Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on February 25, 2010, 21:02:44

Title: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Moli on February 25, 2010, 21:02:44
Þessi var tekinn af Helga (R 69) á Djúpavogi 2001 eða 2002. Hver þekkir bílinn!?  8-)

Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Moli on February 25, 2010, 21:04:19
Snýr svona rétt / á hvolfi

Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Ztebbsterinn on February 25, 2010, 21:34:10
Eitthvað amerískt með 4 gata felgu.
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Belair on February 25, 2010, 21:43:59
 :D
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_1878.jpg)

eða  :oops:
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Anton Ólafsson on February 25, 2010, 22:51:20
Þessi
(http://farm3.static.flickr.com/2743/4387792507_5c8d9269ae.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4049/4387791011_56475e7daf.jpg)



Fyrri myndin tekinn fyrir sunnan. en sú seinni eftir að hann fór austur
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Moli on February 25, 2010, 23:31:20
....ooooooooog fastanúmerið er???  8-)
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Gummari on February 26, 2010, 00:32:20
þetta hvíta hræ er ekki þessi mustang og ég efast meiraðsegja um að þetta sé mustang  :roll:
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Belair on February 26, 2010, 01:16:42
þetta hvíta hræ er ekki þessi mustang og ég efast meiraðsegja um að þetta sé mustang  :roll:

miða við Framfjöðrun . bodygrindabittan , body linur og 4 felgubolta er þetta ca 1970 mustang
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: jeepcj7 on February 26, 2010, 07:55:07
Er ekki þetta hræ á myndunum með sjálfstæða aftur fjöðrun það hefur enn ekki verið í boði í Mustang er það?
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Moli on February 26, 2010, 13:22:36
Steini Ford átti þennan hvíta bíl þegar hann var fyrir sunnan. Myndin af honum með silfur hurðina er tekin fyrir framan verkstæðið hjá honum í Ármúlanum. Skv. honum var bíllinn original 6cyl sem passar við 4 bolta deilinguna á ruslahaugunum, en á neðri myndunum er hann reyndar á 5 gata deilingu að framan. Hvíti bíllinn með gráu hurðinni endaði á haugunum á Djúpavogi en hvort að þetta sé allt sami bíllinn skal ósagt látið.
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Gummari on February 26, 2010, 15:08:30
þessi hvíti er annar grettisbílanna svokölluðu og voru í eigu Valgarðs eftir því sem ég best veit

og Bel Air ég sé að þú ert meiri GM en Ford maður því að þetta er ekki mustang þarna á hvolfi á haugunum þarf ekki að eyða fleiri orðum í það :wink:

og Moli það er bara 65-68 sem að það er hægt að greina 6cyl frá 8cyl með boltadeilingunni 4 eða 5 ,69 og uppúr gátu bílarnir verið 6cyl en samt 5gata samanber bíllinn hjá Helga 69 sem kom original 6 cyl td.
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Dodge on February 26, 2010, 15:29:29
En hvað haldið þið fræðingarnir um þetta fyrirbrygði á myndinni sem líkist sjálfstæðri afturfjöðrun? var það til?
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Ramcharger on February 26, 2010, 15:46:53
Ég stórefast að þetta sé mustang =;
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Ztebbsterinn on February 26, 2010, 16:15:08
Er þetta ekki eitthvað japanskt eða brest?

Annars var Þjóðverjinn kominn með frjálsa fjöðrun fyrir löngu.
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Anton Ólafsson on February 26, 2010, 17:49:22


og Moli það er bara 65-68 sem að það er hægt að greina 6cyl frá 8cyl með boltadeilingunni 4 eða 5 ,69 og uppúr gátu bílarnir verið 6cyl en samt 5gata samanber bíllinn hjá Helga 69 sem kom original 6 cyl td.


Það er nú víst ekki fyrr en 70.

(http://farm5.static.flickr.com/4003/4390376120_3a7a7f2df6.jpg)


En varðandi myndina þarna,, er þetta nú ekki bara drasl sem liggur ofan á honum og og líka framan við hann,
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: R 69 on February 26, 2010, 19:50:35


og Moli það er bara 65-68 sem að það er hægt að greina 6cyl frá 8cyl með boltadeilingunni 4 eða 5 ,69 og uppúr gátu bílarnir verið 6cyl en samt 5gata samanber bíllinn hjá Helga 69 sem kom original 6 cyl td.



Sælir,

Þeir komu 4 gata 1969 ef þeir voru 6cyl, NEMA 6cyl með 250 vélinni eins og minn, þeir voru með allt í drifbúnaði, bremsum og fjöðrun eins og 302 bíll.


Kv, Helgi
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: m-code on February 26, 2010, 20:58:01
Miðað við grindarbitan undir gólfinu er þetta ekki Ford. 
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Gummari on February 26, 2010, 22:15:01
svo að maður haldi áfram að nördast með ykkur þá hélt ég að texti minn hafi verið skýr en þá átti ég við að 69-70 væri ekki hægt að greina á milli eins auðveldlega 8 eða 6 cyl á gata deilingu einni saman það vita allir sem stúdera Mustang meira en eðlilegt er og tilheyri ég þeim hópi  :mrgreen:
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: hebbi on February 26, 2010, 22:39:03
það var hent 70 mustang á haugana ca 95
351 w er til á hálfdán þá vél
mach 1 listarnir eru vörslu kristjáns
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Ztebbsterinn on March 01, 2010, 22:15:06
Það er nánast ómögulegt að segja til hvernig bíll þetta er, en þetta er allavega ekki Benz  :lol:

-4 bolta gatadeiling
-frjáls fjöðrun
-ekki grindarbíll
-augljóslega afturhjóladrifinn


Er þetta Breskur bíll?
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: broncoisl on March 05, 2010, 17:33:20
BMW var snemma með sjálfstæða afturfjöðrun. Þetta gæti verið BMW eða eitthvað breskt.

Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: ADLER on March 05, 2010, 19:27:33
http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3133
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: hebbi on March 05, 2010, 22:41:02
vaknið!!!!!!!!!
hásingin fór undan löngu áður en fór á haugana
einhver 4 gata cortinu hásing lenti þarna
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: Leifó on March 07, 2010, 13:35:49
lysti myndina aðeins upp þekkir einginn þetta  fram stikki 
Title: Re: Ruslahaugar á Djúpavogi
Post by: ADLER on March 07, 2010, 18:26:27
Þetta mun vera toyota samkvæmt seinasta innleggi hér:
http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=3133&highlight=