Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Iceblue237 on August 26, 2015, 17:09:40

Title: RENAULT MEGANE SALOON 2005 VERÐ 600 ÞÚS.
Post by: Iceblue237 on August 26, 2015, 17:09:40
Vel meðfarinn bíll búið að skipta um tímareim,balansstangir,bremsur,stýrisenda og fara yfir ýmislegt.
EKINN 143000 ÞÚS
4 strokkar
1.598 cc.
113 hö.
1.310 kg.
CO2 184 gr/km

Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting
Framhjóladrif
Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar

Aksturstölva
Dráttarkúla
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Útvarp
Álfelgur