Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Blackbird on April 12, 2009, 22:26:05

Title: pontiac fiero
Post by: Blackbird on April 12, 2009, 22:26:05
daginn, langaði að deila verkefninu mínu sem er 1986 pontiac fiero, ég keypti þetta tæki í vetu og stendur til að gera góða hluti með því [-o<. er búinn að vera að reyna að finna mér aðstöðu en það hefur gengið hálf erfiðlega, er búinn að vera henda honum inni skúr hja tengdó í 1-2 daga í senn, planið er að reyna koma honum á göturnar í sumar og taka hann svo almennilega í gegn næsta vetur þar sem þá fæ ég stöðuga aðstöðu til þess, en hér er greyið.
Title: Re: pontiac fiero
Post by: Einar Birgisson on April 12, 2009, 22:47:25
djúpur bara !
Title: Re: pontiac fiero
Post by: Björgvin Ólafsson on April 12, 2009, 22:57:14
djúpur bara !

Var það ekki súkkulaði ís sem Páll Óskar auglýsti um árið?

kv
Björgvin
Title: Re: pontiac fiero
Post by: HK RACING2 on April 12, 2009, 23:00:21
djúpur bara !

Var það ekki súkkulaði ís sem Páll Óskar auglýsti um árið?

kv
Björgvin
STAUR.....alveg þráðbeinn......
Title: Re: pontiac fiero
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 13, 2009, 12:43:58
Það fer að styttast í að ég geti látið varahluti frá mér. Endilega sendu mér póst um það sem þig vantar og ég skal athuga hvort það sé eitthvað sem ég tími að missa. Það getur vel verið að ég tími að selja original V-6 Fiero vél sem er upptekin og bíður eftir því að komast í bíl aftur.
Title: Re: pontiac fiero
Post by: Belair on December 18, 2009, 23:45:02
any update
her er Nos setup fyrir þig

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/blondeandnos.jpg)
Title: Re: pontiac fiero
Post by: nonni400 on December 19, 2009, 06:38:39
Er ekki best að hafa þetta soldið alvöru.

http://www.v8archie.com/v8Archie/home.htm
Title: Re: pontiac fiero
Post by: Belair on December 19, 2009, 06:53:46
Er ekki best að hafa þetta soldið alvöru.

http://www.v8archie.com/v8Archie/home.htm

indeed  :D
Title: Re: pontiac fiero
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 19, 2009, 12:06:21
Þessi bíll er víst búinn að skipta um hendur og er í uppgerð sem gengur vel. Ég er búinn að láta viðkomandi hafa slatta af varahlutum. Riðbæting er skilst mér á lokastigi.

Kommentin sem voru hér í Apríl dugðu greinilega til að fæla drenginn burt frá kvartmíluvefnum.
Title: Re: pontiac fiero
Post by: kerúlfur on December 19, 2009, 18:09:57
vaka er vist með svona bíl í portinu hjá sér 86 árgerðina ,verður ekki einhver að bjarga honum
Title: Re: pontiac fiero
Post by: LeMans on December 19, 2009, 22:46:24
Það vill svo til ef það er talað um 4cyl eða 6cyl eru viðbrögðin eftir því,þannig að eg skil strákinn ósköp vel að láta sig hverfa.... svo er endalaust hægt að hæla einhverjum úrbræddum haugriðguðum 8cyl bil sem aldrey mun sjá sólina framar, allveg kominn tími að breyta aðeins til misjafn áhugi hvað velastærðir varðar en enda á því sama bill í uppgerð :D
Title: Re: pontiac fiero
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 20, 2009, 23:00:02
vaka er vist með svona bíl í portinu hjá sér 86 árgerðina ,verður ekki einhver að bjarga honum
Ef það er bara skelinn þá er það bíll sem ég var að henda.