Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Trans am 1977 on July 28, 2013, 21:17:51

Title: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Trans am 1977 on July 28, 2013, 21:17:51
Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Moli on July 28, 2013, 22:28:43
'67 Cougar, hver ætli saga hans sé?

Á þessum gæti húddið hafa endað þó að strípurnar séu ekki alveg eins.  :-k

Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: ltd70 on July 29, 2013, 19:27:46
Sé ekki betur en að þetta séu sömu strípur á báðum húddunum  :neutral:
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Moli on July 29, 2013, 23:01:12
Þær eru ljósari fleiri og breiðari á efri myndinni, svo er skópið líka opið.  :wink:
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Elmar Þór on July 30, 2013, 00:59:06
Mér fannst þetta einmitt líka vera sömu strýpurnar, og bara búið að saga op á skópið
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Moli on July 30, 2013, 09:17:10
Ég get ekki betur séð en að þessar strípur á húddinu á bílnum á efstu myndinni séu eins og þær sem eru á hliðinni á honum, sem mér amk. finnst ekki vera eins og bílnum á neðri myndinni, það er kannski bara ég?  :-#
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: íbbiM on July 30, 2013, 16:44:29
ef maður skoðar myndina vel sér maður að þetta eru líka 3 strípur eins og á efri myndini,

ég var frst sammála magga. en þegar ég fór að rýna í myndina fannst mér þetta vera sama húddið
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Ramcharger on July 30, 2013, 20:32:19
Ég er meira forvitin um sögu þessa kattar :-k
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Belair on July 30, 2013, 21:26:39
Ég er meira forvitin um sögu þessa kattar :-k

 :bjor:
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Anton Ólafsson on July 30, 2013, 21:35:35
Blái 68 bíllinn er 68 xr7 390! Húddið með skópinu var sett á hann þegar verið var að laga hann eftir tjón.



Kv

Anton
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Ramcharger on July 31, 2013, 13:22:07
Ég er meira forvitin um sögu þessa kattar :-k

 :bjor:

 :?: :?:
 
Title: Re: Þessi var í Sandgerði í eigu Ævars
Post by: Ramcharger on July 31, 2013, 13:23:20
Blái 68 bíllinn er 68 xr7 390! Húddið með skópinu var sett á hann þegar verið var að laga hann eftir tjón.



Kv

Anton

En er eitthvað til um þennan hvíta?