Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: dodge74 on November 25, 2008, 22:01:56

Title: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on November 25, 2008, 22:01:56
sælir ættla henda nokkrum myndum að bilnum okkar pabba :wink:
þar sem það voru gerðar nokkrar breitgingar í fyrra vetur hefur reyndar verið of litið á götuni en verður vonandi meir næsta sumar
þetta er gamli bilinn hanns friðbjarnar og þegar við keiptum hann fyrir nokkrum árum var hann með 383 undir húddinu en í dag með 426 hemi
endilega koma með gamlar myndir ef einhver á frá þvi í gamla daga :D mbk Árni
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Andrés G on November 25, 2008, 22:26:20
geðveikur bíll!!! 8-) :smt118 =P~
ég var nú svo heppinn að fá að kíkja aðeins undir húddið á þessum þegar ég keypti Malibu-inn :eek: \:D/ 8-)
hlakka til að sjá hann á götunni! 8-)
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on November 25, 2008, 22:35:27
takk fyrir það :D
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: motors on November 25, 2008, 22:49:45
Gríðarlega flottur bíll og ekki skemmir Hemíinn, \:D/til hamingju feðgar,enþá 4ra gíra?
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on November 25, 2008, 22:54:44
takk afsjafsögðu er hann 4gira og verður það :D
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on November 25, 2008, 22:58:32
ein mynd af innrettinguni reyndar kominn með annað styri ekki þetta mjóa hommalega styri sem er á myndini :wink:
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Dodge on November 26, 2008, 13:05:50
Flottir...

er þetta sleggjan sem Gulli átti eða innflutt?
eða kannski GTX sleggjan?
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Kiddi J on November 26, 2008, 13:14:57
Flottur....en undir með bláu felgurnar. Mikið flottari. 8-)
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Moli on November 26, 2008, 13:49:39
Flottir...

er þetta sleggjan sem Gulli átti eða innflutt?
eða kannski GTX sleggjan?

Sú sem Gulli átti.  :wink:

Flottur....en undir með bláu felgurnar. Mikið flottari. 8-)

Sammála, lookar mun betur svoleiðis! 8-)
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: MoparFan on November 26, 2008, 14:08:45
Geggjaður bíll hjá ykkur feðgum, alltaf verið einn af uppáhaldsbílum hérlendis hjá mér og ekki versnaði hann með nýju rellunni.
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Racer on November 26, 2008, 14:57:33
ætla að hljóma eins og 12 ára og segja að ég hef sitið í þessum Road Runner :)

hvenær fáum við mynd af Lil red truck þó ég á nú nóg af myndum af honum og get alltaf kíkt á skúrinn.
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on November 26, 2008, 15:20:47
hehe takk strákar þetta er gamla rellan hans gulla emils og jú lil red truck ég skal koma með myndir af honum fljótlega :wink: og bláu felgurnar eru en til uppí hillu og alldrei að vita hvað hugur girnist \:D/
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: PéturSig on November 28, 2008, 03:04:59
(http://www.dog8me.com/petur/d/3415-1/kvartmilas+059+copy.jpg)

rosalega flottur bíll  :D
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: íbbiM on November 28, 2008, 03:48:38
hann var nú alveg fullkominn.. en með HEMI.. wow wow wow
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Kristján Skjóldal on November 28, 2008, 08:25:52
flottur gott að hann er í góðum höndum =D>
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: motors on November 28, 2008, 21:10:15
Það væri líka flott að sjá video af Fribba í keppni,það tók ekkert langan tíma að skipta á milli gíra hjá hjá kalli og fínir tímar á þetta þungum bíl slagar örugglega í tvö tonnin. :)
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: ÁmK Racing on November 28, 2008, 21:39:43
Þessi bíll var 1580 kg með Fribba í og hættiði svo að halda fram að þessi b body mopar djásn séu þung.Road Runnerinn hans Elmars félaga míns er 1640kg.Þeir virðast þungir en eru það ekki.Bestu Kv Árni Kjartans
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: motors on November 28, 2008, 21:55:02
Þessi bíll var 1580 kg með Fribba í og hættiði svo að halda fram að þessi b body mopar djásn séu þung.Road Runnerinn hans Elmars félaga míns er 1640kg.Þeir virðast þungir en eru það ekki.Bestu Kv Árni Kjartans
Takk Árni, þyngdin kemur á óvart ég hélt þetta væri þyngra. :)
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on January 04, 2009, 18:27:29
strákar á einginn myndir af fribba vera keppa á honum??
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Kristján Ingvars on January 04, 2009, 18:51:35
Þetta er ótrúlega djöfull fallegur bíll að öllu leyti  :smt023 til hamingju með þetta allt saman   =D>
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: AntonEli on February 13, 2009, 12:49:19
Rosalega flottur bíll og ótrúlega fallegt hljóð í honum (L) :D
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Geir-H on February 13, 2009, 14:20:58
strákar á einginn myndir af fribba vera keppa á honum??

Örugglega, á ekki að keppa í MC í sumar?
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Moli on February 13, 2009, 14:36:49
strákar á einginn myndir af fribba vera keppa á honum??

Hérna eru þó nokkrar --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=67
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on February 13, 2009, 21:18:22
strákar á einginn myndir af fribba vera keppa á honum??

Örugglega, á ekki að keppa í MC í sumar?


keppa í mc seigiru veit ekki ættli pabbi láti það ekki biða þangað til ég fæ prófið :mrgreen:
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Racer on February 13, 2009, 21:19:27
Eitthvað er í að þessi road runner kemur uppá braut.

beðið er eftir prófinu á stráknum s.s. syni eiganda bílsins og stráksi er nú sjálfur Road Runner á spjallinu.. hvað 2 ár eða svo er engin bið.

Eigandinn er víst rólegur cruizer :)

Edit: Árni breyttu undirskrift.. ég skrapp ekki með þér til keflavíkur að skipta uppí van fyrir svona töf á uppfærslu :wink:
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on February 14, 2009, 20:39:26
hehehehe jamm ég bara gleymdi að breita þvi :mrgreen:
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Harry þór on February 14, 2009, 21:19:43
Hæ. Flottur MOPAR . Fór inná síðuna Moli og hvar eru þessir bílar afhverju koma þeir ekki í MC ????????????????????????????????????????????????????

Hef alltaf vitað að það var þunnt stálið í Mopar

mbk harry
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: Moli on February 14, 2009, 21:50:48
Hæ. Flottur MOPAR . Fór inná síðuna Moli og hvar eru þessir bílar afhverju koma þeir ekki í MC ????????????????????????????????????????????????????

Hef alltaf vitað að það var þunnt stálið í Mopar

mbk harry

Mér skilst samt á nokkrum að þeir ætli sér að reyna að mæta amk. eitthvað, hvort það verður MC eða MS á eftir að koma í ljós. 8-)
Title: Re: plymouth Road Runner 1968
Post by: dodge74 on January 10, 2010, 20:02:18
Rosalega flottur bíll og ótrúlega fallegt hljóð í honum (L) :D
takk fyrir það