Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: maggifinn on November 12, 2011, 01:14:32

Title: Tónverk
Post by: maggifinn on November 12, 2011, 01:14:32
Það eru fá orð sem eiga við til að lýsa þessari 8 mínútna löngu listasmíð.

 Queens Of The Stone Age - Better Living Through Chemistry (http://www.youtube.com/watch?v=m1KvhfSjhWg#)
Title: Re: Tónverk
Post by: Kowalski on November 17, 2011, 19:11:48
Josh Homme og co. klikka seint. Fátt um svör samt, ætli þetta lag sé ekki svolítið mikið að melta ef maður hefur aldrei hlustað á QOTSA.

Kallinn var líka flottur í Kyuss.

kyuss - green machine (http://www.youtube.com/watch?v=Fc-7FXzbeA0#)
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 20:17:15
Þið eruð old-school....

Þetta hljómar fínt í 2400W af pure Harman Kardon geðveiki:
deadmau5 - Sofi Needs a Ladder (http://www.youtube.com/watch?v=gDndZn0YPdI#ws)

Dubstep hefur hægt og rólega verið að heilla mig meira og meira, en ég er að verða veikur fyrir Skrillex:
Reptile - Skrillex (http://www.youtube.com/watch?v=DpS7nCweYZI#ws)

Title: Re: Tónverk
Post by: Moli on November 17, 2011, 20:39:47
Þið eruð old-school....

Þetta hljómar fínt í 2400W af pure Harman Kardon geðveiki:

Dubstep hefur hægt og rólega verið að heilla mig meira og meira, en ég er að verða veikur fyrir Skrillex:



Var þörf á að skemma þennan fína þráð? Þetta er nú meiri djöfulsins sorinn maður... (http://images.paraorkut.com/img/emoticons/images/s/sick-476.gif)
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 20:52:46
hehe, þið eruð gamlir... :D

Darude - Sandstorm (http://www.youtube.com/watch?v=2HQaBWziYvY#ws)

er þetta skárra :?:
Title: Re: Tónverk
Post by: Moli on November 17, 2011, 21:00:39
hehe, þið eruð gamlir... :D

Darude - Sandstorm (http://www.youtube.com/watch?v=2HQaBWziYvY#ws)

er þetta skárra :?:

 ](*,) ](*,)
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 21:01:47
Maggi... rólegur :lol:
Title: Re: Tónverk
Post by: Big Below on November 18, 2011, 09:21:16
Þið eruð old-school....

Þetta hljómar fínt í 2400W af pure Harman Kardon geðveiki:
deadmau5 - Sofi Needs a Ladder (http://www.youtube.com/watch?v=gDndZn0YPdI#ws)

Dubstep hefur hægt og rólega verið að heilla mig meira og meira, en ég er að verða veikur fyrir Skrillex:
Reptile - Skrillex (http://www.youtube.com/watch?v=DpS7nCweYZI#ws)


loksins kom almeginlegt lag... það er ennþá betra að hlusta á þetta með 2* 2500 rmswatta type r 15" keylum
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2011, 12:27:23
Harman Kardon 2400 wöttin eru samt bara í stofunni heima, gæti líka keyrt þetta í 7.2 Stereo-Emulation og tekið 3500W út úr kerfinu... en þá hljómar þetta ekki eins flott og í Stereo+Sub...

Michael Mind - Baker Street (Official Video HQ) (http://www.youtube.com/watch?v=SGuP7A4cwzA#ws)

Þetta soundar líka fínt 8)
Title: Re: Tónverk
Post by: Big Below on November 18, 2011, 12:39:39
hvað kaupirði svona almegin legt heimabíó??? og kostar það ekki skildinginn??? eða $$$$???
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2011, 12:51:13
Þetta samanstendur af:

(http://riostradaracing.com/home/Portals/0/Sponsor%20Logos/JBL_byHARMAN-72dpi.jpg)

JBL by Harman ES100CH framhátölurum: 159.990kr (500w pr. hátalara, 1000w parið)
JBL by Harman ES20CH hliðarhátölurum: 39.990kr (240w pr. hátalara, 480w parið)
JBL by Harman ES20CH bakhátölurum: 39.990kr (240w pr. hátalara, 480w parið)
JBL by Harman ES25CCH center: 32.990kr (300w)
og svo tvö svona
JBL by Harman ES250PWCH bassabox: 79.990kr stykkið. (700w pr. bassabox, 1400w parið)

(http://www.avsale.ru/_i/editor_images/JBL-ES.jpg)

Svo má ekki gleyma allmennilegum magnara til að keyra stöffið:
Harman/Kardon - AVR365 Dolby TrueHD og DTS HD Master Audio
HDMI, Dual Sub output og allt gramsið ;)

Fæst allt í sjónvarpsmiðstöðinni, magnarinn er dýrasta batterí-ið, en hann er alveg cruicial ef að þú ætlar að geta keyrt þessa "big boys"...

