Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: BjarniÓ on September 06, 2009, 13:12:21

Title: Turbó á 6,2?
Post by: BjarniÓ on September 06, 2009, 13:12:21
Mig langar að græja tvin turbó á mótorinn og bolta túrbínurnar bara aftaná sitthvora eldgreinina staðin fyrir að vera með einn skipakuðung, en þarf ég að skifta um sveifará líka eins og heddin og stimplana \:D/ eða bara annann mótor í bílinn
Title: Re: Turbó á 6,2?
Post by: gstuning on September 09, 2009, 12:18:43
Hvað er þjappan í vélinni þinni?
Hversu mikið tog þola stangir og stimplar?
Hvernig ætlarru að stýra bensíni og kveikju flýtingu?
Title: Re: Turbó á 6,2?
Post by: cv 327 on September 09, 2009, 12:29:44
Er hann ekki með 6,2 disel?
Title: Re: Turbó á 6,2?
Post by: Nonni on September 10, 2009, 09:39:08
Lang best að fara á www.gm-diesel.com og skoða spjallborðið hjá þeim, hef lesið um svona aðgerð þar.  Þessar vélar fengust frá GM (reyndar bara í GMC af einhverjum ástæðum) með Banks túrbínu og þola það vel þrátt fyrir háa þjöppu (ef ég man rétt þá er hún um 21:1) en væri örugglega skynsamlegt að lækka þjöppuna eitthvað ef það á að blása mikið (held að menn hafi verið að fara niður í um 18:1).  Annars þá er ég enginn sérfærðingur í þessu, best að kíkja á www.gm-diesel.com  :idea: