Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Svenni Devil Racing on September 16, 2006, 11:25:26

Title: Sólheima trans amin
Post by: Svenni Devil Racing on September 16, 2006, 11:25:26
var að velta fyrir mér hvört einhver vissi hvar þessi trans am er,og í hvernig standi hann er í og hvört hann sé til sölu. Allavega stóð hann alltaf lengi vel upp í sólheimum eða þar einhverstaðar alla var hann rauður og árg 76 minnir mig ???
Title: Sólheima trans amin
Post by: Moli on September 16, 2006, 17:38:35
sæll Svenni, hann var til sölu fyrir um ári síðan, ég hringdi í þáverandi eiganda og var að pæla í að kaupa hann. Þá var hann búinn að vinna talsvert í bílnum en það var nokkuð eftir. Hann var ekki viss með verðmiðan en mér skildist á honum að 5-600 kall væri ásættanlegt. Svo held ég að hann hafi selst fyrir rest. Meira veit ég ekki.
Title: Moli myndasmiður
Post by: Robbi on September 16, 2006, 17:44:38
Moli ertu nokkuð með mynd af þessum bíl.
Title: Re: Moli myndasmiður
Post by: Moli on September 17, 2006, 07:15:28
Quote from: "robbitoy"
Moli ertu nokkuð með mynd af þessum bíl.


auðvitað!! gamlar að vísu en.....  8)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/1976_trans_am_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/1976_trans_am.jpg)
Title: Sólheima trans amin
Post by: Ásmundur S. on September 17, 2006, 11:37:06
Þetta er Ljósheima transinn ekki Sólheima
Title: Sólheima trans amin
Post by: Moli on September 26, 2006, 18:29:45
Quote from: "Dúdi"
Þetta er Ljósheima transinn ekki Sólheima


og....? var annar ´76 TransAm sem stóð í Sólheimum/Ljósheimum eða þar í kring? er nokkuð viss um að Svenni sé að meina þenann. Annars fann ég gamla auglýsingu þar sem hann var auglýstur til sölu --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=12891
Title: Sólheima trans amin
Post by: Belair on September 26, 2006, 19:38:02
Sólheimum og Ljósheimum og hér er toppurinn


Sómóma-Trans Am
Title: Sólheima trans amin
Post by: veber on September 26, 2006, 20:30:47
Sómóma!! Hvar er þessi og hver á hann? Hrikalegt að fara svona með þetta. Er hann svona í dag?

kv.
Valgeir
Title: Sólheima trans amin
Post by: ljotikall on September 26, 2006, 20:35:22
ætlar fólk aldrei ad hætta ad hugsa um þennann blessaða bil??? (þ.e.a.s. sodoma)
Title: Sólheima trans amin
Post by: íbbiM on September 26, 2006, 21:25:00
ég fæ alveg æluna í kokið þegar ég heyri þetta orð.. sódóma.. getur fólk ekki bara gleymt þessum bíl
Title: Sólheima trans amin
Post by: Ásmundur S. on September 26, 2006, 21:35:10
Quote
Dúdi skrifaði:
Þetta er Ljósheima transinn ekki Sólheima


og....? var annar ´76 TransAm sem stóð í Sólheimum/Ljósheimum eða þar í kring? er nokkuð viss um að Svenni sé að meina þenann. Annars fann ég gamla auglýsingu þar sem hann var auglýstur til sölu -->


Ég er líka meina þennan en hann hefur alltaf verið kendur við Ljósheima eftir því sem ég best veit. Man ekki eftir að hann hafi verið kallaður Sólheima trans aminn eins og stendur í fyrirsögninni.

En hvar er hræið af sódóm a bílnum?
Title: Sólheima trans amin
Post by: Moli on September 27, 2006, 00:03:51
Quote from: "Dúdi"
Quote
Dúdi skrifaði:
Þetta er Ljósheima transinn ekki Sólheima


og....? var annar ´76 TransAm sem stóð í Sólheimum/Ljósheimum eða þar í kring? er nokkuð viss um að Svenni sé að meina þenann. Annars fann ég gamla auglýsingu þar sem hann var auglýstur til sölu -->


Ég er líka meina þennan en hann hefur alltaf verið kendur við Ljósheima eftir því sem ég best veit. Man ekki eftir að hann hafi verið kallaður Sólheima trans aminn eins og stendur í fyrirsögninni.

En hvar er hræið af sódóm a bílnum?


flakið af Sódoma bílnum er fyrir austan Höfn í Hornafirði, ég skoðaði bílinn (restina) af honum í vor og það er vel hægt að bjarga honum með miklum tíma og miklum kostnaði. Hinsvegar er hann ekki lengur á þeim stað sem myndin af honum er tekin, en hann er eins útlítandi í dag.


