Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: barney on December 01, 2010, 01:43:11

Title: Trans am 1988
Post by: barney on December 01, 2010, 01:43:11
  Svona í tilefni þess að það er að verða komið ár síðan að maður eignaðist bíllinn fanst mér tilvalið að búa til þráð um hann.

  Þetta er Semsagt Trans am gta með aumri 305tpi vél en bíllinn var í mjög annarlegu ástandi þegar að ég eignaðist hann, Það tók mig smá tíma að finna mér mig/mag rafsuðu til að geta byrjað á honum en hafðist það svo fyrir rest núna í nóvember og er maður búin að standa sveitur með slípirokkinn og rafsuðun til skiftis.

  Gólfið í bíllnum var allt ónýtt bílstjóra meginn en var þó skára farþega meginn og þurfti ekki að gera eins mikið við það.

  T-topurinn er það illa riðgaður að ég kem til með að þurfa að láta smíða hann upp á nýtt þar sem ég treisti mér ekki alveg í það þós svo að ég get soðið gólfið og það,

  Hólaskálarnar að aftan eru eins og flest annað í bílnum illa farnar af riði og verður lagað það um leið og gólf smíðinn er búinn.

  Það er ekkert púst undir bílnum og þarf því að smíða það, það leikur einhver grunar á að annaðhvort skiftinginn eða drifið sé að verða koið á síðsta séns en ég kem til með að skoða það þegar að body vinnan er búinn.

  Planið er að koma honum í sprautun fyrir/í sumar ef allt gengur upp og kemur hann til með að halda orginal lit, ásamt verður hann á orginla felgunum þó svo að ég komi til með að þurfa að sjæna þær einhvað til þar sem að gilti liturinn er farinn að láta aðeins á sjá.

  Þegar að ég fékk bílinn þá var einhvað vandamál með bensíndæluna og það og virtist hún ekki virka nema að vera beinteingd inn á geymir og eftir langa leit þá fanst sprungið öryggi og var skift um það og eftir það hefur ekki verið neit vesen með dæluna og ríkur bílinn í gang í hvert skifti.
 
Startarinn var orðinn lélegur og var keyftur nýr sem átti að vera niðurgíraður en kom ég hallast mest að því að hann sé það ekki en ég veit að orginal startarinn fer lét með að snúa 305 vélinni og eins 350 en hugsuninn með að kaupa niður gíraðan núna var að draumurinn er nátúrulega að setja tjúnnaða 350tpi vél ofaní hann sem fyrst eða þegar að peningar leyfa og allt bodýið er orðið eins og ég vill hafa hann.

Þetta er semsagt bíllinn og er hann í þessu ásigkomu lagi í dag að utan en því verður kift í lag með sprautuninni.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs464.snc3/25499_1362085806759_1069986909_1085161_6266284_n.jpg)

þetta er Bílstjóra meginn og er þetta allt enþá í vinnslu þar
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs414.snc3/24984_1369091061886_1069986909_1100662_5609079_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs1231.snc4/156334_1653773298764_1069986909_1805440_3490856_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs563.ash2/148565_1653773778776_1069986909_1805442_5106653_n.jpg)
svona lítur þetta út núna en ég þurfti að smíða nýtt þarna yfir bensín síuna
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs955.snc4/74889_1653774058783_1069986909_1805443_504547_n.jpg)

Þetta er farþega meginn before and after.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs434.snc3/24984_1369091301892_1069986909_1100668_3271922_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs569.ash2/149147_1653772938755_1069986909_1805438_5851156_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs1144.snc4/148642_1653773218762_1069986909_1805439_2210368_n.jpg)

Svona leit þetta út í kringum sjálskiftinuna og er ég búin að laga þetta ásamt að sjóða auka stirkingu svo að þetta brotni nú ekki aftur
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs454.ash1/24984_1369091221890_1069986909_1100666_7573380_n.jpg)
kem með myndir af því hvernig þetta lítur út í næstu mynda uppdatei gleymdi bara að taka mynd af því þegar að ég var búin að laga það
Title: Re: Trans am 1988
Post by: palmisæ on December 01, 2010, 12:25:21
Það var ekkert smá rið í bílnum
Þessi verður flottur ef þetta heldur svona áfram :)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: Halldór Ragnarsson on December 01, 2010, 12:44:32
Var mikið ryðið í aftursætinu? :mrgreen:
Title: Re: Trans am 1988
Post by: Toni Camaro on December 02, 2010, 00:10:36
Var mikið ryðið í aftursætinu? :mrgreen:

