Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Nonni on January 02, 2010, 01:49:07

Title: 1982-1992 Firebird
Post by: Nonni on January 02, 2010, 01:49:07
Mér datt í hug að forvitnast um hvaða 3rd gen Firebird væru eftir á klakanum og helst að fá myndir af þeim bílum sem eru til (ekki heilt myndasafn um hvern bíl, 1-3 myndir ættu að duga).

Minn er 1986 Pontiac Firebird Transam, KE-215

Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: bluetrash on January 02, 2010, 01:54:26
Inná camaro.is er búið að gera góða samantekt

http://camaro.is/

þetta er linkur á þann þráð.
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Nonni on January 02, 2010, 02:09:07
Það eru margir Firebird-ar á camaro.is (en langt frá því tæmandi listi) en með fullri virðingu fyrir þeirri síðu þá held ég að það sé meiri traffík hér og held að það sé ekkert verra ef menn nenna að setja myndir af 3rd gen Firebird á kvartmíluspjallið.
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: pal on January 02, 2010, 02:20:10
Þetta er 1985 árg af Firebird í minni eigu, planið er að sprauta hann fyrir sumarið.
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Belair on January 02, 2010, 02:33:09
minn 1984 Trans Am Nr OA113 Staða: Í vinnslu (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31202.0)
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/dart/Mynd033.jpg)

plan update 4l60-e ekki lengur í myndi skift út fyrir T56 á eftir að kaupa hana aftur  #-o
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Bird/hugmyndir/TheMasterplan.jpg)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Runner on January 02, 2010, 03:56:17
þessi ætti að koma mjög vel út 8-)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Arni-Snær on January 02, 2010, 13:33:06
Þessi er kominn í vinnslu eftir nokkurra ára eyðileggingu...

1983 Pontiac Firebird
IX-524
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Ragnar93 on January 02, 2010, 17:41:56
Minn trans am verður tilbúinn fyrir sumarið
(http://i464.photobucket.com/albums/rr6/Ragnar350/IMG_3492.jpg)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Nonni on January 02, 2010, 18:58:18
Væri skemmtilegt ef það kæmi fram árgerð, undirtegund og bílnúmer ef menn hafa áhuga að upplýsa um það.

Sem dæmi um minn:

1986 Pontiac Firebird Transam, KE-215
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Ragnar93 on January 02, 2010, 22:00:39
 1984 Pontiac Firebird Trans Am IX-525 og gamla númerið var Ö1462
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: JHP on January 02, 2010, 22:39:53
´88 GTA 350 sem er að sjálfsögðu ættuð úr corvette.

Hef ekki hugmynd um númer.

(http://barnaland.is/album/img/11240/20090503152314_3.jpg)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: snipalip on January 03, 2010, 03:36:52
1984 Pontiac Firebird Trans Am, nr. LE-839  - Í vinnslu

(http://c1.ac-images.myspacecdn.com/images01/13/l_831d9e41769d99b648ae4e155f1e4e48.jpg)
(http://c2.ac-images.myspacecdn.com/images01/21/l_9bca255460d8d88db4bb7bc899952bed.jpg)
(http://c4.ac-images.myspacecdn.com/images01/100/l_66dee4545157f1f06cfffbf4a9cb650b.jpg)
(http://c2.ac-images.myspacecdn.com/images01/127/l_d0d5681b60c8688e04f70a8f75c75f6d.jpg)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Nonni on January 04, 2010, 11:52:21
Það hljóta fleiri hér inni að hafa upplýsingar um 3rd gen Firebird
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Belair on January 04, 2010, 21:42:09
1985 FIREBIRD hans Márus MB629 staða: Í vinnslu (http://www.cardomain.com/ride/208857/2)

(http://memimage.cardomain.com/member_images/4/web/208000-208999/208857_16_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.com/member_images/4/web/208000-208999/208857_10_full.jpg)

(http://memimage.cardomain.com/member_images/4/web/208000-208999/208857_32_full.jpg)
383 stroker Hughes 700R4
C5 13" Corvette bremsur að framan
9" Moser hásing með 4.10 drif, 40 rílu öxlar, Detroit Locker og willwood bremsur 12"
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: bluetrash on January 04, 2010, 21:59:36
Hérna er listi af camaro.is

IS-801
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1577.jpg)

TK-370
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1804.jpg)

JO-906
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1807.jpg)

UK-734
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1809.jpg)

Q-390
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1810.jpg)

Q-391
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1813.jpg)

R-1822
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1812.jpg)

JZ-848 \ GTA Trans Am með 305 tpi ssk, í uppgerð í mosó
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1814.jpg)

MC-230
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1816.jpg)

KD-484 \ Firebird með 350 sbc og t5 er hvítur í dag með úrbræddann mótor
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1821.jpg)(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_IMG_2002.JPG)

R-2326
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1823.jpg)

IO-575
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_trtans.jpg)

MC-215
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1826.jpg)

IX-524 \ Er búinn að vera með allskonar mótora en er vélar og skiptingar laus núna, á að vera kominn í allsherjar uppgerð.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1831.jpg)(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_arni-snaer.jpg)

IX-525 (Q-1462) \
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/2191875_37_full.jpg)(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_IMG_1590.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/1988_transam_fannzi.jpg)

MC-154 \ Í eigu Gutta á Höfn með 350 Tpi
(http://c2.ac-images.myspacecdn.com/images02/40/l_3ca23fdb457c4331a3241d69aa98c261.jpg)


LG-116
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/323797_2_full.jpg)

KD-612
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_900.jpg)

IZ-804
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_firebird_hvitur.JPG)

KU-377
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_firebird_svartur_raudur.jpg)

SK-440 \ GTA Trans am 350 Tpi ssk
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_binniGTA.jpg)

Veit ekki númerið en er firebird með camaro framenda
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_IMG_1218.JPG)

IT-999 \ Held að þessi sé með 400 mótornum og ssk
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_IT999.jpg)

XL-107
[img]http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_trans_am_001.jpg[/img
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: JHP on January 04, 2010, 22:40:21
Vantar gamla minn.

