Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Moli

Pages: 1 ... 257 258 [259] 260 261
5161
Almennt Spjall / Hot rod?
« on: February 14, 2004, 00:04:51 »
þetta er nú eitthvað sem verður að bæta í safnið, hef undanfarið verið að uppfæra DVD myndirnar hjá mér og versla þær allra bestu frá USA, þar á meðal Driver, No Mans Land, Vanishing Point, American Graffiti, More American Graffiti, Two Lane Blacktop, Gone In 60 Seconds (eldri myndinn), The Junkman, allt myndir sem hver og einn "muscle car" aðdáandi ætti að eignast!  :wink:

veit annars einhver hvort að kvikmyndinn Corvette Summer sé einhversstaðar að fá.. ekki til í laugarásvideo og ekki videohöllinni?  :?

5163
Varahlutir Til Sölu / Re: 460+c6+np205
« on: February 13, 2004, 00:01:15 »
Quote from: "jeepcj7"
Verðmiðinn er 80.000 ef allt er tekið saman. :o
Allt virkandi og gangfært en lek vatnsdæla. :lol:
Kv.jeepcj7 8)


you´ve got einkapóst!

5164
Varahlutir Til Sölu / Vantar kerruefni
« on: February 12, 2004, 23:51:53 »
Er að fara að smíða kerru sem þarf 500-600 kg burðargetu, vantar því allt undir hana, fjaðrir, dekk, felgur og öxul
(ekki væri verra ef einhver ætti allan pakkan, þá undan einhverjum litlum sendibíl Hi-Ace o.þ.h.) og auðvitað allt sem ódýrast!

uppl í síma 693-4684 Maggi.

5165
Almennt Spjall / Re: vantar myndir af Cudu Ö728
« on: February 12, 2004, 00:39:56 »
Quote from: "firebird400"
...hin er 1971 340 beinskipt og var gul með svörtum vinil topp...


það getur verið að þessi bíll sé staddur á reyðarfirði í dag, ég vissi af 2 cudum þar, annar var að mig minnir ´71 með 340 og beinskipt, hinn var ´70 bíll original 6cyl, rauður í dag en var grænn, ég held að maður er kallar sig "hebbi" hérna á spjallinu hafi átt hann og selt hann austur, þessir 2 bílar standa að mér best vitandi úti á túni fyrir austan í algjörri niðurnýslu. Einhverntíman póstaði einhver myndum af þessum Cudum hérna inn á spjallið, annars getur vel verið að MOPAR sérfræðingarnir hérna á spjallinu geti svarað þér eitthvað betur!  :roll:

5166
Almennt Spjall / vantar upplýsingar
« on: February 09, 2004, 00:57:51 »
mér skilst að það þurfi að borga tolla af öllum varahlutum/aukahlutum, annars
geturðu fengið aðstoð við að flytja þetta frá www.shopusa.is

5167
Almennt Spjall / þeir eru til í Noregi og víðar..
« on: February 08, 2004, 13:30:42 »
það virðist vera nokkuð til af "muscle cars" í Noregi og á hinum Norðurlöndunum, rak augun í þessa síðu
http://no.kelkoo.com/b/a/c_173601_biler.html allsherjarleitarvél fyrir Noreg!  :roll:

5168
Bílarnir og Græjurnar / 2005 Mustang
« on: February 08, 2004, 13:16:30 »
Quote from: "Nonni_n"
Mér finnst þetta vera gullfallegur bíll en aftur endinn svipar eitthvað til Alfa Romeo finnst mér. :roll:


aftuendinn svipar nú miklu meira aftur til ´69-´70 Mustangsins heldur en til Alfa Romeos!  :shock:  :shock:  :shock:
að öðru leiti er þetta gullfallegur bíll!  :wink:




5169
Almennt Spjall / Slúðurdrottningin
« on: February 07, 2004, 14:03:24 »
hvað er að frétta af "Slúðurdrottningunni" okkar..
er hún ekki tilbúin með eitthvað stórt og safaríkt fyrir komandi sumar...?? við bíðum í ofvæni!  8)

5170
Varahlutir Til Sölu / Jæja strákar
« on: February 05, 2004, 23:23:19 »
...og í "flugtaki"  :wink:


5171
Bílarnir og Græjurnar / Hvar eru þessir í dag?
« on: February 04, 2004, 19:35:44 »
enginn??  :shock:

5172
Bílarnir og Græjurnar / Hvar eru þessir í dag?
« on: February 03, 2004, 01:48:04 »
langaði að forvitnast aðeins um þessa, staðsetningu og ástand þeirra í dag...  :?



getur verið að þetta bíllinn hans Sævar Péturss. sem hann er búinn að eiga heillengi
og situr nú uppi á gám fyrir utan verkstæðið hans??
 


vantar allt varðandi þennan??


er þetta annars ekki hinn alræmdi selfoss bíll, frétti einhversstaðar að hann hefði verið
fluttur inn í kringum ´75-´79 og aðeins einn eigandi væri að honum, að hann væri 100% original
í topp standi og falur fyrir 1.400.000... kann ekki einhver betri skil á þessu?