það hefur sjálfsagt gerst einhverntíman, samt frekar lítið pláss til þess..  :roll:
Title: Re: Trans am 1988
Post by: keb on December 02, 2010, 12:11:01
Var mikið ryðið í aftursætinu? :mrgreen:

Dóri þó .... !
Persónulegar athafnir fólks koma svona endurbyggingu lítið við.

Þetta þótti nú einu sinni frekar flottur bíll ... var svona þegar ég átti hann fyrir mörgum árum.
(http://i880.photobucket.com/albums/ac4/vrrruuumm/Past%20Cars/RIMG0027.jpg)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: kallispeed on December 03, 2010, 23:36:44
hann er alveg rúmlega 8 gata.......  :mrgreen:
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 03, 2010, 23:42:54
hann er alveg rúmlega 8 gata.......  :mrgreen:

Já þau urðu nokkuð mörg götinn sem komu í ljós og eiga enþá eftir að koma fleiri í ljós þar sem að ég á eftir að fara yfir hjálaskálarnar
Title: Re: Trans am 1988
Post by: jeepson on December 04, 2010, 10:16:03
Flott að sjá loksins þráð um bílinn hjá þér Bjarni :)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: keb on December 04, 2010, 21:25:25
og hann var meira að segja glansandi fínn ...
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 04, 2010, 22:26:00
Já hann verðu vonandi glansandi og fín aftur eftir nokra mánuði  8-)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: JHP on December 09, 2010, 10:33:06
Það er nú gott að það sé verið að lappa upp á þetta grey loksins.
Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.

Hún gerði nú lítið úr einum ónefndum kappa sem var búinn að eyða mörgum hundrað köllum í 350 Gta inn sinn....Nefnum engin nöfn né bíl  :mrgreen:
Title: Re: Trans am 1988
Post by: keb on December 09, 2010, 11:29:56
Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.

Get alveg tekið undir það .... !
Title: Re: Trans am 1988
Post by: Runner on December 09, 2010, 11:35:16
bróðir mömmu fer til usa á sýnum tíma og verslar þennann Trans og kemur svo með hann heim eftir að hafa verið á honum úti í einhverja mánuði, það var ekki til maður í landinu sem tók ekki runk yfir bílnum  :lol: hann var það flottasta í kef í þá daga.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: JHP on December 09, 2010, 11:44:28
Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.

Get alveg tekið undir það .... !
Enda var hann ekki útlifaður þegar ég átti hann.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 09, 2010, 19:24:29
 Það sem ég var að meina með "aum 305" er að hún er alveg kominn á upgerðar tíma núna eflaust
mikið búið að þjösnast á henni seinustu árinn en verður allavegana notast við hana einhvað
áfram, annars var ég að fá flækjur í bíllinn núna í gær og fara þær í einhverntíman á næstuni svo
varu þéttilistarnir loksins að koma þanig að þetta er allt að geta farið að rúlla áfram í verkum. :twisted:
 Ég kem samt til með að þurfa að láta smíða nýtt í t-top umgjörðina þar sem að eins og svo margt annað
í þessum bíll þá er hann líka illa farinn af riði en annars minnkar hægt og rólega "To Do" listinn þó svo það sé langt
enþá í land með hann.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 13, 2010, 21:29:15
Restinn af myndunnum af viðgerðini innan í bílnum

(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs750.snc4/65065_1660900836948_1069986909_1820038_4231432_n.jpg)

Frammí bílstjórameginn
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs692.snc4/63286_1672109797165_1069986909_1843433_2219321_n.jpg)

Nýju sætisfestingar bíð að sjóða þær niður á sinn stað.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs692.snc4/63260_1672110077172_1069986909_1843434_7339612_n.jpg)

Ég ákvað að útbúa smá auka stirkingu þarna þar sem að platan var öll brotinn en var sem soðinn
niðir og svo styrkinginn set á og soðin föst yfir til að tryggja að þetta brotni ekki upp aftur.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/hs737.ash1/163085_1672110317178_1069986909_1843436_4925537_n.jpg)

Og svona lítur hann svo út í dag.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs009.snc4/33828_1672110477182_1069986909_1843438_120792_n.jpg)

Teppið fer í djúphreinsun á morgun og fer í um helgina þegar að það verður alveg þurt og fínt og í beinu framhaldi fer innrétinginn í hann.

Ég Keyfti mér svo flækjur og spacera um daginn hjá Bílabúð Benna og svo komu þéttilistarnir í t-topinn sama dag.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs1168.snc4/151085_1668189339156_1069986909_1834948_7822990_n.jpg)

 
Title: Re: Trans am 1988
Post by: 1965 Chevy II on December 13, 2010, 21:36:09
Ég held að það sé ekki gott að vera með plastið á botninum undir teppinu.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: JHP on December 13, 2010, 21:42:15
Ætla rétt að vona að þú ætlir að taka þetta plast áður enn teppið fer í  :lol:
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 13, 2010, 21:44:56
Jújú það fer það er bara þarna á meðan að teppið er ekki komið í hann
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 20, 2010, 20:36:25
Þá er teppið og inréttinginn komin í bílinn.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/hs002.snc6/165200_1680743893012_1069986909_1861242_7055193_n.jpg)

Skelti 16" felgunum undir ásamt spacerum á aftur felgurnar.
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/hs002.snc6/165261_1680743413000_1069986909_1861240_1692186_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/hs024.snc6/165434_1680744053016_1069986909_1861243_4992957_n.jpg)

Við bræðurnir fórum svo að gramsa í auka vélini sem ég fékk með bílnum og kom þá í ljós að það er 350tpi (cn 14093638) motor en fyrri eigandi sagði hana vera 305
og er th700r4 skifting við hana sem kemur þá til mað að fara ofaní bílinn einhvern tíman þegar að það verður búið að yfir fara mótor og skiftingu og jafnvel
tjunna hann einhvað smá en er samt ekki búin að skoða það neit að einhveri alvöru það kemur bara í ljós hvað verður gert þegar að boddý vinnan verður
búinn.

Hjólaskálar og t-topur er næsta verka á "to-do" listanum en ég kem til með að fá fagman í að laga t-topinn svo það verði almenilegt og treisti ég mér ekki í svoleiðis stór smíði en þegar að þetta er allt búið verður farið í að græja hann fyrir sprautunn
Title: Re: Trans am 1988
Post by: 1965 Chevy II on December 20, 2010, 20:44:22
Fínt að vera óvart með 350 í stað 305  :D
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 20, 2010, 20:59:25
já ég var ekkert smá ánægður með það enda ekkert búin að skoða mótorinn fyrr en núna en núna vantar bara tölvuna
Title: Re: Trans am 1988
Post by: JHP on December 20, 2010, 21:59:56
Það er kubbur fyrir 305 í honum í dag.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: 1965 Chevy II on December 20, 2010, 22:04:09
já ég var ekkert smá ánægður með það enda ekkert búin að skoða mótorinn fyrr en núna en núna vantar bara tölvuna
Það eru nokkrar 350 tölvur á ebay :
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/88-Camaro-Firebird-350-TPI-ECM-w-PROM-Computer-82-92-_W0QQcmdZViewItemQQhashZitem563e3943fcQQitemZ370411127804QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories
Title: Re: Trans am 1988
Post by: kári litli on December 23, 2010, 02:35:21
verða flottir saman 3gen bílarnir hjá ykkur bræðrum  8-)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: 70 Le Mans on March 07, 2011, 18:17:21
eitthvað búið að gerast í þessum?
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on March 07, 2011, 20:20:31
Það er lítið búið að ske upp á síðkastið ég varð strand við að finna t-top miðjustikki en fann
það loksins í góðu ásigkomulagi á ebay og er það væntanlegt til landsins á næstu vikum en þá
er hægt að fara laga og endursmíða topinn þar sem að hann er svo illa farinn af riði. en hjólinn
fara nú að snúast aftur og fer maður á fult aftur að vinna í honum.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on April 04, 2011, 01:11:53
Jæja þá er ég að verða búin að riðbæta báðar hjólaskálarnar að aftan og litu þær töluvert betur út en þær að fram þó svo að aftur skálarnar litu ekkert sérstaklega
vel út, en það verður tölu verð vinna í að skera og smíða í hjólaskálarnar að framan þar sem að þær eru mjög svo illa á sig komnar af riði.
Það kom svo í ljós að einhver snillingur hefður ákveðið að redda felguboltunum þanig að þeir voru soðnir fastir við bremsudiskana sem ég hef bara aldrey séð áður
en það er allt í lagi þar sem að ég æti að fá á næstu vikum pakka frá sumitracing sem hinihalda meðal annars nýtt bremsu system að framan þar að segja diska, klossa og dælur.
Miðju stikkið í T-topinn er loksinsin komið til landsins og sækji ég það í fyrra málið þanig að ég get farið að fara með bílinn á verkstæði og láta smíða nýjan top á hann.
Það var tekin samt almenilegur prufu rúntur á honum um daginn þegar að við vorum búnir að fá bremsunar til að virka einhvað að viti og kom þá í ljós að skiftinginn er bara gott
sem búin hann keyrir alveg en um leið og honum er gefið einhvað inn þá byrjar skiftinginn bara að snuða, en ég á 700r4 skiftingu á hinum mótornum hjá mér sem ég ættla til öryggis að láta
yfirfara og styrkja áður en ég set hana í bíllinn.
Þanig að það kemur alltaf einhvað upp á en það gerir þetta bara skemmti legra en manni langar að hafa hann kláran fyrir sprautun í sumar sem væri bara draumur en ég ættla samt ekki að vera of vongóður um það og sjá bara hvað tíminn vinnst mikið.
Kem með myndr af þessu sem búið er að ské um leið og ég finn usb snúruna fyrir myndavélina.
en læt eina mynd sem var tekin um daginn fylgja með
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/208314_1861746377961_1069986909_2167099_8011797_n.jpg)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on April 06, 2011, 16:01:06
smá svona update en ég fór í dag með bílinn á verkstæði í sambandi við t-topinn og var loka niður staða að umgjörðinn
er enþá í þokkalega ástandi og er þetta bara svona rið að utanverðu sem að var metið þanig að það sé nó að sandblása
það það er semsagt ekki eins illa á sig komið eins og mér sýndist en miðju stikkið er handónýt og verður því skift út og
nýja set í eftir sandblástur en ég á pantaðan tíma í sandblásturinn um miðja næstu viku þanig að ég fer að vinna í
því í kvöld og á morgun að taka innréttinguna úr aftur.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on April 20, 2011, 12:34:12
Fór smá verslunarferð í höfuðborgina og keyfti 2 púststúta, vatnshita mælir, hitamælir fyrir skiftingu, volt mælir, mælahatta, 2x twetera, 4x6 hátalara,6x9 hátalara,  rafmagnssnúrru fyrir græjunar.
vantar einhvað af þessu á myndina.
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/216717_1888594249141_1069986909_2205476_4604790_n.jpg)

Felgurnar fóru til Duft.is í húðun

Fyrir
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/34929_1414147408193_1667794213_954521_8020675_n.jpg)

Eftir
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/205727_1902059905774_1069986909_2221028_4051748_n.jpg)

Smíðaði mér bassabax í bílinn og plötu fyrir magnarana svona kvöld föndur
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/206493_1888593969134_1069986909_2205474_3912609_n.jpg)
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/205670_1888594129138_1069986909_2205475_1298243_n.jpg)

Síðan eru nokrar myndir síðan að hjólaskálarnar að aftan voru teknar í gegn

Farþega megin þar sem varadekkið á að vera
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/208722_1895109932029_1069986909_2212837_3249177_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/217141_1895110652047_1069986909_2212839_7505341_n.jpg)

Farþega megin
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/208058_1895110892053_1069986909_2212840_2772155_n.jpg)

