Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: pottur on July 08, 2007, 17:59:08

Title: Passa Cherokee felgur á Caravan?
Post by: pottur on July 08, 2007, 17:59:08
ég var að fá mér Caravan og hann er bara á stálfelgum, veit einhver hvort Grand Cherokee felgur passa?
Title: Passa Cherokee felgur á Caravan?
Post by: Kiddi J on July 08, 2007, 18:03:20
Passa.

Deilinginn er 5x114.3, þ.e.a.s. ef það er elsti Grand cherokee 93-98 held ég.