Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gilson on January 09, 2008, 20:15:32

Title: sprautunar hjálp
Post by: Gilson on January 09, 2008, 20:15:32
sælir

ég er að fara að sprauta grind á skellinöðru og ég var að spá í hvort ég ætti að gera eitthvað við hana áður en ég grunna ?. ég lét sandblása hana þannig að það að málmurinn er grófur. öll aðstoð vel þegin  :)
Title: sprautunar hjálp
Post by: 66MUSTANG on January 09, 2008, 21:45:18
Ég mundi frekar powder coda hana það er sterkara og kemur betur út.
Title: sprautunar hjálp
Post by: Gilson on January 09, 2008, 21:47:08
ég er samt búinn að kaupa málninguna og allt það þannig að polyhúðun kemur ekki til greina  :?
Title: sprautunar hjálp
Post by: camaroz28 on January 11, 2008, 01:44:59
nota bara góðann fylli grunn myndi ég halda :wink:  

ps.er ekki bílamálari
Title: sprautunar hjálp
Post by: Svenni Devil Racing on January 11, 2008, 12:10:20
Pússar bara yfir grindina með sandpappír til að hún verði svona í sléttari kantinum

allt sem þú finnur með fingrunum þekur fylligrunnurin ekki ,