Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on October 17, 2012, 15:04:02

Title: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: 1965 Chevy II on October 17, 2012, 15:04:02
Sælir,

Við erum að kanna áhuga á rútuferð frá Hafnarfirði til Keflavíkur á lokahófið, farið verður kl 18:15 frá English Pub í Hafnarfirði og rútan fer til baka kl 02:00.

Kvartmíluklúbburinn greiðir hluta af kostnaðinum og miðaverð í rútuna er því aðeins 2000kr.

Endilega meldið ykkur hér ef þið hafið áhuga.

http://kvartmila.is/is/frett/2012/10/12/lokahof_asi_2012 (http://kvartmila.is/is/frett/2012/10/12/lokahof_asi_2012)
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: 1965 Chevy II on October 19, 2012, 11:47:10
Enginn áhugi á þessu greinilega !
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: motorstilling on October 19, 2012, 13:11:55
Þetta gæti verið gaman ef næg þátttaka fæst, ekki spurning. Koma svo...................!
Boggi
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: baldur on October 19, 2012, 15:46:15
Ég hefði amk áhuga.
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: Jón Bjarni on October 19, 2012, 15:47:14
ég er game
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: Kristján Skjóldal on October 19, 2012, 16:48:04
fer hún ekki of snema til baka ?
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: 1965 Chevy II on October 19, 2012, 18:38:50
Klukkutíminn er dýr  :mrgreen:
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: Kristján Skjóldal on October 19, 2012, 19:58:56
já ok
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: motorstilling on October 30, 2012, 08:42:51
Hvað segja menn, er þetta on eða off??  :roll:
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: 1965 Chevy II on October 30, 2012, 09:35:46
Þetta er off, það vantar að minnsta kosti 20 í viðbót.
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: Hr.Cummins on October 30, 2012, 15:51:33
loooooooooooooosers :)
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: motorstilling on October 30, 2012, 20:09:29
Andsk........... !! :oops:
Title: Re: Rútuferð á lokahóf ASÍ
Post by: SupraTT on October 31, 2012, 01:12:11
djö , hefði allaveganna verið til í að fá far með rútunni til baka til Rvk