Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Emil Örn on October 09, 2009, 22:17:28

Title: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Emil Örn on October 09, 2009, 22:17:28
Ég og Gummari bró vorum að kíkja á myndir hjá pabba, þekkiði einhverja af þessum bílum.. ? :D

(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0001.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0002.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0003.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0004.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0005.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0006.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0007.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0008.jpg)
(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0009.jpg)

Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Björgvin Ólafsson on October 09, 2009, 22:36:28
Flottar myndir - meira svona =D> =D>

kv
Björgvin
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Racer on October 09, 2009, 22:46:21
V12 Toyota Crown þarna er gamli minn og einnig nokkrar annara að norðan sem er besta svæðið segja menn.

Eftir að hann kom til höfuðbæjar suðursins eftir góða veru að norðan og var keyptur af manni sem er trúlega hér á spjallinu enn.

Svona leit hann trúlega á þessum árum , fékk mynd senda frá Hálfdáni sem mig rámar í að tók hana eða? og einnig skannaði .
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v1946/102/80/761275051/n761275051_5317813_4182.jpg)

Leit svona út fyrir einu eða tveim árum.. jafnvel fleirum nema mínus vél.. héld að þarna var hann með 396 í þessari keppni og hafði áður 350 eða á eftir? og hver veit með útlit núna.. sá sem á/átti hann ætlaði að gera hann götulöglegan á ný og flottan seinast þegar ég vissi. myndinn kemur frá Ba mönnum ef mig minnir rétt , bílinn þá í Eigu Halldórs á Akureyri grunar mig.
(http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v1946/102/80/761275051/n761275051_5317812_3818.jpg)

Edit:
Grunar að Ólafsson Racing fengu aldrei afturfelgurnar tilbaka þó eigandinn sem keypti lofaði að skilja þeim til þeirra bræðra sem höfðu þær í láni , vona að þeir fyrirgefa mér að hafa ekki rænt þeim undan bílnum áður en hann tók bílinn.

Edit 2:
góð saga bakvið flutning á Crown til Reykjavíkur sem kostaði með gám bara 6 stk af eðal víkingsbjór sem var sendur aftur til Akureyrar :D , svo góð voru sambönd við flutningsaðila hér á árum áður ;) , sá svo að það eru tvö og hálft ár síðan ég seldi hann.
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Halldór H. on October 09, 2009, 23:04:26
Þarna á myndinni er hann með 350 sbc í minni eigu, var áður með 396 bbc.
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Racer on October 09, 2009, 23:46:06
Afsakaðu þetta Halldór minn fyrir að hafa rangnefnt þig þarna , vonum að það mun ekki koma fyrir aftur.

synd að menn hafa ekki nafn sitt þegar það á við
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: johann sæmundsson on October 10, 2009, 00:42:26
Ég tók þátt í þessari keppni á Coucar, þarf að finna út hvaða ár, ca '77.
Hér er önnur
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: johann sæmundsson on October 10, 2009, 01:06:37
Takk Anton, þessar myndir hafa sést áður, best að hafa þær hér.
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Moli on October 10, 2009, 13:00:08
Skemmtilegar myndir... er þetta Jón Trausti?

(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0004.jpg)
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Guðmundur Björnsson on October 10, 2009, 14:23:31
Skemmtilegar myndir... er þetta Jón Trausti?

(http://i252.photobucket.com/albums/hh28/emsigemsi/PICT0004.jpg)

Er það!!!.......er þetta ekki G-571?
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Moli on October 10, 2009, 21:39:25
Mér sýnist þetta allavega vera G númer frekar en R númer og það eru 3 stafir.  :-k
Title: Re: Gamlar Sandspyrnumyndir..
Post by: Rúnar M on October 11, 2009, 12:51:57
Mér finnst óneitanlega svolítið skondið að þessi crown skildi hafa varðveist svona lengi.........voru nú ekkert sérstaklega hátt skrifaðir á sínum tíma......allaveganna ekki miðað við amerísku kaggana..... :)........kannast við einn leigubílstjóra á Hreyfli sem er búinn að vera nánast undir stýri síðan 1954 og þar á undan vann hjá hernum á vörubílum :-".....sá keypti held ég fyrstu Toyotuna í leigaakstur eftir að hafa heillast af gripnum á sýningu í Háskólabío eða hvort það var gamla kr heimilið einhverntímann 196?......enn það gæti mögulega verið þessi Crown :?: