Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on October 12, 2007, 20:59:30

Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 12, 2007, 20:59:30
Eins og stendur í fyrir sögninni þá er ég að byrja að gera þennan bíl upp ásamt föður mínum. Þessi bíll var keyrður í 12 ár og er svo búinn að vera í bílskúr síðustu 22 árin. Það sem mig vantar eru öll 4 brettin. Einnig langar mig að fá að vita frá ykkur höfðingjunum hvað maður ætti að gera við bílinn. Mig langar að halda honum sem mest original í útliti en samt lækka hann aðeins og setja á breiðari dekk. Einnig hef ég verið að gæla svolítið við mótorinn í honum en það er hægt að fá tæplega 300 hestafla mótor í svona bíl. Ef þið lumið á einhverjum upplýsingum handa mér endilega pósta því hér inn. Ef allt gengur að óskum ætti bíllinn að vera tilbúinn fyrir sprautun ekki seinna en í lok Desember.
Ég er ekki búinn að taka myndir af honum ennþá en hann lítur einhverveginn svona út. Bíllinn er Turkish metallic og ég er að spá í að halda honum svoleiðis.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 12, 2007, 21:00:52
Hér eru svo nokkrir með nánast stock mótor hehe
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Belair on October 12, 2007, 21:11:14
her er ein  :D 336000 þus

(http://i7.ebayimg.com/05/i/000/bb/c7/cb39_1.JPG)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1987-Porsche-911-3-2-liter-engine_W0QQitemZ260170235611QQihZ016QQcategoryZ33615QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: baldur on October 12, 2007, 23:19:58
svona á að gera þetta:
(http://www.sdsefi.com/features/fiat2.jpg)
(http://www.sdsefi.com/features/fiat4.jpg)
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 14, 2007, 17:09:51
Belair já það má alveg skoða svona mótor.

Baldur þetta er ekki alveg það sem ég var að spá en maður veit aldrei í framtíðinni.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: baldur on October 14, 2007, 19:49:38
Ég er aðallega að tala um mótorinn, þetta er bjöllumótor með turbo og intercooler, hann er hinsvegar staðsettur í rassinum á einhverri götuskráðri röragrind með 1967 Fiat 850 boddí. besti tími 9.71 @ 145.6 mph

(http://www.sdsefi.com/features/fiat3.jpg)
(http://www.sdsefi.com/features/fiat1.jpg)
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 14, 2007, 22:22:18
Já ég tók eftir mótornum en mér leist bara ekkert á röragrindina.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Klaufi on October 15, 2007, 01:16:18
www.chirco.com
www.thesamba.com
http://vwturbokits.com/
http://bb.bbboy.net/vwengineconversions
http://volksrods.com
http://www.kennedyeng.com/vw_por.htm (Adapter kit ef þú ætlar í annan mótor..)

Svona það sem ég man eftir í fljótu bragði.. :wink:
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 15, 2007, 07:57:19
Takk kærlega KLAUFI.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Klaufi on October 15, 2007, 13:49:47
Lítið mál,
Chirco gæjarnir eru algjörir meistarar, færð fljót og góð svör á foruminu hjá þeim, svo geturðu hringt í þá og ég mæli með að dala við Joe, Don eða Frank.. Þeir eru þægilegastir í þessu, sanngjörn verð á þessu hjá þeim og besta þjónusta sem ég hef fegnið frá netverslun..!

Btw. Ég á eitthvað af krómhlífum á mótor sem ég notaði ekki á mótorinn hjá mér, þér er velkomið að hirða það fyrir lítið magn af ást og umhyggju, ég man nú ekki hvað nákvæmlega það var en get kíkt á það ef þú vilt.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 15, 2007, 14:44:32
Ég myndi alveg þyggja krómhlutina fyrir ást og umhyggju.
Meðan ég er að klára að gera bílinn upp þá er ég að hugsa um að fríska aðeins upp á mótorinn sem er í bílnum. Bora aðeins út stærri stimpla, heitari ás og eitthvað smotterí.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Klaufi on October 15, 2007, 14:49:00
Ég er í Hafnarfirðinum, bjallaðu bara í mig í 690-2157.. þetta er ekki mikið en gæti sparað þér 2-3 þússara..
Láttu mig vita ef þú ætlar Panta þér eitthvað að utan, Möguleiki að fá að stelast með þér í sendingu?