KE-822 GTA 305 ´88.

(http://barnaland.is/album/img/11240/20070924230613_4.jpg)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Belair on January 04, 2010, 23:09:22
Hérna er listi af camaro.is

XL-107
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_trans_am_001.jpg)

XL-107 1985 TRANS AM [Mynd frá 2008]
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00540.jpg)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: bluetrash on January 04, 2010, 23:20:34
felgurnar og dekkin af þessum eru undir camro hjá mér núna.
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Belair on January 04, 2010, 23:24:53
Hérna er listi af camaro.is



JZ-848 \ GTA Trans Am með 305 tpi ssk, í uppgerð í mosó
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1814.jpg)


Ágúst er með þráð um hann hér  (http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28851.0)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: GTA on January 05, 2010, 02:35:51
R 1822 og Q 391 - hvað varð um þessa bíla..... eru þeir ennþá til ?
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Racer on January 05, 2010, 10:18:52
iz 804 er í geymslu og verið að klappa og keyra hann af og til

ti 818 vantar einnig en Ragnar93 er með hann sem varahlutamat fyrir IX 525
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: snæzi on January 07, 2010, 19:54:14
Hérna er minn:
1985 Trans am 305-HO

(http://notendur.hi.is/saea1/Stuff/DSC024092.jpg)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Chevy_Rat on January 17, 2010, 21:40:40
Tveir gamlir 3-gen Firebird og Trans-AM frá mér,Held að þeir séu báðir enn á lífi í dag en í misjöfnu ástandi þóg (allvegana er ég síðast vissi!)

Svo reif ég einnig tvo í Parta einn silvurgráann '85 Firebird sem var stungið inn í lækjarbarð + endastungið í þokkabót,Hinn sem ég reif í Part var blárúllaður '83 Firebird..en ég á því myður engar myndir af bílunum sem ég reif,Enn Húddskópið sem var á '83 bílnum er búið að vera á þvælingi um þetta spjall frá '2005/'2006..þó seldi ég það samt ekki á þessu spjalli!.

Fyrri bíllinn er Firebird '82 árg með Fastanúmerið->IO-575

Seinni bíllinn (sá svarti) er Trans-AM '85 árg með Fastanúmerið->KD-473
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: bluetrash on January 17, 2010, 23:36:01
vona skóp?

(http://i45.tinypic.com/30jrwye.jpg)

Ef svo þá fékk ég þetta skóp hjá HallaB og ég lét Anton(devilracing) hafa það og er það í hans eigu núna.
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Chevy_Rat on January 18, 2010, 00:21:53
vona skóp?

(http://i45.tinypic.com/30jrwye.jpg)

Ef svo þá fékk ég þetta skóp hjá HallaB og ég lét Anton(devilracing) hafa það og er það í hans eigu núna.

Já svona Húdd skóp og það passar alveg hjá þér!..ég sá það síðast til sölu í auglýsingu frá Halla B

Sjá Link
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?PHPSESSID=6473e0a5bbde3e90e94d7d492a343216&topic=34456.msg137451#msg137451

Mér sýnist nú eins og það sé búið að stytta það aðeins fremst núna,En það náði alveg fram á blábrún á húddinu á '83 Firebirdinum sem ég reif og með réttum boga/féll ekki rétt á 3-gen Camaro húdd + líka aðeins of langt.

Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Gabbi on January 19, 2010, 16:25:58
einn sem frændi minn atti
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Racer on January 19, 2010, 19:35:53
Gabbi þetta er Ti 818

lítur einhvern svona í dag.
(http://pic90.picturetrail.com/VOL2263/12274790/21833967/378279049.jpg)

sem varahluta matur í annan
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: trans85 on January 25, 2010, 21:58:59
Hver á Ti 818 og hvar á landinu er hann?
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: trans85 on January 25, 2010, 22:10:31
MC-230 Trans am 1985
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Kiddi on January 25, 2010, 23:12:43
Hvað varð af '92 bílnum sem var upp á velli á sínum tíma.. fór hann út aftur :?:
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Ragnar93 on January 25, 2010, 23:16:40
Hver á Ti 818 og hvar á landinu er hann?
Ég á hann restin af honum er í njarðvík
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Ásmundur S. on January 26, 2010, 17:56:03
Hvar er þessi mynd tekin?
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=47331.0;attach=52991;image)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Racer on January 26, 2010, 21:06:40
veit einhver um 3gen til sölu?
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Svenni Devil Racing on January 27, 2010, 16:15:19
Hvar er þessi mynd tekin?
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=47331.0;attach=52991;image)

Þessi er tekinn á egilstöðum þessi er þar
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: HK RACING2 on January 27, 2010, 23:12:00
Hvar er þessi mynd tekin?
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=47331.0;attach=52991;image)

Þessi er tekinn á egilstöðum þessi er þar
Þessi spoiler. ](*,)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: Belair on January 28, 2010, 08:10:21

 :D
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_82_92/normal_1824.jpg)

(http://simnet.is/ingla/image/icecar02.gif)
Title: Re: 1982-1992 Firebird
Post by: torino 72 on January 28, 2010, 12:10:45
er nu ut af spælernum sem hann er kallaður keiko herna  :lol: