Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Jói ÖK on August 14, 2009, 00:21:06

Title: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Jói ÖK on August 14, 2009, 00:21:06
Smá project í gangi með Vollann....
Bíllinn er 88 árgerð af 240 volvo, orginal með B230 vél sem var í kringum 7 hestöfl.

Nýja vélin er 4.6 4V (32 ventla) úr 95 Lincoln Mark VIII sem er sama vél og í 96-98 Mustang Cobra fyrir utan milliheddið. Svo boltuðum við milliheddið af 96 Cobru á motor á sem ætti að færa okkur úr 280 hp einhvað í nálægt 300. Svo kemur aftan á þetta Tremec TR-3650 5 gíra úr 2001 Cobru.

(http://i7.photobucket.com/albums/y278/joisvampur/Volvo%20240%20G25566/Bladagar09.jpg)
The good'ol Volvo

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7816.jpg)
The new bad ass power plant.

First var gamla vélin tekin úr og þessi nýja trial fittuð í húddið.
 
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/21072009.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/21072009_004.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/21072009_005.jpg)

It´s sure going to be a tight fit!

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/21072009_001.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/21072009_002.jpg)

Hérna sést upp með flækjunum og grindarbitans.

Við settum vélina um 15mm frá miðju á sveifarás til að græða smá space við stýrisöxulinn. (það er um 0.5°-1° aftast á gírkassa, svo það er vel innan marka.

Þegar við vorum sáttir með staðsetninguna smíðuðum við mótorfestingar og brreyttum gírkassabitanum.

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/25072009.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/27072009_001.jpg)


(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7819.jpg)
aðeins búið að skera úr k-bitanum fyrir olíupönnuni.

Það þurfti aðeins að modda hvar stýrið kemur út úr hvalbankum en það rakst í heddið svo við færðum það um 5 cm til hliðar og 5 niður. Það finnst varla fyrir því upp í stýrinu.

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7822.jpg)

Búið að mála vélarsalinn.
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7824.jpg)

Svona standa málin í dag, update seinna.
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra... nokkrar myndir
Post by: motors on August 26, 2009, 21:42:17
Flott hjá þér,gangi þér vel með þetta.
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra... nokkrar myndir
Post by: Jói ÖK on August 27, 2009, 01:14:20
Jæja allavega 1 skoðun á löngum tima...En bílinn fór í gang í kvöld, þá á eftir að dunda smá með hydrolic brakeboosterinn og nokkur dund....
Og hendi hérna inn einu lélegu vídjói af fyrsta startinu
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/th_26082009_004.jpg) (http://s21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/?action=view&current=26082009_004.flv)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Heddportun on August 27, 2009, 03:15:15
Flott hjá þér Jói
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Corradon on August 27, 2009, 11:36:22
Snilldar verkefni  8-) Gangi þér vel með restina, og spólið síðar meir..
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Einar Birgisson on August 27, 2009, 14:16:26
Snillingar eru þið ;)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Dodge on August 27, 2009, 17:48:02
Þetta er magnað!!

og það er greinilega nóg pláss í svona Volvo húddi, það eru varla til klunnalegri vélar en þessar 4,6 en hún virðist rúmast fínt..
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Moli on August 27, 2009, 17:48:32
Fjandskoti gott!  =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Gizmo on August 27, 2009, 20:49:19
Fokk þvílík snilld  =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: 66MUSTANG on August 27, 2009, 20:58:38
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Belair on August 27, 2009, 21:20:35
hann var setur í secretary's car  :mrgreen: því ekki í gamlan sænkan traktor  :-#

Snilldar project  =D> gangi ykkur vel
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: einarak on August 28, 2009, 00:06:44
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.

Og það sagt af manni sem kallar sig 66 Mustang  :lol:
er hægt að finna meiri traktor en 66 mustang? jú kanski 65 Mustang  :lol:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Svenni Devil Racing on August 28, 2009, 00:56:36
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.

Og það sagt af manni sem kallar sig 66 Mustang  :lol:
er hægt að finna meiri traktor en 66 mustang? jú kanski 65 Mustang  :lol:

 :lol: :lol: :lol: :lol:

En annars flott hjá ykkur kíkji á þetta hjá ykkur næst þegar ég verð á ferðinni
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Geir-H on August 28, 2009, 02:03:56
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.

