Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Moli on May 31, 2007, 19:56:07

Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Moli on May 31, 2007, 19:56:07
Quote from: "www.buriedcar.com"
...On June 15, 1957, a new gold and white 1957 Plymouth Belvedere Sport Coupe was buried in a time capsule in downtown Tulsa, OK. The time capsule was part of Golden Jubilee Week: Tulsa's celebration of Oklahoma's semi-centennial. The car is buried under the sidewalk in front of the Tulsa County Courthouse, approximately 100 feet north of the intersection of Sixth Street and Denver Avenue.



Bíllinn verður grafinn upp 15. Júní 2007, þá búinn að vera í jörðu í slétt 50 ár!

....já það er ýmslegt sem þessum könum dettur í hug! :lol:


http://www.buriedcar.com/

http://www.forwardlook.net/19571958Plymouth/countdown.asp

http://www.nytimes.com/2006/07/30/automobiles/30BURY.html?ex=1311912000&en=60ed680cd7480502&ei=5088&partner=rssnyt&emc=rss

http://tulsanow.org/forum/topic.asp?ARCHIVE=true&TOPIC_ID=1305

Video ---> http://www.buriedcar.com/buriedbelvedere3.html

(http://www.forwardlook.net/images/buriedplymouth.JPG)
(http://graphics8.nytimes.com/images/2006/07/30/automobiles/30bury1.600.jpg)
(http://www.buriedcar.com/photoUL/Fresh%20Vault.JPG)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Jói ÖK on May 31, 2007, 23:10:34
svalt :lol:
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: 383charger on May 31, 2007, 23:16:05
Væri ekki leiðinlegt að vera viðstaddur þegar Fury verður mokaður upp  :?
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: 1965 Chevy II on May 31, 2007, 23:20:03
Það verður gaman að sjá hvernig hann kemur undan feldi! :shock:
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Marteinn on June 01, 2007, 09:21:21
pottþétt buið að hirðann
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: ADLER on June 01, 2007, 13:16:36
http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?p=4151#4151
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 01, 2007, 13:47:53
nei hann er  lokaður i steingröf þar sem ætti ekki að vera mikil raki og litið súrefni en þetta kemur i ljós eftir

Only 14 days 3 hours and 46 minutes until she's unearthed!
15/6 2007 gott start fyrir bíladaga á akureyri
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Dart 68 on June 02, 2007, 19:02:43
Ég er viss um að hann "dettur" í gang  8)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: ADLER on June 14, 2007, 00:47:35
:(

(http://www.tulsachevys.com/Images/buriedcar/slides/DSC08674.JPG)

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=791&postdays=0&postorder=asc&start=30
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Racer on June 14, 2007, 01:14:21
Jimmy Hoffa birtist einhver daginn svona :D

annars horfði ég á eitthvað 95 mynda slide show og svo engin mynd af bílnum undir yfirbreiðslunni.. svindlað á manni

jæja hvað nokkrir dagar í djammið þegar sá 15 rennur upp :D
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 15, 2007, 15:53:39
http://video.google.com/videoplay?docid=-6308083461832293649&q=1957+Plymouth+Belvedere&total=108&start=0&num=10&so=0&type=search&plindex=3
Title: í beinni útsendingu
Post by: 383charger on June 16, 2007, 00:27:49
Verið að opna bílinn og grams í beinni 8)

http://kotv.com/buriedcar/live.html
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: edsel on June 16, 2007, 00:35:21
lifði hann þetta af? var inní bæ og misti af því þegar þeir tóku seglið af :cry:  :smt022
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: 383charger on June 16, 2007, 00:44:42
jamm "lifði þetta af" en ekki í sem bestu ásigkiomulagi  :cry:

líttu bara á útsendinguna er enn í gangi

http://kotv.com/buriedcar/live.html
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: 383charger on June 16, 2007, 00:52:27
Búnir að þrífa hluta af króminu virðist vera í fínu lagi  :o

Ja hérna  :o
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: edsel on June 16, 2007, 00:54:58
er þetta bara drulla eða er þetta ryð sem er á honum?
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 02:29:39
(http://media.philly.com/images/8d738996-4249-4887-abf2-c58f773f74c3.jpg)

(http://media.philly.com/images/a3f5ac53-f174-4ea7-b771-db9c06d1ccbe.jpg)

(http://media.philly.com/images/c4effc88-3c44-489b-b6d4-b44d26d29dca.jpg)

(http://media.philly.com/images/f155ecaf-2231-4c8e-9816-df174a38d023.jpg)

(http://www.huliq.com/files/imagecache/medium/files/1957-Plymouth-Belvedere.jpg)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 02:39:15
(http://imgick.oregonlive.com/editorial/ap/img/a-727/118195435460420.jpg)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 02:55:07
(http://hosted.ap.org/photos/3/34c2be8c-dc09-415e-acc4-4649225c5471-big.jpg)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 03:23:31
(http://i.a.cnn.net/cnn/2007/US/06/15/buried.classic.ap/story.mud.ap.jpg)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 03:30:36
(http://www.kotv.com/newsimages/640/cda2f85c-d7b6-42a2-aaa4-7c551f8240fe.jpg)

(http://www.kotv.com/newsimages/640/6a16d1b0-ba01-4d9b-8496-d9bf6bef105f.jpg)

(http://www.kotv.com/newsimages/640/95423553-3e03-41e2-a8ca-30df973f59e4.jpg)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 04:52:37
(http://photos.freenewmexican.com/2007/06/15/53650_640x480.jpg)

(http://photos.freenewmexican.com/2007/06/15/53647_640x480.jpg)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Gulag on June 16, 2007, 09:07:37
þessir apakettir geta smíðað kjarnorkusprengjur og geimflaugar en ekki vatnsheldan kassa  :cry:
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Spoofy on June 16, 2007, 10:13:12
Ekki skildu þeir rúðurnar eftir opnar í 50 ár?

sá það víst núna að það er lokuð rúða á einni myndinni
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Ingvar Gissurar on June 16, 2007, 11:56:47
Hann hefði vafalaust verið í mun betra ástandi ef þessi ábreiða hefði ekki verið yfir honum. [-X
(Eða bara staðið inni í bílskúr)  :smt064
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 14:23:58
(http://www.tulsaworld.com/articleimages/2007/070616_A1_spanc28602_a1carmain16.jpg)

verður gaman að sja hann þegar þirf eru búin.
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 16, 2007, 16:49:53
http://www.wtov9.com/news/13515460/detail.html
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: 1966 Charger on June 17, 2007, 13:12:34
Boyd Coddington og restoliðið hans var fengið til að opna bílinn.  Bestu orðaskiptin sem urðu við þá iðju var þetta:

Kynnir:  "Segðu mér Boyd hefurðu nokkurntíma gert upp svona bíl áður?"
Boyd:  "Neibb"
Ónefndur áhorfandi:  "Af hverju ertu þá hér?"


En svona er víst ástandið á MOPAR-num eftir 50 ára dvöl í vatni:

Leaf springs fell apart (some pieces still left in the vault)
One gas tank strap broke at the bolt
Front tires still hold air (but I think they were flat when it came out)
The hood and trunk had to be pried open (the gaps on the trunk lid are worse
for it)
The hood will not hold itself open, save for a foot or two
The trunk lid is weak, it can be seen to flex during the unveiling
There is a hole in the taillight panel left of the right hand tail light,
possibly put there when they were working on the trunk lid.
They never got the doors open, mostly because Boyd Coddington's crew don't
know squat about mopars, but they did try to force it open with a wedge.
There's a dime sized hole in the driver's door skin.
The "Y", "M", and "O" letters fell off the hood.
The condition of the remaining pot metal is hard to tell, but its there.
All the stainless trim is perfect (duh)
All the anodized aluminum trim is fine (grille, headlight bezels, hood lip)
The front bumper has been cleaned in one spot, where the chrome is PERFECT.
The rest of the bumpers are still covered with the protective paper (now
goop), so there's hope for more beautiful chrome there.
Engine was found to be full of water.
Battery was still connected.
Interior is trashed, some seat foat remains up front.
A LOT of rust bubbling up in the sheet metal. The body is swiss cheese.
The car still needs to be cleaned so we can tell what's rust and what was
mud.
I'd say its restorable but shouldn't be restored.
All glass is good, except for the vent windows (which they broke in order to
roll down the door windows and get inside the car).
Ball point pen signatures on the white walls survived.
All contents of the time capsule (sealed cannister in vault with car)
survived perfectly intact, including the contest entries.

Þegar bíllinn var grafinn 1957 átti almenningur þess kost að giska á íbúafjölda Tulsa 2007.  Sá sem næst kemst réttri tölu fær bílinn að gjöf.  Það er spurning hvort vinningshafinn er í betra ástandi en MOPAR-inn nú 50 árum síðar.

Ragnar
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Ingvar Gissurar on June 17, 2007, 17:07:36
Það má bæta við þetta að það var einnig grafið með bílnum ógreiddur bílastæðamiði og bankabók með $100,00
Innistæðan er nú, að því er sagt er uþb. $700,00 (og dugar sjálfsagt ekki til að borga bílastæðamiðann) :smt042
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: ingþór on June 17, 2007, 23:57:23
fór hann i gang?
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: íbbiM on June 18, 2007, 01:30:43
hvaða apakettir voru fengnir til að setja bílin niður, virðist ekkert af því sem þeir gerðu hafa virkað
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Racer on June 18, 2007, 06:55:02
nú auðvita Chrysler/Dodge menn :lol:

Trommursláttur.. get it? "
Quote
virðist ekkert af því sem þeir gerðu hafa virkað
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: ADLER on June 18, 2007, 09:10:10
Quote from: "ingþór"
fór hann i gang?


 :shock:
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Belair on June 19, 2007, 07:25:36
(http://a332.g.akamai.net/f/332/936/12h/www.edmunds.com//media/il/news/2007/0618/engine.1957.belvedere.500.jpg)

(http://a332.g.akamai.net/f/332/936/12h/www.edmunds.com//media/il/news/2007/0618/rusted.1957.belvedere.500.jpg)

(http://imgup-lb.automotive.com:8080/files/6444808.w600.jpg)

(http://imgup-lb.automotive.com:8080/files/6444823.w600.jpg)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: baldur on June 19, 2007, 07:42:22
mig langar að vita hverjum datt í hug að bíllinn gæti lifað af 50 ár ofaní líkkistu :lol:
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: edsel on June 19, 2007, 08:35:21
hlítur að hafa verið svolítið stirður
Title: .
Post by: TRANS-AM 78 on June 19, 2007, 09:00:40
bílinn verður gerður upp og sá sem var næst því að giska á íbúatölu árið 2007 fær bílinn að gjöf en ef viðkomandi er látinn þá fær fjölskylda hans bílinn. Örugglega fáir bílar í heiminum eknir minna en þessi :)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Dart 68 on June 19, 2007, 15:20:54
Jebbs og Boyd Coddington (hot-Rod kóngurinn) sér um uppgerðina þannig að ég reykna ekki með öðru en að þessi verði einn sá glæsilegasti  8)
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Ingvar Gissurar on June 19, 2007, 18:00:36
Quote from: "Dart 68"
Jebbs og Boyd Coddington (hot-Rod kónkurinn) sér um uppgerðina þannig að ég reykna ekki með öðru en að þessi verði einn sá glæsilegasti  8)


Það var gæfulegur andskoti að hleypa honum nálagt þessu :smt104
Druslan er nógu döpur eins og hún er þá að hann breyti honum ekki í eithvað freakshow á hjólum :smt019
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: baldur on June 19, 2007, 19:32:12
Ætli það fari ekki Chevrolet crate mótor ofaní flakið :lol:
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Ingvar Gissurar on June 19, 2007, 19:36:47
Svo er viðbúið að hann lækki toppinn og eithvað fleira "sniðugt" :smt021
Og ekki var til að bæta þetta hvað maðurinn er ævintíralega leiðinlegur  :smt078
Title: plymouth
Post by: chevy 83 on June 19, 2007, 21:47:57
Ég keypti einu sinni camaro 74 hjá sölunefnd v. hann hafði staðið úti í porti hjá þeim í skeifunni í einn vetur, húddið var opið frá því haustinu áður, sjálfsagt frá einhverju uppboðinu og engin verið að spá í því að loka húddinu eftir að búið var að kíkja oní, en ég fékk hann fyrir 5þ. kall , og þetta var árið ´87. ég hirti úr honum vél og skiptingu og ¨henti restinni¨já drengir í þá daga voru einfaldlega til nóg af bílum og á góðu verði og í einfeldni hélt maður að svona yrði þetta bara áfram.En til að gera langa sögu stutta þá kom í ljós þegar vélin var rifin að cylindrar voru illa riðgaðir frá því að hafa fengið inná sig regn vatn í heilan vetur.Svo ég held að Plymouth sé með illa ryðgaða cylindra og ósaða stympla . ....eftir 50 ár !. og hugsið ykkur drifið þann hluta sem stóð upp úr olíunni  eða skiptinguna . gaman verður að sjá.
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Elmar Þór on June 20, 2007, 01:05:36
Var þetta ekki gert líka hérna á íslandi, gaf ekki bílabúð benna einhvern smá bíl, matis eða eitthvað sem var settur inn í gám ásamt bensíni og einhverjum munaðar vörum nútímast. Ég man reyndar ekki hvað átti að líða langur tími þangað til þessi gámur átti að opnast. Er ég að rugla? Minnir þetta nú samt.
Title: 1957 Belvedere grafinn í jörðu í 50 ár!
Post by: Dart 68 on June 20, 2007, 13:09:10
Ég ætla nú rétt að vona það að hann (Boyd) fari nú ekki að vera með einhverjar þannig tilfæringar og geri bílinn bara upp í "original" útliti

Annað væri skandall, finnst mér