Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Belair on June 30, 2008, 19:03:00

Title: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Belair on June 30, 2008, 19:03:00
ekki gaman að sjá farið svona lilla með bila  :-#

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00569.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00567.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00568.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC01608.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC01609.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC01610.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00565.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00564.jpg)
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Viddi G on June 30, 2008, 19:20:26
hvar er þessi, er hann til sölu eða?
er hann búinn að standa lengi?
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on June 30, 2008, 19:22:37
Hann er víst EKKI til sölu, er á Akranesi og búinn að standa úti í 1-2 ár.

Margar minningar sem tengjast þessum, ég keypti þennan frá Þingeyri 2003 og var þá búinn að ganga í gegn um mikið.

Þetta er bíll sem þarf að taka í gegn frá A-Ö.

Skoðaði hann fyrir um mánuði síðan og er hann orðin mjög dapur.

Tvær gamlar myndir.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/challenger_70_74/1972_challenger_brunn.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/challenger_70_74/2028.jpg)
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: AlliBird on June 30, 2008, 19:31:04
Synd þegar menn hanga á svona djásnum og láta þetta grotna niður í staðinn fyrir að selja þetta einhverjum sem kæmi því í stand  :cry:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Belair on June 30, 2008, 21:24:34
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on June 30, 2008, 21:29:46
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<

huh...?  :-k
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: JHP on June 30, 2008, 21:34:15
Shiii hvað hann eldist hratt og ílla  :shock:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Belair on June 30, 2008, 21:35:32
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<

huh...?  :-k
Moli
veitu kvað numerið er a þessum
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on June 30, 2008, 21:48:45
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<

huh...?  :-k
Moli
veitu kvað numerið er a þessum

já... þetta er ALLS EKKI D-440, fastanúmerið á þessum er BD-098
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Belair on June 30, 2008, 21:53:16
takk takk Moli , eg var nokkuð viss um að þetta væri ekki D-440 , en það sögðu sumir að þetta væri hann  :wink:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Viddi G on June 30, 2008, 22:39:13
nei nei þetta er ekki hann, ef svo er þá er búið að fara verulega ílla með hann á einu ári, sá D-440 síðast í fyrrasumar í góðum gír.  Var hann ekki líka með einhvern spoiler á skottinu?
En hvaða sveppur fer svona með þennan bíl og vill ekki selja hann, frekar láta hann standa áfram úti og verða endanlega ónýtan.
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on June 30, 2008, 23:24:40
D-440 er í toppstandi.

Síðast þegar ég heyrði var hann ekki til sölu, en það er aldrei að vita nema þessi guli verði tekinn í gegn fyrr eða síðar, hans tími bara kannski ekki kominn.
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Belair on June 30, 2008, 23:56:58
við vonum það.

 takk takk  :D
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: maxel on July 01, 2008, 02:28:59
...sérvitringar....huh..
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Kowalski on July 01, 2008, 03:14:04
Hann er víst EKKI til sölu, er á Akranesi og búinn að standa úti í 1-2 ár.
Eftir því sem ég best veit er hann búinn að standa úti að mestu leyti síðan hann kom á Skagann fyrir ca. þremur árum. Leiðinlegt þegar svona gerist.

Þekki eigandann nú ekkert en ég skil ekkert í honum að vera ekki búinn að koma honum fyrir einhvers staðar. Það er ekki svo mikið mál.

Quote
já... þetta er ALLS EKKI D-440, fastanúmerið á þessum er BD-098
Var hann ekki líka A-290 fyrir nokkrum árum? Minnir það.

Keyri oft fram hjá og verð alltaf jafn pirraður yfir því að sjá þetta grotna niður.
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Kristján Skjóldal on July 01, 2008, 16:46:40
jú þetta er A290 greinilega á hraðri niður leið  :shock:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: chevy/Bird on July 01, 2008, 23:05:48
gaurinn hringdi í félaga minn sem er buinn að vera
að reina að ná honum og bauð honum hann á 1,6m
hann er eithvað ekki í lagi gaurinn
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: AlliBird on July 01, 2008, 23:15:08
Hahahahahahah.... hversu fyndnir geta menn verið...  :eek:
Hvað kostar svona þokkalegur bíll heimkominn frá USA,- millu??
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Kowalski on July 01, 2008, 23:53:00
Ég heyrði að hann vildi 1,5 millz fyrir hann.

Neitaði að trúa því í fyrstu en honum er greinilega alvara.

 ](*,)
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Tiundin on July 01, 2008, 23:59:49
Eftir því sem ég best veit, hefur eigandinn verið í mikilli vinnu seinustu ár, og þá lítið í heimabyggð og jafnvel erlendis.
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on July 02, 2008, 00:16:33
Hahahahahahah.... hversu fyndnir geta menn verið...  :eek:
Hvað kostar svona þokkalegur bíll heimkominn frá USA,- millu??

Sjaldan sem þú færð þokkalegan Challenger undir 15.000$ USD í dag, sem er þá væntanlega aldrei komin heim undir 2.5 milljónum!

gaurinn hringdi í félaga minn sem er buinn að vera
að reina að ná honum og bauð honum hann á 1,6m
hann er eithvað ekki í lagi gaurinn

Hvor þá? lítur út fyrir að báðir séu svona léttgeggjaðir! :lol:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: firebird400 on July 12, 2008, 18:22:09
Hvenær var skipt um framenda á þessum bíl ?

Eina vitið væri að setja réttann framenda á hann og einhvað kostar, þarf að taka það í reikninginn þegar fólk er að bjóða íhann, já eða reyna að selja hann  :roll:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on July 12, 2008, 20:05:54
Það fór á hann annar framenda milli ´81 og ´86 vegna tjóns sem hann lenti í.
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Halldór H. on July 13, 2008, 19:12:00
sælir


þessi bíll er alls ekki falur, þannig að verðið er bara útí bláinn.
Svo var þetta enginn gullmoli þegar Addi keypti hann af Skjóldal,  þá nýlega málaður af Mola ekki satt :?:
Hann verður góður þegar þar að kemur, það er slatti af gramsi á leiðinni í bílinn og hann er gangfær
og keyrir fínt.

Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on July 13, 2008, 19:37:28
sælir


þessi bíll er alls ekki falur, þannig að verðið er bara útí bláinn.
Svo var þetta enginn gullmoli þegar Addi keypti hann af Skjóldal,  þá nýlega málaður af Mola ekki satt :?:
Hann verður góður þegar þar að kemur, það er slatti af gramsi á leiðinni í bílinn og hann er gangfær
og keyrir fínt.



uhhh.. nei ég sprautaði hann ekki. Hann var sprautaður hjá Bílverk ´98 eða ´99, en undirvinnan var HRIKALEGA léleg.  =;
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Halldór H. on July 14, 2008, 23:54:29
sæll

já fyrir þig eða er það bull í mér :?:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on July 15, 2008, 00:07:34
sælir, nei hann var nú ekki málaður fyrir mig, það var strákur sem býr í Hveragerði sem keypti hann að norðan (þá rústrauðan/móbrúnan) og lét B.Á sprauta hann fyrir sig, eftir það eignast Tóti (440sixpack) bílinn, hann selur hann á Þingeyri þaðan sem ég kaupi hann síðan 2003. :wink:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Halldór H. on July 15, 2008, 00:12:10
ok,

 :oops:
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: cecar on July 15, 2008, 00:56:03
Er þetta bíllinn sem Bragi Árdal í Hveragerði átti og var að dunda í fyrir einhverjum árum ?? Ef svo er þá vááá hvað hann er farinn ílla á örfáum árum...
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Moli on July 15, 2008, 06:53:28
Er þetta bíllinn sem Bragi Árdal í Hveragerði átti og var að dunda í fyrir einhverjum árum ?? Ef svo er þá vááá hvað hann er farinn ílla á örfáum árum...

Þetta er hann.  :)
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Kowalski on March 05, 2009, 20:21:13
Tími þessa fer vonandi að koma.   :-#
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: ÓE on March 05, 2009, 23:38:19
Hahahahahahah.... hversu fyndnir geta menn verið...  :eek:
Hvað kostar svona þokkalegur bíll heimkominn frá USA,- millu??
Færð ekki mikið fyrir millu í dag frá USA... :roll:

Kv ÓE
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Zaper on March 06, 2009, 00:44:55
þessi er allavega í höndunum á manni sem kann þetta, þannig að skiptir kanski ekki öllu hvort hann veðrist eithvað í viðbót
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: SPIKE_THE_FREAK on March 16, 2009, 00:22:26
sá þennan nokkuð oft í oddeyragötuni þegar stjáni átti hann var að reyna að selja hann langaði nokkuð mikið í hann en vá hvað hann er búinn að skemmast síðan [-X svona fer maður ekki með svona bíla  :mad: verð bara sár að sjá svona tæki verða svona sérstaklega þar sem þetta mun vera einn af drauma bílum mínum og pabba
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Belair on October 04, 2009, 01:21:44
smá update

hann er núna  MIA hann er ekki lengur á sama stað  :-k
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: nonni400 on October 05, 2009, 09:15:46
Þessi væri svona ca milljón kominn heim fyrir buy it now prísinn, ansi góður bara  :lol:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-Dodge-Challenger-Gator-Top-V1G-option_W0QQitemZ190338773813QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item2c51133335&_trksid=p4506.c0.m245
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: TRANS-AM 78 on October 05, 2009, 09:30:56
Miðað við 5600 dollara og (FOB) þá er hann nær 1,5 og þá er það miðað við að það sé beðið þangað til 2010 og bíllinn orðinn 40 ára. leiðréttið mig bara ef ég hef rangt fyrir mér
Title: Re: her er ein sem þarf að bjarga
Post by: Dodge on October 05, 2009, 09:44:57
cudan mín var 3500 dollara bíll og kom inn fyrir 800 á gamla genginu..

þetta slefar í 2 millz núna