Bílstjóra megin
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/215361_1895111172060_1069986909_2212841_416326_n.jpg)

Lýtur svona út að utan núna
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/216977_1895109772025_1069986909_2212836_7975312_n.jpg)

Ég tók sílsana af honum og komu þá nokrar skemdir í ljós í kringum frambettið og meðal annar að neðri festinginn á brettinu var riðguð í sundur þanig að það verður einhvað smá föndur í þessum
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/207542_1895109492018_1069986909_2212835_2503069_n.jpg)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: GTA on April 22, 2011, 01:13:07
Mæli með að þú takir líka sílsana af hurðunum. Minn leit vel út þangað til að ég tók allt af honum, þurfti meðal annars að láta smíða nýja botna á hurðarnar hjá mér.... en leit ekki út fyrir það þegar sílsarnir voru á honum.

kv, Ágúst.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on April 22, 2011, 11:49:34
jebb mig kvíður eimit svoldið að sjá hvernig hurðabotnarnir eru á honum, en ég þarf líka að skifta út hurða pinnunum sem fara í lamirnar þær eru farnar að síga aðeins
hjá mér. Þetta kemur hægt og rólega einhvern tíman verður maður búin að útríma riðinu úr þessum bíl   [-o<
Title: Re: Trans am 1988
Post by: Brynjar Nova on April 23, 2011, 00:08:41
þetta verður fínt hjá þér  8-)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on April 24, 2011, 23:09:04
Takk ég geri mitt besta í að gera þetta flott og almenilega.

Náði að taka aðeins betri mynd af felgunum en þar sem að það er svo mikil sansering í þeim þá er agalega erfit að ná almenilegum myndum af þeim eins og þær eru í raun en ég er rosalega ánægður með út komuna var svoldið fastur í þessu gilta með króm röndini eins og þær eru orginal en það var bara ekki í boði þar sem að þær voru orðnar svo skemdar en eins og ég segi þá finst mér þetta vera miklu flotara en ég átti nokkur sinum von á.
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/221613_1912669531008_1069986909_2233646_6403247_n.jpg)

Einhverrja hluta vegna eru mynd verða mynd gæðin ekki eins góð eftir að ég er búin að uploada þeim á netið en ef það það er soomað aðeins þá sést aðeins hversu mikil sansering er í litnum.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on May 02, 2011, 02:55:53
Jæja hér er það sem maður er búin að vera að berjas við seinusta daga í bílnum

Það var var setur bara trebbi yfir haugriðgaðan blett eins og sést á myndini
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/221948_1927078211216_1069986909_2260253_4022799_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/230361_1927078851232_1069986909_2260255_1763957_n.jpg)
og var redað svona inn í bretinu
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/223096_1927078611226_1069986909_2260254_2685343_n.jpg)

Ég báði loksins trebbanum og þessu drasli í burtu eftir þó nokkurn tíma og leit þetta þá orðið svona út en ég á er búin að skera aðeins meira úr bretunum en sést á þessum myndum eins var ég búin að sjóða í einhvað af skurðunum en kom með myndir af því þegar að hjólaskálinn er tilbúin
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/222088_1927079411246_1069986909_2260257_2628008_n.jpg)

Ég tók mig svo til og mátaði 16" felgurnar undir farþega meginn þar sem að sílsarnir og allt það er enþá á bílnum þeim megin svona til að sjá heildar lookið á bílnum eftir að felgurnar komu úr húðunini og kominn með dekk, núna vantar mig bara "felgu miðjurnar" eins og kom á þessum bíllum og þá verð ég rosalega ánægður.
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/215821_1924262700830_1069986909_2254398_1339714_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/215791_1924270901035_1069986909_2254420_5094946_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/226956_1924271741056_1069986909_2254421_4373831_n.jpg)
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on May 10, 2011, 21:35:33
Ég kláraði hjólaskálarnar í dag og lýtur orðið almenilega út að framan sem og að aftan

Bílstjóra megina framan
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/231163_1944189038976_1069986909_2286883_713070_n.jpg)

Farþegameginn framan
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/228187_1944189398985_1069986909_2286884_4728354_n.jpg)

Tók síðan og strauk aðeins spansgrænuna og drulluna af samavélini minni
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/222092_1944188558964_1069986909_2286882_5312606_n.jpg)

T-topurinn var sandblásin
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/230276_1934936767675_1069986909_2272343_1856725_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/225444_1934936927679_1069986909_2272344_2668259_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/229081_1934937087683_1069986909_2272345_3098015_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/226610_1934937367690_1069986909_2272346_3981435_n.jpg)

og svona leit bílinn út eftir sanblásturinn
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/222456_1934937527694_1069986909_2272347_7761995_n.jpg)

Gamla t-top stikkið var orðið svoldið mikið ónýt
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/221773_1934936527669_1069986909_2272342_1463781_n.jpg)

En planið næstu daga er að klára að sjóða í sílsana og kanna stöðuna á hurðabotnunum og skifta spolernum út þar sem að sá sem er á bílnum er bæði ný þungur og eins er eins og hann sé orðin "orma étin" allavegana orðin það ljótur og sjúksaður að hann fær að flúga af bílnum, síðan er það smá rafvirkja leikur og tengja alla mælana sem ég verslaði um daginn ásamt því að koma flækjunum í áður en ég fer og læt smíða púst kerfið í hann sem ég stefni á í kringum mánaðar mótinn
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 18, 2011, 17:43:16
Ættli það sé ekki kominn tími á að updata hvað er búið að vera að gerast í bílnum síðan seinast.
En ég er búin að vera að sanka að mér dótti í hann upp á síðkastið.
Það er lítið búið að gerast í boddy málum nema að spolerinn er farinn af og veriða að máta nýja á (þarf að bora ný göt)
en ég fékk í hús núna um daginn eftir næstum 6 mánaða bið og klúður hjá sumit en þá skiluðu fram bremsunar sér loksins
en ég keyfti allt nýtt sem sagt dælur,diska og klossa þó svo að klossarnir hefðu ekki passað.
ég á hinsvegar eftir að finna hjólalegu og rétta klossa svo að maður geti farið að raða saman bremsunum í hann,
það ætti að vera komið púst kerfi undir hann á næstuni.
þá ætti hann að komast í gegnum skoðun hiksta laust.
Allir þétti kantar eru búnir að skia sér.
Svo fer að líða að því að ég fari að taka fram rúðuna úr til að laga gluggakarminn en ég reyni með að gera það þegar að ég verð kominn með fjármagnið fyrir sparutuninni sem ætti að vera í kringum mai/april.

en jafnframt ef að einhver á til einhvað af innréttingahlutum í 3gen má alveg láta mig vita vantar nokkra hluti.
myndir koma seina.
Title: Re: Trans am 1988
Post by: JHP on December 18, 2011, 19:26:53
Ætlarðu ekki að rífa þessa ógeðslegu stafi af hurðunum?
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 18, 2011, 19:56:25
Sæll jú þeir fá að fjúka af fyrir sprautun og fara ekki á aftur
Title: Re: Trans am 1988
Post by: Hr.Cummins on December 19, 2011, 10:42:43
Flottur, hefði reyndar viljað sjá hann sitja aðeins lægra :lol:

Gaman að svona uppgerð, en vá hvað hann hefur verið étinn :!:
Title: Re: Trans am 1988
Post by: balli böllur! on December 20, 2014, 14:07:11
jæja! er eithvað að frétta af þessum?  :D
Title: Re: Trans am 1988
Post by: barney on December 30, 2014, 22:23:41
Það er nú einhvað lítið sökum aðstöðuleysis en ég er að fara að halda áfram í honum núna í janúrar.
Þá fær hann "nýju" skiftinguna (Ljónstaðamenn tóku auka skiftinguna mína og löppuðu upp á hana fyrir rúm 300þús) þannig að hún ætti að vera eins og ný.
svo er það bara að byrja að rífa hann fyrir sprautun
Title: Re: Trans am 1988
Post by: balli böllur! on January 02, 2015, 21:04:29
flott! hlakka til að sjá þennan aftur á götunni, ætlaði sjálfur að gera hann upp 2007 en ég þurfti að losa mig við hann út af barneignum..