Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on December 29, 2007, 18:55:39

Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 29, 2007, 18:55:39
Endilega komið með hugmyndir.... það eru nokkrar að brjótast um hjá mér sjálfum.

Alltaf gaman að fá ólíkar hugmyndir samt.
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Gilson on December 29, 2007, 18:58:09
mér finnst passa honum rosalega vel að vera matt svartur   8). Eða bara einhvernvegin svartan, það kemur eiginlega enginn annar litur til greina  :?  :D
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Gummari on December 29, 2007, 19:05:26
setja hann í hurst olds litina hvítann með gullröndum þræltöff  8)
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Kristján Skjóldal on December 29, 2007, 19:12:09
það er bara eitt sem kemur til greina og þú veist það 8)
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: firebird400 on December 29, 2007, 19:56:58
Málaðu hann bara í uppáhaldslitnum þínum Einar

Hann verður eflaust allt í lagi þó þú hafir hann bleikann   :wink:
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: edsel on December 29, 2007, 20:03:00
mattsvartur fær mitt athvæði 8)
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: ÁmK Racing on December 29, 2007, 20:33:05
Einar eins og við töluðum um úti í orlando copy af skinny kid og einginn spurning.Kv Árni Kjartans
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Kiddi on December 29, 2007, 20:50:38
Einar, náðu vélinni og bílnum í gott lag...... mála svo

Það fiskar enginn á fínheitin :lol:
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 29, 2007, 21:04:49
Það er rétt Kiddi, ég fer að fara með svipuna á Krissa H. svo að við getum farið að koma mótornum saman, var að fá það sem vantaði uppá í gær.

En sökum þess að góður félagi minn bauðst til að mála bílinn þá auðvitað skellir maður sér á þetta.
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Packard on December 29, 2007, 23:41:18
Grænn,ekki spurning
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: einarak on December 29, 2007, 23:43:55
ég myndi mála hann glæran, svo það sjáist í allan búnaðinn  :smt081
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 30, 2007, 00:04:26
Ég er búinn að velta fyrir mér að hafa hann Sherwood Green með hvítu strípunum, maður átti nú einn svoleiðis grænan um tíma.

Nafni... þetta er spurning.. hahaha  :lol:
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: maxel on December 30, 2007, 01:30:26
Quote from: "einarak"
ég myndi mála hann glæran, svo það sjáist í allan búnaðinn  :smt081

Ég er sammála, það kæmi vel út og plús það ég held að engin annar hafi gert það nema kannski Georg Gírlausi
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: sporti on December 30, 2007, 15:03:30
candy red ekki spurning
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Robbi on December 30, 2007, 20:51:50
Hann er fjarskafallegur svona svartur og blautur í innkeirslunni á Túnguveiginum

Ekki spurning svartur hálf/mattur
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 30, 2007, 20:54:52
Robbi,

Ertu að stunda iðnaðarnjósnir...haha... farinn að keyra götuna hjá mér bara.

Það kemur í ljós hvernig þetta endar, en altlaf gaman að fá hugmyndir.
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Bc3 on December 30, 2007, 21:15:46
svartan með house of kolor rauðu fleiki það er geggjað get synt þér gítar sem var málaður með þannig
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 30, 2007, 21:35:16
Blessaður vertu maður, skjóttu mynd á mig.
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Robbi on December 30, 2007, 22:35:02
Quote from: "Einar K. Möller"
Robbi,

Ertu að stunda iðnaðarnjósnir...haha... farinn að keyra götuna hjá mér bara.

Það kemur í ljós hvernig þetta endar, en altlaf gaman að fá hugmyndir.


Þú átt nú ekki Túnguveiginn einn ég var þarna  4 árum á undan þér 8)
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 30, 2007, 22:36:34
Hva.. varstu hérna '74 ?
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Robbi on December 30, 2007, 22:38:02
Quote from: "Einar K. Möller"
Hva.. varstu hérna '74 ?


73
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 30, 2007, 23:10:16
Þá áttu 5 ár á mig.... nr. hvað varstu ?
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: omar94 on December 30, 2007, 23:39:06
lime green fær mitt atkvæði
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on December 31, 2007, 04:05:13
Robbi,

Ég var að átta mig á því hver þú ert, það eru orðin nokkur árin síðan ég sá þig síðast, systur okkar voru nú miklar vinkonur hérna back in the day, hét systir þín ekki Kata... eða er minnið að svíkja mig.

EKM
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Robbi on December 31, 2007, 05:48:19
Quote from: "Einar K. Möller"
Robbi,

Ég var að átta mig á því hver þú ert, það eru orðin nokkur árin síðan ég sá þig síðast, systur okkar voru nú miklar vinkonur hérna back in the day, hét systir þín ekki Kata... eða er minnið að svíkja mig.

EKM


Þetta er allt rétt hjá þér Einar
nú sést fólk bara á netinu en ekki í hverfinu hehe :lol:
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Frikki... on January 10, 2008, 20:18:24
Quote from: "edsel"
mattsvartur fær mitt athvæði 8)
    sama hér mattsvart
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Kimii on January 10, 2008, 20:31:05
SunsetPearl Orange;) bara töff að vera með skæra liti

(http://www.streetrodcountry.com/images/willys-hendrick-1a-560x398.jpg)
Title: litur
Post by: TONI on January 11, 2008, 01:25:41
Meitari Einar
Ertu búinn að sjá nýja Græna litin á M Bens ML bílnum, hann er nett flottur, það er einn svoleiðir ný bónaður (af okkur) í salnum á Höfðahöllinni, frekar flott dæmi, skoðaðu það meistari. Kv. Anton Stjörnubónari :D
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: Einar K. Möller on January 11, 2008, 01:30:37
Þarf að skoða það Toni, takk fyrir ábendinguna.

Planið er ca. þetta, þ.e.a.s þessar strípur með græna litnum:
Title: litur
Post by: TONI on January 11, 2008, 01:32:52
Væru verulega flottar með Bens litnum, hann er svo dökkur, nánast svartur en bara fallega djúpur litur.
Title: Jæja, nú er komið að því að mála Dr. Olds....
Post by: cv 327 on January 11, 2008, 01:42:35
En svona Einar??? Þá þarftu bara að skella glæru í könnuna :lol:


(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/297781190.jpg)

Kv. Gunnar B.