Ég er reyndar að keyra þetta á gömlum Thomson magnara ennþá og á eftir að splæsa í H/K kvikindið, en það verður gert fyrir vorið...

Soundar reyndar alveg semi fínt á Thomson-inum en maður finnur alveg hitalyktina af honum eftir góðar syrpur, og hljóðið bjagast yfirleitt eftir svona 10-15mín botnkeyrslu, sleppur samt alveg í bíómyndagláp þar sem að það er ekki alltaf e'h dúndrandi bassi og læti....
Title: Re: Tónverk
Post by: baldur on November 18, 2011, 13:18:34
3500 wött, er þetta tengt í þriggja fasa eða?
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2011, 13:21:58
3500 wött, er þetta tengt í þriggja fasa eða?

Það er spurning um að græja sér svoleiðis magnara....

AVR365 er talinn vera svona "réttsvo nóg" fyrir þetta...

Sumir hafa verið að nota monoblock magnara úti til þess að keyra stóru 500w front hlunkana :)
Title: Re: Tónverk
Post by: 429Cobra on November 18, 2011, 19:51:33
Sælir félagar. :)

Þessi tvö efstu eru nokkuð góð, og það fyrsta minnir mig á hljómsveitina "Yes" fyrir margt löngu.

Þau sem á eftir koma verð ég að segja að eru bara XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX  :smt078.

En það er bara mitt álit.

En er ekki tími til komin á alvöru ROKK: 

 Motley Crue - Kickstart My Heart (http://www.youtube.com/watch?v=2zHNcSwx71w#)


Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2011, 20:08:45
Kickstart My Heart.... CLASSIC...

Hugsa alltaf um hann Runner hérna á spjallinu þegar að ég heyri þetta :D hahahaha
Title: Re: Tónverk
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2011, 22:07:51
Þetta eru alvöru græjur drengir :

(http://www.mbl-usa.com/Resources/Image/total.jpg)
Title: Re: Tónverk
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2011, 22:10:41
Hátalararnir vikta 3600 pund og kosta $263.000

(http://theawesomer.com/photos/2009/02/021709_mbl_2.jpg)
Title: Re: Tónverk
Post by: Ramcharger on November 19, 2011, 11:14:50
Nú erum við aða tala saman Dáni 8-)
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 19, 2011, 18:22:13
koma svo ekkert nýtt stuff hér
HEAVY METAL-Sammy Hagar-Heavy Metal (http://www.youtube.com/watch?v=NQE1Q1NILfQ#)
klassíkin er alltaf bezt
Title: Re: Tónverk
Post by: Yellow on November 19, 2011, 18:34:11
Free - All Right Now (http://www.youtube.com/watch?v=siMFORx8uO8#)

Mountain - Mississippi Queen (http://www.youtube.com/watch?v=qFhM1XZsh6o#)

Slow Ride- Foghat (Full Version) (http://www.youtube.com/watch?v=GcCNcgoyG_0#noexternalembed)

Þetta er minn tónlistasmekkur  8-)
Title: Re: Tónverk
Post by: 1965 Chevy II on November 19, 2011, 18:37:01
Þetta steinliggur hjá þér Gunnlaugur  8-)
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 19, 2011, 19:00:11
Creedence Clearwater Revival - Born On The Bayou (http://www.youtube.com/watch?v=wIjUY3pjN8E#)
alltaf bezt
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 19, 2011, 19:05:27
Maður hefur mikið hlustað á CCR í H/K....

Þið megið ekki misskilja.... en það er stundum gaman að framkalla jarðskjálfta með góðu electro.... :)

Þetta tíðkast víst enn í Klettásnum í Njarðvík... þó að það sé nú kannski ekki af sama caliber hjá Runner :mrgreen:

Title: Re: Tónverk
Post by: 429Cobra on November 19, 2011, 20:26:24
Sælir félagar. :)

Fyrst menn eru farnir að tala um alvöru tónlist hérna, þá er ekki úr vegi að minnast á "Deep Purple" og þetta flotta lag "Speed king".
Þeir eru alltaf góðir þó svo að Blackmore vanti þá eru John Lord og Ian Gillan á svæðinu.

