Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Saleen S351

Pages: 1 2 [3] 4 5
41
Almennt Spjall / Re: Vantar að vita hverjir þetta eru..
« on: July 29, 2008, 23:16:50 »
Hvítur Mustang - Elmar Jón Guðmundsson

42
Flottur Olli :) 

43
regla no1 ENGA TÓNLIST í smók mynböndum!  :evil:

annað, hvaða árgerð er mótorinn í þessum?
Þetta er 305(320) hp Cobra mótor.. 96-01  að vísu sagðir 320hp 99-01 en það var víst eitthvað vafamál.. þannig að allur vafi með hestöfl var tekinn af með 03-04 Cobra mótornum.. það er alvöru mótor  :D

44
Almennt Spjall / Re: Myndir frá keppni 2.
« on: July 27, 2008, 22:31:46 »
Flott mynd af Gumma og Pontiac :)  Átt þú einhverjar myndir af svarta Mustangnum ?

45
Keppnishald / Úrslit og Reglur / Re: Keppni 2
« on: July 12, 2008, 13:58:59 »
Aumingja LITLU börnin, sem hefðu getað gert svo margt annað skemmtilegt !   Djö ég hefði átt, getað, gert eitthvað annað MJÖG merkilegt ef.... 

Svona er lífið stundum, no race !

Væll er þetta mar, fullt af loftbelgjum í þessum klúbbi sem vilja bara fá allt eins og í leikriti.

Farið með æðruleysisbænina og sjá, kannski líður ykkur betur á eftir. Svo má líka kíkja á myndir

http://www.123.is/stigurh

stigurh



Þurftir þú að keyra frá Akureyri eins og ég, Stjáni og Gunni ?..  En auðvitað skiptir það engu máli.. við hefðum bara, getað, eða gert eh annað  :roll: en maður er greinilega loftbelgur með því að hafa viljað vita eh áður en að ég lagði af stað

46
Hver er ástæðan fyrir því að æfingin er á fimmtudagskvöldi núna ?  Helvíti erfitt að redda sér fríi í vinnunni núna þegar að maður þarf að keyra 400KM aðra leið til að keppa  :wink: Magnað að geta bara keyrt á föstudeginum og komið beint á æfingu  8-)

47
Almennt Spjall / Mustang SALEEN
« on: January 15, 2008, 16:39:05 »
Þetta er original Saleen og hann kemur með þessum límmiða frá verksmiðju..

48
Til sölu AEM loftinntak





Hlíf yfir soggreinina.. Engine cover



STEEDA throttle body spacer





Verð 55 þús..
Uppl í síma 8673858.. Sigursteinn eða 8615707

49
Bílarnir og Græjurnar / Jæja Mustang menn
« on: December 11, 2007, 16:19:29 »
ja hérna  :)  alltaf gott að labba bara út í skúr og kíkja á einn R-code 69 bíl  8)

50
Bílarnir og Græjurnar / GTR Mustang
« on: November 19, 2007, 20:44:43 »
Quote from: "Asgeirjr"
hehehe. Á ég þá ekki bara að setja á hann orginal pústið líka svo að stuðarinn fari bílnum og taka úr honum aftermarket síuna og kubbinn. Setja svo í hann trégólf og tilheirandi og breita þessu bara alla leið í orginal T-ford.  :D
Ef að þú vilt það þá gerir þú það  :wink: Það vantar þá allavega Roush sílsana til að svona sílsapúst fari þessum bíl.. en það er auðvitað bara mitt álit  :wink:  Finnst bara asnalegt að vera með V6 stuðara á GT bíl..
Ég á Magnaflow púst í svona bíl.. þú getur fengið það  :lol:

Gaman að þú sért sáttur með þetta.. það er auðvitað aðalmálið  :wink:

51
Bílarnir og Græjurnar / GTR Mustang
« on: November 19, 2007, 16:59:14 »
Quote from: "Asgeirjr"
Ég vill byrja á að þakka alla þessa athygli sem var til þess að ég fékk áhuga á þessum góða vef  :D og hrósa glöggum meðlimum fyrir að geta meira að segja rakið GT-R merkið sem er komið til vegna þess hve einhverjum fannst orginal GT merkið eftirsóknavert  :? Ef einhver á orginal GT merki og að maður tali nú ekki um merkin á frambrettunum þá má hann endilega hafa samband, Því auðvita er orginal ford mikið fallegri :D og ef það er einhver vafi á því enþá þá er bíllinn af gerðinni Ford Mustang GT 4,6 smíðaður í mars 2002 og engin svindlaði á neinum í kaupunum. Fyrirsögnin í auglýsingunni kom bara beinnt úr myndunum... og ég held henni hafi verið breytt. Fyrir þá sem eru enn ósáttir við merkið, þá er ég með annan á leiðinni svo þessi er áfram falur.
Topp tæki.  :D
Þú kannski setur þá rétta afturstuðarann á bílinn í leiðinni..  :wink:

52
Bílarnir og Græjurnar / GTR Mustang
« on: November 17, 2007, 12:48:33 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "Moli"
Vitleysingar!

