Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Lolli DSM on September 27, 2010, 16:33:53

Title: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: Lolli DSM on September 27, 2010, 16:33:53
(http://shearerfab.com/blog/wp-content/gallery/2010_09_24-adrl/2010_09_24-7.jpg)
:D
Title: Re: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: Daníel Hinriksson on September 27, 2010, 18:19:49
Þetta er cool græja til að leggja smá rubber í startið!

Væri ekkert á móti að eiga drifköggulinn úr þessari maskínu  :mrgreen:
Title: Re: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: 1965 Chevy II on September 27, 2010, 18:46:49
Þetta er magnað apparat.
Title: Re: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: 69Camaro on September 27, 2010, 20:08:51
Þetta er ótrúleg græja, MW eða Strange hásing ofan á kvikindinu, með 9" kögli. Verst hvað lítið leggst til af notuðum slikkum hér á landi, nema menn í USA splæsi í nýja slikka undir gripinn. ?  :wink:
Title: Re: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: 1965 Chevy II on September 27, 2010, 21:35:25
NHRA er með svipað apparat nema vélknúið,ég finn nú ekki mynd af nýja apparatinu en þetta er flott video af prep vinnu hjá NHRA:
http://www.youtube.com/v/uORv866OeUw?fs=1&hl=en_US&border=1
Title: Re: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: Kiddi on September 28, 2010, 01:44:30
Flottar græjur, það vantar ekki :) Vélslípuð steypa sem brautaryfirborð, þá ætti track prep/þurkun og þrif að vera mjög auðvelt.
Title: Re: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: Harry þór on September 28, 2010, 17:47:52
Sæl öll. Það er allt svo stórt í ameríku. Svo tók ég eftir því að þarna var fullt af staffi :lol: Þurfum að búa til eða kaupa græju sem hitar og smyr gúmmí oní brautina.

þá verður gaman í MC  :roll:

mbk harry
Title: Re: Algert must fyrir klúbbinn!
Post by: 1965 Chevy II on September 28, 2010, 21:13:35
 :D Þetta á ekki að vera neitt stórmál með radial bílana,það dugar fínt að setja keilur í "groovið" eins og félagar okkar gera í fyrirheitna landinu og radial bílar fara þar til hliðar,málið dautt. :smt023