Speed King - Deep Purple Live in Moscow 1996 (http://www.youtube.com/watch?v=kHyJkS8pOBY#)

Og síðan eru það kóngarnir sjálfir "Led Zeppelin" og þar er af nógu að taka en ég ætla að setja hér inn það sem mér finnst næst besta lagið með þeim á eftir "Stairway to heaven" en það er "Babe I'm Gonna Leave You" get reyndar ekki gert upp á milli þeirra. (það er hægt að nálgast upprunalegu útgáfuna líka á "you Tube")
Það er endalaust hægt að finna frábær lög með "Led Zeppelin" með þá Robert Plant og Jimmy Page í farabroddi

Babe I'm Gonna Leave You - Led Zeppelin (1969).flv (http://www.youtube.com/watch?v=M0xg2Ws81pg#)

Ég má síðan til með að koma með þessa frábæru "ballöðu" frá "Steel Heart" og er alveg frábært hvað söngvarinn Miljenko Matijevic "Mili" hefur haldið röddinni sem spannar þrjár áttundir á meðan aðrir sem hafa verið ofar á listanum yfir metal söngvara hafa misst alla rödd eins og frægt varð með David Coverdale í "White Snake", en hann skildi röddina eftir hér á Íslandi eftir eina tónleika.

Steelheart - She's Gone (http://www.youtube.com/watch?v=ICJs1CxCRt0#)


Njótið.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: Tónverk
Post by: Yellow on November 19, 2011, 20:31:24
Þetta steinliggur hjá þér Gunnlaugur  8-)


Þakka fyrir  8-)
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 20, 2011, 00:08:07
Sælir félagar. :)

Fyrst menn eru farnir að tala um alvöru tónlist hérna, þá er ekki úr vegi að minnast á "Deep Purple" og þetta flotta lag "Speed king".
Þeir eru alltaf góðir þó svo að Blackmore vanti þá eru John Lord og Ian Gillan á svæðinu.

Speed King - Deep Purple Live in Moscow 1996 (http://www.youtube.com/watch?v=kHyJkS8pOBY#)

Og síðan eru það kóngarnir sjálfir "Led Zeppelin" og þar er af nógu að taka en ég ætla að setja hér inn það sem mér finnst næst besta lagið með þeim á eftir "Stairway to heaven" en það er "Babe I'm Gonna Leave You" get reyndar ekki gert upp á milli þeirra. (það er hægt að nálgast upprunalegu útgáfuna líka á "you Tube")
Það er endalaust hægt að finna frábær lög með "Led Zeppelin" með þá Robert Plant og Jimmy Page í farabroddi

Babe I'm Gonna Leave You - Led Zeppelin (1969).flv (http://www.youtube.com/watch?v=M0xg2Ws81pg#)

Ég má síðan til með að koma með þessa frábæru "ballöðu" frá "Steel Heart" og er alveg frábært hvað söngvarinn Miljenko Matijevic "Mili" hefur haldið röddinni sem spannar þrjár áttundir á meðan aðrir sem hafa verið ofar á listanum yfir metal söngvara hafa misst alla rödd eins og frægt varð með David Coverdale í "White Snake", en hann skildi röddina eftir hér á Íslandi eftir eina tónleika.

Steelheart - She's Gone (http://www.youtube.com/watch?v=ICJs1CxCRt0#)


Njótið.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Snilldar smekkur hér á ferð   :D
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 20, 2011, 00:21:49
Þetta er það sem ég hluta aðalega á ef það er nýtt
Uncle Kracker - Good To Be Me ft. Kid Rock [Official Video] (http://www.youtube.com/watch?v=06WM8oLH87M#ws)
Title: Re: Tónverk
Post by: Moli on November 20, 2011, 01:01:04
Quote from: 429Cobra
Steelheart - She's Gone (http://www.youtube.com/watch?v=ICJs1CxCRt0#)


Njótið.

Kv.
Hálfdán. :roll:

ég tók þetta áðan á piano á íslenska pöbbnum við nasa, virkaði flott.
Title: Re: Tónverk
Post by: Ramcharger on November 20, 2011, 12:54:57
Þar sem við erum komnir í "Metal gírinn" þá er ekki slæmt að hlusta á þessa :smt077 :smt077 :smt077 :smt077

Black Sabbath Paranoid (http://www.youtube.com/watch?v=_aIhh9nFYv4#)



AC/DC - Highway To Hell (with Bon Scott) (http://www.youtube.com/watch?v=fsDpznl8eIs#noexternalembed)
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 20, 2011, 15:13:53
Avicii - Levels (http://www.youtube.com/watch?v=GJ91VPOgasQ#ws)

Þetta fer í mökkabrjál playlistann minn fyrir næsta sumar  :mrgreen:
Title: Re: Tónverk
Post by: Yellow on November 20, 2011, 16:22:33
Avicii - Levels (http://www.youtube.com/watch?v=GJ91VPOgasQ#ws)

Þetta fer í mökkabrjál playlistann minn fyrir næsta sumar  :mrgreen:


Góður smekkur hér á ferð  8-)
Title: Re: Tónverk
Post by: Halli B on November 20, 2011, 16:43:59
Verður maður ekki að vera með... Þetta klikkar ekki

White Zombie - Black Sunshine ft. Iggy Pop (http://www.youtube.com/watch?v=sqPClltS5k8#)
Title: Re: Tónverk
Post by: Big Below on November 22, 2011, 15:47:08
flest lögin sem eru hérna eru búin að vera frekar eða geggjuð eins og t.d.
Avicii - Levels (http://www.youtube.com/watch?v=GJ91VPOgasQ#ws)

Þetta fer í mökkabrjál playlistann minn fyrir næsta sumar  :mrgreen:
klárlega minn líka... bílpróf og læti næstasumar og allt = 2*12" eða 15" amk en þessi 2 eru búin að vera heilla mig verulegs núna undanfarið Eminem feat. Pink - Won't Back Down (Recovery) (http://www.youtube.com/watch?v=5h9_L98H84U#)    og The Young And Carefree - Castles In The Sand (http://www.youtube.com/watch?v=-gSek2Si2Qc#)
Title: Re: Tónverk
Post by: Big Below on November 22, 2011, 15:49:33

 The Young And Carefree - Castles In The Sand (http://www.youtube.com/watch?v=-gSek2Si2Qc#)
[/quote]
þetta eru 2 92 mdl, annar er hérna í fsu en hinn býr bara á stokkseyri... 2 meistarar hérna á ferð
Title: Re: Tónverk
Post by: Comet GT on November 22, 2011, 17:36:15
fyrst að það er búið að opna glamrokksskjóðuna:

Kiss - Detroit Rock City (http://www.youtube.com/watch?v=iZq3i94mSsQ#)
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 22, 2011, 18:17:28
fyrst að það er búið að opna glamrokksskjóðuna:

Kiss - Detroit Rock City (http://www.youtube.com/watch?v=iZq3i94mSsQ#)
þetta er það sem ég vill sjá
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 22, 2011, 19:12:49
Eminem er svo mikil væluskjóða maður.. nenni ekkert að hlusta á hann... ef að ég heyri í honum eða sé nafnið hans skipti ég um stöð eða set á annað lag :lol:
Title: Re: Tónverk
Post by: Ramcharger on November 23, 2011, 11:33:01
Hér er eitt gott lag til að hlusta á þegar ekið er 8-) 8-)

Radar Love - Golden Earring (http://www.youtube.com/watch?v=Hw9CzSSk218#)
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 23, 2011, 13:54:57
Eminem er svo mikil væluskjóða maður.. nenni ekkert að hlusta á hann... ef að ég heyri í honum eða sé nafnið hans skipti ég um stöð eða set á annað lag :lol:
ég er það skrýtinn að ég hlusta ekki á útvarpið ég skrifa bara þungarokks diska og spila þá  :mrgreen:
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 23, 2011, 13:58:12
Hér er eitt gott lag til að hlusta á þegar ekið er 8-) 8-)

Radar Love - Golden Earring (http://www.youtube.com/watch?v=Hw9CzSSk218#)

Þetta klikkar seint 8)
Title: Re: Tónverk
Post by: stebbsi on November 24, 2011, 07:56:09
Ég er sáttur með mikið af tónlistinni hér en ég verð að bæta þessum við..

