Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: motors on February 22, 2006, 01:20:54

Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: motors on February 22, 2006, 01:20:54
Getur einhver sett inn myndir af gula 32 Fordinum sem var hér í denn og var svo seldur úr landi :?: ,örugglega einn flottasti bíll sem hefur verið á götu hér,með fyrirfram þökk.
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Leon on February 22, 2006, 09:35:09
Er þetta ekki hann :?:  :shock:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/normal_1932_ford.jpg)
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Heddportun on February 22, 2006, 09:46:34
Er ekki til annar svona nema fjólublár hérna á klakanum
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Leon on February 22, 2006, 13:14:32
Eru þetta ekki allir Hot Rodarnir á Íslandi???
Eða hafa verið hér??
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/1934_ford_hotrod.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/32rod.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_belair_hotrod.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/30_ara_afmaelissyning/normal_88.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/ak_inn/15_07_04/normal_DSC03994.JPG)
Title: zz top
Post by: Ziggi on February 22, 2006, 17:50:19
Svo var einn vínrauður með númerinu ZZ TOP

Skráningarnúmer: ZZ TOP
Fastanúmer:         TP476
Tegund:                FORD
Undirtegund:         TUDOR
Litur:                    Rauður
Fyrst skráður:       01.01.1937
Title: Re: zz top
Post by: Marteinn on February 22, 2006, 17:56:28
Quote from: "Ziggi"
Svo var einn vínrauður með númerinu ZZ TOP

Skráningarnúmer: ZZ TOP
Fastanúmer:         TP476
Tegund:                FORD
Undirtegund:         TUDOR
Litur:                    Rauður
Fyrst skráður:       01.01.193


01.01.193  8)  :lol:
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Moli on February 22, 2006, 20:17:31
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/ak_inn/15_07_04/normal_DSC03994.JPG)

Þetta er ZZ Top!
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Sigtryggur on February 22, 2006, 23:13:29
Einum  skulum við ekki gleyma!´34 Ford Victoria sem rúllaði hér um stræti um miðjan 8.áratuginn og jafnvel eitthvað fram á þann 9.Sá var með smallblock chevy.Ég man fyrst eftir honum vínrauðum,jafnvel með "flamejob"og á krómfelgum og breiðum dekkjum.Seinna var hann málaður ljósgrænsans og settar undir hann álfelgur.
Samsk.bíll:
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Sigtryggur on February 22, 2006, 23:25:16
Þess má geta að einhverjir "rétttrúnaðarmenn" í fornbílabransanum komust yfir bílinn og ætluðu að gera hann aftur upprunalegan,en sem betur fer varð það ekki að veruleika þar sem þetta var einn af, ef ekki fyrsti HOT ROD okkar íslendinga.
 Þetta væri svo sem efni í annan spjallþráð,en gaman væri að lesa skoðanir manna um þetta.
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Tóti on February 23, 2006, 00:20:45
Quote from: "Sigtryggur"
Einum  skulum við ekki gleyma!´34 Ford Victoria sem rúllaði hér um stræti um miðjan 8.áratuginn og jafnvel eitthvað fram á þann 9.Sá var með smallblock chevy.Ég man fyrst eftir honum vínrauðum,jafnvel með "flamejob"og á krómfelgum og breiðum dekkjum.Seinna var hann málaður ljósgrænsans og settar undir hann álfelgur.
Samsk.bíll:


Ég myndi giska á að þú værir að tala um þennann (einn af gömlu bílunum hans pabba)
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Packard on February 23, 2006, 00:39:39
En þessum bíl var ekki breytt aftur í upphaflegt form.Heyrði síðast af honum í Keflavík í uppgerð og hann átti að verða hot rod áfram
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Sigtryggur on February 23, 2006, 01:00:13
Þetta er bíllinn og feginn er ég að heyra að hann verður áfram hotrod,þessi bíll er áhugaverður þáttur í bílasögu okkar.
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: ljotikall on February 24, 2006, 22:04:50
sælir... hvad med raudu hotrod bjölluna :D
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Zaper on February 25, 2006, 12:58:13
voru ekki tvær bjöllur ? sem gætu flokkast undir hot rod?
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Kiddicamaro on February 25, 2006, 15:41:39
get bara ekki séð hvernig bjalla getur kallast hot rod :roll:
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: baldur on February 25, 2006, 20:00:12
skv upphaflegu skilgreiningunni, var ekki hot rod bara venjulegur bíll sem var búið að setja stóran mótor í?
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Leon on February 26, 2006, 18:47:33
Eruð þið að tala um þessa/r
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/normal_vw_custom_1985.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/adrir/normal_vw_1982.jpg)
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Packard on February 26, 2006, 23:17:06
Vissi af þessari efri einu sinni í Vestmannaeyjum.Spurning hvort hún sé þar enn ?.En vitið þið um þessa neðri hvar hún sé ?
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Zaper on February 27, 2006, 01:14:44
ég var nú að tala um þessa með kýraugunum :roll:
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Hörður on February 27, 2006, 12:05:07
Quote from: "Packard"
Vissi af þessari efri einu sinni í Vestmannaeyjum.Spurning hvort hún sé þar enn ?.En vitið þið um þessa neðri hvar hún sé ?


hún er enn hérna í eyjum....
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Packard on February 27, 2006, 23:28:28
Og kannski enn í eigu Muggs ?
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: ADLER on February 28, 2006, 16:12:42
Og svo á hann björn stephensen sem var með bílastillingar á höfðanum einn bláan mopar ég man ekki árgerðina en hann er 1930 eða eitthvað þar um bil.

Ég er með umræður um þessi málefni á heimasíðu FBÍ.
http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=574

En þar kemur fram hver er munurinn á Hot rod,Street rod,og svo það sem þráðurinn er um Rat rod
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Hörður on February 28, 2006, 20:23:44
Quote from: "Packard"
Og kannski enn í eigu Muggs ?


já eða Bryndísi dóttir hans á hana held ég... en hún endar bara eins og Mack 1    mustangin sem  muggur átti :cry:
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Moli on February 28, 2006, 21:23:38
Quote from: "Legacy gx"
Quote from: "Packard"
Og kannski enn í eigu Muggs ?


já eða Bryndísi dóttir hans á hana held ég... en hún endar bara eins og Mack 1    mustangin sem  muggur átti :cry:


Hvaða Mach 1 bíll var það?
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Sigtryggur on February 28, 2006, 23:36:40
Hvítur með bláum röndum,var á skvernum í fyrra.
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Packard on February 28, 2006, 23:43:53
Quote from: "adler"
Og svo á hann björn stephensen sem var með bílastillingar á höfðanum einn bláan mopar ég man ekki árgerðina en hann er 1930 eða eitthvað þar um bil.

Ég er með umræður um þessi málefni á heimasíðu FBÍ.
http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=574

En þar kemur fram hver er munurinn á Hot rod,Street rod,og svo það sem þráðurinn er um Rat rod


Bíllinn hans Björns er Chrysler árgerð 1931.
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Hörður on March 01, 2006, 00:24:07
Quote from: "Sigtryggur"
Hvítur með bláum röndum,var á skvernum í fyrra.


passar var víst orðin frekar sjúskaður inn í skúr hjá Mugg  skylst mér.
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: ADLER on March 01, 2006, 00:57:16
(http://local.aaca.org/gettysburg/PICS/chrysler2.jpg)
chrysler 1931
Hann hefur trúlega þá verið svona útlítandi í upphafi.
Er hann ekki með hægri handar stýri ??

Og svo á ég leyfar af svona bíl veit ekki hvort það verður eitthvað úr því það kemur í ljós.
(http://www.hemmings.com/images/dealers/charles/hires/1936%20plymouth%20017.jpg)
Plymouth 1936
http://www.hemmings.com/index.cfm/fuseaction/dealers.detail/hmn_vehicle_id/221660
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Björgvin Ólafsson on March 27, 2006, 10:33:03
Önnur mynd af þessari efri.......

kv
Björgvin[/img]
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Klaufi on March 28, 2006, 13:20:42
Á einmitt "Mótorsport" tímarit frá 1981 þar sem þessi bjalla kemur fram allavega eitthvað mjög svipað þessu, þá var búið að handsmíða allar breytingar og lækka toppinn og allt.
Skal reyna að komast í skanna með þetta, var grein um einhverja sýningu.
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: simmi_þ on March 29, 2006, 18:57:23
er ekki rétt hjá mér að á bak við þessa pressuðu bjöllu sé sögufrægur mustang ? eða hvað... er þetta ekki gt 500 bíllinn sem var hér í nokkur ár og hvarf síðan úr landi ?
Title: Ford 32 guli hot rodinn.
Post by: Moli on March 29, 2006, 20:43:00
Quote from: "simmi_þ"
er ekki rétt hjá mér að á bak við þessa pressuðu bjöllu sé sögufrægur mustang ? eða hvað... er þetta ekki gt 500 bíllinn sem var hér í nokkur ár og hvarf síðan úr landi ?


þetta er hann jú!