Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Siggi Helgi on November 23, 2009, 12:36:20

Title: Corvette 84
Post by: Siggi Helgi on November 23, 2009, 12:36:20
Sælir

Þetta er 84árg 350 (L83)5.7L 205hp Cross-fire Corvette með 85þ eknum milum sem ég er að vinna í þessari um þessar mundir.Ég futti hann inn 2007 á góða genginu frá New Jersey fluttur þaðan til New York og flogið með hann heim. Bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi fyrir utan lélega sprautningu sem skiptir ekki svo miklu máli því ég ætla að breyta um lit á honum. En það sem ég ætla að gera fyrir hann svona fyrst um sinn allavega er að skipta um fóðringar í afturhásingu,ég keypti mér poly-bushing kit frá Ecklers framan og aftan + lækunar kit, ég er búinn að skipta um að aftan. Svo er það mótorinn,nýr 383 stroker 400hp fer undir húddið á honum, ég er að vinna að því um þessar mundir að losa um cross-fire motorinn. Svo þarf ég að skoða 700R4 skiptinguna hjá mér e-h, hún heggur í 3ja gír svo þarf hún líklega e-h styrkingu fyrir nýja mótorinn .Ég er að hugsa um að fá Ljónstaðr-bræður til þess að kíkja á hana fyrir mig.

Hér eru nokkrar myndir af dótinu.
Title: Re: Corvette 84
Post by: Siggi Helgi on November 23, 2009, 12:50:27
Fleirri myndir,víst að læra á þetta (að setja inn myndir) :D
Title: Re: Corvette 84
Post by: Nonni on November 23, 2009, 13:21:54
Flott verkefni :spol:
Title: Re: Corvette 84
Post by: Corradon on November 23, 2009, 14:07:20
Mjög flottur, fyrir utan litinn. Búinn að ákveða þann nýja?
Title: Re: Corvette 84
Post by: Runner on November 23, 2009, 14:28:10
þessi verður flott hjá þér 8-) varður gaman að sjá þegar 383 er kominn í hana.
Title: Re: Corvette 84
Post by: Siggi Helgi on November 23, 2009, 20:54:44
Mjög flottur, fyrir utan litinn. Búinn að ákveða þann nýja?

Nei ekki búinn að því, einhverjar ábendingar  :D
Title: Re: Corvette 84
Post by: Runner on November 23, 2009, 21:43:07
http://lh4.ggpht.com/_i7kNiRlgEeA/SAy4NMersJI/AAAAAAAAAuc/7YH5eTCXnxQ/DSCN0257.jpg    svart fer þessum bílum alltaf agalega vel 8-) enda fallegasti liturinn :twisted:
Title: Re: Corvette 84
Post by: arnarpuki on November 23, 2009, 21:51:52
http://lh4.ggpht.com/_i7kNiRlgEeA/SAy4NMersJI/AAAAAAAAAuc/7YH5eTCXnxQ/DSCN0257.jpg    svart fer þessum bílum alltaf agalega vel 8-) enda fallegasti liturinn :twisted:

Sammála Svartur er flottastur  8-)
(http://img130.imageshack.us/img130/3050/dscn0257l.jpg)
Title: Re: Corvette 84
Post by: Siggi Helgi on November 24, 2009, 18:15:38
http://lh4.ggpht.com/_i7kNiRlgEeA/SAy4NMersJI/AAAAAAAAAuc/7YH5eTCXnxQ/DSCN0257.jpg    svart fer þessum bílum alltaf agalega vel 8-) enda fallegasti liturinn :twisted:

Já,þessi er helvíti flott  8-)
Title: Re: Corvette 84
Post by: baddikall on December 11, 2009, 21:07:04
flottur bíll ég á einn 84 lika en þarftu að breyta huddinu fyrir hina velina?
Title: Re: Corvette 84
Post by: arnarpuki on April 05, 2010, 14:48:53
Jæja er sb383 mótorinn komin í ? og er búið að skipta um lit?  =D>
Title: Re: Corvette 84
Post by: Siggi Helgi on April 09, 2010, 21:26:36
Jájá,mótorinn er kominn ofaní og ég var að fá nýupptekna skiptinguna í hendurnar núna fyrr í  vikunni. En ég er ekkert farinn að gangsetja ennþá. Ég er vonast eftir því að ná að sprauta hann í sumar,annars er svo askoti mikið að gera hjá mér að maður hefur engan tíma til að sinna áhugamálinu :cry:
Title: Re: Corvette 84
Post by: Siggi Helgi on April 09, 2010, 21:28:37
Ennþá gilt
Title: Re: Corvette 84
Post by: Kallicamaro on April 19, 2010, 01:18:20
Þessar C4 vettur eru svo flottar!  8-)
Title: Re: Corvette 84
Post by: Halli B on April 19, 2010, 11:50:56
Mér finnst bara ekkert að þessum lit...Svolítið öðurvísi en það er bara gaman \:D/
Title: Re: Corvette 84
Post by: JHP on April 21, 2010, 19:42:40
Ekki svarta takk,Það er nóg til af flottum litum á þetta.
Title: Re: Corvette 84
Post by: Gummari on April 21, 2010, 21:41:28
fínn litur á honum núna ekki breyta til að vera einsog hinir  :roll:
Title: Re: Corvette 84
Post by: firebird400 on April 21, 2010, 22:18:59
Það eru samt til flottari gylltir litir en eru á henni núna