Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Topics - stigurh

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9
121
chevy 400 STD hringir og ARP stimpilstangarboltar fást á vægu verði.
stigurh

122
Almennt Spjall / Verð á nítrógasi verður að lækka !
« on: March 01, 2007, 08:26:47 »
Þetta verð sem við erum að borga hér á klakanum er glæpur. Í USA er nítro HP fátæka mannsins, þessu verður að breyta. Hver er að græða á þessu ? Hvað eru spítalarnir að borga fyrir gasið ? Getur verið að það sé verið að níðast á okkur. Ég bara spyr.

stigurh

123
Vill stjórn KK, þessa virta íþróttafélags, drífa sig nú þegar að hitta þessa háu herra og semja um afslátt á bensíni, díesel, og tryggingum til handa félagsmönnum. Og fyrst þið eruð á annað borð farnir af stað, gjöra svo vel að ræða við umboðsmann alþingis um það grófa óréttlæti sem vegaskattur á keppniseldsneyti er.

stigurh

124
Almennt Spjall / Pro Comp eru búin til í kína = DRASL
« on: December 08, 2006, 15:56:42 »
Það er hægt að fá þessi sbc hedd á 550-600$ með ósamsett m/valves og alles. Ég leitað á google og fann nokkra spjallþræði þar sem menn segja farir aínar ekki sléttar með þessi og líka Pro Topline hedd. Core shift og allt að þessu dóti. Eitt par er notað á ebay, gaurin portar og fór í gegn varð að setja epoxy og svo eitthvað fleira svo að hann gefst upp, tekur svo fram hvað hann er  búin að eyða í þessi líka frábæru hedd.  

Pro Topline hedd eru samt frá Australia. Og líka eitt um PTL.  það varð gjaldþrota, svo að það er talað um hedd fyrir og eftir gjaldþrot.

Bara borga aðeins meira og fá gæðavöru. Ég þakka fyrir að það var einhver djö. sem tók síðasta bbc parið þegar ég ætlaði að kaupa á frábæru verði svo ég endaði á DART

Lucky bastard me

125
Á að hækka ökuleyfisaldurinn í 18 ár.


Ég hef verið að skoða flölmiðlana síðustu misserin og ég hef ekki séð einn eða neinn tala eða skrifa um það kynbundna óréttlæti sem mun að öllum líkindum eiga sér stað við það að hækka ökuleyfisaldurinn í 18 ár. Það eru nefnilega engar stelpur að komast í fyrirsagnirnar í fjölmiðlum þessa lands fyrir ökunýðingsskap, ofsaakstur með splunkunýtt ökuskírteini við barnaskólan í hverfinu. o.s.f.

Skiljiði hvað ég er að fara?

Hér er svo ein tilllaga!

Deilum í 2 og hækkum ökuleyfisaldurinn í 19 ár hjá strákum eingöngu.

Ég var 17 ára sjálfur og ég þakka guði fyrir að ég var á Trabant og
Vartburg og drap engan. Klessti Vartburgin á fyrsta degi og trabban dagin eftir og daglega eftir það, engar ABS bremsur í þá daga.

stigurh

126
Bilaður Go cart óskast vantar slátur
stigurh 8926941

127
BBChevy millihedd rectangular port óskast  8614622
Harry Herlufsen

128
Olíupanna og tímagírslok  á  BBChevy       6985693

130
Pocketportuð Corvette álhedd casting #113
Flott hedd með ventlum.
Passar á flestar chevy vélar og allar þær gömlu
Þetta eru bestu chevy heddin sem komu frá GM í corvette sbc

The Corvette cylinder head’s advanced design features include D-shaped exhaust ports that enhance the flow of burned gases, high-velocity intake runners that provide crisp throttle response, and centrally located spark plugs that improve combustion efficiency. Valve seat inserts for 1.94” diameter intake valves and 1.50” exhausts are installed in the 58cc combustion chambers. Raised rocker cover rails with machined sealing surfaces virtually eliminate rocker cover gasket oil leaks. A pair of aluminum cylinder heads offers a weight savings of approximately 50 pounds over comparable cast iron cylinder heads. (A bare aluminum casting, less valves and springs, weighs 19 pounds, versus 44 pounds for a bare cast iron head). This reduction in total engine weight of 50 pounds can improve handling, acceleration, and fuel economy.

Sem sagt gott dót.
Aðeins 45000 fyrir góð hedd í vorhreingerningunni.

stigurh 8926764

131
Gömul reishedd !
210cc intake runner
Borað steamholes fyrir 400 vél.
betra að skifta um 4 ventlasæti á insogi.
2,063 intake
1,6 exhaust
Ventlar gormar retainerar keeperar studdar og guideplötur
Brownfield er nú AFR.

65000 íslenskar

stigurh 8926764

132
Nú er rétti tíminn til að vekja athygli almennings  og yfirvalda á KK og þeirri stefnu sem félagið hefur í hávegum.

Hraðaakstur af götum borgarinnar og inn á lokað svæði.

Nefnilega keppnissvæði KK. Félagið er stórhuga, en með lítil fjárráð. Okkur vantar styrki til að geta boðið öllum hraðafíklum upp á aðstöðu til að fá útrás. Það þarf að vera hægt að aka hratt einhversstaðar í friði og fengið leiðsögn um rétta hegðun undir stýri.

Skrifið í blöðin, hringið í útvarpið, komið fram í sjónvarpi. Notið fjölmiðlana. Okkur vantar peninga til að gera svæðið nothæft fyrir fleiri en kvartmílinga.

Stígur Andri Herlufsen

133
Auðunn H Herlufsen gefur kost á sér til setu í stjórn. Hann óskar eftir stuðningi ykkar, félagar.

134
Almennt Spjall / Hverjum mælirðu með í formannsstólinn ?
« on: January 11, 2006, 13:03:29 »
Það er fyrirliggjandi að Ingó hættir.
Hverjum mælirðu með í formannsstólinn.
Hver þorir að gefa sig í þetta starf.

stigurh

135
Almennt Spjall / Vantar myndir frá sandspyrnunum á Akureyri
« on: November 30, 2005, 12:40:13 »
Ég hef óskaplega fáar myndir séð frá Akureyri. Vantar líka betri (meiri)upplausn á einni bestu sólsetursmynd af Volvo kryppunni á kvartmílubrautinni, mig langar að stækka hana í A4. Hver tók þessa mynd ? Fæ ekki að setja hana inn vegna Max Size: 500 KB
Ég safna öllum myndum af Volvo PV 544 svo verið ekki feimnir að pósta þeim á mig eða á vefin. ATH kvartmila.is/gallery2
stigurh@simi.is
stigurh 8926764

136
Þetta er ágætt tæki fyrir Stefán minn 8ára. Ég finn engan sem flytur þetta út úr USA.

http://cgi.ebay.com/New-49cc-Road-Rat-Go-kart-gas-scooter-quad-gokart-cart_W0QQitemZ7198819436QQcategoryZ64656QQrdZ1QQcmdZViewItem

stigurh

137
Almennt Spjall / Ebay
« on: November 04, 2005, 08:02:45 »
Þetta er alveg nýtt.


Item location:  Lee's Summit, MO
United States
 
Sells to:  United States
Shipping:  (To Iceland) Check item description and payment instructions or contact seller for details

Íslendingar eru greinilega að kaupa stíft á ebay

138
Almennt Spjall / Fimmtudagsfundir.
« on: November 01, 2005, 08:33:35 »
Félagar

Nú eru fundahöld með lélegasta móti! Líklega er ekki áhugi á að fara út á braut til að horfa á video og spjalla! Nokkrir af mínum bestu eru að kvarta.

Eru einhverjar tillögur um hvað skal gera í þessu?

stigurh finnst í skúrnum

139
SBC potthedd af 350 tbi, vasaportuð, þetta eru hedd sem gefa mikið torque. Einnig potthedd af 305.
Call stigurh 8926764

140
Varahlutir Til Sölu / BBC 454 úr krippunni. Ekta götumótor 500+Hp
« on: September 20, 2005, 09:02:43 »
454 cid chevrolet 2 bolt ARP stöddar og vindubakki
std bore og stroke
std sveifarás cast steel
clevite 77 legur
Melling high volume olíudæla low pressure gormur 70 psi @ 6000+rpm
Balanceraðar standard stimpilstangir 3/8 ARP stangaboltar
10,5 þjappa speed pro cast stimplar
Total Seal Gapless 5/64 stimpilhringir
781 oval port head vasaportuð með standard GM 2.07 & 1.71 ventlum.
Fel Pro pakkningar
Crane kambás 234°in & 244°out @ 0.50 lift
0,553 lift intake & 0,573 lift exhaust.
Harland Sharp 1.8 roller rocker arms eða crane 1.7 armar.
Ventlagormar 110 pund í sæti
Ventla girðing
Moroso ventlalok
Double roller tímagír
Tunnel ram soggrein með 2 holley 660 miðju pumpur  
NKG kerti 5 seria
SFI flexplata
stigurh vill 250,000. kr með crane örmum. Grunnverð.

Þessi vél með einum 4hólfa gekk 6-700 rpm lausagang í fyrrasumar.
Ég lét hana snúast svona  12-1300 rpm með tunnelnum til að hann væri örugglega ekki að drepa á sér í keppni.
500+ Hp út í hjól, hvað mörg Hp á sveifarás ?

Pages: 1 ... 5 6 [7] 8 9