Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: tommi3520 on November 12, 2013, 01:32:46

Title: Meira power 350sbc
Post by: tommi3520 on November 12, 2013, 01:32:46
Sælir

Ég er með bíl með 350sbc samkvæmt fyrverandi eiganda kom vélin úr ´84 corvettu sem ég reyndar treysti nokkuð vel. Samkvæmt vélanúmeri er þetta úr car/truck 80-85 sumar vefsíður segja bara truck og á að vera 4 höfuðlegubolta. Blöndungur og millihedd var sett á vélina af 305 vélinni sem var í bílnum fyrir. Blöndungurinn er Quadra jet 750-800cfm.

Vélin er nokkuð þétt, smitar lítið og brennir ekki mikið olíu, góður í gang og gengur fínt og ekki það mikið keyrð, en alveg djöfull kraftlaus, held að hún séð alveg "eðlilega" kraftlaus en ekki vegna bilunar/vanstillingar í kveikju eða blöndung t.d.

Ég er búinn að vinna töluvert í bílnum en ekkert að því fær að njóta sín nema bíllinn fari nú að vinna eitthvað meira en 4 lítra high output gerði stórum dekkjum.

Ég var að hugsa um svona top end kit: http://www.summitracing.com/int/parts/edl-2099/overview/ (http://www.summitracing.com/int/parts/edl-2099/overview/)

Hvernig líst ykkur á það?

Ég er að hugsa um að fara ekki í stroker kit.

Tómas



Title: Re: Meira power 350sbc
Post by: Hr.Cummins on December 14, 2013, 04:01:25
dýrt... tæki trick flow frekar... meira fyrir $$$