Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: bluetrash on January 26, 2010, 23:13:19

Title: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 26, 2010, 23:13:19
Sæl öll

Mig langar að biðja einhvern um að flétta upp þessu vin-númeri fyrir mig og endilega þegar það er komið einhver að senda inn eldri myndir og sögu hans ef hægt er.

1Y27U 8T149503

Veit ekki hvort að 1 eigi að vera I eða 0 eigi að vera O
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: Moli on January 26, 2010, 23:32:12
Fastanúmer er EY-423, afskráður ónýtur 1996.


Eigendaferill

26.10.2007    Eyþór Hólm Sigurðsson    Hátún    
04.04.2007 Konráð Jónsson    Digranesvegur 48    
25.07.2003    Pétur Rönning Jónsson    Eiríksgata 25    
13.04.1996    Vaka hf,björgunarfélag    Skútuvogi 8    
17.10.1995    Svissinn ehf    Kringlunni 7    
30.12.1994    Óskar Guðni Gunnarsson    Þýskaland    
24.09.1992    Steinþór Oddgeirsson    Setberg 35a    
25.02.1991    Ölvir Karl Emilsson    Smiðjustígur 19    
17.03.1990 Helgi Ólafsson    Kambahraun 16    
17.02.1990    Ingibjörg G Hjálmarsdóttir    Túngata 17a    
18.06.1988    Sigurjón Kristinn Guðmarsson    Skógartún    
30.05.1988    Sigurður B Guðmundsson    Reynimelur 80    
03.02.1986    Davíð Eiríksson    Þórsberg 4    
18.09.1985    Halldór S Sigurjónsson    Ásabraut 25    
26.07.1985    Róbert Brimdal    Bandaríkin    
14.04.1984 Hjörleifur Guðmundsson    Brautarholt 28    
28.02.1982 Hervin S Vigfússon    Skálholt 4    
13.02.1982    G.S.Halldórsson,fyrr heildversl    Skógarhlíð 6    
27.03.1980    Þorsteinn G Húnfjörð    Safamýri 48    
12.06.1979    Birgir Ottósson    Snorrabraut 56    
01.03.1978    Sigurður Sigurðsson    Espigerði 2    

Skráningarferill
13.04.1996    Afskráð - Ónýtt
01.03.1978    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
04.02.1986    Ö8727    Gamlar plötur
01.10.1985    Z2267    Gamlar plötur
05.09.1985    Y13731    Gamlar plötur
18.04.1984    P1816    Gamlar plötur
16.02.1982    R33081    Gamlar plötur
27.03.1980    H109    Gamlar plötur
12.06.1979    R65400    Gamlar plötur
01.03.1978    R5625    Gamlar plötur
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 26, 2010, 23:38:04
Hver er skráð original vélarstærð í kvikindið?

hvernig er að fá skráningu í gang aftur?
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: Guðmundur Björnsson on January 27, 2010, 00:36:26
2ja dyra custom nova með 305 2bbl
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 27, 2010, 00:40:12
Hmmm takk fyrir þetta.

Hún er ekki ónýt samt  :wink:  :-"
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 27, 2010, 15:37:30
Ég fann engar myndir af henni hjá Mola. Veit engin frekari deili á henni?
Af hverju hún fór í Vöku og enginn sem á eldri myndir af henni?
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: Moli on January 27, 2010, 18:14:16
Ég fann engar myndir af henni hjá Mola. Veit engin frekari deili á henni?
Af hverju hún fór í Vöku og enginn sem á eldri myndir af henni?

Hún þarf ekkert að hafa farið í Vöku þó hún sé afskráð ónýt og það er ekkert stórmál að endurskrá hana.
Hvaðan kemur þessi bíll? og skelltu inn myndum ef þú átt þær til.
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 27, 2010, 18:42:01
hmm á nú bara símamyndir.

http://i47.tinypic.com/xkuq6o.jpg
http://i46.tinypic.com/hwgu36.jpg
http://i47.tinypic.com/14nd8x0.jpg
http://i46.tinypic.com/2e507pi.jpg

