Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 69Camaro on September 23, 2010, 09:32:29

Title: Götubíll í USA
Post by: 69Camaro on September 23, 2010, 09:32:29
Svona líta alvöru götubílar út í USA  :wink:

http://www.youtube.com/watch?v=lwF-kr91uxU&feature=related
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Ramcharger on September 23, 2010, 10:49:55
Geðveikt ökutæki :shock:
Hér er annað og takið eftir lyklakippuni.
Hún er lárétt í spyrnunni :mrgreen:

http://www.youtube.com/watch?v=yH-y2mxYS6c&feature=relatedog
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Einar K. Möller on September 23, 2010, 14:03:31
Það má ekki gleyma Rod Saboury

http://www.youtube.com/watch?v=RFtx_Ag6NxM

http://www.youtube.com/watch?v=cS_2uKVFpso

http://www.youtube.com/watch?v=MHXQU5GL5pE
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: 69Camaro on September 23, 2010, 16:08:08
Já sá gamli alltaf með flottustu Corvetturnar    :mrgreen: 
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Kiddi J on September 23, 2010, 21:53:14
Like
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: 1965 Chevy II on September 23, 2010, 22:40:17
Frábært tæki hjá Larry. =D>
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: kiddi63 on September 24, 2010, 06:49:31
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs668.snc4/60820_1393555960257_1272905060_30953103_4504435_n.jpg)
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: kiddi63 on September 24, 2010, 06:52:21
Svolítið skrítið að sjá þessa bíla með kerru hangandi aftani.

http://www.youtube.com/watch?v=iAtSSkjBvT0&NR=1
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Lindemann on September 24, 2010, 21:26:42
Það sem maður hefur séð næst þessu á íslandi er Ómar Norðdal á leiðinni til Akureyrar á bíladaga á camaronum með kerru aftan í. Held ég hafi tekið fram úr honum 2x eða 3x á leiðinni.
Þó að sá bíll hafi ekki verið í líkindum við þessa, þá var það alveg þess vert að taka hattinn ofan af fyrir honum.
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Einar K. Möller on September 24, 2010, 21:47:33
Lindemann,

Þú semsagt misstir af því þegar Ari kom keyrandi uppá braut á sínum og það er nú 8 sek. bíll  8-)
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: 65tempest on September 25, 2010, 15:36:53
Nei nei nei nei látið ykkur ekki detta þettað í hug strákar
Þattað eru ekki götubílar fyrir fimmaura, tjakkendar í stað stýrisenda, alltof mikið af rörum inni í þessum bílum.
Ekki gleyma umræðunni í fyrra um þettað, ekki lengur orginal gólf né nokkuð annað. Gleymið þessu bara. Þið vitið líka að svona fæst aldrei samþykkt fyrir norðan.  :-({|=
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Dragster 350 on September 25, 2010, 15:41:57
Enda önnur mafía fyrir norðan  :mrgreen: .
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Árni Hólm on September 25, 2010, 22:20:38
Eru hrepparnir usa og hafnafjörður að keppa eftir sömu reglum ? bara að spá ef mig langar að taka þátt hvar ég á að vera skráður til lögheimilis  :D
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Dodge on September 27, 2010, 10:01:36
Hehehehe.. þetta er svo fyndið  :lol:

Nú er birutleikinn orðinn slíkur að menn eru farnir að ímynda sér komment að norðan til að geta haldið þrasinu áfram :D
Title: Re: Götubíll í USA
Post by: Lindemann on September 27, 2010, 18:45:42
Nei Einar ég missti ekki af því!

En ég var meira að tala um langkeyrslu með kerru aftan í  :wink: