Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Damage on September 28, 2007, 21:59:16

Title: Ram Srt-10
Post by: Damage on September 28, 2007, 21:59:16
fínasti pikki á uppboði
http://tmnotes.tmhf.is/brunnar/utbod_web.nsf/TjonaBillSkoda?OpenForm&+VA-393+U
Title: Ram Srt-10
Post by: Moli on September 29, 2007, 01:48:57
Gamli hans Þórðar, tjónaðist á leiðinni norður á Akureyri á Bíladaga 2007.
Title: Ram Srt-10
Post by: ElliOfur on September 29, 2007, 07:47:32
Hvað kom fyrir? Hvað er eiginlega meira að honum heldur en 'brotinn stuðari' fyrst hann er skráður tjónabíll? Þessar myndir sína ekki alla söguna miðað við þessa skráningu...
Title: Ram Srt-10
Post by: Damage on September 29, 2007, 09:19:43
það sem ég heyrði var að hann og 7línu bmw voru á engri smá ferð og raminn var að taka fram úr og það kom bíll á móti þannig að hann bremsaði og beygði inn í brettið á bimmanum sem endaði með því raminn útaf og bmw-inn valt
Title: Ram Srt-10
Post by: íbbiM on September 29, 2007, 10:42:57
það eru skemmdir í hjólabúnaði og flr,
Title: Ram Srt-10
Post by: Einar K. Möller on September 29, 2007, 13:48:57
Þetta var ekki 7línu Bimmi heldur 3-línu blæju bimmi sem valt andskotans til, ökumennirnir í Bimmanum sluppu ómeiddir.
Title: Ram Srt-10
Post by: Lindemann on September 29, 2007, 13:57:16
nei þetta var BMW 745...........síðast þegar ég vissi
Title: Ram Srt-10
Post by: Einar K. Möller on September 29, 2007, 14:25:20
Ekki sá ég þetta en fékk símhringingu þegar þetta gerðist, þekki báða ökumenn í þessu tilfelli, mér var tjáð að þetta hefði verið 3-línu bíll.
Title: Ram Srt-10
Post by: íbbiM on September 29, 2007, 15:11:52
já ég keyrði nú framhjá þessu, þetta var 745
Title: Ram Srt-10
Post by: Kristján Skjóldal on September 29, 2007, 17:12:29
en hvað er með þessar vettur 2 farnar í kássu
Title: Ram Srt-10
Post by: Einar K. Möller on September 29, 2007, 18:30:57
Takk fyrir leiðréttinguna Íbbi. Þeir sem voru þarna á ferð voru 2 stk. bílasalar (á BMW) og 1 stk. fyrrv. íslandsmeistari í kvartmílu (sem var á Raminum)
Title: Ram Srt-10
Post by: MrManiac on September 30, 2007, 18:53:15
Ram-inn er grindarboginn í vinkil og mótironn liggur ona hjolabitanum. Þetta var i belive i can fly útgáfan af útafakstri. Þetta var 745 sem fór mjög illa.
Title: Ram Srt-10
Post by: íbbiM on September 30, 2007, 19:55:19
þeir komu báðir uppí vinnu hjá mér, bimmin er alveg í stöppu, veltur og fínn, félagi minn átti vettuna, var varla búin að veifa nýja eigandanum bless þegar hún fór sona í framúrakstri. hjá nýa eigandanum þ.e.a.s
Title: Ram Srt-10
Post by: SiggiSLP on October 01, 2007, 08:36:35
Quote from: "Kristján Skjóldal"
en hvað er með þessar vettur 2 farnar í kássu


Ef ég fer ekki með rangt mál þá er þetta bíll hjá kunningja mínum ;
driftað í hengla við "prufurúnt" / "sölurúnt" - ég ætla ekki að hafa fleiri orð um það...

beinskift græja...
Title: Ram Srt-10
Post by: Kiddi J on October 01, 2007, 09:57:12
Quote from: "íbbiM"
þeir komu báðir uppí vinnu hjá mér, bimmin er alveg í stöppu, veltur og fínn, félagi minn átti vettuna, var varla búin að veifa nýja eigandanum bless þegar hún fór sona í framúrakstri. hjá nýa eigandanum þ.e.a.s


Var félagi þinn sá sem lét nappa sig á 200 á reykjanesbrautinni í sumar á þessari vettu.  8)
Title: Ram Srt-10
Post by: Bannaður on October 01, 2007, 10:32:31
Quote from: "Damage"
það sem ég heyrði var að hann og 7línu bmw voru á engri smá ferð og raminn var að taka fram úr og það kom bíll á móti þannig að hann bremsaði og beygði inn í brettið á bimmanum sem endaði með því raminn útaf og bmw-inn valt


Og kom í fréttunum að þeir hefðu farið fram úr sjúkrabíl í spyrnunni :roll:
Title: Ram Srt-10
Post by: íbbiM on October 01, 2007, 10:54:18
Quote from: "Kiddi J"
Quote from: "íbbiM"
þeir komu báðir uppí vinnu hjá mér, bimmin er alveg í stöppu, veltur og fínn, félagi minn átti vettuna, var varla búin að veifa nýja eigandanum bless þegar hún fór sona í framúrakstri. hjá nýa eigandanum þ.e.a.s


Var félagi þinn sá sem lét nappa sig á 200 á reykjanesbrautinni í sumar á þessari vettu.  8)


uhh nei það var hvorki félagi minn né þessi vetta
Title: Ram Srt-10
Post by: Kiddi J on October 01, 2007, 17:03:48
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "Kiddi J"
Quote from: "íbbiM"
þeir komu báðir uppí vinnu hjá mér, bimmin er alveg í stöppu, veltur og fínn, félagi minn átti vettuna, var varla búin að veifa nýja eigandanum bless þegar hún fór sona í framúrakstri. hjá nýa eigandanum þ.e.a.s


Var félagi þinn sá sem lét nappa sig á 200 á reykjanesbrautinni í sumar á þessari vettu.  8)


uhh nei það var hvorki félagi minn né þessi vetta


allt í lagi vinur
Title: Ram Srt-10
Post by: JHP on October 02, 2007, 01:13:06
Það er ekki lítið bullið í þessum þræði  :roll:  
Allir vita allt þótt þeir viti ekkert  :lol:
Title: Gott
Post by: TONI on October 02, 2007, 01:55:48
Það er svo gott að vita helling af ekki neinu sem ekki gerðist :wink: .............djúpur strákurinn :D
Title: Ram Srt-10
Post by: ADLER on October 02, 2007, 01:59:48
Quote from: "nonnivett"
Það er ekki lítið bullið í þessum þræði  :roll:  
Allir vita allt þótt þeir viti ekkert  :lol:


Ekki svo oft sem að það skeður eða hvað  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Ram Srt-10
Post by: Jói ÖK on October 02, 2007, 17:17:36
Quote from: "nonnivett"
Það er ekki lítið bullið í þessum þræði  :roll:  
Allir vita allt þótt þeir viti ekkert  :lol:

fræddu þá okkur um þetta því þú veist það :o
Title: sko
Post by: hebbi on October 02, 2007, 22:09:50
það getur alltaf skeð aftur sem ekki hefur skeð ennþá
Title: Ram Srt-10
Post by: JHP on October 02, 2007, 23:16:17
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "nonnivett"
Það er ekki lítið bullið í þessum þræði  :roll:  
Allir vita allt þótt þeir viti ekkert  :lol:

fræddu þá okkur um þetta því þú veist það :o
Hvar last þú að ég vissi eitthvað  :lol:

Þða er ekki pláss fyrir meiri visku hér  :wink:
Title: Ram Srt-10
Post by: Jói ÖK on October 02, 2007, 23:17:31
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "nonnivett"
Það er ekki lítið bullið í þessum þræði  :roll:  
Allir vita allt þótt þeir viti ekkert  :lol:

fræddu þá okkur um þetta því þú veist það :o
Hvar last þú að ég vissi eitthvað  :lol:

Þða er ekki pláss fyrir meiri visku hér  :wink:

mér fannst þú bara benda svo til þess að þú vissir þetta :mrgreen: :lol:
Title: Ram Srt-10
Post by: Bannaður on October 03, 2007, 11:17:41
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "nonnivett"
Það er ekki lítið bullið í þessum þræði  :roll:  
Allir vita allt þótt þeir viti ekkert  :lol:

fræddu þá okkur um þetta því þú veist það :o
Hvar last þú að ég vissi eitthvað  :lol:

Þða er ekki pláss fyrir meiri visku hér  :wink:

mér fannst þú bara benda svo til þess að þú vissir þetta :mrgreen: :lol:


Nonni veit þetta allt  :!:

Svona helltu nú úr viskubrunninum áður enn við förum í marga hringi :)
Title: Ram Srt-10
Post by: Kristján Skjóldal on October 03, 2007, 12:21:20
fór á hvað 3mil :?
Title: Ram Srt-10
Post by: DÞS on October 03, 2007, 12:23:43
hver for a 3mil?

bróðir minn átti þessa vettu, sagan sem íbbi er með er rétt
Title: Ram Srt-10
Post by: Kristján Skjóldal on October 03, 2007, 12:25:19
Ram og  hinn 1,5
Title: Ram Srt-10
Post by: DÞS on October 03, 2007, 12:26:06
standa í því eins og er, ram er að visu kominn i 2.3 :)
Title: Ram Srt-10
Post by: DÞS on October 03, 2007, 12:26:52
standa í því eins og er, ram er að visu kominn niður i 2.3 :)
Title: Ram Srt-10
Post by: Kristján Skjóldal on October 03, 2007, 12:28:56
ok
Title: Ram Srt-10
Post by: Lindemann on October 03, 2007, 20:36:33
pabbi átti boð í hann uppá 2,6.......hringdi í mig í gærkvöldi til að spyrja hvort hann ætti að taka hann á því  :lol:
ég sagði honum einfaldlega að gleyma því.....
Title: Ram Srt-10
Post by: DÞS on October 03, 2007, 21:28:58
rétt ákvörðun :)