Er að vinna í toppnum á henni núna. Reif vínyltoppinn af hann var ónýtur
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: Belair on January 27, 2010, 18:48:41
er þetta kattanes novan  :?:
(http://i47.tinypic.com/xkuq6o.jpg)
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 27, 2010, 19:05:27
Ég hef ekki hugmynd. Krómið kemur af öðrum bíl held ég. Þetta var grafið útúr bílskúr í Mosó fyrir mig.
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: jeepcj7 on January 27, 2010, 19:19:09
Þetta er nokkuð örugglega ekki Novan hans Svenna frá Katanesi
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: 57Chevy on January 27, 2010, 19:46:01
Þetta er nokkuð örugglega ekki Novan hans Svenna frá Katanesi

Nei,nei hún er í flottu standi hjá Svenna.
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: JHP on January 27, 2010, 19:56:39
Þeir voru að hringja frá Norðlenska og vilja fá kassana sína aftur  :lol:

(http://i47.tinypic.com/14nd8x0.jpg)
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: Chevy_Rat on January 27, 2010, 19:57:08
Það er smá mynnst á þessa Chevy Novu í þessum þræði hér fyrir neðan eigandi þá "Eysi",Svo er spurning hvort þetta sé sami bíllinn og hann "Pontiac77" seldi hér á spjallinu um árið?.

Chevy Novur
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?PHPSESSID=6473e0a5bbde3e90e94d7d492a343216&topic=35642.0
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 27, 2010, 20:21:27
Þeir voru að hringja frá Norðlenska og vilja fá kassana sína aftur  :lol:


Þeir hafa bara ekkert við þá að gera  :lol:

Fínustu varahlutakassar sem fyrru eigendur húsnæðisins skildu svona líka fallega gert af þeim eftir fyrir mig :wink:

Já ég fæ hana hjá Eyþór, hann gat voðalega lítið sagt mér um hana þannig.. Nema bara það sem honum var sagt og ekki var það nú mikið eða segir einhverja sögu bílsins.
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: 348ci SS on January 27, 2010, 21:29:17
ég held að einn kunningi minn hafi átt þennan einu sinni hann er allavega með myndir af svona bíl og er hvítur og er mjög líkur honum sömu felgur og rauð innrétting ég get hend inn myndum af honum

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs027.snc1/4281_76993694706_699259706_1627861_1996353_n.jpg)
(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs027.snc1/4281_76993699706_699259706_1627862_3391065_n.jpg)
(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs027.snc1/4281_76989889706_699259706_1627814_4571435_n.jpg)
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs027.snc1/4281_76989894706_699259706_1627815_2194489_n.jpg)
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs027.snc1/4281_76989899706_699259706_1627816_2548339_n.jpg)
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 27, 2010, 21:51:31
Jújú þetta er hann.. Endilega komdu með frekari upplýsingar um það hvernig body var unnið fyrir málun.

En hvar er þessi blöndungur.. Ég fékk bara ónýtan blöndung með honum  :wink:

Ef einhver á blöndung fyrir mig endilega senda á mig línu..
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: GTA on January 28, 2010, 02:05:12
Hann bauð mér þessa Novu fyrir 150 kall fyrir ca 3-4 mánuðum síðan .........
Kíkti á hann í þessum skúr í Mosó....
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: íbbiM on January 28, 2010, 15:52:46
er það bara ég eða var bíllinn rúllaður?

annars gaman þegar svona kvikindi poppa upp e
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: arnarpuki on January 28, 2010, 16:12:00
Jújú þetta er hann.. Endilega komdu með frekari upplýsingar um það hvernig body var unnið fyrir málun.

En hvar er þessi blöndungur.. Ég fékk bara ónýtan blöndung með honum  :wink:

Ef einhver á blöndung fyrir mig endilega senda á mig línu..