Haha vá vitlu tissjú
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: ADLER on August 28, 2009, 11:12:09

Nafn á bílinn  \:D/

      Volord
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Valli Djöfull on August 28, 2009, 11:17:24

Nafn á bílinn  \:D/

      Volord

Passar á einkanúmer og allt  8-)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: 1966 Charger on August 28, 2009, 11:22:07
Flottir kallar!
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Kristján F on August 28, 2009, 18:43:01
Flott verkefni hjá ykkur.
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: R 69 on August 28, 2009, 18:46:34
Glæsilegt hjá ykkur
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Jói ÖK on August 28, 2009, 19:50:56
Mig vantar líka vatnskassa, má vera allt að 73cm á breidd x 44cm á hæð og stútarnir verða að vera niðri bílstjóra meginn og uppi farþega meginn :)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Brynjar Nova on August 28, 2009, 20:39:05
verulega flott  =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: einarak on August 28, 2009, 22:18:38
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/26082009.jpg)

 =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Hlunkur on August 29, 2009, 01:47:52
Snilld er þetta hjá ykkur  :D Verður gaman að sjá þetta live  8-)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Valli Djöfull on August 29, 2009, 08:41:27
Hvenær verður svo allt ready skv. plani?  Ertu búinn að kaupa hug af dekkjum? hehe
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Kristján Ingvars on August 29, 2009, 16:36:07
Djöfull er gaman að þessu  =D> 
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: einarak on August 29, 2009, 23:20:13
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7840.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7835.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7844.jpg)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: ADLER on August 30, 2009, 01:02:01
Annað nafn  \:D/

VOLBRA
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Belair on August 30, 2009, 01:24:30
Annað nafn  \:D/

VOLBRA

 :-k  [-(

 :-k þar sem þetta er 200 series  :smt115  Volvo 280 Cobra  :mrgreen:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Jói ÖK on August 30, 2009, 12:37:16
Það verður eithvað sniðugt nafn fundið á hann þegar hann er farinn að keyra... :)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: ADLER on August 31, 2009, 01:53:08
Pictures of Volvo Engine Swaps and Upgrades

http://people.physics.anu.edu.au/~amh110/volvo_engine_swaps.htm

Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Racer on August 31, 2009, 14:24:56
Mig vantar líka vatnskassa, má vera allt að 73cm á breidd x 44cm á hæð og stútarnir verða að vera niðri bílstjóra meginn og uppi farþega meginn :)

Tessir voru/eru ad smida vatnakassa og intercoolera fyrir almenning.

Vatnskassalager Varahlutalagersins - heildverslun
Smiðjuvegi 4a - 200 Kópavogi | vatnsk@simnet.is Sími: 567 0840 Sími: 567 066
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Gizmo on September 02, 2009, 09:45:11
VOLV8
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: KiddiJeep on September 04, 2009, 00:50:57
Mig vantar líka vatnskassa, má vera allt að 73cm á breidd x 44cm á hæð og stútarnir verða að vera niðri bílstjóra meginn og uppi farþega meginn :)
Athugaðu kassa úr litla gamla Cherokee með 4.0, þeir eru fjandi breiðir og frekar lágir og með stútana eins og þú vilt hafa þá!
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: Jói ÖK on September 04, 2009, 00:52:41
Mig vantar líka vatnskassa, má vera allt að 73cm á breidd x 44cm á hæð og stútarnir verða að vera niðri bílstjóra meginn og uppi farþega meginn :)
Athugaðu kassa úr litla gamla Cherokee með 4.0, þeir eru fjandi breiðir og frekar lágir og með stútana eins og þú vilt hafa þá!
Vorum búnir að tjekka á svoleiðis kassa... voru aðeins of háir, annars fekk ég góðan og stóran kassa í dag, hel sáttur... það er alltaf minna og minna eftir :lol:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
Post by: dodge74 on September 07, 2009, 11:12:29
djöfull er þetta magnað!!
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra
Post by: Jói ÖK on September 13, 2009, 04:36:13
Þetta er allt að smella og styttist óðum í fyrsta rúnt

Það var akveðið að nota Ford hydroboosterinn og volvo höfuðdæluna, en afstaðan á þeim er ekki sú sama og því þurfti að smíða adapter,

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7851.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7852.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7854.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7860.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7864.jpg)

Vélartölvan komin á nýja heimilið sitt og líkar það ekki illa:
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7866.jpg)

Og vatskassinn kominn í
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7868.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7869.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7870.jpg)
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7871.jpg)

og þá er orðið óhætt að vitna í Ólaf Ragnar "það er þéttpakkaður vélarsalurinn í þessu kvikindi"...

forðabúrið er bara í mátun þarna, það er ekki komið á hreint hvar það kemmst fyrir
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...hydrobooster ofl
Post by: E-cdi on September 13, 2009, 15:31:43
geðveikt 8)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...hydrobooster ofl
Post by: jeepson on September 14, 2009, 17:26:23
Þetta verður badass fordvo hjá þér. þar sem að ég er mikill volvo og ford maður líkar mér þetta mjög vel. þetta er gert mikið úti í noregi og þar er mikil della i kringum volvo alskonar boddý kitt og læti. þetta var draumur að gera við einn þessum 240 bílum sem að ég átti. volvo eru góðir bílar í svona project þar sem að þeir eru sterkt bygðir. en hvaða aftruhásingu áað nota í græjuna??? ég hugsa nú að orginal hásingin þoli nú ekki að láta cobruna taka sig í gegn. ég hef heyrt að það sé dana 44 undir turbo volvo bílunum. en hvort að það sé satt er svo önnur spurning. en svo er nú altaf gamli góða 9 tomman algjör klassi. gangiþé vel með þetta project. þú færð stórt klapp frá mér fyrir þetta snilldar verkefni =D> =D> =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...hydrobooster ofl
Post by: Jói ÖK on September 14, 2009, 20:31:12
Þetta verður badass fordvo hjá þér. þar sem að ég er mikill volvo og ford maður líkar mér þetta mjög vel. þetta er gert mikið úti í noregi og þar er mikil della i kringum volvo alskonar boddý kitt og læti. þetta var draumur að gera við einn þessum 240 bílum sem að ég átti. volvo eru góðir bílar í svona project þar sem að þeir eru sterkt bygðir. en hvaða aftruhásingu áað nota í græjuna??? ég hugsa nú að orginal hásingin þoli nú ekki að láta cobruna taka sig í gegn. ég hef heyrt að það sé dana 44 undir turbo volvo bílunum. en hvort að það sé satt er svo önnur spurning. en svo er nú altaf gamli góða 9 tomman algjör klassi. gangiþé vel með þetta project. þú færð stórt klapp frá mér fyrir þetta snilldar verkefni =D> =D> =D>
Það er Dana30 orginal undir öllum 240 Volvoum. Veit samt ekki hvort þær séu nákvæmlega eins og venjulegar Dana30 af því að það eru til tvær tengundir, skiptast niður á árgerðir, heita 1030 og 1031 og eithverstaðar las ég að drif til dæmis úr þessum bílum passi ekki á milli :?

En veistu af því að þetta hafi verið gert úti? Þeas sett 4.6 32V í svona bíl?
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...hydrobooster ofl
Post by: Lexi Þ. on September 15, 2009, 02:04:59
hvað er þessi vél að skila þér í hestöflum :D?

keep up good work =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...hydrobooster ofl
Post by: Belair on September 15, 2009, 02:07:54
bara lesa allan póstinn
hvað er þessi vél að skila þér í hestöflum :D?

keep up good work =D>

Smá project í gangi með Vollann....
Bíllinn er 88 árgerð af 240 volvo, orginal með B230 vél sem var í kringum 7 hestöfl.

Nýja vélin er 4.6 4V (32 ventla) úr 95 Lincoln Mark VIII sem er sama vél og í 96-98 Mustang Cobra fyrir utan milliheddið. Svo boltuðum við milliheddið af 96 Cobru á motor á sem ætti að færa okkur úr 280 hp einhvað í nálægt 300.  Svo kemur aftan á þetta Tremec TR-3650 5 gíra úr 2001 Cobru.

Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...hydrobooster ofl
Post by: Lexi Þ. on September 15, 2009, 03:12:09
bara lesa allan póstinn
hvað er þessi vél að skila þér í hestöflum :D?

keep up good work =D>

Smá project í gangi með Vollann....
Bíllinn er 88 árgerð af 240 volvo, orginal með B230 vél sem var í kringum 7 hestöfl.

Nýja vélin er 4.6 4V (32 ventla) úr 95 Lincoln Mark VIII sem er sama vél og í 96-98 Mustang Cobra fyrir utan milliheddið. Svo boltuðum við milliheddið af 96 Cobru á motor á sem ætti að færa okkur úr 280 hp einhvað í nálægt 300.  Svo kemur aftan á þetta Tremec TR-3650 5 gíra úr 2001 Cobru.


mér helfur greinilega yfirsést  í lestrinum  :D

ég þakka :D
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra..
Post by: Jói ÖK on September 20, 2009, 04:30:30
Jæja slakaði honum af búkkunum í gær og keyrðum hann aðeins út áðan 8)
(http://i7.photobucket.com/albums/y278/joisvampur/Volvo%20240%20G25566/DSC00526.jpg)
Myndi segja slamm!
(http://i7.photobucket.com/albums/y278/joisvampur/Volvo%20240%20G25566/DSC00525.jpg)

Og svo video af útkeyrslunni, hann gengur smá kjánalega, en því verður kippt í liðinn fljótlega.
(http://i7.photobucket.com/albums/y278/joisvampur/Volvo%20240%20G25566/th_MOV00527.jpg) (http://s7.photobucket.com/albums/y278/joisvampur/Volvo%20240%20G25566/?action=view&current=MOV00527.flv)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: T/A on September 20, 2009, 12:04:15
Þetta er alveg magnað!  =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Grill on September 20, 2009, 18:19:25
Snilld!!!!!  Hvað truflar ganginn í honum?  Vantar pústskynjarana ennþá?
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Jói ÖK on September 20, 2009, 20:13:29
Snilld!!!!!  Hvað truflar ganginn í honum?  Vantar pústskynjarana ennþá?
Pústskynjararnir eru á sínum stað. Idle Air Control Valve-inn er eithvað að vinna á móti okkur allavega, en við kippum því í lag.
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Gummzi92 on September 24, 2009, 23:42:00
Orðið helvíti flott hjá þér Jói :)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Ztebbsterinn on September 25, 2009, 23:46:07
Góður, til hamingju með þetta.

En er ekki á stefnuskránni að fá stífari fjöðrun að framan? hækka hann aðeins upp?
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: einarak on September 26, 2009, 14:34:09
Góður, til hamingju með þetta.

En er ekki á stefnuskránni að fá stífari fjöðrun að framan? hækka hann aðeins upp?

Hann má nú varla vera stífari. Hann er samt ekki svona lár útaf þyngdarmismun, hann var svona fyrir. Hann verðu samt hækkaður aftur um 2-3 cm  :lol:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: íbbiM on September 27, 2009, 17:33:11
Mér finnst þetta magnað project, góðir að fá þetta til að virka,
 
Passa að hækka hann ekki of mikið :)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: einarak on September 29, 2009, 23:23:59
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/29092009_001.jpg)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: einarak on September 29, 2009, 23:25:01
Allt klárt! Bara eftir að fá betri gang í hann, hann er að yfirfylla sig af einhverjum ástæðum...
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: einarak on September 30, 2009, 22:58:02
ef einhver á stillanlega fuel regulator í mustang 94-98 sem hann er ekki að nota viljum við gjarnann kaupa hann, eða þó ekki nema bara fá hann lánaðann í nokkrar mínotur til að prufa ef hann er ekki til sölu. !
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Olli on October 02, 2009, 23:21:23
ef einhver á stillanlega fuel regulator í mustang 94-98 sem hann er ekki að nota viljum við gjarnann kaupa hann, eða þó ekki nema bara fá hann lánaðann í nokkrar mínotur til að prufa ef hann er ekki til sölu. !

Ég setti svoleiðis í Gulu "cobruna" mína hér um árið..... hann ætti nú samkvæmt öllu að vera ennþá í honum, eða fylgjandi mótornum hugsa ég.... þið getið prufað að tala við Jóa sem á flakið í dag... heitir "vinbudin" hér inni.......
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: einarak on October 11, 2009, 13:31:46
ef einhver á stillanlega fuel regulator í mustang 94-98 sem hann er ekki að nota viljum við gjarnann kaupa hann, eða þó ekki nema bara fá hann lánaðann í nokkrar mínotur til að prufa ef hann er ekki til sölu. !

Ég setti svoleiðis í Gulu "cobruna" mína hér um árið..... hann ætti nú samkvæmt öllu að vera ennþá í honum, eða fylgjandi mótornum hugsa ég.... þið getið prufað að tala við Jóa sem á flakið í dag... heitir "vinbudin" hér inni.......


