef td Sammi græjar sinn subaru á svona 4 hjóla dekkum setur bara minni bremsudælur til að koma 15" undir fyrir sand  þá er ég nokkuð viss að hann rúllar þessu upp og það bara frekar létt \:D/hættu bara þessu væli og kondu og prufaðu en ekki vera bara sófa racer eins og Angelico hér hjá okkur  :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2012, 17:03:36
](*,) ](*,) ](*,) ](*,)ég held að það sé búið að svara þér eins mikið og hægt er!!! lestu bara aftur þráðinn frá upphafi  ](*,)það klárt mál eins og við eru held ég allir búnir að láta í ljós að ef td Sammi græjar sinn subaru á svona 4 hjóla dekkum setur bara minni bremsudælur til að koma 15" undir fyrir sand  þá er ég nokkuð viss að hann rúllar þessu upp og það bara frekar létt \:D/hættu bara þessu væli og kondu og prufaðu en ekki vera bara sófa racer eins og Angelico hér hjá okkur  :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

hahaha, Stjáni.... ég ætla að koma og setja fullt power í þetta á næsta tímabili... :)

Sófa Racer :D hahahha þú ert nú meira fíflið :D
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: baldur on October 23, 2012, 17:31:45
Metið í fólksbílaflokki er 5,50 og það er á svona litlum dekkjum með mjög grófu munstri. Það er ekkert því til fyrirstöðu að setja fjögur slík dekk undir öflugan fjórhjóladrifsbíl. Ekki gleyma því að það er mjög þungt að snúa stóru dekkjunum sem sumir jepparnir eru á.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2012, 17:42:25
Hvað er vegalengdin löng ???

Bara svona spyr... :)
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: baldur on October 23, 2012, 17:48:25
300 fet, sirka 91 metri.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 23, 2012, 17:49:28
300 fet, sirka 91 metri.

Takk...
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Dodge on October 24, 2012, 09:56:44
ég er ekki alveg með á hverju þú byggir það að fólksbíllinn myndi örugglega hafa öflugasta götujeppann ????

skv. reglunum mega dekk ekki standa út fyrir brettakanta, sem þýðir max breidd dekkja á 99% fólksbíla ca 20cm
kannski skiptir breidd dekkja engu í sandspyrnu, en ég hugsa að 30-40cm breið dekk eins og flestir jepparnir eru á grípi nú samt talsvert betur...

Ég byggi það á 12 ára reinslu af sandspyrnu.
Það er eitthvað sem þú gætir eignast með því að taka þátt.

Þessir súbbar sem hafa verið að keyra 5.9 hingað til hafa allir verið á sköllóttum sumardekkjum og inná hrafnagili.
BA brautin er betri fyrir fólksbíla/jeppa og svo eru til mikið betri dekk
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Lolli DSM on October 26, 2012, 08:57:42
ég er ekki alveg með á hverju þú byggir það að fólksbíllinn myndi örugglega hafa öflugasta götujeppann ????

skv. reglunum mega dekk ekki standa út fyrir brettakanta, sem þýðir max breidd dekkja á 99% fólksbíla ca 20cm
kannski skiptir breidd dekkja engu í sandspyrnu, en ég hugsa að 30-40cm breið dekk eins og flestir jepparnir eru á grípi nú samt talsvert betur...

Ég byggi það á 12 ára reinslu af sandspyrnu.
Það er eitthvað sem þú gætir eignast með því að taka þátt.

Þessir súbbar sem hafa verið að keyra 5.9 hingað til hafa allir verið á sköllóttum sumardekkjum og inná hrafnagili.
BA brautin er betri fyrir fólksbíla/jeppa og svo eru til mikið betri dekk

Ég held að hann hafi ekki lesið allt sem þú skrifaðir:
"Ef við mundum setja saman öflugasta götujeppann og öflugasta 4x4 bílinn á landinu í sandi þá er ég handviss um að fólksbíllinn hefur það."

Öflugasta 4x4 er ekki bara any fólksbíll.

Mig langar mikið að prófa að koma með eclipse á sandspyrnu einn góðan veðurdag. Bara finna dekk og felgur í það.
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Kristján Skjóldal on October 26, 2012, 09:16:40
já það líst mér vel á  =D>
Title: Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
Post by: Hr.Cummins on October 26, 2012, 12:59:36
ég er ekki alveg með á hverju þú byggir það að fólksbíllinn myndi örugglega hafa öflugasta götujeppann ????

skv. reglunum mega dekk ekki standa út fyrir brettakanta, sem þýðir max breidd dekkja á 99% fólksbíla ca 20cm
kannski skiptir breidd dekkja engu í sandspyrnu, en ég hugsa að 30-40cm breið dekk eins og flestir jepparnir eru á grípi nú samt talsvert betur...

Ég byggi það á 12 ára reinslu af sandspyrnu.
Það er eitthvað sem þú gætir eignast með því að taka þátt.

Þessir súbbar sem hafa verið að keyra 5.9 hingað til hafa allir verið á sköllóttum sumardekkjum og inná hrafnagili.
BA brautin er betri fyrir fólksbíla/jeppa og svo eru til mikið betri dekk

Ég held að hann hafi ekki lesið allt sem þú skrifaðir:
"Ef við mundum setja saman öflugasta götujeppann og öflugasta 4x4 bílinn á landinu í sandi þá er ég handviss um að fólksbíllinn hefur það."

Öflugasta 4x4 er ekki bara any fólksbíll.

Mig langar mikið að prófa að koma með eclipse á sandspyrnu einn góðan veðurdag. Bara finna dekk og felgur í það.

Þetta verð ég að sjá :!: