Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: joik307 on March 21, 2013, 01:39:14

Title: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on March 21, 2013, 01:39:14
Ég er búinn að eiga þennan bíll í einhver tæp 14 ár í dag og þar sem það er alvega að fara koma sumar
og þar með nýtt kvartmílu ár að fara að byrja ætla ég að setja hérna smá upplýsingar um bílinn minn um hvað er
búið að gera við hann í gegnum tíðinna.

Svona leit hann út áður en ég setti hann inni skúr 2007.
(http://i27.tinypic.com/2zqe8g9.jpg)

Í janúar 2008 þá ákvað ég að gera hann beinskiptan,
og þá var keyptur T-56 stage-2 kassi. Þannig að maður fór á fullt að redda sér restinni í swapið.
(http://i26.tinypic.com/b8l5ya.jpg)

og svo var byrjað að rífa:D
(http://i27.tinypic.com/263vpyx.jpg)


(http://i31.tinypic.com/331n2ht.jpg)

þarna er ég kominn með manual pedalana
(http://i32.tinypic.com/116l7gy.jpg)
 
Fidanza Aluminum Billet Flywheel, ekki nema 13 pound
(http://i29.tinypic.com/f59f6c.jpg)

LS7 Pressure Plate & Disc
(http://i30.tinypic.com/288glj.jpg)

T-56 crossmember
(http://i25.tinypic.com/no68ie.jpg)

þarna er flywheel komið í
(http://i29.tinypic.com/33aarr9.jpg)

og kúplingin
(http://i32.tinypic.com/30vd7pj.jpg)

síðan fékk maður sér bæði orginal hurst og standard skiptir til að velja á milli
(http://i27.tinypic.com/doubyr.jpg)

UMI Short Stick eða orginal
(http://i28.tinypic.com/16hovx1.jpg)

þarna var allt tilbúið, búinn að tengja alla skynjara og forrita hann fyrir M6 með efilive
(http://i30.tinypic.com/25u16jq.jpg)




Síðan þegar T56 kassinn var kominn í var byrjað á aðal dæminnu.
Tjúna og styrkja mótorinn fyrir komandi átök;) og almálun.

(http://i26.tinypic.com/33orwjo.jpg)


flottir stymplar miðað við 63000 mi.
(http://i29.tinypic.com/i1fo5f.jpg)

hluti af dóti sem mér vantar að losna við
(http://i29.tinypic.com/29vm0w0.jpg)

tilbúinn til að fara raða saman aftur
(http://i26.tinypic.com/2gugsqo.jpg)

orginal ásinn og nýji ásinn 233/239 11x 6xx/6xx
(http://i29.tinypic.com/1zn5pbs.jpg)


(http://i28.tinypic.com/oaac1h.jpg)

Ls2 tíma keðja
(http://i32.tinypic.com/20pemc3.jpg)

lokið alveg eins og nýtt
(http://i27.tinypic.com/212vj7o.jpg)

ásinn kominn í og ný öfluri olíu dæla
(http://i30.tinypic.com/ayabus.jpg)

ASP Crank Pulley og orginal crank pulley, einginn smá stærðar munur og það munar tæpum 2 kílóum á þeim
(http://i25.tinypic.com/f40ehx.jpg)

boraði í þetta. þetta er mælt með til að bæta olíu hringrásina í mótorinum.
(http://i32.tinypic.com/xofkf8.jpg)

var síðan að klára að rífa inréttinguna úr bílnum í kvöld.
(http://i25.tinypic.com/2i7yq8.jpg)


(http://i30.tinypic.com/264gqxz.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on March 21, 2013, 01:46:46
Myndir af headonum áður en ég setti þau í bílinn
þetta eru PRC Stage 1.0 LS6 CNC Ported Heads  með competition valve job og
PRC double spring kit.
(http://i30.tinypic.com/2w5sg1v.jpg)


(http://i26.tinypic.com/2jewfus.jpg)


(http://i31.tinypic.com/ravyjc.jpg)

tvöfaldir ventlagormar
(http://i30.tinypic.com/1zznhvp.jpg)


þarna er vélinn kominn samnan og þetta er fyrist sinn sem hún gékk með nýja dótinu.

head and cam (http://www.youtube.com/watch?v=SEZ2va2prYI#)


Verslaði mér alvöru fjöðrunarkerfi undir bílinn. Og 4.10 hlutfall.
Það sem ég verslaði mér er.
BMR Shock Tower Brace, Chromemoly.

BMR Panhard Rod w/ Polyurethane Bushings, Chromemoly, Adjustable

BMR Subframe Connectors, Tubular Chromemoly

Sway Bar Set, 35mm Front & 25mm Rear

BMR Control Arm Relocation Brackets, Weld-In

BMR Lower Control Arms w/ Polyurethane Bushings, Tubular, Non-Adjustable  Chromemoly

Koni 4/3 Sport Shock set, optional (double adjustable front, single adjustable rear)

Myndir af dótinu.
(http://img294.imageshack.us/img294/458/img1787hk7.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img294.imageshack.us/img294/458/img1787hk7.19614c9085.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=294&i=img1787hk7.jpg)


(http://img508.imageshack.us/img508/4858/img1789cb8.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img508.imageshack.us/img508/4858/img1789cb8.c1c2075929.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=508&i=img1789cb8.jpg)


(http://img382.imageshack.us/img382/5682/img1798ux8.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img382.imageshack.us/img382/5682/img1798ux8.e2a179c13d.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=382&i=img1798ux8.jpg)


(http://img382.imageshack.us/img382/8794/img1799np6.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img382.imageshack.us/img382/8794/img1799np6.00a23e38cc.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=382&i=img1799np6.jpg)


(http://img382.imageshack.us/img382/8831/img1797hi4.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img382.imageshack.us/img382/8831/img1797hi4.2e824bac9a.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=382&i=img1797hi4.jpg)


(http://img508.imageshack.us/img508/5089/img0149sr1.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img508.imageshack.us/img508/5089/img0149sr1.93faeab6fa.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=508&i=img0149sr1.jpg)


Og síðan smá samanburðar myndir á dótinu sem er farið í bílinn og hinu sem fór úr bílnum.

Það er smá sverleika munur á afturdempurunum.
(http://img294.imageshack.us/img294/3986/img0150rk0.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img294.imageshack.us/img294/3986/img0150rk0.c1099d1400.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=294&i=img0150rk0.jpg)

þetta er munurinn á fram ballanstönginni.
(http://img382.imageshack.us/img382/697/img1793dm0.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img382.imageshack.us/img382/697/img1793dm0.d71e6e8c0e.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=382&i=img1793dm0.jpg)


(http://img294.imageshack.us/img294/6263/img1794xi7.jpg) (http://imageshack.us)
(http://img294.imageshack.us/img294/6263/img1794xi7.a98e87fa6b.jpg) (http://g.imageshack.us/g.php?h=294&i=img1794xi7.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on March 21, 2013, 01:49:43

Þarna var ég búinn að mála bílinn, og er byrjaður að raða saman. Loksins var maður farinn að sjá fyrir endan á þessu.

(http://i28.tinypic.com/5maepv.jpg)


(http://i32.tinypic.com/wltcg1.jpg)


(http://i27.tinypic.com/2a4vi2f.jpg)


síðan var mér að berast flottur pakki frá Usa.


(http://i32.tinypic.com/332rvah.jpg)


11" breiðar aftur felgur


(http://i30.tinypic.com/1zmcweg.jpg)


flottur glans á þessu:cool:


(http://i29.tinypic.com/id827p.jpg)


aðeins að sína breidar munninn á aftur dekkjunum sem hafa verið undir bílum hjá mér.
til hægri er 295/35 18 og vinstra meiginn er 245/50 16


(http://i30.tinypic.com/1690wfb.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on March 21, 2013, 02:01:09
Síðan eins og þið vitið allir er maður aldrei með nógu mörg HP. Þannig að það var farið úti meiri breytingar árið 2012 og ákveðið að skipta öllu út og reyna gera þetta eins mikið alvöru og hægt er. (ekki að hann hafi verið máttlaus fyrir)