Veber: Sómóma (veit reyndar ekki af hverju það stendur Sómóma, á að vera Sódoma) bíllinn er bíllinn sem var notaður í Sodóma Reykjavík.

Gaui og Ívar, það eru ekki allir sem hafa skoðað þetta spjall í eins mörg ár og við höfum gert, alltaf einhverjir nýjir að bætast inn og þar af leiðandi ekkert skrítið að umræða um þennan bíl blossi upp öðru hverju, enda frægasti bíómyndabíll íslenskra kvikmynda, og úr bestu íslensku mynd ALLRA tíma!

...og einn góður punktur í lokin.. ég man að fyrsta innlegg mitt á þetta spjall var árið 2002 og það var "...hvar er Sódoma TransAm-inn..." :lol:
Title: Felgur
Post by: Halli B on September 27, 2006, 11:13:51
Veit einhver hvað þessar flegur heita sem eru undir þessum rauða
(svona lokaðar pottafelgur) :?:  :?:  :?:
Title: Sólheima trans amin
Post by: íbbiM on September 27, 2006, 11:24:31
outlaw? eða cragar
Title: Sólheima trans amin
Post by: Einar K. Möller on September 27, 2006, 11:55:12
Þetta eru Centerline Autodrag felgur undir þeim rauða.
Title: Sólheima trans amin
Post by: Svenni Devil Racing on September 27, 2006, 12:13:43
takk moli þetta er einmitt bíllin sem ég var að spurgja um þessi rauði
Title: TA
Post by: GTA on September 27, 2006, 23:55:21
Það stendur svona rauður ´76 Trans Am í skeifunni (við hliðina á Bifreiðaskoðun), kíkti á hann í dag. Hann heitir Jón sá sem á hann og er að flytja inn svona gamla bíla, sjænar þá til og selur.
Hann er byrjaður að pússa og er að vinna í honum.
Hann er núna með geðveika gamla Corvettu hjá sér, svarta komin á 17" felgur og vélasalurinn allur í krómi einnig krómuð sílsapúst.
Stendur á hurðinni hjá honum "Jon´s garage"
Title: Sólheima trans amin
Post by: broncoisl on September 28, 2006, 16:50:27
Quote from: "veber"
Sómóma!! Hvar er þessi og hver á hann? Hrikalegt að fara svona með þetta. Er hann svona í dag?

kv.
Valgeir


Ó nei ekki byrja að tala um þennan einu sinni enn  :roll:
Title: Re: TA
Post by: Moli on September 28, 2006, 19:14:31
Quote from: "GTA"
Það stendur svona rauður ´76 Trans Am í skeifunni (við hliðina á Bifreiðaskoðun), kíkti á hann í dag. Hann heitir Jón sá sem á hann og er að flytja inn svona gamla bíla, sjænar þá til og selur.
Hann er byrjaður að pússa og er að vinna í honum.
Hann er núna með geðveika gamla Corvettu hjá sér, svarta komin á 17" felgur og vélasalurinn allur í krómi einnig krómuð sílsapúst.
Stendur á hurðinni hjá honum
"Jon´s garage"


Skúli í Tékk Kristal á Corvettuna, sem og ´69 BOSS 302 sem Jón hefur verið að sinna sl. mánuði.
Title: Re: TA
Post by: JHP on September 28, 2006, 21:14:25
Quote from: "Moli"
Quote from: "GTA"
Það stendur svona rauður ´76 Trans Am í skeifunni (við hliðina á Bifreiðaskoðun), kíkti á hann í dag. Hann heitir Jón sá sem á hann og er að flytja inn svona gamla bíla, sjænar þá til og selur.
Hann er byrjaður að pússa og er að vinna í honum.
Hann er núna með geðveika gamla Corvettu hjá sér, svarta komin á 17" felgur og vélasalurinn allur í krómi einnig krómuð sílsapúst.
Stendur á hurðinni hjá honum
"Jon´s garage"


Skúli í Tékk Kristal á Corvettuna, sem og ´69 BOSS 302 sem Jón hefur verið að sinna sl. mánuði.
Er það bíllinn með einkanúmerinu ?
Title: Re: TA
Post by: Moli on September 28, 2006, 21:44:32
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Moli"
Quote from: "GTA"
Það stendur svona rauður ´76 Trans Am í skeifunni (við hliðina á Bifreiðaskoðun), kíkti á hann í dag. Hann heitir Jón sá sem á hann og er að flytja inn svona gamla bíla, sjænar þá til og selur.
Hann er byrjaður að pússa og er að vinna í honum.
Hann er núna með geðveika gamla Corvettu hjá sér, svarta komin á 17" felgur og vélasalurinn allur í krómi einnig krómuð sílsapúst.
Stendur á hurðinni hjá honum
"Jon´s garage"


Skúli í Tékk Kristal á Corvettuna, sem og ´69 BOSS 302 sem Jón hefur verið að sinna sl. mánuði.
Er það bíllinn með einkanúmerinu ?


Já! HIS WAY 8)
Title: Sólheima trans amin
Post by: TommiCamaro on October 25, 2006, 01:40:08
látum ein góða fylgja með honum
þessi bíll var með 455 héra í denn
og er en með recaro leðurinnréttingu

þetta voru góðir tímar
Title: Sólheima trans amin
Post by: ingvarp on October 25, 2006, 09:19:17
Ég veit hver á Sódómu Transinn og það verður ekkert gert fyrir hann hef ég heyrt  :cry:  væri samt gaman að sjá einhvern taka hann og sjæna til  8)  einhvern sem á shitload of money  :lol:
Title: Sólheima trans amin
Post by: Racer on October 25, 2006, 12:39:16
ég legg enn til söfnunarátak til að losa okkur við þetta sódómu hræ.. menn safna fyrir ýmsu öðru svo afhverju ekki að gera okkur þann greiða að kveðja sódómu

annars ef menn líka ekki við söfnunarátak þá hver á slíppurokk og langa rafmagnssnúru og er til að fórna sér með að skera bílinn í smá einingar.
Title: Sólheima trans amin
Post by: Moli on October 25, 2006, 16:47:33
Hvaða hvaða, þessi Sódómu umræða verður alltaf til, hvort sem bíllinn verður urðaður eða gerður upp, bara læra sætta sig við það. Ég fór og skoðaði bílinn í vor og ég hef séð miklu verri bíla gerða upp. 8)
Title: Sólheima trans amin
Post by: Kiddi on October 25, 2006, 18:12:07
Held að Pabbi eigi orginal heddin af þessum bíl.. '76 455 ho hedd, 6H kódi, man ekki date kódan...
Title: Sólheima trans amin
Post by: JHP on October 25, 2006, 18:44:56
Quote from: "Moli"
Hvaða hvaða, þessi Sódómu umræða verður alltaf til, hvort sem bíllinn verður urðaður eða gerður upp, bara læra sætta sig við það. Ég fór og skoðaði bílinn í vor og ég hef séð miklu verri bíla gerða upp. 8)
Tókstu þá ekki myndir af goðinu  :lol:
Title: Sólheima trans amin
Post by: Moli on October 25, 2006, 19:43:17
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Moli"
Hvaða hvaða, þessi Sódómu umræða verður alltaf til, hvort sem bíllinn verður urðaður eða gerður upp, bara læra sætta sig við það. Ég fór og skoðaði bílinn í vor og ég hef séð miklu verri bíla gerða upp. 8)
Tókstu þá ekki myndir af goðinu  :lol:


You know me! 8)

(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_2.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/ymislegt/sodoma_ta_4.jpg)


..og ein gömul tekin um 1980

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/8_741.jpg)
Title: Sólheima trans amin
Post by: broncoisl on October 25, 2006, 20:01:06
(http://www.findagrave.com/icons2/leaveFlowersSmall.gif) (http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=fl&GRid=1904&FLgrid=1904&)
Title: Sólheima trans amin
Post by: Ingvar Gissurar on October 25, 2006, 21:13:42
Miðað við áhugann á þessu greyji, mætti nú klippa ræfilinn niður og selja bútana sem mynjagripi :wink:
Title: Sólheima trans amin
Post by: Valli Djöfull on October 25, 2006, 22:35:55
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Miðað við áhugann á þessu greyji, mætti nú klippa ræfilinn niður og selja bútana sem mynjagripi :wink:

hægt að græða fínt á litlum brotum úr honum í kolaportinu  :lol:
Title: Sólheima trans amin
Post by: Jói ÖK on October 31, 2006, 10:40:51
Eitt hérna ég vil ekki vekja upp neitt svaka samtal um Sódómu hræjið.. en veit eithver hvaða mótor var í honum og hvaða skipting og eithvað.. var hann ekki grútmátlaus og ég heyrði það að það hefði þurft að dreifa sandi á göturnar þegar hann var að reyna að spóla.. Eina sem ég veit að það var fokk flott hljóð í honum :?
Title: Sólheima trans amin
Post by: Kristján Stefánsson on October 31, 2006, 10:45:13
var ekki 455cid og ætli hafi ekki verið fyrir aftan th400 skipting :wink:
Title: Sólheima trans amin
Post by: crown victoria on October 31, 2006, 11:53:39
það held ég að sé bara laukrétt! þannig að það hefur ekki þurft mikinn sand  :lol:
Title: Sólheima trans amin
Post by: Svenni Devil Racing on October 31, 2006, 12:08:00
það var 400 pontiac og borg warner T-10 kassi
Title: Sólheima trans amin
Post by: Kristján Skjóldal on October 31, 2006, 12:34:41
Ég ók þessum bil rétt fyrir þessa mynd og hann var bara eins og 400 pontiac góður :wink:
Title: Sólheima trans amin
Post by: Jói ÖK on October 31, 2006, 16:25:37
oki takk fyrir það.. mér datt þetta bara svona í hug þegar ég horfði á myndina í gær í þúsundasta skipti :lol:  Ég elska svo hljóðið :shock:
Title: Sólheima trans amin
Post by: PalliP on November 03, 2006, 19:16:22
Nóg um Sódómu Tramsaminn, störtum nýrri leit.  Hvar er Dartinn úr Sódómu.  Maður þarf að fara að kíkja á þessa ræmu aftur, var ekki slæm.
kv.
Palli
Title: Sólheima trans amin
Post by: Moli on November 03, 2006, 19:50:54
Quote from: "Palli"
Nóg um Sódómu Tramsaminn, störtum nýrri leit.  Hvar er Dartinn úr Sódómu.  Maður þarf að fara að kíkja á þessa ræmu aftur, var ekki slæm.
kv.
Palli


Urðaður á suðurnesjum!  :wink:
Title: Sólheima trans amin
Post by: PalliP on November 03, 2006, 21:06:05
demit!!!!
Title: Sólheima trans amin
Post by: Jói ÖK on November 03, 2006, 21:26:18
Quote from: "Palli"
demit!!!!

Hah.. þar fór það :lol:  Nei oki hvar er litli hvíti Benz flutningabíllinn :lol:
Title: Sólheima trans amin
Post by: firebird400 on November 03, 2006, 21:28:00
Quote from: "Moli"
Quote from: "Palli"
Nóg um Sódómu Tramsaminn, störtum nýrri leit.  Hvar er Dartinn úr Sódómu.  Maður þarf að fara að kíkja á þessa ræmu aftur, var ekki slæm.
kv.
Palli


Urðaður á suðurnesjum!  :wink:


Nóg af gulli grafið hérna fyrir sunnan sko  8)
Title: Sólheima trans amin
Post by: PalliP on November 03, 2006, 22:29:56
Allt gott hérna fyrir sunnan.
Title: Sólheima trans amin
Post by: Ingvar Gissurar on November 03, 2006, 23:32:19
Quote from: "Moli"
Quote from: "Palli"
Nóg um Sódómu Tramsaminn, störtum nýrri leit.  Hvar er Dartinn úr Sódómu.  Maður þarf að fara að kíkja á þessa ræmu aftur, var ekki slæm.
kv.
Palli


Urðaður á suðurnesjum!  :wink:


Nú er bara að taka fram skóflurnar !!!  Hann getur varla verið öllu verri en TransAm ræfillinn :twisted:
Title: Sólheima trans amin
Post by: PalliP on November 04, 2006, 00:18:44
Maður á nú ekki að hrófla við jarðneskum leifum, eigum við ekki að leyfa honum að hvíla í friði.
Title: Sólheima trans amin
Post by: einarak on November 06, 2006, 12:34:25
Quote from: "TommiCamaro"
látum ein góða fylgja með honum
þessi bíll var með 455 héra í denn
og er en með recaro leðurinnréttingu

þetta voru góðir tímar


en nú eru þeir búnir Tommi
Title: Sólheima trans amin
Post by: zenith on November 06, 2006, 21:30:37
Þessi svokallaði Ljosheima trans er inni i skur hjá mer og i honum er 350 og Recaro innrettingin er enþa i honum en strákar vitið þið um einhverja 69 camaro til sölu
Title: Sólheima trans amin
Post by: Svenni Devil Racing on November 08, 2006, 01:20:10
ertu eitthvað að spá í að selja hann eða ???
Title: Sólheima trans amin
Post by: zenith on November 08, 2006, 11:42:15
nei ætla að eiga hann i bili allavega er að dunda i homum þegar eg hef tima hann verður kanski tilbuin seint næsta sumar