Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on October 02, 2004, 12:30:21

Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 02, 2004, 12:30:21
jæja nú er pabbi gamli að setja supercharger í Durangoinn. Hann er með fyrir K&N síu, Tölvukubb, GIBSON flækjur og púst og svo núna KENNE BELL supercharger. ég get því miður ekki póstað myndum vegna þess að það kemur alltaf ( bmp is not allowed ).
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: baldur on October 02, 2004, 18:35:23
opnaðu myndina í paint og gerðu save as og veldu file type JPG eða JPEG.
Title: p
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 02, 2004, 23:05:04
Ég þakka upplýsingarnar vonandi tekst þetta núna. :roll:
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: baldur on October 02, 2004, 23:59:12
Og ekki veitir af, 230 hestöfl eru bara alls ekki nóg :)
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 03, 2004, 00:46:16
Þessi bíll var 255 hestöfl fyrir og hann náði nú 15 eitthvað á brautinni í sumar og þá bara með K&N og þennan tölvukubb.
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: JHP on October 03, 2004, 14:07:12
ÉG man eftir 16 sléttum hjá þessum og hann tapaði fyrir Hyundai Coupe  :mrgreen:
Title: p
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 03, 2004, 22:33:28
Það var vegna þess að pikk pinninn var ekki að virka. Bíllinn skipti sér ekki upp í þriðja gír en sjáum hvað hann gerir næsta sumar.
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: JHP on October 03, 2004, 22:38:14
ENNNN,,,,,,Svekkjandi (http://gulfgt.com/ubb/loser.gif)
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 04, 2004, 16:59:49
Quote from: "nonni vett"
ENNNN,,,,,,Svekkjandi (http://gulfgt.com/ubb/loser.gif)


Þú ert alltaf jafn skemmtilegur.
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: JHP on October 05, 2004, 21:00:30
Quote from: "Nonni_n"
quote]

Þú ert alltaf jafn skemmtilegur.
(http://gulfgt.com/ubb/farted.gif)
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 06, 2004, 00:00:36
Jæja þá er þessi þá frekar við hæfi nonni vett  :roll:
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Kiddi J on October 06, 2004, 14:24:27
Bara flott hjá ykkur feðgum. Flottu bíll á dubs sem virkar núna líka.  :D  :D
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 06, 2004, 17:22:22
Quote from: "Kiddi J"
Bara flott hjá ykkur feðgum. Flottu bíll á dubs sem virkar núna líka.  :D  :D

Takk það er alltaf skemmtilegra að fá (vinaleg) svör
Title: LEIÐRÉTTING
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 07, 2004, 21:28:26
Quote from: "nonni vett"
ÉG man eftir 16 sléttum hjá þessum og hann tapaði fyrir Hyundai Coupe  :mrgreen:

Eftir að hafa legið yfir tímatökumiðum þá hef ég komist að því að þessi Hyundai vann ekki Durangoinn þó að pikk pinninn hafi staðið á sér og hann ekki skipt sér upp en það munaði littlu. Endahraðinn á Durango var líka mun meiri.
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Gummitz_ on October 07, 2004, 23:01:14
Þessi durango er bara svalur 8)
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: einarak on October 10, 2004, 11:18:45
gætum við fengið að sjá oníhúddmyndir??
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: baldur on October 10, 2004, 13:32:04
En hvaða tíma hefur bíllinn náð best hingað til?
Title: DURANGO R/T supercharged
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 11, 2004, 23:45:33
Hérna er oníhúdd mynd en ég sendi aðra mynd þegar ég er búinn að taka hana með SuperCharger kominn undir húddið. Hann var að fara svona um 15.8 og endahraðinn var eitthvað um 90 mílur minnir mig.