Takk fyrir það, þurfum hann ekki lengur, einn aeromotive er á leiðinni frá usa. Það var samt ekki meinið, það var bilaður water temp skynjarinn og þessvegna var hann of ríkur. Það hefur nú verið lagað og hann er farinn að mala einsog köttur snákur. :lol:


Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: einarak on October 11, 2009, 13:32:21
hérna er ein af loftintakinu fullkláruðu

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7902.jpg)



Svo finally, allt að verða race reddy... við eigum aðeins eftir að græja forðabúrið fyrir vatnskassann betur og smá shina þetta þá er þetta komið. Svo verður græjað undir hann pústi í vikunni og þá meiga afturdekkin fara að vara sig!

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7903.jpg)

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7914.jpg)

Mér sýnist ekki vera ástæða til annars en að vera bara sáttur með árangurinn.
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: motors on October 11, 2009, 14:08:17
Bara flott hjá ykkur og snyrtilega gert =D>,já gúmmíið aftan klárast fljótt trúi ég.
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Grill on October 11, 2009, 14:51:36
Ég er orðlaus.  Stórglæsilegt
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Olli on October 11, 2009, 15:37:27
ef einhver á stillanlega fuel regulator í mustang 94-98 sem hann er ekki að nota viljum við gjarnann kaupa hann, eða þó ekki nema bara fá hann lánaðann í nokkrar mínotur til að prufa ef hann er ekki til sölu. !

Ég setti svoleiðis í Gulu "cobruna" mína hér um árið..... hann ætti nú samkvæmt öllu að vera ennþá í honum, eða fylgjandi mótornum hugsa ég.... þið getið prufað að tala við Jóa sem á flakið í dag... heitir "vinbudin" hér inni.......


Takk fyrir það, þurfum hann ekki lengur, einn aeromotive er á leiðinni frá usa. Það var samt ekki meinið, það var bilaður water temp skynjarinn og þessvegna var hann of ríkur. Það hefur nú verið lagað og hann er farinn að mala einsog köttur snákur. :lol:



hehe... ég var búinn að setja það inní síðasta komment hjá mér líka, en ákvað svo að taka það út áður en ég póstaði.... lenti nefnilega í því nákvæmlega sama með cobruna hjá mér, þá var einn water-temp skynjari bilaður og hann kokaði sig alltaf eftir smá inngjöf ;) hehe.....
En til lukku með þetta.. virkilega gaman að sjá, og nú er maður alveg veikur að ná í cobru relluna aftur og mixa eitthvað í vetur ;)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...keyrt út *bls. 3*
Post by: Belair on October 11, 2009, 17:01:15
nice
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7914.jpg)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: Belair on November 10, 2009, 21:34:29
any update  :D
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: Lindemann on November 10, 2009, 23:22:14
nei hann er svo upptekinn við að keyra að hann má ekki vera að því að hanga á netinu!!  =D>

þetta virðist hafa heppnast ótrúlega vel, mjög snyrtilegur frágangur!
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: Gustur RS on November 11, 2009, 01:19:13
Þið fáið 10 fyrir frágang í húddi. Ekkert smá smekklegt  :worship:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: Dodge on November 11, 2009, 08:43:40
Já það er bara eins og þetta hafi alltaf verið þarna..  =D>
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: einarak on November 12, 2009, 12:11:37
Takk fyrir það stákar!

Hérna er smá sýnishorn af actioninu

http://www.youtube.com/watch?v=mIBVqjEKrw4

(þetta video er auðvitað tölvugert og tæknibrellur og allur pakkin)  :^o




Þetta er bara gaman  \:D/
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: einarak on November 12, 2009, 12:13:23
hérna er svona létt, ekki verið að refsa þessu neitt þarna að viti

 http://www.youtube.com/watch?v=eWfXI7bAMb8&feature=channel
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: jeepson on November 12, 2009, 15:34:01
Er hásingin alveg að þola þetta? Þetta er bara brilliant volli. enda flott vél í honum :D
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: 1965 Chevy II on November 12, 2009, 15:38:56
Það er löngu kominn tími á alvöru HQ video af þessum snilldar bíl!
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: Jói ÖK on November 12, 2009, 21:27:11
Ætlum að græja eithvað vonandi-almennilegt video um helgina af græjunni...
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Contarinn on November 12, 2009, 21:57:59
thumbs up fyrir ykkur strákar  8-)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...allt í gangi *bls. 3*
Post by: einarak on November 13, 2009, 08:29:54
Er hásingin alveg að þola þetta? Þetta er bara brilliant volli. enda flott vél í honum :D

tjaaa... hann er kominn á drif tvö síðan mótorinn fór í  :lol:

