Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: eva racing on November 15, 2007, 18:08:16

Title: Skúrapláss og eða hremmingar..
Post by: eva racing on November 15, 2007, 18:08:16
Hæ.
   Mig vantar tilfinnanlega pláss fyrir gullin mín sem er flest smálegt úr skúrnum mínum. þe verkfæri og annað grams...
þetta er í fiskikörum ca 8 stk sem er hægt að hafa í 1-2 stöflum einhverstaðar útí horni kannski.?
   Ath ein stæða væri samt tæpir 5 metrar á hæð.
      Ef einhver hefur 2,4 fm sem hann er ekki að nota eða getur séð af frá og með strax til mars/ apríl.  Fyrir skítblankann húsbygganda.
 Ég þarf ekki að komast í þetta eða neitt ves. þangað til þetta verður sótt.
nei dragginn er ekki heldur í þessu hann er í fóstri annarsstaðar.

  Með þökk f/ góðar viðtökur.
Valur Vífilss.  
S 820-9017
Eða EP.