Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: SceneQueen on October 30, 2012, 12:40:24

Title: varðandi gömul númer
Post by: SceneQueen on October 30, 2012, 12:40:24
Er með bíl fyrst skráðan í Janúar 1989 en hann er 1988 árgerð og skráður það í skoðunarvottorðinu, getur hann þá fengið gömlu steðjanúmerin? Svo einsog innfluttir kvartmílubílar?  8-)
Title: Re: varðandi gömul númer
Post by: Yellow on October 30, 2012, 15:29:15
Bíll þarf að vera orðinn 25 ára til að fá gömlu númerin,,,


Eins og þú segir að hann sé nýskráður '88 þá ættiru að geta skráð hann sem Fornbíl næsta ár :D
Title: Re: varðandi gömul númer
Post by: kári litli on October 30, 2012, 17:01:59
nýlega innfluttir fornbílar geta fengið steðjaplötur já
Title: Re: varðandi gömul númer
Post by: baldur on October 30, 2012, 17:17:07
Hér eru reglurnar sem varða þetta:
http://www.us.is/page/3_10_6 (http://www.us.is/page/3_10_6)
Title: Re: varðandi gömul númer
Post by: SceneQueen on October 30, 2012, 17:49:09
Takk fyrir þetta :)   

Kíki á þetta