ZZ Top - La Grange (With Lyrics) (http://www.youtube.com/watch?v=K3RLIU7T39I#)
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 24, 2011, 08:33:15
Ég er sáttur með mikið af tónlistinni hér en ég verð að bæta þessum við..

ZZ Top - La Grange (With Lyrics) (http://www.youtube.com/watch?v=K3RLIU7T39I#)

Vel Valið  \:D/
Title: Re: Tónverk
Post by: Hr.Cummins on November 24, 2011, 13:51:17
La Grange... classic....
Title: Re: Tónverk
Post by: kiddi63 on November 26, 2011, 13:51:31

Þetta klikkar ekki heldur

White Lion - Radar Love (music video) HD (http://www.youtube.com/watch?v=f4wCkkMVpzk#ws)
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 26, 2011, 15:55:53
Autograph - Blondes in Black Cars (http://www.youtube.com/watch?v=tREbXcNu8OQ#)
seint gleymt
Title: Re: Tónverk
Post by: kiddi63 on November 26, 2011, 20:31:20
Hér kemur rock tónverk   8-)

MOTÖRHEAD ACE OF SPADES (Good Quality) (http://www.youtube.com/watch?v=yxJwP0izGgc#noexternalembed)        :-(



Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on November 26, 2011, 23:22:30
set þetta bara inn útaf bílnum hjá hetfield
I Disappear Metallica Music Video HQ (http://www.youtube.com/watch?v=JTjbwdwWPpc#)
Title: Re: Tónverk
Post by: Bearguinn on December 01, 2011, 15:22:29
Þetta samanstendur af:

(http://riostradaracing.com/home/Portals/0/Sponsor%20Logos/JBL_byHARMAN-72dpi.jpg)

JBL by Harman ES100CH framhátölurum: 159.990kr (500w pr. hátalara, 1000w parið)
JBL by Harman ES20CH hliðarhátölurum: 39.990kr (240w pr. hátalara, 480w parið)
JBL by Harman ES20CH bakhátölurum: 39.990kr (240w pr. hátalara, 480w parið)
JBL by Harman ES25CCH center: 32.990kr (300w)
og svo tvö svona
JBL by Harman ES250PWCH bassabox: 79.990kr stykkið. (700w pr. bassabox, 1400w parið)

(http://www.avsale.ru/_i/editor_images/JBL-ES.jpg)

Svo má ekki gleyma allmennilegum magnara til að keyra stöffið:
Harman/Kardon - AVR365 Dolby TrueHD og DTS HD Master Audio
HDMI, Dual Sub output og allt gramsið ;)

Fæst allt í sjónvarpsmiðstöðinni, magnarinn er dýrasta batterí-ið, en hann er alveg cruicial ef að þú ætlar að geta keyrt þessa "big boys"...

Ég er reyndar að keyra þetta á gömlum Thomson magnara ennþá og á eftir að splæsa í H/K kvikindið, en það verður gert fyrir vorið...

Soundar reyndar alveg semi fínt á Thomson-inum en maður finnur alveg hitalyktina af honum eftir góðar syrpur, og hljóðið bjagast yfirleitt eftir svona 10-15mín botnkeyrslu, sleppur samt alveg í bíómyndagláp þar sem að það er ekki alltaf e'h dúndrandi bassi og læti....

sjitt... væri harrt til í þetta setup,, setja sabbath/ paranoid í botn og teitið er ON
Title: Re: Tónverk
Post by: Dart 68 on December 01, 2011, 18:20:05
Quote from: 429Cobra
Steelheart - She's Gone (http://www.youtube.com/watch?v=ICJs1CxCRt0#)


Njótið.

Kv.
Hálfdán. :roll:

ég tók þetta áðan á piano á íslenska pöbbnum við nasa, virkaði flott.






Ég tók þetta einmitt með þeim í STEELHEART í bakherbergi á NASA í sumar -það var cool  :mrgreen:
Title: Re: Tónverk
Post by: 70 olds JR. on December 01, 2011, 19:10:26
Quote from: 429Cobra
Steelheart - She's Gone (http://www.youtube.com/watch?v=ICJs1CxCRt0#)


Njótið.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Damn Langaði Svo Að Fara En Var Að Vinna
ég tók þetta áðan á piano á íslenska pöbbnum við nasa, virkaði flott.






Ég tók þetta einmitt með þeim í STEELHEART í bakherbergi á NASA í sumar -það var cool  :mrgreen: