Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Axel_V8? on December 03, 2005, 17:26:15

Title: Vantar vél í buggy
Post by: Axel_V8? on December 03, 2005, 17:26:15
Sælir, við félagarnir erum að spá í að smíða lítinn buggy og okkur vantar eitthverja litla og þægilega vél því þetta á að vera létt og eins einfalt og hugsast getur, best væri að fá vél úr bjöllu eða eitthverja mótorhjólavél. :)  Sem ódýrast.



Póstið bara hingað inn eða sendið mér EP ef þíð eruð með eitthvað.



Kv.Axel Jóhann