Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Kimii on October 13, 2008, 23:26:54

Title: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Kimii on October 13, 2008, 23:26:54
sælir

hvernig er með það er það komið á hreint hverjir eru íslandsmeistarar í hjólaflokkunum?

kveðja Jóakim
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Valli Djöfull on October 14, 2008, 09:42:53
Neibb..
Það verður klárt annaðkvöld  8-)
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Hera on October 14, 2008, 15:57:42
Veit að það er alltaf verið að kvabba en það vantar inn öll metin líka.
Hálfdán sagði að þar sem ný kenninöfn hefðu verið sett á flokkana þá væru þetta nýjir flokkar og þá á eftir að setja inn öll met í þeim :!: :!: :!:


Væri líka gaman að vita hvernig á að vera með verðlauna afhendinguna þar engin virðist vita neitt um það mál #-o

það á að vera hátíð fyrir nirðan fyrir akstursíþróttir er MSÍ þar inni líka eða ekki.
Það á að vera hátíð hjá MSÍ 1 Nóv sá ég á heimasíðu AÍH kanski við eigum heima þar...
Væri gaman að vita hvar verðlauna afhendingin á að fara fram.

Veit þetta einthver úr stjórn :?:


Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Björgvin Ólafsson on October 14, 2008, 21:22:30
Þið fáið verðlaun fyrir norðan, eins og önnur hjól og sleðar sem keppt hafa hjá BA og KK.

kv
Björgvin
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Kimii on October 16, 2008, 22:40:47
eitthvað að frétta?
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: lobo on October 16, 2008, 23:23:35
Verða veitt verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin og farandsbikar eða hvernig er þetta ? Þetta þarf að komast á hreint ef hjólafólk á að fara norður er tímin orðin lítill !!!
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Kristján Skjóldal on October 16, 2008, 23:25:58
þú færð ekki 3 sæti til Isladsmeistara dollu :roll:
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Björgvin Ólafsson on October 16, 2008, 23:30:40
Verða veitt verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin og farandsbikar eða hvernig er þetta ? Þetta þarf að komast á hreint ef hjólafólk á að fara norður er tímin orðin lítill !!!

Það eru veitt verðlaun fyrir fyrstu 3 sæti, en eins og gefur að skilja einungis einn titill 8-)

kv
Björgvin
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: lobo on October 17, 2008, 00:16:57
Þegar ég var seinast Íslandsmeistar þá voru veitt verðlaun fyrir 1 og 2 sæti í Íslandsmótinu og farandsbikar, en það var árið 1994 og það hefur margt breyst síðan t,d, ert þú komin með bílpróf Kristján Skjóldal !!!! :lol: :lol: :lol:
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Valli Djöfull on October 17, 2008, 02:18:09
Náðum ekki að klára..  En þetta verður orðið klárt á morgun eða laugardag..:)
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Dodge on October 17, 2008, 17:19:02
Ég hef nú keppt í akstursíþróttum í 8 ár og yfirleitt unnið titil,
aldrey hef ég vitað til þess að það sé verðlaunað fyrir 2. og 3. sæti í
íslandsmeistara móti
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Valli Djöfull on October 18, 2008, 00:32:38
Ég hef nú keppt í akstursíþróttum í 8 ár og yfirleitt unnið titil,
aldrey hef ég vitað til þess að það sé verðlaunað fyrir 2. og 3. sæti í
íslandsmeistara móti
Einmitt það sem ég hélt svo ég fann bara út íslandsmeistara til að byrja með, þarf að reikna meira á morgun  #-o
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Gixxer1 on October 20, 2008, 11:47:00
Og hvað er að frétta??
Title: Re: íslandsmeistarar hjóla??
Post by: Valli Djöfull on October 20, 2008, 12:11:21
Og hvað er að frétta??
J) Björn Sigurbjörnsson
K) Oddur Björnsson
I) Jón Kr. Jacobsen
E) Edda Þórey Guðnadóttir
F) Árni Páll Haraldsson