Ekki halda þeir virkilega að þetta sé einhver GT-R Mustang???

Þetta er GT bíll GT-R merki af Nissan Skyline?!

Moli.. er þetta ekki V6 ? hann er allavega með V6 afturstuðara...Þessi bíll er bara brandari


Það skiptir  ekki máli v6 eða v8,Ford er alltaf brandari  :smt081

Við reynum þó að mætum í keppnir í staðinn fyrir að keppast á netinu :D  Annars hlýtur þú nú að fara að sjá ljósið og versla þér Ford.. ég skal endilega taka þig hring og losa þig við þessi GM veiki  :wink:

KV Hrannar  8)

53
Bílarnir og Græjurnar / GTR Mustang
« on: November 17, 2007, 10:02:31 »
Quote from: "Moli"
Vitleysingar!

Ekki halda þeir virkilega að þetta sé einhver GT-R Mustang???

Þetta er GT bíll GT-R merki af Nissan Skyline?!

Moli.. er þetta ekki V6 ? hann er allavega með V6 afturstuðara...Þessi bíll er bara brandari

54
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Gamlar myndir
« on: September 12, 2007, 18:06:27 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Saleen S351"
 Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:
Þú hlítur að hafa orðið fyrir hrikalegu áfalli eða slæmri lífsreynslu í æsku fyrst þú fórst að elska Ford  :roll:
Já, ég þurfti að sitja í GM  :wink:

55
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Gamlar myndir
« on: September 10, 2007, 12:52:46 »


Þennan bíl átti pabbi, málaði hann og lagaði og setti í hann Chevy vél  :wink:




Í þessum bíl leið maður um í kringum 1981, gamli tók þennan bíl alveg í gegn, heimasmíðað húdd og spoiler.. plussklæddur að innan  8)  454 sem eyddi vel  :D  Ég var náttúrulega svo ungur á þessum tíma að ég lét sjá mig í GM en núna er það bara FORD  :lol:  Það eru örugglega til betri myndir af þessum bíl, hann var gríðarlega fallegur  :wink:   Svo skilja sumir ekki að maður sé með bíladellu..   :lol:

56
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Camaro
« on: September 10, 2007, 12:45:05 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hvað bíll er þetta




Pabbi tók þessa mynd í Tjarnarlundi 2 og átti Þennan bíl þá  :wink:

57
Bílarnir og Græjurnar / Hver er að fá svona ?
« on: January 08, 2007, 19:05:28 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "fannarp"
Eru menn ekki komnir með leið á þessu ógeðslega ljóta Mustang body


Nei því miður fyrir þig á erum við alls ekki komnir með leið á þessu boddýi, en greinilega þá ert þú það  :lol:  Þessi bíll er keyptur fyrir okkur en ekki þig  :lol:  
Og Nonni auðvitað fer þessi bíll norður, því að maður vill nú ekki styggja ykkur sem að eiga bestu bíltegund í heimi(GM) með því að aka um á svona hræi eins og þessu í ykkar augsýn :wink:
Þín orð ekki mín  
 :lol:  :lol:   Ég veit að þú elskar Mustang  :twisted:

58
Bílarnir og Græjurnar / Hver er að fá svona ?
« on: January 08, 2007, 14:47:12 »
Quote from: "fannarp"
Eru menn ekki komnir með leið á þessu ógeðslega ljóta Mustang body


Nei því miður fyrir þig á erum við alls ekki komnir með leið á þessu boddýi, en greinilega þá ert þú það  :lol:  Þessi bíll er keyptur fyrir okkur en ekki þig  :lol:  
Og Nonni auðvitað fer þessi bíll norður, því að maður vill nú ekki styggja ykkur sem að eiga bestu bíltegund í heimi(GM) með því að aka um á svona hræi eins og þessu í ykkar augsýn :wink:

59
Almennt Spjall / Mustang Bullitt
« on: June 21, 2006, 13:19:13 »
Quote from: "firebird400"
:lol:

Meira að segja Mustang vefsíða/tímarit þykir þetta óspennandi bílar

Segja meira að segja að Z28 og SS camaroinn séu meiri Muscle Cars, og samt heitir síðan Muscle Mustang :lol:

Æi sumt er bara sorglegt


Þetta er kannski fínir bílar þegar það er kominn blásari í þá og einhvað en hvað væri þá sagt um Camaroinn og t.d. GTOinn þegar þeir eru komnir með blásara

 :lol:
hehe  :lol:  2003 SVT Cobra er málið  :mrgreen:

60
Almennt Spjall / Mustang Bullitt
« on: June 21, 2006, 12:43:13 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "firebird400"
Og hver er svo munurinn á Ekta Bullit og GT  :?:


 :roll:

Quote from: "Eagletalon"
Það er nú aðeins meira en merkið sem gerir þá að Bullitt. En annars góð hugmynd 8)



Væri þá ekki einhver til í að útlista hver sá munur er



http://www.musclemustangfastfords.com/features/0111mmf_bullit/

Pages: 1 2 [3] 4 5