Á ekki að redda myndum af projectinu eins og það er?
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 15, 2007, 15:03:46
Ég kem með myndir fljótlega.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Gunni gírlausi on October 15, 2007, 16:54:29
Þetta er klárlega málið:


(http://images.thesamba.com/vw/classifieds/pix/1734852.jpg)

(http://images.thesamba.com/vw/classifieds/pix/1754412.jpg)

Upp með rokkinn og ekkert hangs!!

Gírlaus
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Gunni gírlausi on October 15, 2007, 16:55:40
Þetta er alveg kjörið Nonni, því að þig vantar öll brettin hvort eð er :)



Gírlaus
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Axel Volvo on October 15, 2007, 16:59:38
Quote from: "Gunni gírlausi"
Þetta er klárlega málið:


http://images.thesamba.com/vw/classifieds/pix/1734852.jpg

http://images.thesamba.com/vw/classifieds/pix/1754412.jpg

Upp með rokkinn og ekkert hangs!!

Gírlaus


haha það er eitthvað sem ég fíla við þetta  :lol:  8)
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 16, 2007, 13:45:32
HEHE Gunni ekki svo vitlaus hugmynd........eða........ jú mjög vitlaus.


Þetta er það allra ljótasta afskræming sem ég hef nokkru sinni séð á bjöllu.  :lol:
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: edsel on October 16, 2007, 13:55:31
mér finnst hún flott 8)
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: maggifinn on December 01, 2007, 20:26:55
ég var að rekast á þetta Nonni
 

 http://www.geocities.com/zenjoe/vw.html


 Rótaríinn er bara nokkuð eðlilegur þarna afturí
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Belair on December 01, 2007, 20:57:59
veit ekki hvort þeir eru með 1300 vel en 1600 eru þeir með

http://www.justveedubs.com/vwengine.php?s_pcat=Engine%2C+longblock&s_vmdl=Type+1&Formcataloggrid_Page=2#cataloggrid

her er allt

http://www.jcwhitney.com/webapp/wcs/stores/servlet/VehicleBrowse?tmplframe=VehicleBrowse&storeId=10101&showCustom=0&N=111%2B1974%2B200004104&catalogId=10110

(http://www.jcwhitney.com/wcsstore/jcwhitney/images/imagecache/G_15341G_SW_1.gif)

CHROMED ACORN-STYLE ENGINE BOLT COVERS

(http://www.jcwhitney.com/wcsstore/jcwhitney/images/imagecache/G_15391G_SW_1.gif)

(http://www.jcwhitney.com/wcsstore/jcwhitney/images/imagecache/G_15522G_SW_1.gif)

(http://www.jcwhitney.com/wcsstore/jcwhitney/images/imagecache/G_15365G_SW_1.gif)

(http://www.jcwhitney.com/wcsstore/jcwhitney/images/imagecache/G_10336G_SW_1.gif)

(http://www.jcwhitney.com/wcsstore/jcwhitney/images/imagecache/G_10331G_SW_1.gif)
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Belair on December 01, 2007, 21:20:43
RIGHT REAR FENDER BEETLE 1973 ONLY
Phone-in/Mailorder Price US $79.95
http://www2.cip1.com/ProductDetails.asp?ProductCode=VWC%2D111%2D821%2D306%2DM

http://www2.cip1.com/SearchResults.asp?Cat=551
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: edsel on December 01, 2007, 22:00:28
held að það hafi verið hægt að fá þá bæði 1300 og 1600
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Belair on December 01, 2007, 22:04:52
Quote from: "edsel"
held að það hafi verið hægt að fá þá bæði 1300 og 1600


þær komu 1200 1300 1600 veit það eg var tala um hvort þeir hjá http://www.justveedubs.com væru með 1300 velar  :D
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: edsel on December 01, 2007, 23:40:31
já svoleiðis, miskildi þetta aðeins :oops:
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 04, 2007, 22:30:38
Jæja þá er komið til landsins allt innvols í vél. 2 blöndungar heitur ás og fleira góðgæti. Set myndir inn við tækifæri. Þetta er svokallað street racing kit og er ætlað fyrir daglega notkun en einnig fyrir brautarakstur.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Belair on December 04, 2007, 22:37:46
en kvað með chromið eða bara standar á velini Þ

p.s sma fullur laga stafsetinguna á morgun  :oops:
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Maverick70 on December 29, 2007, 18:55:54
jæja hvað er að frétta með þessa bjöllu
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 02, 2008, 00:06:46
Set hérna inn eina mynd af hlutunum sem við feðgar vorum að fá.
Það er búið að rífa allt innan og utan af bílnum. Það fer að styttast í suðuvinnu. Það er ekkert stress hjá okkur að klára bílinn sem fyrst. Við viljum gera þetta vel og vandlega en ekki hratt og ófaglega.
Title: Smá forvitni
Post by: Gudni_J on February 21, 2008, 20:33:58
Hvar náðirðu í þetta streetracing kit og hvað borgaðirðu fyrir svoleiðis dót?
veistu eitthvað hvað svona kit á að skila þér í hp?

Kv. Guðni
Title: Bjalla
Post by: TONI on February 21, 2008, 23:56:42
Gæti mögulega vitað um "hræ" sem er ekki svo illa farið heima í Meðallandinu, væri jafnvel hægt að fá það fyrir lítið eða ekki neitt. Kv. Anton
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Kristján Skjóldal on February 23, 2008, 08:58:10
hér er einn klár í málið
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/73-VW-Beetle-V8-powered-drag-car_W0QQitemZ160209049014QQcmdZViewItem?hash=item160209049014
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 23, 2008, 10:36:29
Ég verð að viðurkenna að þessi bíll sem þú settir hér að ofan Kristján kostar mun minna en Bjallan sem við feðgarnir erum að gera upp. Að vísu þá erum við að gera bíl sem verður í sýningar ástandi með sprækan mótor í rassgatinu.
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Kristján Skjóldal on February 23, 2008, 10:47:39
já ertu svolítið fyrir það að fá það í ra-- :lol:
Title: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Belair on April 13, 2008, 22:48:55
http://www.shorey.net/Auto/German/VolksWagon/Beetle/1946%20VW%20Beetle%20Pickup%20r3q%20B&W.jpg

http://www.shorey.net/Auto/German/VolksWagon/Beetle/1937%20VW%20vw-30%20Chassis%20with%20Floor%20Pan%20B&W.jpg

(http://www.shorey.net/Auto/German/VolksWagon/Beetle/1934%20VW%20Porsche-NSU.jpg)

http://www.shorey.net/Auto/German/VolksWagon/Beetle/htmltree.html
Title: Re: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: crown victoria on November 05, 2009, 21:58:39
hvernig gengur með hana þessa?  :D
Title: Re: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 06, 2009, 08:47:38
hvernig gengur með hana þessa?  :D
Hún fór á hold í kreppunni þar sem gengið er ekki alltof hagstætt til varahlutakaupa frá DK en þar er framleitt meðal annars boddíhlutir í bjölluna.
Við feðgarnir höfum verið duglegir í að sanka að okkur varahlutum (ryðbætingarstykkjum) frá Fornbílaklúbbnum.

Annað project tók við sem ætlar að verða algjör martröð. Er að taka almennilega í gegn Pontiac Fiero ´84  Nú vantar mig bara DRIVE BY WIRE systemið svo ég geti klárað rafmagnið og sett bílinn saman. En ég verslaði 3800 series II úr ´99 Camaro í bílinn.
Title: Re: VW BJALLA 1973 TYPE 1303
Post by: Kiddicamaro on November 06, 2009, 08:56:19
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-Street-Legal-VW-Beetle-Pro-Street-Drag-Bug_W0QQitemZ160375416340QQcmdZViewItemQQptZRace_Cars_Not_Street_Legal_?hash=item25571ea614

hér er ein þokkaleg