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/volvoford/IMG_7923.jpg)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: R 69 on November 13, 2009, 18:49:55
Hef séð þennan á ferðinni, þetta er glæsilegt hjá ykkur
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Belair on October 19, 2011, 22:07:50
hvað er að fretta af þessum  :?:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: SceneQueen on October 23, 2011, 19:29:51
bara snilld... megið svo alveg redda mér og setja ofaní Turbo vél í uno  :mrgreen:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Jói ÖK on October 23, 2011, 21:28:02
hvað er að fretta af þessum  :?:

Eitthvað minna af frétta af þessum, ég lagði honum í byrjun sumars (eins kjánalegt og það nú er)...hann stendur bara nýbónaður núna í geymslu að bíða eftir meira poweri, 9" hásingu, stærri bremsum og klára fjöðrun...svo seinna meir búr og málning :)

(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/252776_10150204502197948_804607947_6999814_5659082_n.jpg)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Belair on October 23, 2011, 22:22:15
 =D> nice
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...blower bls.4*
Post by: Jói ÖK on December 22, 2011, 21:14:40
Jóli kom við og skildi eftir stórann pakka.....
Vortech V-2 kit með water to air intercooler og allt klárt...kemur af 96 Cobru sem var dyno-uð 482rwhp úti í USA...sjáum hvað þetta gerir við Vollann...vonandi að hann hreyfist eitthvað einhverntímann

(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/383717_10150481262797948_804607947_8614979_857704653_n.jpg)
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/407380_10150481263227948_804607947_8614981_612381164_n.jpg)
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/385436_10150481263037948_804607947_8614980_878431657_n.jpg)

Svo nú þarf týna saman nokkra stimpla, stangir, sveifarás ofl.....! Þetta fer ekkert hratt í kassanum....
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Belair on December 22, 2011, 21:38:43
what do we need :?:  more power

http://www.youtube.com/v/AV2MehkFcTw?version=3&hl=en_US
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Jói ÖK on December 24, 2011, 21:29:44
Það er bara allt að verða brjálað hérna yfir þessu :roll:
Smá prufumátun....sleppur furðuvel með smá tilfæringum!
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/395695_10150486874067948_804607947_8634692_1670572505_n.jpg)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Kristján Stefánsson on December 24, 2011, 23:37:33
Þetta verður truflað  8-)
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Hr.Cummins on December 25, 2011, 23:19:30
byrjaðu nú að skrúfa 9 tommuna undir áður en að þú ferð að láta þér dreyma um að skrúfa blásarann og allt tilheyrandi í :!:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: 70 olds JR. on December 26, 2011, 01:47:34
 :!:
byrjaðu nú að skrúfa 9 tommuna undir áður en að þú ferð að láta þér dreyma um að skrúfa blásarann og allt tilheyrandi í :!:
Segjum Frekar 12"  :mrgreen:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Hr.Cummins on December 26, 2011, 15:51:53
Pizzu þá :?:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: 70 olds JR. on December 26, 2011, 17:27:59
Pizzu þá :?:
alveg eins  :lol:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Yellow on January 13, 2012, 19:27:51
Sjúkur Volli hérna  :mrgreen:



Alvöru Volli hérna  :mrgreen:



Flottur Volli Hérna  :mrgreen:



Geðveikur Volli  :mrgreen:



Flottur árangur  :mrgreen:




Og, já... var ég búinn að segja að Vollinn þinn sé flottur ?  :mrgreen:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Belair on May 22, 2012, 01:51:01
Það er bara allt að verða brjálað hérna yfir þessu :roll:
Smá prufumátun....sleppur furðuvel með smá tilfæringum!
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/395695_10150486874067948_804607947_8634692_1670572505_n.jpg)

er hún komin með fastan stað í dag  :?:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Jói ÖK on June 05, 2012, 17:41:54
nei ekki ennþá, er að bíða eftir innvolsinu í vélina :twisted:
Title: Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
Post by: Heddportun on June 06, 2012, 02:45:27
Super flott!