Fyrirtæki (aðeins ætlað fyrirtækjum) => Fyrirtæki => Topic started by: Mr. Skúli on July 09, 2013, 23:24:37

Title: PB Coilover kerfi!
Post by: Mr. Skúli on July 09, 2013, 23:24:37
PB Coilover kerfin veita mjög gott jafnvægi á milli aksturþæginda á vegum úti og brautarakstri, þú einfaldlega velur einhverja af þeim 30 stífleikastillingum sem demparinn hefur upp á að bjóða.
Allir demparar eru monotube.

Hvert kerfi ert gert fyrir og prófað í því ökutæki sem það er ætlað í.

Hægt er að fá sér spring-rates í öll kerfi eða fyrirfram ákveðið frá framleiðanda, allt eftir ósk kaupanda.
Kerfin eru fáanleg með hvítum eða svörtum gormum og einnig er hægt að fá stillanleg toppstykki í þau faratæki sem á við. Hægt er að fá framlengingu fyrir stilliskrúfuna á demparann að aftan í suma bíla.

Hafið endilega samband uppá að vita hvort við séum með í ykkar bíl.

Öll kerfi koma með eins árs ábyrgð.

Kerfið inniheldur:
4x Demparar
4x SAE-9254 stál gormar
4x Stilliskrúfur fyrir demparana
4x Toppstykki
Verkfæri til að stilla hæð bílsins
Ábyrgðarskírteini

Verð: 169.000.-
Verð fyrir stillanleg toppstykki á framdempara:
10.000.-

Ath. 80% innborgunnar er krafist sem staðfesting á pöntun.
Afhendingartími 10–14 virkir daga.


Myndir:

(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/A_zps9f0ca2d4.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/A_zps9f0ca2d4.jpg.html)
(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/DSC_0639_zpse98a38fb.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/DSC_0639_zpse98a38fb.jpg.html)
(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/DSC_0650_zps47870eb0.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/DSC_0650_zps47870eb0.jpg.html)
(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/MA_zps3261909d.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/MA_zps3261909d.jpg.html)
(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/top1_zpsd7c01f66.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/top1_zpsd7c01f66.jpg.html)
(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/DSC_0669_zps5ddf296e.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/DSC_0669_zps5ddf296e.jpg.html)
(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/rubbermount_zps68f93846.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/rubbermount_zps68f93846.jpg.html)
(http://i176.photobucket.com/albums/w195/mrskuli/PB%20coilovers/box1_zps6ea31e5f.jpg) (http://s176.photobucket.com/user/mrskuli/media/PB%20coilovers/box1_zps6ea31e5f.jpg.html)

Umsagnir:
(Ýtið á myndina til að komast í umsögnina)
(http://i407.photobucket.com/albums/pp160/nizmosr20/006-6.jpg) (http://"http://forums.swedespeed.com/showthread.php?181214-PB-Coilovers-My-review&p=2115868")

Fast car magazine gáfu PB coilovers mjög góða einkunn (http://"http://www.fastcar.co.uk/2013/01/02/glendas-honda-integra-dc2-part-18/")

Er einnig á facebook:
Wannabe Performance (http://"https://www.facebook.com/wannabeperformance")