Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Andrés G on September 01, 2008, 19:17:19

Title: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 01, 2008, 19:17:19
getur einhver sagt mér hvernig bíla er að finna í bílakyrkjugarðinum á hafralæk fyrir norðan þar sem ég bý í reykjavík og get ekki farið og skoðað.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 01, 2008, 19:57:40
hva, ertu ekki kominn með Camaro?
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 01, 2008, 20:09:42
ég hætti við, ég er að leita að einhverju eldra til þess að gera upp. :wink:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 01, 2008, 20:15:07
það er erfitt að gera þér til geðs :mrgreen: :smt040
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 01, 2008, 20:16:19
já ég er frekar óákveðinn eitthvað í þessu :???:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 01, 2008, 21:29:53
væri flott að sjá myndir. :)
samt svoldið mikil óskhyggja held ég.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 01, 2008, 22:01:56
að hvernig bíl ertu helst að leita að? muscle, antík, muscle antík?
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 01, 2008, 22:21:19
muscle að sjálfsögðu!! 8-)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 01, 2008, 23:01:39
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___Chevelle-Malibu-Parts-or-Project-CHEAP-awesome-deal_W0QQitemZ170255312601QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItem?hash=item170255312601&_trkparms=72%3A727%7C39%3A1%7C65%3A12%7C240%3A1308&_trksid=p4506.c0.m245

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___67-GTO-LEMANS-4SP-PROJECT-OR-PARTS-CAR-FIREBIRD_W0QQitemZ150287542576QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItem?hash=item150287542576&_trkparms=72%3A727%7C39%3A1%7C65%3A12%7C240%3A1318&_trksid=p4506.c0.m245

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1969-Mustang-Mach-1-Project-Car-Low-Reserve_W0QQitemZ150286554931QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItem?hash=item150286554931&_trkparms=72%3A727%7C39%3A1%7C65%3A12%7C240%3A1318&_trksid=p4506.c0.m245

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___FORD-LTD-CONVERTILE-project-cars_W0QQitemZ280259477658QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItem?hash=item280259477658&_trkparms=72%3A727%7C39%3A1%7C65%3A12%7C240%3A1318&_trksid=p4506.c0.m245

hér er eitthvað
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Moli on September 01, 2008, 23:04:34
 #-o

Það er löngu búið að kaupa upp öll þau flök sem flokkast undir "Muscle" og er uppgerðarhæft, hitt....

A) ....færðu ekki fyrir smáaura
B) ....er ekki til sölu
C) ....er handónýtt.  :wink:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 01, 2008, 23:09:59
ég er nú ekki að meina eithvað sem þarf að flytja inn og svo hef ég ekki mikinn pening á milli handanna.
gæti samt kannski keypt LTD-inn held ég.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-1976-and-1980-Ford-pintos-Hot-Rod-project-V8-swap_W0QQitemZ250287905771QQcmdZViewItem?hash=item250287905771&_trkparms=39%3A1%7C65%3A1%7C240%3A1318&_trksid=p4506.c0.m245

kannski maður kaupi þessa! :roll:
alvöru kaggar þarna á ferð!! :^o
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 01, 2008, 23:11:26
#-o

Það er löngu búið að kaupa upp öll þau flök sem flokkast undir "Muscle" og er uppgerðarhæft, hitt....

A) ....færðu ekki fyrir smáaura
B) ....er ekki til sölu
C) ....er handónýtt.  :wink:

andskotinn!!!
ég held samt áfram að leita, sama hvað hver segir!! :twisted:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 02, 2008, 08:10:34
Ef ég væri þú þá myndi ég

a) bíða í 3 ár þangað til ég væri orðinn 17 ára.
b) eignast peninga til að kaupa bíl og varahluti.
c) nota tímann og ná mér í þekkingu til að gera bíl upp.
d) ekki byrja á verki sem ekki er hægt að klára.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: vollinn on September 02, 2008, 16:24:17
Það er ýmislegt þarna á Hafralæk, og margir bílar sem eru í svona uppgerðarhæfu ástandi.  En svo eru líka margir þarna sem maður veit varla hvort væri hægt að bjarga, ég skoðaði lítið þessa gömlu amerísku bíla  en ég fann allavega nóg fyrir mig að skoða þarna og ég tók einhverjar myndir en það var aðallega af Volvo bílunum þarna  :oops:

Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: kerúlfur on September 02, 2008, 17:20:19
hvað viltu borga fyrir bláan rs camaro  :!:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 02, 2008, 17:44:05
hvað viltu borga fyrir bláan rs camaro  :!:

fer eftir ástandi
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 02, 2008, 17:48:06
hvað mundir þú segja um 50-80 þúsund?
væri fínt ef það væri eitthvað við hann sem yrði að laga, væri fínt til að dunda sér við þangað tilég fengi bílprófið.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: kerúlfur on September 02, 2008, 21:33:36
80 þusund  :!:færð kannski bilinn með engri vél og kassa fyrir það, enn það en fullt að gera í þessum bil, rifa hann í tætlur frá a til ö boddi er gott á honum svo er hægt að púsla í hann eins og þú vilt hafa hann, annars finnst mér að þú ættir að finna þér minni bíl til að byrja með til að gera upp, ég ætla ekki að móðga þig skil alveg að þú hafir áhuga á svona bilum, en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 02, 2008, 21:35:53
en hvað viltu fyrir camman? bara að spurja
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: kerúlfur on September 02, 2008, 21:38:35
hvað mikið viltu borga
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 02, 2008, 21:47:36
80 þusund  :!:færð kannski bilinn með engri vél og kassa fyrir það, enn það en fullt að gera í þessum bil, rifa hann í tætlur frá a til ö boddi er gott á honum svo er hægt að púsla í hann eins og þú vilt hafa hann, annars finnst mér að þú ættir að finna þér minni bíl til að byrja með til að gera upp, ég ætla ekki að móðga þig skil alveg að þú hafir áhuga á svona bilum, en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:

heheheh! :lol:
já verðhugmyndin var bara eitthvað út í loftið.
ég er að leita að einhverjum til uppgerðar, er búinn að finna nokkra sem ég er að spá í. :)

Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: kerúlfur on September 02, 2008, 21:56:51
hehe þetta er bara smá grín ekki móðgast  \:D/
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 02, 2008, 22:02:15
enginn móðgaður hér. :) 8-)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Moli on September 02, 2008, 22:40:13
80 þusund  :!:færð kannski bilinn með engri vél og kassa fyrir það, enn það en fullt að gera í þessum bil, rifa hann í tætlur frá a til ö boddi er gott á honum svo er hægt að púsla í hann eins og þú vilt hafa hann, annars finnst mér að þú ættir að finna þér minni bíl til að byrja með til að gera upp, ég ætla ekki að móðga þig skil alveg að þú hafir áhuga á svona bilum, en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:

Það er nú ekki nema rétt rúmlega mánuður síðan þú borgaðir 50 þúsund fyrir hann!  :-#
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Gilson on September 03, 2008, 18:49:43
FAIL.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: jón ásgeir on September 03, 2008, 21:01:05
hehe ouch
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 03, 2008, 21:12:13
hvernig genngur með uppgerðina á impölunni jón??
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 03, 2008, 21:40:24
Það er ýmislegt þarna á Hafralæk, og margir bílar sem eru í svona uppgerðarhæfu ástandi.  En svo eru líka margir þarna sem maður veit varla hvort væri hægt að bjarga, ég skoðaði lítið þessa gömlu amerísku bíla  en ég fann allavega nóg fyrir mig að skoða þarna og ég tók einhverjar myndir en það var aðallega af Volvo bílunum þarna  :oops:

gætir þú sett myndirnar inn??
alltaf gaman að sjá alvöru bíla, þeas. Volvo! 8-)
og kannski glittir í einhver flök fyrir aftan þá.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: vollinn on September 03, 2008, 22:45:49
Já það er lítið vandamál.

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/001e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/002e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/006e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/007e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/008e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/013e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/014e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/015e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/017e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/018e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/024e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/025e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/033e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/035e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/037e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/041e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/053e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/056e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/057e.jpg)

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/059e.jpg)


Þetta eru myndirnar sem ég á sem glittir í eitthvað meira en Volvo  :oops:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 03, 2008, 22:56:25
er þetta ekki Mustang sem glittir í á bakvið Jaguarinn?
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 03, 2008, 22:57:55
gaman að sjá myndir! :D
takk fyrir þetta! :D
getur einhver sagt mér hvernig bíll þetta er á efstu myndinni??
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Belair on September 03, 2008, 22:59:30
hehe her eru nokkir sem eg er vissum að verður spurt um

Fordi í bakagrunn í mynd 10
mustangi
bronco
van inn
jaguar

 :D
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 03, 2008, 23:01:11
það væri hægt að gera eitthvað fyrir þennan van.
góður efniviður í sukkvan! :twisted:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Belair on September 03, 2008, 23:09:06
gaman að sjá myndir! :D
takk fyrir þetta! :D
getur einhver sagt mér hvernig bíll þetta er á efstu myndinni??

held að þetta se mazda rx4
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: jón ásgeir on September 04, 2008, 00:13:26
ég fer að senda myndir af impölu þegar ég er kominn aðeins lengra :mrgreen:
góðir hlutir gerast hægt
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 04, 2008, 00:26:25
Fordi í bakagrunn í mynd 10
einhverjar upplýsingar um Fordinn í bakgrunninum á mynd #10? :mrgreen:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 04, 2008, 15:31:54
hvernig bíll er þessi rauði á mynd 4?
og getur einhver sagt mér hvernig gerð af volvo þetta er á mynd 8??
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Belair on September 04, 2008, 16:24:54
hvernig bíll er þessi rauði á mynd 4?

likalega 1963 Chevrolet Belair Sedan

og getur einhver sagt mér hvernig gerð af volvo þetta er á mynd 8??


kannski  volvo 244 1980-1984 ekki viss
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 04, 2008, 16:30:52
hélt einmitt að þetta væri 200 týpa af volvo.
hann sýnist vera í ágætu standi, kannski maður kaupi þennan.
þá er maður kominn með góðann bíl til að byrja á þegar maður fær loksins prófið . 8-)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: vollinn on September 04, 2008, 18:12:53
Þessi Volvo er líklegast árgerð 1980 eða nálægt því allavega, sést á ljósunum því Volvo var á einhverju breytingarskeiði þarna í kringum 1979-1981 varðandi ljós og annað.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: jeepcj7 on September 04, 2008, 21:32:05
Ég er nokkuð viss um að bíllinn á efstu myndinni er Mazda 929 ca.1975 model,voru bara nokkuð rennilegir vagnar.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Belair on September 04, 2008, 21:40:21
og var kallaður lika Mazda RX-4 og Mazda Luce Rotary
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Racer on September 04, 2008, 22:05:00
hvernig opel er þetta?

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/006e.jpg)

minnir mig svoldi á útlit á gamlum wagon sem ég fékk að leika mér í á yngri árum. gleymdi að hirða stýrið áður en bílinn fékk jarðaför í sveitinni og bíð enn eftir að eignast svona stýri , rámar samt að sá bíl var pontiac sökum merkja á honum (handofið stýri svart og rautt)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Belair on September 04, 2008, 22:31:16
mer synist þetta vera kannski Opel Rekord
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 04, 2008, 22:57:20
hvernig bílar eru þessi blái og hvíti í bakgrunni á mynd 10??

ps) afhverju kíkirðu ekki á þennan van edsel??
þú gætir breytt houm í flottan sukkvan! :twisted:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 04, 2008, 23:08:33
heyrðu "vollinn" tókstu fleiri myndir af hvíta De Luxe Volvoinum??
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 04, 2008, 23:17:25
hvernig bílar eru þessi blái og hvíti í bakgrunni á mynd 10??

ps) afhverju kíkirðu ekki á þennan van edsel??
þú gætir breytt houm í flottan sukkvan! :twisted:
ætla fyrst að taka Dodge inn í gegn hvenar sem ég kemst í það áður en ég fer að kaupa annan bíl, en þessi blái er Ford Fairlane eða Mercury Zephyr
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: R 69 on September 04, 2008, 23:46:29
gaman að sjá myndir! :D
takk fyrir þetta! :D
getur einhver sagt mér hvernig bíll þetta er á efstu myndinni??

held að þetta se mazda rx4


Þetta er sennilega 929
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Belair on September 05, 2008, 00:14:33
gaman að sjá myndir! :D
takk fyrir þetta! :D
getur einhver sagt mér hvernig bíll þetta er á efstu myndinni??

held að þetta se mazda rx4

Þetta er sennilega 929


og var kallaður lika Mazda RX-4 og Mazda Luce Rotary
for þetta fram hjá þer  :D
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: vollinn on September 05, 2008, 18:24:21
heyrðu "vollinn" tókstu fleiri myndir af hvíta De Luxe Volvoinum??

Ég þarf að athuga það þegar ég kem aftur á Akureyri, er ekki með þessar myndir í fartölvunni.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: kerúlfur on September 05, 2008, 18:41:21
já flottir bilar þarna enn það fá þennan bil á 50 kall er bara brandari, og að selja hann að meira en það er bara gott mál og mér finnst hann vera meira virði og það þarf ekki mikið til að koma honum í gegnum skoðun, og EDSEL gangi þér vel að finna bil ég skil þennan áhuga þinn á þessu bara gaman,
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Árni Elfar on September 05, 2008, 22:56:10
Vá, maður..þvílíkt ruslasafn þarna á Hafralæk. :shock:
Afhverju er þessi viðbjóður ekki urðaður [-(
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: JHP on September 05, 2008, 23:38:07
Vá, maður..þvílíkt ruslasafn þarna á Hafralæk. :shock:
Afhverju er þessi viðbjóður ekki urðaður [-(
Hvaða hvaða þetta er ekki svo slæmt....Sástu ekki alla vollana sem eru að hverfa þarna  \:D/
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 08, 2008, 21:47:51
Hvaða hvaða þetta er ekki svo slæmt....Sástu ekki alla vollana sem eru að hverfa þarna  \:D/

Hvað hefuru á móti volvo?
það eru sko almennilegir bílar! 8-)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 08, 2008, 22:58:40
fyrst Valiant, svo Camaro, og núna Vovlo, hvað næst?
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: JHP on September 09, 2008, 22:13:22
Hvaða hvaða þetta er ekki svo slæmt....Sástu ekki alla vollana sem eru að hverfa þarna  \:D/

Hvað hefuru á móti volvo?
það eru sko almennilegir bílar! 8-)
Ööööööö NEI  :-s
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 09, 2008, 22:24:34
Hvaða hvaða þetta er ekki svo slæmt....Sástu ekki alla vollana sem eru að hverfa þarna  \:D/

Hvað hefuru á móti volvo?
það eru sko almennilegir bílar! 8-)
Ööööööö NEI  :-s

Ööööööö Jú
Volvo er með minnstu bilanatíðni af öllum bílum í heiminum, eru mjög öruggir, flottir
eyðir engu(getur keyrt frá Reykjavík til Akureyrar á sama tank!!)
og endist lengi!!
 :wink:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Belair on September 09, 2008, 22:32:28
Ööööööö Jú
Volvo er með minnstu billanatíðni af öllum bílum í heiminum, eru mjög öruggir, flottir
eyðir engu(getur keyrt frá Reykjavík til Akureyrar á sama tank!!)
og endist lengi!!
 :wink:

Dresi G ertu ekki en buinn að minnka dagskammtinn hjá þer
(http://img264.imageshack.us/img264/7773/atonofweed0015e713c1gj1.jpg)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 09, 2008, 22:35:53
Dresi G ertu ekki en buinn að minnka dagskammtinn hjá þer

ónei! 8-)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: JHP on September 09, 2008, 22:46:25
Hvaða hvaða þetta er ekki svo slæmt....Sástu ekki alla vollana sem eru að hverfa þarna  \:D/

Hvað hefuru á móti volvo?
það eru sko almennilegir bílar! 8-)
Ööööööö NEI  :-s

Ööööööö Jú
Volvo er með minnstu bilanatíðni af öllum bílum í heiminum, eru mjög öruggir, flottir
eyðir engu(getur keyrt frá Reykjavík til Akureyrar á sama tank!!)
og endist lengi!!
 :wink:
Jæja nú er ég orðlaus og held ég verði það bara áfram  :shock:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Einar Birgisson on September 09, 2008, 22:52:51
Drési hringdu í lögguna hér á Akureyri og spurðu þá hvað þeim finnst um endingu og bilanatíðni fínu Vollana versus Santa-Fe bílana sem þeir eru líka með, suprise suprise en þeir eru að gefast upp á Vollunum.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 09, 2008, 22:58:46
ok var reyndar aðallega að tala um þá gömlu, hefði kannski átt að nefna það.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 09, 2008, 23:17:21
og svo er volvo ekki lengur í eigu svía heldur ford.
og það er líka búið að reka alla svíana sem voru í stjórn.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: JHP on September 09, 2008, 23:32:03
og svo er volvo ekki lengur í eigu svía heldur ford.og það er líka búið að reka alla svíana sem voru í stjórn.
Og ekki er það betra  :lol:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Stefán Már Jóhannsson on September 10, 2008, 01:56:41
Hvaða hvaða þetta er ekki svo slæmt....Sástu ekki alla vollana sem eru að hverfa þarna  \:D/

Hvað hefuru á móti volvo?
það eru sko almennilegir bílar! 8-)
Ööööööö NEI  :-s

Ööööööö Jú
Volvo er með minnstu bilanatíðni af öllum bílum í heiminum, eru mjög öruggir, flottir
eyðir engu(getur keyrt frá Reykjavík til Akureyrar á sama tank!!)
og endist lengi!!
 :wink:

Haha. Volvo er reyndar með einhverja hæstu bilaðnatíðni í heiminum nútildags, og að komast á milli Akureyrar og Reykjavíkur á einum tank getur varla talist afrek..  :lol:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 10, 2008, 09:33:51
þessir gömlu bila nú ekkert mjög mikið held ég :-k
enda var ég svona aðallega að tala um þá.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Addi on September 10, 2008, 15:01:22
og svo er volvo ekki lengur í eigu svía heldur ford.og það er líka búið að reka alla svíana sem voru í stjórn.
Og ekki er það betra  :lol:

Enda var nú held ég enginn að reyna að halda því fram :lol:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: edsel on September 10, 2008, 19:17:23
þessir gömlu bila nú ekkert mjög mikið held ég :-k
enda var ég svona aðallega að tala um þá.
það er nóg til af þeim enþá, nema turbo reyndar
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 10, 2008, 23:04:13
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Valli Djöfull on September 10, 2008, 23:06:27
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)
Fór einmitt til Akureyrar og til baka á 1 tank á 320 bimma um daginn, tók meira að segja Hvalfjörðinn því ég átti svo mikið af dísel eftir  :lol:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 10, 2008, 23:48:59
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)

ég var að tala um 20 ára gamlan volvo.
það er alveg ágætt afrek fyrir 20 ára gamlan bíl.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Firehawk on September 11, 2008, 08:38:29
Talandi um að komast alla leið til Akureyrar á einum tank finnst mér ekkert að hrópa húrra fyrir.  ](*,)

ég var að tala um 20 ára gamlan volvo.
það er alveg ágætt afrek fyrir 20 ára gamlan bíl.


Nei.

-j
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Andrés G on September 11, 2008, 09:37:34
nú þá er ég hættur að tjá mig um þetta.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: bluetrash on November 09, 2009, 01:51:52
Veit þetta er gamall þráður en verð bara að spyrja!

(http://i4.photobucket.com/albums/y137/vollinn/hafralaekur/014e.jpg)

Veit einhver hvort þessi standi ennþá í Hafralæk og hvert hans ástand er????
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Runner on November 09, 2009, 10:31:05
en þetta er eins og ung stelpa sem er að byrja að taka upp í sigi og byrjar að taka stóran svertinga uppí sig ef þú skilur :wink:
[/quote]  :lol:hahahahahahahahahaha :lol:    =D>
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Rúnar M on November 09, 2009, 21:30:14
Það eru nú margir alþýðuvagnarnir á Hafralæk og hann Ásgrímur er almennilegur heim að sækja........hef komið nokkrum sinnum við hjá honum á ferð minni um landið... :)......þarna eru margir bílar sem Ásgrímur hefur selt fyrir mörgum árum td ein rúta sem hann seldi sunnlendingi ca 1988 og hefur ekki en verið sótt.....MB bifreið ca 55 árgerð 300 týpa sem var fluttur inn á vegum menntamála ráðuneytisins held ég á sínum tíma........og það er alveg magnað það er eins og ekkert geti ryðgað þarna.....það sem er ryðgað kom þangað ryðgað......og svo er mikið af bílum í geimslu hjá Ásgrími......myndi ekki telja þetta ruslahaug þó auðvitað megi kannski raða þessu betur upp.... :) 
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Kristján Ingvars on November 10, 2009, 08:25:01
Það eru nú margir alþýðuvagnarnir á Hafralæk og hann Ásgrímur er almennilegur heim að sækja........hef komið nokkrum sinnum við hjá honum á ferð minni um landið... :)......þarna eru margir bílar sem Ásgrímur hefur selt fyrir mörgum árum td ein rúta sem hann seldi sunnlendingi ca 1988 og hefur ekki en verið sótt.....MB bifreið ca 55 árgerð 300 týpa sem var fluttur inn á vegum menntamála ráðuneytisins held ég á sínum tíma........og það er alveg magnað það er eins og ekkert geti ryðgað þarna.....það sem er ryðgað kom þangað ryðgað......og svo er mikið af bílum í geimslu hjá Ásgrími......myndi ekki telja þetta ruslahaug þó auðvitað megi kannski raða þessu betur upp.... :) 

Það er fullt af haugryðguðum bílum þarna, m.a einn sem ég gat fengið fyrir lítið sem ekkert. Var heill þegar honum var lagt þarna en er nú allt að því að vera ónýtur
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Rúnar M on November 10, 2009, 08:48:38
Ætla ekki að þræta um það Kristján en þarna eru mjög ryðsæknir bílar td Austin Gipsy, bensar í kríngum 1970 árgerðir sem eru búnir að liggja þarna í áratugi en eru alveg ólíkindum heilir...samanber hefðu þessir bílar verið sunnan heiða væru þeir löngu horfnir.... :roll:....í sambandi við ryðmyndun á bílum er nú margt lífið byrjað hjá ryðsveppnum áður en nokkur maður sér......og ég held mig við það sem ég sagði .........það sem er ryðgað þarna kom þangað ryðgað.... :wink:...
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Halldór H. on November 11, 2009, 00:39:23
Þarna er jarðhiti og það riðgar allt  þarna,  Ágætar druslur hafa verið dregnar þarna heim og verða svo ónýtar á örfáum árum.

Ef þú segir að Gipsy sé riðsæll bíll þá veist þú nú ekki mikið um þá vagna.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: crown victoria on November 11, 2009, 09:08:30
er gipsy ekki úr áli að stærstum hluta?  :-s
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Rúnar M on November 11, 2009, 10:56:28
Gipsinn er ekki úr áli.......það eina sem ekki var úr járni á Gipsy var húsið það var úr plasti.....á nú einn Gipsann sjálfur og svo var keyptur nýr Gipsy heima....þar fékk ég áhugann á þessum bílum og svo hef ég skoðað marga um allt land.......svo er boddysmíðin bara barn síns tíma...nánast engin ryðvörn og allt smíðað í lokuðum hólfum osfrv...það var hinsvegar Land roverinn sem var með álboddy...
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Zaper on November 11, 2009, 11:09:10
bílar ryðga nú þarna eins og annarstaðar þó það sé ekkert í líkingu við sjávarplássin, og það er alveg haugur af rusli sem má missa sín þarna en það er alltaf spurning, einhverjar japanskar dósir sem voru óáhugaverðar fyrir 15 árum, vekja áhuga manna í dag,
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Palmz on November 11, 2009, 11:13:01
væri hægt að fá MMC keypta sem er þarna á bakvið volvoinn og hvaða bill er þeta þarna á bakvið sem sérst rétt svo í.
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Ramcharger on November 11, 2009, 11:35:35
Duster sýnist mér.
Efast um að þetta sé Demon :idea:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Binni GTA on November 11, 2009, 12:48:54
Viti nokkuð hvort þessi ágæti maður við hafralæk vilji ekki koma einhverjum af þessum bílum á Véla og samgönguminjasafnið í Stóragerði í skagafirði ??

Væri frábært að reyna bjarga einhverju þarna sem ekki er orðið að mold !
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: jeepson on November 11, 2009, 17:19:46
Gamli volvoin minn bilaði miklu minna en nokkrun tíman skrambolet. og var bara að mörgu leiti skemtilegri.. en auðvitað hefði ekkert verið leiðinlegt að hafa 8cyl kraft í honum. en þá hefði ég auðvitað sett ford eða amc í hann. þið vitið að GM stendur fyrir Getur Minna  :lol: :lol: En hvað um það. ég ætla ekkert að fara að koma á stað neinum rifrildum um þessar tegundir. En drési afhverju færðu þér ekki gamlan willys til að gera upp???? það er reyndar erfittt að fá willys um þessar mundir. ég er að leita og leita af willys og það gegnur hægt. en það eru snilldar bílar til að gera upp. rafkerfið einfalt. og drifbúnaður og annað. svo eru þeir bara svoa flottir. :mrgreen:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: crown victoria on November 11, 2009, 17:49:11
Gísli ef þú sérð það ekki þá er þetta rúmlega ársgamall þráður og hann er kominn með malibu fyrir löngu síðan....
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Zaper on November 11, 2009, 17:51:16
Viti nokkuð hvort þessi ágæti maður við hafralæk vilji ekki koma einhverjum af þessum bílum á Véla og samgönguminjasafnið í Stóragerði í skagafirði ??

Væri frábært að reyna bjarga einhverju þarna sem ekki er orðið að mold !


afhverju í ósköpunum ætti að fara allaleið þangað, Ystafell er hinumeginn við fjallið  :roll:
Title: Re: bílar á hafralæk.
Post by: Brynjar Nova on November 12, 2009, 01:23:26
Gamli volvoin minn bilaði miklu minna en nokkrun tíman skrambolet. og var bara að mörgu leiti skemtilegri.. en auðvitað hefði ekkert verið leiðinlegt að hafa 8cyl kraft í honum. en þá hefði ég auðvitað sett ford eða amc í hann. þið vitið að GM stendur fyrir Getur Minna   :lol: :lol: En hvað um það. ég ætla ekkert að fara að koma á stað neinum rifrildum um þessar tegundir. En drési afhverju færðu þér ekki gamlan willys til að gera upp???? það er reyndar erfittt að fá willys um þessar mundir. ég er að leita og leita af willys og það gegnur hægt. en það eru snilldar bílar til að gera upp. rafkerfið einfalt. og drifbúnaður og annað. svo eru þeir bara svoa flottir. :mrgreen:



 :smt018