Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: SPRSNK on June 20, 2014, 23:18:23

Title: Kvartmíluæfing 22. júní
Post by: SPRSNK on June 20, 2014, 23:18:23
Það verður opin æfing á Kvartmílubrautinni sunnudaginn 22. júní.  Keyrt verður frá kl. 13:00 til 16:00.

Til að taka þátt í æfingu þarftu að hafa:
 
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttaklúbb innan ÍSÍ

Verð:

Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1.500 kr. (frítt fyrir gullmeðlimi)
Unglingar 1997 og yngri fá frítt á æfingar gegn því að vera í Kvartmíluklúbbnum
Meðlimir annarra klúbba innan ÍSÍ borga 3.000 kr.
Einnig er hægt að kaupa dagsskírteini í KK og borga þá 3.000 kr.  fyrir að keyra.

Frítt inn fyrir alla áhorfendur
Title: Re: Kvartmíluæfing 22. júní
Post by: bæzi on June 21, 2014, 13:00:17
Það verður opin æfing á Kvartmílubrautinni sunnudaginn 22. júní.  Keyrt verður frá kl. 13:00 til 16:00.

Til að taka þátt í æfingu þarftu að hafa:
 
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttaklúbb innan ÍSÍ

Verð:

Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1.500 kr. (frítt fyrir gullmeðlimi)
Unglingar 1997 og yngri fá frítt á æfingar gegn því að vera í Kvartmíluklúbbnum
Meðlimir annarra klúbba innan ÍSÍ borga 3.000 kr.
Einnig er hægt að kaupa dagsskírteini í KK og borga þá 3.000 kr.  fyrir að keyra.

Frítt inn fyrir alla áhorfendur





 =D>
Title: Re: Kvartmíluæfing 22. júní
Post by: DÞS on June 22, 2014, 12:32:05
Hvernig er staðan i hfj ?
Title: Re: Kvartmíluæfing 22. júní
Post by: SPRSNK on June 22, 2014, 19:28:00
Takk fyrir daginn!
Title: Re: Kvartmíluæfing 22. júní
Post by: Heiðar on June 22, 2014, 20:20:25
Takk fyrir daginn.
Title: Re: Kvartmíluæfing 22. júní
Post by: DÞS on June 22, 2014, 20:26:23
takk fyrir mig og daginn! þetta var lífsnauðsynlegt að fa æfingu, aldrei spilar veðrið með okkur i þessu sporti eða sjaldan.
Title: Re: Kvartmíluæfing 22. júní
Post by: joik307 on June 23, 2014, 07:24:24
Takk fyrir daginn allir og sérstaklega starfsmenn brautar fyrir að vera lengur þó að það hafi ekki verið margir bílar að keyra.