5173
Bílarnir og Græjurnar / Mustanginn minn.
« on: February 03, 2004, 00:06:03 »
:(  :cry:


5174
Varahlutir Til Sölu / til sölu stólar, 350sbc, TH700
« on: January 29, 2004, 19:22:51 »
myndir af  körfustólunum..




5175
Bílarnir og Græjurnar / Kit Car á Bjöllugrind
« on: January 29, 2004, 19:13:08 »
þá held ég að við verðum að fá myndir af honum!  :D
ef þú getur ekki póstað þeim máttu senda mér þær á bilavefur@internet.is

5176
Bílarnir og Græjurnar / NÚ ÞARF AÐ BREGÐAST SKJÓTT VIÐ!
« on: January 29, 2004, 14:05:01 »
SLEÐARNIR ERU FUNDNIR!

5177
Almennt Spjall / NÚ ÞARF AÐ BREGÐAST SKJÓTT VIÐ!
« on: January 29, 2004, 14:03:06 »
SLEÐARNIR ERU FUNDNIR!

5178
Bílarnir og Græjurnar / NÚ ÞARF AÐ BREGÐAST SKJÓTT VIÐ!
« on: January 28, 2004, 01:07:35 »
Í nótt hurfu 2 vélsleðar og 2 sleða flatvagn frá iðnaðarhúsnæði við Íshellu í Hafnarfirði (beint á móti Furu).
Sleðarnir eru af gerðinni Polaris 440 Sport árg. 1992 og Polaris XCR 440 árg. 1992, annar sleðinn er mjög auðþekkjanlegur því það vantar á hann glerið og sætið er tvískipt, hins vegar grátt og annars vegar svart, kerran er einnig mjög auðþekkjanleg því hún var yfirbyggð en hún fór veltu í vetur og var yfirbyggingin því skorin af og eru þess glögg ummerki á henni.

Ef sá sem tók þetta er að lesa þetta þá stendur honum það til boða að hann skili kerrunni og báðum sleðunum, án eftirmála.
Allar upplýsingar eru MJÖG vel þegnar því svona lagað er ekki látið viðgangast tökum nú hendur saman opnum augu og eyru. Eins og fyrr segir eru allar upplýsingar vel þegnar.
Vinsamlega hafið samand við Lögregluna í Hafnarfirði í síma 525-3300
eða við eigendur í síma 899-2061 og 846-6076, eða við mig í einkapósti!

LÁTUM SVONA SKÍTAPAKK EKKI KOMAST UPP MEÐ SVONA LAGAÐ OG LÁTUM ÞVÍ ORÐIÐ BERAST




5179
Almennt Spjall / NÚ ÞARF AÐ BREGÐAST SKJÓTT VIÐ!
« on: January 28, 2004, 01:05:59 »
Í nótt hurfu 2 vélsleðar og 2 sleða flatvagn frá iðnaðarhúsnæði við Íshellu í Hafnarfirði (beint á móti Furu).
Sleðarnir eru af gerðinni Polaris 440 Sport árg. 1992 og Polaris XCR 440 árg. 1992, annar sleðinn er mjög auðþekkjanlegur því það vantar á hann glerið og sætið er tvískipt, hins vegar grátt og annars vegar svart, kerran er einnig mjög auðþekkjanleg því hún var yfirbyggð en hún fór veltu í vetur og var yfirbyggingin því skorin af og eru þess glögg ummerki á henni.

Ef sá sem tók þetta er að lesa þetta þá stendur honum það til boða að hann skili kerrunni og báðum sleðunum, án eftirmála.
Allar upplýsingar eru MJÖG vel þegnar því svona lagað er ekki látið viðgangast tökum nú hendur saman opnum augu og eyru. Eins og fyrr segir eru allar upplýsingar vel þegnar.
Vinsamlega hafið samand við Lögregluna í Hafnarfirði í síma 525-3300
eða við eigendur í síma 899-2061 og 846-6076, eða við mig í einkapósti!

LÁTUM SVONA SKÍTAPAKK EKKI KOMAST UPP MEÐ SVONA LAGAÐ OG LÁTUM ÞVÍ ORÐIÐ BERAST




5180
sleðinn er seldur!

Pages: 1 ... 257 258 [259] 260 261