Ég á handa þér Blöndung, þú ættir að vita hvort að hann sé í lagi, ég keipti hann af þér fyrir nokkrum mánuðum og hef aldrey notað hann. þú gertur feingið hann fyrir slikk.
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on January 28, 2010, 16:13:15
Flott er skutlaðu honum til mín  :P
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: -Eysi- on January 28, 2010, 18:41:09
er það bara ég eða var bíllinn rúllaður?

annars gaman þegar svona kvikindi poppa upp e


jú hann var rúllaður rétt áður en ég fékk hann, svartur og svo var hann grænn í hurðafölsunum ? ekki veit ég afhverju, ætli hann hafi ekki bara verið búin með svörtu málinguna :lol:
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: falcon on February 02, 2010, 20:32:05
Blöndungurinn er í kassa hjá mér, veit að það er 307 vél og var í þokkalegu standi vorum með hann inní Hafnarfirði í skúronum og var meininginn að gera hann upp gafst upp og seldi vini mínum hann síðan seldi hann bílinn held að strákurinn hafi verið í Borgarholt skóla,enn held að þessi komi af seltjarnarnesi fyrir um 10 árum.
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: AlexanderH on February 02, 2010, 21:39:12
Þessi var einmitt á Flúðum þegar ég var fæddur  :lol:
Vonandi geriru góða hluti með þennan kall ;)
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: ArnarG on February 03, 2010, 14:42:33
þú verður að fara huga á einum bil i einu :D þannig litur ut fyrir að þú verðir að selja mér camaroinn :D  :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on February 03, 2010, 20:34:46
Blöndungurinn er í kassa hjá mér, veit að það er 307 vél og var í þokkalegu standi vorum með hann inní Hafnarfirði í skúronum og var meininginn að gera hann upp gafst upp og seldi vini mínum hann síðan seldi hann bílinn held að strákurinn hafi verið í Borgarholt skóla,enn held að þessi komi af seltjarnarnesi fyrir um 10 árum.

hva get ég ekki fengið þennan blöndung hjá þér. það bara passar ekkert á þetta millihedd sem ég er búinn að fá. Og ég nenni ekki að fara að skera úr húddinu til að geta sett millistykkið svo einhver þeirra passi  :roll:
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: kcomet on February 03, 2010, 22:03:04
 Gaman að sjá þennan...  Hvað er planið hjá þér?  ..... ætlarðu að selja bílinn, eða koma honum á götuna?


                                                         kv. k.comet
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: bluetrash on February 03, 2010, 22:41:16
þú verður að fara huga á einum bil i einu :D þannig litur ut fyrir að þú verðir að selja mér camaroinn :D  :mrgreen:

Hahahahahaaa já kanski það. ekki sá eini sem segir þetta eeheeeemmm  :-" sona er þetta maður sér eitthvað golden og stekkur á það ef það er raunhæft. og sérstaklega ef maður getur það í skiptibraski. En já Camaro segiru. Ekki séns hann verður það síðasta til að fara frá mér  :wink:

Gaman að sjá þennan...  Hvað er planið hjá þér?  ..... ætlarðu að selja bílinn, eða koma honum á götuna?


                                                         kv. k.comet

Hann verður nú bara settur á götuna með herkjum. Og það eru kominn forgangskauplisti á hana ef hún verður seld. Komnir 4 í röðina heheheee. En til að gera hana almennilega upp þarf að skipta um afturbrettin eins og þau leggja sig...
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: Toni Camaro on February 06, 2010, 21:58:51
þú verður að fara huga á einum bil i einu :D þannig litur ut fyrir að þú verðir að selja mér camaroinn :D  :mrgreen:

Hahahahahaaa já kanski það. ekki sá eini sem segir þetta eeheeeemmm  :-" sona er þetta maður sér eitthvað golden og stekkur á það ef það er raunhæft. og sérstaklega ef maður getur það í skiptibraski. En já Camaro segiru. Ekki séns hann verður það síðasta til að fara frá mér  :wink:

Gaman að sjá þennan...  Hvað er planið hjá þér?  ..... ætlarðu að selja bílinn, eða koma honum á götuna?


                                                         kv. k.comet

Hann verður nú bara settur á götuna með herkjum. Og það eru kominn forgangskauplisti á hana ef hún verður seld. Komnir 4 í röðina heheheee. En til að gera hana almennilega upp þarf að skipta um afturbrettin eins og þau leggja sig...

Ekkert bull ástþór, bara trebbum bara í götin og útað spóla!!  :twisted:
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: kcomet on March 22, 2010, 23:21:07
 Jæja.. hvað er að frétta af Novu?  ekki  ertu búinn að selja?

            kv. K.comet
Title: Re: Chevrolet NOVA 1978
Post by: AlexanderH on March 22, 2010, 23:52:04
Ég er nokkuð viss um að hún sé seld