Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: TONI on March 07, 2005, 21:47:22

Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: TONI on March 07, 2005, 21:47:22
Sælir
Veit einhver um partasölu sem er með Ford Pick-up hluti á austurströndinni eða nálægt stað þar sem eru samgöngur á klakann , þetta er s.s f 250 1999 xtra-cap. Kv.TONI
Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: Camaro68 on March 07, 2005, 22:53:52
Sæll Tony

  Ef þú ert að tala um austurstönd Bandaríkjanna.Þá eru bílapartasölur meðfram vegi sem kallaður er Rout 1 og liggur hann alveg frá Baltimore flugvelli og niður að Richmond, þar eru alveg fullt af þessum bílapartasölum.
Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: -Siggi- on March 07, 2005, 23:10:17
Þetta ætti að geta hjálpað þér

http://car-part.com/
Title: Re: Partasölur á austurströndinni
Post by: JHP on March 07, 2005, 23:18:48
Quote from: "TONI"
Sælir
Veit einhver um partasölu sem er með Ford Pick-up hluti á austurströndinni eða nálægt stað þar sem eru samgöngur á klakann , þetta er s.s f 250 1999 xtra-cap. Kv.TONI
Varstu að kaupa minn gamla í sjóvá?
Title: ford
Post by: TONI on March 07, 2005, 23:37:54
Já Nonni, þér tókst ekki að drepa fordinn, hann fær frammhalsdslíf :)
Title: Re: ford
Post by: JHP on March 08, 2005, 00:00:44
Quote from: "TONI"
Já Nonni, þér tókst ekki að drepa fordinn, hann fær frammhalsdslíf :)
Og ég ætla að vona að þú hafir ekki borga 850 fyrir hann :roll:
Title: Varahlutir í Ford pickup
Post by: Tryllitækjasmiðjan on March 08, 2005, 09:32:39
Raggi bakari í Keflavík reif einn pickup, það er ekki mikið heilt en samt eitthvað. Prufaðu að hringja í hann.
Sími 897-5755
Title: ford
Post by: TONI on March 08, 2005, 15:21:25
850.000 var það karlinn minn, ekki spurning um peninga þegar það á að lífga við FORD, nei nei þetta ætti að sleppa peningalega.
Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: Árni Elfar on March 08, 2005, 18:38:59
Farðu inná þessa síðu...ættir að finna eitthvað þar.
http://car-part.com/
Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: -Siggi- on March 08, 2005, 21:43:27
Quote from: "FLUNDRI"
Þetta ætti að geta hjálpað þér

http://car-part.com/


Quote from: "VETT-1"
Farðu inná þessa síðu...ættir að finna eitthvað þar.
http://car-part.com/



döh  :roll:
Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: Árni Elfar on March 08, 2005, 22:25:51
Quote from: "FLUNDRI"
Quote from: "FLUNDRI"
Þetta ætti að geta hjálpað þér

http://car-part.com/


Quote from: "VETT-1"
Farðu inná þessa síðu...ættir að finna eitthvað þar.
http://car-part.com/



döh  :roll:

HAHA....sá þig ekki :idea:
Title: ford
Post by: TONI on March 08, 2005, 22:53:49
Betra að hafa  það í tvíriti, það klikkar ekki.
Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: Árni Elfar on March 08, 2005, 23:00:41
Ertu búinn að spotta einhverja parta út?
Svo eru það þessir http://www.franautoparts.com/
En þeir eru á Florida og selja nýja hluti, á fínum verðum.
Var FLUNDRI nokkuð kominn með þetta?? :lol:
Title: Partasölur á austurströndinni
Post by: JHP on March 08, 2005, 23:30:25
Enn ég á einn part í hann  :lol:
Title: ford
Post by: TONI on March 09, 2005, 15:02:18
Hvað segirðu Nonni, hvað áttu fallegt í farteskinu, já og svo væri ekki ónýtt ef þú lummaðir á einhverjum fróðleiksmolum um kvikindið, s.s hvort það sé búið að setja eitthvað spennandi í hann o.s.fr.

Fín verð á þessari síðu sem kom síðast.