Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Jón Bjarni on May 03, 2013, 12:25:18

Title: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Jón Bjarni on May 03, 2013, 12:25:18
http://kvartmila.is/is/frett/2013/05/03/keppnisskirteni_akis_2013 (http://kvartmila.is/is/frett/2013/05/03/keppnisskirteni_akis_2013)

ATH þetta gildir aðeins fyrir þá sem eru á bílum, Móturhjólamenn þurfa ekki að kaupa þetta skírteni þeir borga 1000 kr á keppni til MSÍ (greiðist með keppnisgjaldi eða á staðnum)
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Kjarri on May 04, 2013, 01:10:01
Á maður þá að kaupa dagskírteini og svo framlengingu fyrir hverja keppni eða ársskitrteinið ?
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Kristján Skjóldal on May 04, 2013, 01:41:00
það er best að borga bara þennan 15þ þá ertu líka klár í allt sumarið :mrgreen: enda hvað fær maður fyrir 15þ kanski 1 fullan tank :cry: :D
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Lindemann on May 04, 2013, 08:08:22
Á maður þá að kaupa dagskírteini og svo framlengingu fyrir hverja keppni eða ársskitrteinið ?

Þú mátt ráða því, en þetta nýja skírteini er ódýrara alveg uppí 7 keppnir
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: SMJ on May 04, 2013, 10:18:32
Ef félagsmaður ætlar ekki að keppa á Íslandsmeistaramóti, þarf þá þetta skírteini?
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: SPRSNK on May 04, 2013, 14:03:06
Ef félagsmaður ætlar ekki að keppa á Íslandsmeistaramóti, þarf þá þetta skírteini?

Nei
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Harry þór on May 04, 2013, 17:38:07
Ég hef aldrei keypt svona keppnisskirteini áður, er ég þá nýliði ?

mbk Harry þór
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Jón Bjarni on May 04, 2013, 20:19:47
Ég hef aldrei keypt svona keppnisskirteini áður, er ég þá nýliði ?

mbk Harry þór

Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: SMJ on May 04, 2013, 21:13:51
Ef félagsmaður ætlar ekki að keppa á Íslandsmeistaramóti, þarf þá þetta skírteini?

Nei

Skv Jóni Bjarna þarf það á allar keppnir, ég var að fá svar frá honum á PM.- Hvort er rétt?
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: SMJ on May 04, 2013, 21:19:31
Afhverju þurfa mótorhjólamenn ekki að kaupa skírteinið?  :-k

Af KK síðunni:

"Keppnisskírteini frá ÍSÍ nánar hér: www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/ (http://www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/) (Mótorhjóla menn þurfa ekki að kaupa þetta skírteini!)"
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: baldur on May 04, 2013, 23:48:35
Afhverju þurfa mótorhjólamenn ekki að kaupa skírteinið?  :-k

Af KK síðunni:

"Keppnisskírteini frá ÍSÍ nánar hér: www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/ (http://www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/) (Mótorhjóla menn þurfa ekki að kaupa þetta skírteini!)"

Því þeir tilheyra ekki AKÍS, heldur er annað sérsamband, MSÍ sem fer með þeirra málefni, og MSÍ hefur aðrar hugmyndir og áherslur til þess að afla sér tekna.
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: SMJ on May 07, 2013, 20:30:06
Ef félagsmaður ætlar ekki að keppa á Íslandsmeistaramóti, þarf þá þetta skírteini?

Nei

Skv Jóni Bjarna þarf það á allar keppnir, ég var að fá svar frá honum á PM.- Hvort er rétt?


Jæja félagar.
Er komið svar um það hvort það þurfi ÍSÍ skírteini á ALLAR keppnir sumarsins?

Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Jón Bjarni on May 07, 2013, 20:40:55
Ef félagsmaður ætlar ekki að keppa á Íslandsmeistaramóti, þarf þá þetta skírteini?

Nei

Skv Jóni Bjarna þarf það á allar keppnir, ég var að fá svar frá honum á PM.- Hvort er rétt?


Jæja félagar.
Er komið svar um það hvort það þurfi ÍSÍ skírteini á ALLAR keppnir sumarsins?



Þetta er allt í vinnslu....
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Kristján Skjóldal on May 08, 2013, 00:03:23
ef þær eru til Is meistara þá þarf það :wink:
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Jón Bjarni on May 08, 2013, 11:10:09
ef þær eru til Is meistara þá þarf það :wink:

Það er reyndar rangt hjá þér.

Eins og þetta er núna þá þarftu skírtenið í allar keppnir á dagatali.

En það er verið að vinna í að fá þessu breytt.
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Kristján Skjóldal on May 08, 2013, 19:55:46
ok hélt hitt 8-)
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: ÁrniVTI on May 13, 2013, 10:05:49
er þetta þá þannig að ef þú ert með götulöglegan bíl og kaupir þér dagskirteini sem þú fremlengir svo þá færðu samt stig til íslandsmeistara?
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Jón Bjarni on May 13, 2013, 12:13:18
er þetta þá þannig að ef þú ert með götulöglegan bíl og kaupir þér dagskirteini sem þú fremlengir svo þá færðu samt stig til íslandsmeistara?

já :)
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: SMJ on May 19, 2013, 18:55:35
ef þær eru til Is meistara þá þarf það :wink:

Það er reyndar rangt hjá þér.

Eins og þetta er núna þá þarftu skírtenið í allar keppnir á dagatali.

En það er verið að vinna í að fá þessu breytt.

Er komið á hreint hvort það þurfi ÍSÍ keppnisskírteini í allar keppnir sumarsins, efa verður þetta eins og undanfarin sumur, að skírteinin þurfi einungis á Íslandsmeistarakeppnir?

Getur klúbburinn ekki bara haldið keppni um "Kvartmílumeistarann" og sleppa þessum Íslandsmeistarakeppnum? Kannski myndu fleiri mæta í þær keppnir, því það er væntanlega ekki gaman að verða Íslandsmeistari þegar 2-3 keppendur taka þátt?
- bara vangaveltur frá kvartmílu-fan....
Title: Re: Keppnisskírteni AKÍS 2013
Post by: Lindemann on May 19, 2013, 20:26:17
ef þær eru til Is meistara þá þarf það :wink:

Það er reyndar rangt hjá þér.

Eins og þetta er núna þá þarftu skírtenið í allar keppnir á dagatali.

En það er verið að vinna í að fá þessu breytt.

Er komið á hreint hvort það þurfi ÍSÍ keppnisskírteini í allar keppnir sumarsins, efa verður þetta eins og undanfarin sumur, að skírteinin þurfi einungis á Íslandsmeistarakeppnir?

Getur klúbburinn ekki bara haldið keppni um "Kvartmílumeistarann" og sleppa þessum Íslandsmeistarakeppnum? Kannski myndu fleiri mæta í þær keppnir, því það er væntanlega ekki gaman að verða Íslandsmeistari þegar 2-3 keppendur taka þátt?
- bara vangaveltur frá kvartmílu-fan....

Það hefur ekkert nýtt komið í þeim efnum svo staðan er enn þannig að keppnisskírteini þarf á allar keppnir.
Ég hef ekki trú á því að það breytist neitt þetta árið úr því sem komið er, en maður veit aldrei hvað gerist fyrir næsta tímabil.