Svona leit hann út áður en ég fór að taka hann í sundur
(http://img833.imageshack.us/img833/7056/dagur1pic1.jpg) (http://imageshack.us/photo/my-images/833/dagur1pic1.jpg/)


og hér af vélarsalnum

(http://img31.imageshack.us/img31/5734/dagur1pic2.jpg) (http://imageshack.us/photo/my-images/31/dagur1pic2.jpg/)


Hér er svo byrjarð að taka í sundur

(http://img408.imageshack.us/img408/3696/dagur1pic3.jpg) (http://imageshack.us/photo/my-images/408/dagur1pic3.jpg/)


eitthvað af hlutunum sem fóru af á fyrsta degi.

(http://img42.imageshack.us/img42/3782/dagur1pic4x.jpg) (http://imageshack.us/photo/my-images/42/dagur1pic4x.jpg/)




Hlutir farnir að detta í hús
(http://img638.imageshack.us/img638/3397/bmrapskmember.jpg)
hér er semsagt munurinn á orginal k-bitanum og Bmr Aps k-bitanum. orginalinn er 25,8 kg en aps bitinn er 12.4 kg það munar semsagt 13,4 kg, rúmlega helmingi léttari.  :thumbr:
(http://img444.imageshack.us/img444/7956/img1265t.jpg)


prothane motorpúðar
(http://img41.imageshack.us/img41/8061/img7872t.jpg)


Greinarnar komnar á
(http://img11.imageshack.us/img11/7197/img7878je.jpg)


hér sést munurinn á flækjunum og turbo dótinu. flækjurnar eru 4 kg en turbogreininn með öllu er 17 kg.
þær eru semsagt 8 kg saman en turboið 34 kg þannig að hann þynginst þarna um 26 kg.  :arg:
(http://img641.imageshack.us/img641/6091/img7879e.jpg)


bad boy intercooler  :evil:
(http://img11.imageshack.us/img11/5641/img7889wg.jpg)


hér er svo gripurinn alveg að verða tilbúinn til ísetningar.
(http://img9.imageshack.us/img9/2408/img78981.jpg)


Hér er smá lélegt síma video sem ég tók upp þegar ég setti hann í  gang í fyrsta sínn með Twin Turbo.

APS Twin Turbo first startup (http://www.youtube.com/watch?v=dPIvzTp-FMI#ws)

Verslaði mér Eboost2, Autometer fuel pressure og Autometer wideband mæli til að fylgjast með svona basic hvað er í gangi.
(http://i47.tinypic.com/29gcxe1.jpg)


Áhvað að fá mér alvöru Bov í staðinn fyrir standart bosch bov. Fyrir valinu varð Turbosmart Kompact Dual Port Blow-Off Valves
(http://i45.tinypic.com/2eo8pd3.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on March 21, 2013, 02:10:24
Tók 4 rönn á mc deigi og tók tímana. Fyrsta rönn 12.4 annað rönn 11.7 þriðja 12.1 og síðan fjórða 11.7 á
hraðanum 130 - 132 mph.
rönninn í þessu video eru rönn 3 og 4.

Ls1 Trans AM with Twin turbo at MCday in Iceland (http://www.youtube.com/watch?v=WD3joouONZ8#ws)


Síðan eftir nokkrar ferðir á brautinni sá maður að það gékk ekkert að vera á 17" radial dekkjum þannig að það var fjárfest í svona felgum.
Weld Racing S71 RTS series 15x10
(http://i45.tinypic.com/ibcawi.jpg)

(http://i49.tinypic.com/43l79.jpg)

(http://i45.tinypic.com/f0axqc.jpg)

Lítið búið að vera gera í þessum undanfarið nema bara að panta hluti í hann fyrir komandi sumar og átök.
Áætlunin var alltaf að panta í 7.0L mótorinn og setja hann saman í vetur, vegna þess að hugmyndin var
alltaf að á seinustu æfingunni átti alltaf að skrúfa uppí boostinu og sjá hvað hann gæti. En ég náði
því ekki því að eitthvað í drifinu gaf sig í seinnustu keppninni, og í staðinn fyrir að vera eitthvað að tjassla
eitthvað uppá veika 10 boltan var bara farið í það að setja eitthvað undir hann sem gæti tekið við komandi hestöflum.
Jólapakkarnir 2012 verið að koma í hús.

(http://i48.tinypic.com/2dkcosz.jpg)


(http://i50.tinypic.com/20zeotd.jpg)

Moser M9, Narrowed 3" á hvorri hlið með backbrace og meira.
(http://i45.tinypic.com/n321cy.jpg)

Chrome Moly Torque Arm and Chrome Moly Transmission Crossmember*
(http://i47.tinypic.com/zimv7s.jpg)

Moser 9" Extreme Axles gun drilled and star flanged (35 spline)
(http://i46.tinypic.com/13ykn53.jpg)

Síðan eru þessir hlutir væntalegir á næstunni ásamt nokkrum öðrum flottum hlutum sem verða pantaðir fljótlega,
PST 3-3/4" Carbon Fiber 1350 Series/SFI Certified
(http://i48.tinypic.com/30culx0.jpg)

AFCO Racing  Double Adjustable
(http://i47.tinypic.com/2r6mdrq.png)


Loksins kom seinasti pakkinn til að geta farið að setja saman M9 hásinguna, en í honum er samansett center section, center section pakkinn inniheldur
3.50 Pro street gears sem er búið að gera ring gear lightning á, Titanium MW 35 rillu spool það allra léttasta, 1350 billet aluminum pinion yoke, billet aluminum Daytona Pro street Pinion support, 3-Channel ABS Ring. Þessi pakki inniheldur marga af léttustu hlutum sem eru í boði, allt til að reyna halda þyndinni í lámarki.
(http://i46.tinypic.com/axzaj5.jpg)

Búinn að sprauta hásinguna og setja center section í hana.
(http://i47.tinypic.com/k2241w.jpg)

Öxullinn kominn í ásamt 1/2" ARP felguboltonum, Öxullinn er gegnum boraður og með stjörnu fláns, allt reynt til að hafa þetta sem léttast.
(http://i49.tinypic.com/10f711x.jpg)

Farinn að koma smá mynd á þetta. :)
(http://i47.tinypic.com/2w57sxf.jpg)

Fékk mér slikka á felgurnar, stærð 275/60 15" Hoosier Drag Radial.
(http://i48.tinypic.com/2eplq3q.jpg)

Aðeins að máta
(http://i46.tinypic.com/5y81zr.jpg)

Þarna er hásinginn alveg að verða tilbúinn til að setja undir bílinn.
(http://i45.tinypic.com/2w32vqc.jpg)

Síðan hérna smá before and after eftir að hásinginn og dekk eru kominn undir.
(http://i45.tinypic.com/33n86l3.jpg)

(http://i47.tinypic.com/2d26h75.jpg)

Hérna er það sem brotnaði í gamla 10 boltanum, (mismunadrifs hjólin)
(http://i47.tinypic.com/5mwscp.jpg)

(http://i45.tinypic.com/2yza8u1.jpg)

(http://i48.tinypic.com/3010g1v.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: 66MUSTANG on March 21, 2013, 07:58:16
Glæsilegt þetta er keppnis.
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Moli on March 21, 2013, 08:14:04
Rosalegt.  =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: 1965 Chevy II on March 21, 2013, 09:10:41
Þetta er geggjað hjá þér, ekki vissi ég að þú værir búinn að leggja svona mikla vinnu og $$ í hann ! Svakalega flott !
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kristján Skjóldal on March 21, 2013, 09:44:12
þessi er bara flottur hjá þér =D> =D> =D> =D> =D> =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Dodge on March 21, 2013, 09:54:09
Þetta er geggjað hjá þér! það er ekkert verið að spara við hann fína stöffið  =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: JHP on March 21, 2013, 12:42:50
Þetta er aðeins of flott  =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kowalski on March 21, 2013, 13:26:46
Þetta er ruglað.
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: SPRSNK on March 21, 2013, 14:01:24
Glæsilegt!
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Krissi Haflida on March 21, 2013, 14:53:21
 Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: bæzi on March 21, 2013, 17:34:02
Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta

GEGGJAÐ jÓI....

KV bÆZI
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: palmisæ on March 21, 2013, 22:33:57
Það verður svo gaman hjá þér í Sumar :) Þetta er svo brjáluð græja að maður getur skoðað þennan þráð aftur og aftur
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: smamar on March 21, 2013, 22:53:45
shit hvað þetta er orðið ofur flott hjá þér!

hrikalega flott

thumbs up
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Hilió on March 21, 2013, 23:18:08
Þetta er rosalegt  :eek:
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: ÁmK Racing on March 22, 2013, 10:34:55
Geggjað töff bíll.Allt til fyrirmynda hjá þér til lukku :D
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on March 23, 2013, 14:57:44
Glæsilegt þetta er keppnis.
Takk fyrir

Rosalegt.  =D>
Já hann er að verða góður  :D

Þetta er geggjað hjá þér, ekki vissi ég að þú værir búinn að leggja svona mikla vinnu og $$ í hann ! Svakalega flott !
Takk fyrir það, já það er búið að breyta og vonandi bæta flest allt í þessum bíl. Vantar samt allar breytingar inní postinn fyrir 2007 og það var slatti.

þessi er bara flottur hjá þér =D> =D> =D> =D> =D> =D>
Takk fyrir það.

Þetta er geggjað hjá þér! það er ekkert verið að spara við hann fína stöffið  =D>
Takk fyrir það. Verður maður ekki að spilla barninu  :lol:

Þetta er aðeins of flott  =D>
Takk fyrir það Jón.

Þetta er ruglað.
Takk  :D á ekki að fara mæta með þinn uppá braut ?

Glæsilegt!
Takk fyrir það Ingimundur  :)

Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta
Takk fyrir það,

Virkilega flott græja, gangi þér vel með þetta

GEGGJAÐ jÓI....

KV bÆZI
Takk Bæzi

Það verður svo gaman hjá þér í Sumar :) Þetta er svo brjáluð græja að maður getur skoðað þennan þráð aftur og aftur
Takk fyrir það Pálmi, segi bara sömuleiðis með þinn þráð og bíl.  =D>

shit hvað þetta er orðið ofur flott hjá þér!

hrikalega flott

thumbs up
Takk Takk Árni, ertu kominn með þinn bíl til landsins ?

Þetta er rosalegt  :eek:
Takk Hilmar.  :)

Geggjað töff bíll.Allt til fyrirmynda hjá þér til lukku :D
Takk fyrir það.  :D
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: smariZ28 on March 23, 2013, 19:34:43
SHIIIIT hvað þetta verður flott hjá þér. Ég fíla þetta GO BIG OR GO HOME. Ég verð að gera mér ferð upp á holt við tækifæri og kíkja á gripinn.
 =D>

kv, Smári
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: duke nukem on March 24, 2013, 14:34:08
mig vantar orð yfir þessa fegurð 8-)

kv Halldór
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: bæzi on March 25, 2013, 01:40:44
mig vantar orð yfir þessa fegurð 8-)

kv Halldór

hard core real racer.....  :mrgreen:




Baezi
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kiddi on March 25, 2013, 07:16:40
Góðir hlutir að gerast hérna 8-)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: motors on March 25, 2013, 23:13:42
Gaman að sjá svona fagleg vinnubrögð,gríðarlegur metnaður þarna, þvílík vinna sem hefur farið í þetta,gangi þér vel með gripinn. =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on May 29, 2013, 00:20:06
SHIIIIT hvað þetta verður flott hjá þér. Ég fíla þetta GO BIG OR GO HOME. Ég verð að gera mér ferð upp á holt við tækifæri og kíkja á gripinn.
 =D>
kv, Smári
Takk fyrir það Smári, Þú ert ávalt velkominn í skúrinn, ég þarf að fara að kíkja á þinn líka.

mig vantar orð yfir þessa fegurð 8-)

kv Halldór
Takk fyrir það hann er alveg að fara að vera eins og ég vil hafan.

Góðir hlutir að gerast hérna 8-)
Takk fyrir það, þetta er allt að koma.

Gaman að sjá svona fagleg vinnubrögð,gríðarlegur metnaður þarna, þvílík vinna sem hefur farið í þetta,gangi þér vel með gripinn. =D>
Já takk fyrir það, já það eru ófágar stundirnar sem eru búnar að fara í þennan bíl.
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on May 29, 2013, 00:51:33
Maður er búinn að vera bussy seinustu daga í bílnum, maður getur aldrei leyft þessu að vera eitthvað of lengi eins, þannig að í þetta skiptið var farið í það að
fá sér nýjan ás, ástaðan fyrir þessum ás er bara til að reyna fá boostið nokkrum rpm fyrr inn í vinnslusviðið. Setti líka Slp linelock í leiðinni.

(http://i40.tinypic.com/2wn05xc.jpg)


(http://i42.tinypic.com/33l2o01.jpg)

Og síðan kom loksinns kom pakki sem maður er búinn að vera að bíða eftir í 1 1/2 mánuð.
Þetta eru Weld racing 18x7 High pad felgur og verða framfelgur hjá mér.
Læt hérna 3 lélegar símamyndir fylgja, tek betri myndir seinna.

(http://i41.tinypic.com/1olpv9.jpg)


(http://i44.tinypic.com/2wqga5x.jpg)


(http://i42.tinypic.com/2hdbsw5.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: smamar on May 29, 2013, 10:15:43
Það er aldrei dauður tími hjá þér =D> alltaf eitthvað \:D/

Geggjað að sjá hann kominn felgurnar, svo rugl flottar og góður að fara í 18"
þetta á eftir að looka
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: SPRSNK on May 29, 2013, 10:33:27
Það er allt úr efstu hillunni hjá þér - flottur!  :P
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: bæzi on May 29, 2013, 10:54:54
Það er allt úr efstu hillunni hjá þér - flottur!  :P

Jói er sko með þetta....

kv Bæzi
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: smariZ28 on May 29, 2013, 19:53:57
Allt annað að sjá hann á 18", lúkkar mjög flott

Kv, Smári
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Runner on May 29, 2013, 20:04:07
þetta er klám 8-)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on May 30, 2013, 00:16:02
Það er aldrei dauður tími hjá þér =D> alltaf eitthvað \:D/

Geggjað að sjá hann kominn felgurnar, svo rugl flottar og góður að fara í 18"
þetta á eftir að looka
Takk fyrir það, það kom aldrei neitt annað til greina (líka útaf því sem á eftir að koma seinna meir bak við felgunar þá er ekkert minna í boði :-# )

Það er allt úr efstu hillunni hjá þér - flottur!  :P
hehe það er samt gallinn við þetta eins og þú veist að þegar efsta hillan er ekki nógu há og það er farið útí custom made að biðtíminn er orðinn svo langur eins og á þessu dóti.


Jói er sko með þetta....
kv Bæzi
:)


Allt annað að sjá hann á 18", lúkkar mjög flott

Kv, Smári
Takk fyrir það.

þetta er klám 8-)
Ekkert softcore, bara alvöru hardcore  8-)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on May 30, 2013, 00:17:32
Hér eru 2 aðeins skárri myndir af þessu, er orðinn mjög sáttur með drag racing lúkkið á honum, get ekki orðið beðið eftir að fá 18" aftur felgurnar til að vera kominn með DD lookið á bílinn. Nú má bara fara koma gott veður svo sé hægt að halda æfingu eða keppni til að sjá hvað hann getur á nýja setupinu.

(http://i44.tinypic.com/dljdah.jpg)

(http://i42.tinypic.com/70bb78.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: bæzi on May 30, 2013, 12:25:43
Hér eru 2 aðeins skárri myndir af þessu, er orðinn mjög sáttur með drag racing lúkkið á honum, get ekki orðið beðið eftir að fá 18" aftur felgurnar til að vera kominn með DD lookið á bílinn. Nú má bara fara koma gott veður svo sé hægt að halda æfingu eða keppni til að sjá hvað hann getur á nýja setupinu.

(http://i44.tinypic.com/dljdah.jpg)

(http://i42.tinypic.com/70bb78.jpg)
hrikalegur, djöfull hlakkar mig til að sjá þetta taka á því.....

kv Bæzi
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 30, 2013, 19:17:12
Virkilega fallegur bíll hjá þér og ótrúlega flott set up.
Hlakka til að hleypa þér fram hjá mér í burnoutinu á brautinni.
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kristján Skjóldal on May 30, 2013, 20:12:18
þetta er til fyrimyndar hjá þér !! bara flottur =D> =D> =D> =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: JHP on May 30, 2013, 23:01:14
Sjitturinn titturinn hvað þetta er nokkrum númerum of flott  =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kiddi J on June 01, 2013, 10:58:07
Sjitturinn titturinn hvað þetta er nokkrum númerum of flott  =D>

Vægt til orða tekið.
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Rampant on June 08, 2013, 16:55:04
Flott hjá þér!!! 8-)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kristján Skjóldal on June 08, 2013, 19:41:07
jæja hvaða tíma náðiru svo best ??
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on June 08, 2013, 21:08:43
Takk takk.

jæja hvaða tíma náðiru svo best ??



Enginn tími var tekinn eða náðist í þetta skiptið þar sem kúplingin ákvað að segja bless, hún var ekki alveg að fíla gripið í brautinni + aflið  :oops:
Var svosem búinn að búast við þessu, þannig að maður er búinn að kaupa alveg nýtt og öflugra k..setup sem verður komið á Mánudag.  \:D/
Fór 2 ferðir, fyrri ferðinn var á móti Ingimundi á æfingu um morguninn, þar sló ég af rétt eftir 1/8 hér er video af því
GT500 vs Firehawk (http://www.youtube.com/watch?v=81BP6iITTIY#)
seinni ferðinn komst ég ekkert af stað þar sem kúplingin ákvað að kveðja.
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: einarak on June 08, 2013, 22:44:59
 :shock:
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: baldur on June 09, 2013, 00:03:12
Já það er náttúrulega allt önnur deild í kúplingabúðinni sem er með kúplingar í túrbó bíla eða eitthvað annað. Þetta er svo gífurlegt tork sem fæst með því að blása smá.
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: smariZ28 on June 23, 2013, 12:05:02
Á ekki að smella inn video af 10.3 run-inu :D

kv, Smári
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: 1965 Chevy II on June 23, 2013, 22:39:29
Jói firehawk 10.30 @ 137mph 1.54 60' 12psi (http://www.youtube.com/watch?v=Sp-o3AW04qg#ws)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Dodge on June 24, 2013, 12:48:33
Já nú gerðist það! Til hamingju með þetta!  8-)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on June 25, 2013, 18:50:39
Já nú gerðist það! Til hamingju með þetta!  8-)

Takk fyrir það, já þar kom að því, :)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: joik307 on September 08, 2013, 17:24:10
Hef verið slappur á að koma með update í sumar hvað ég hef verið að gera í bílnum þannig að nú kemur eitt hérna yfir það helsta.

Sumarið byrjaði á því að kúplingin var ekki sátt við aflið og gripið sem bíllinn hafði þannig að hún áhvað að kveðja strax í fyrstu keppni og varð það til þess að ég
náði ekki að taka þátt í götumílunni á Akureyri, en hér má sjá nýju kúplinguna Mcleod RXT við hliðinna á gömlu ls7 kúplingunni, RXT á að halda 1000hp þannig að
hún dugar vonandi eitthvað.
(http://i42.tinypic.com/2z3s50m.jpg)

Síðan þegar kúplings málinn voru orðinn góð þá var komið að næsta veika hlekk, sem reyndist vera dirfskaptið en það kvaddi á King of the Street deginum.
Svona endaði það eftir slatta af 1.5 60ft ferðum.
(http://i43.tinypic.com/1222phx.jpg)

Hér eru video af einni ferð hjá mér.

10 2@135mph (http://www.youtube.com/watch?v=tFW2YC9RmGw#)


Síðan eftir að vera búinn að fá nóg af bremsuvesenni sem er búið að vera hrjá mig í sumar þá var ákveðið að fá sér Corvette 2009-2013 ZR1 bremsudælur.
Hér er ég búinn að mála firehawk merkið á dælurnar.
(http://i39.tinypic.com/2yvw746.jpg)

Hér er smá samanburður á diskunum, þetta er reyndar bara bráðabyrða diskar, stefni á að fá mér carbonceramic diskana í vetur.
(http://i41.tinypic.com/2hygqis.jpg)

Gömlu bremsurnar
(http://i43.tinypic.com/2h5ib75.jpg)

Nýju bremsurnar, eins og sést er töluverður stærðar munur.
(http://i44.tinypic.com/2mrch0h.jpg)

Hér má sjá aftur felgurnar hjá mér, Street felgurnar eru 18x12 og drag racing felgurnar eru 15x10.
(http://i43.tinypic.com/ffahhf.jpg)

Þokkalegasta breidd á þessu 335/30 18" Toyo RA1
(http://i41.tinypic.com/30nag77.jpg)

Drag Racing lookið
(http://i42.tinypic.com/2qknhwk.jpg)

Street lookið
(http://i40.tinypic.com/2z9h160.jpg)

Og svo ein loka mynd.
(http://i41.tinypic.com/30c207q.jpg)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: smariZ28 on September 08, 2013, 20:03:55
Sjúkur á 18"  =D> :mrgreen: Alltaf gaman að sjá hvað er að gerast upp á holti, Óli þarf að fara updata sinn þráð. :D
kv, Smári
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kristján Skjóldal on September 08, 2013, 21:02:14
flottasti  Pontiac hér á landi \:D/
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Sævar Pétursson on September 09, 2013, 18:43:29
Jói, hvaða drifskaft ertu með í honum núna?
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: JHP on September 11, 2013, 17:50:33
flottasti  Pontiac hér á landi \:D/
Og þótt mjög víða væri leitað  =D>
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Kristján Skjóldal on September 11, 2013, 19:07:47
Pálma bill er líka svaðalegur
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Krissi Haflida on September 11, 2013, 22:12:09
Svakalega flottur bíll hjá þér  :!:
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Hr.Cummins on September 13, 2013, 04:57:41
Pálma bill er líka svaðalegur

x2 !!!
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: duke nukem on September 14, 2013, 19:59:47
þetta er svo mikið rugl hvað þetta er svalur bíll, street lookið, úff 8-)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: WS6 on September 28, 2013, 00:43:14
Vá hvad þetta er sjúkur bíll :smt023
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Elvar Elí on January 05, 2014, 17:18:47
Er ekkert nýtt að gerast hér?  :D
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: TommiCamaro on January 06, 2014, 12:19:15
Ég hugsa að jói sé nú að kokka eitthvað go fast , þó hann sé ekki að gera update
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: palmisæ on January 13, 2014, 13:13:25
Nú er eitthvað Top secret í gangi öruglega :)
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Alpina on February 22, 2014, 22:14:19
þetta er fásinnu gerðarlegur bíll
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: Hr.Cummins on February 23, 2014, 17:51:18
Sveinbjörn kominn í hitt liðið :?:
Title: Re: Pontiac Trans Am Twin Turbo
Post by: TommiCamaro on March 05, 2014, 16:19:46
Sagan segir að hann sé hættur að slíta munstri á framhjólunum þegar hann er í ACTIONI..................