Kvartmílan => Austurlenskt => Topic started by: Belair on November 28, 2008, 21:01:53

Title: Toyota 2000GT
Post by: Belair on November 28, 2008, 21:01:53
(http://img231.imageshack.us/img231/3223/4761xd6.jpg)

(http://img132.imageshack.us/img132/2110/4762nd3.jpg)

(http://files.conceptcarz.com/img/Toyota/67-Toyota-2000GT_Red-DV-08_SC_018.jpg)

(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/thumb/a/a7/Toyota_2000gt_dashboard.jpg/800px-Toyota_2000gt_dashboard.jpg)

(http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/4/40/2000gtengine.jpg)
Title: Re: Toyota 2000GT
Post by: #1989 on November 28, 2008, 23:56:14
Helvíti töffaraleg Toyota þetta, Ferrari, Jaguar stíll, er svona nokkuð til hér?hvaða árgangur erda? Kv. Siggi
Title: Re: Toyota 2000GT
Post by: Belair on November 28, 2008, 23:59:25
1967
Title: Re: Toyota 2000GT
Post by: Stefán Már Jóhannsson on November 29, 2008, 03:49:06
Það voru nú ekki margar svona framleiddar, eða 337 ef mér skjátlast ekki. Þannig, við sjáumst sennilega aldrei svona bíl hér á klakanum.
Title: Re: Toyota 2000GT
Post by: firebird400 on November 29, 2008, 16:09:21
Hvað ætli svo bíll sé metinn á í dag
Title: Re: Toyota 2000GT
Post by: Damage on November 29, 2008, 19:18:21
Hvað ætli svo bíll sé metinn á í dag
150-350þús dollara, fer allt eftir standi ;)
rosalega fínir bílar 2L eða 2.3L línu sexa með dohc
Title: Re: Toyota 2000GT
Post by: Halldór Ragnarsson on November 29, 2008, 19:19:06
Eina eintakið sem framleitt var með blæju,var framleiddur fyrir Bond mynd "You only live twice",gaman að vita hversu mikils virði hann er,ef hann er til enn  8-)
Halldór
Title: Re: Toyota 2000GT
Post by: Damage on November 29, 2008, 23:02:46
Eina eintakið sem framleitt var með blæju,var framleiddur fyrir Bond mynd "You only live twice",gaman að vita hversu mikils virði hann er,ef hann er til enn  8-)
Halldór
það var bara af því sean connery komst ekki inn í venjulegan 2000gt ;) sá bíll er ef ég man rétt á einhverju safni í japan