Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Nóni on July 05, 2006, 14:01:49

Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Nóni on July 05, 2006, 14:01:49
Kvartmílukeppni verður haldin laugardaginn 8. júlí kl.14:00 og verður skráning á icesaab@simnet.is til kl.23:00 á fimmtudagskvöld 6. júlí. Þeir sem ekki komast í tölvu hringja í 869 2135.


Kv. Nóni
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Dohc on July 05, 2006, 17:32:59
hvernig er það ef maður skráir sig og dettur síðan út?
þ.e kemst ekki á keppnina... :?
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Heddportun on July 05, 2006, 18:24:31
Quote from: "Dohc"
hvernig er það ef maður skráir sig og dettur síðan út?
þ.e kemst ekki á keppnina... :?


Þá verðuru sennilega barinn í klessu :lol:
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Nóni on July 05, 2006, 18:42:56
Quote from: "Dohc"
hvernig er það ef maður skráir sig og dettur síðan út?
þ.e kemst ekki á keppnina... :?



Þú verður hengdur allsber uppundir stjórnstöðina öðrum til varnaðar :lol:  :lol:  :lol:

Nei nei, þetta var nú bara létt grín Teitur minn, þér er velkomið að skrá þig og líka að hætta við. Hins vegar er virkilega gaman þegar menn sem hafa skráð sig í keppni láta vita að þeir ekki komist, maður verður alltaf glaður þegar maður er ekki að bíða eftir mönnum allan daginn sem ekkii koma svo.


KV. Nóni
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Dohc on July 05, 2006, 21:35:35
Ok,ég Elvar og Sævar vorum að vinna aðeins í Skyline í kvöld og það virðist vera að allt þetta vesen sem var síðast þegar ég var uppá braut sé bak og burt..þannig að ég mæti á föstudaginn ef veður leyfir og svo hugsanlega keppni líka ef hún verður 8)
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Marteinn on July 05, 2006, 22:01:51
kupling buin kemst ekki :x
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: firebird400 on July 05, 2006, 22:32:22
Quote from: "Hondusnáði"
kupling buin kemst ekki :x


Varstu ekki búin að fá aðra

En er þá ekki bara mál að mæta á Audi  8)
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Marteinn on July 05, 2006, 23:00:08
nei buið að selja hann
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: 3000gtvr4 on July 05, 2006, 23:39:39
Ég er búinn að skrá mig :P  á Hondu Integru
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Marteinn on July 06, 2006, 02:39:04
eg glápi bara á með kók og konu
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Kiddi on July 06, 2006, 13:28:26
Óska eftir VHT á brautina ef að veður leyfir.... Hvernig tekur keppnisstjóri/stjórn í það :o  :)

Kveðja..
Kiddi
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: 1965 Chevy II on July 06, 2006, 14:12:23
Quote from: "Kiddi"
Óska eftir VHT á brautina ef að veður leyfir.... Hvernig tekur keppnisstjóri/stjórn í það :o  :)

Kveðja..
Kiddi

Það þarf ekkert.. :P  
(http://pic7.picturetrail.com/VOL183/2045985/7912172/148219344.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/IMG_4084Medium.jpg)
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Kiddi on July 06, 2006, 15:20:28
1.78 60 ft.  :roll:
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Marteinn on July 06, 2006, 16:12:45
viltu tissjú kiddi
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: firebird400 on July 06, 2006, 19:09:23
Sá spyr sem ekki veit

VHT ? er það sem sagt "track bite" eða álíka ?
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: baldur on July 06, 2006, 19:23:38
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Kristján F on July 06, 2006, 20:34:48
Quote from: "Kiddi"
Óska eftir VHT á brautina ef að veður leyfir.... Hvernig tekur keppnisstjóri/stjórn í það :o  :)

Kveðja..
Kiddi


Sæll Kiddi það er meiningin að reyna að koma VHT á brautina á morgun ef veður og tími gefst til
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: 1965 Chevy II on July 06, 2006, 23:32:26
Quote from: "Kiddi"
1.78 60 ft.  :roll:

mmm...tekið af stað í aðeins 3000rpm 3.90gír :roll:
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: shadowman on July 07, 2006, 09:11:05
VHT,VHT
Mér finnst að við eigum að spyrja um álit ?? Tölum við Leif á Pintonum ,Jenna á Monsuni , Benna Eiríks á Veguni, Gísla Sveins ,Einsa B svo að nokkrir séu nefndir ég er vissum að þeir er u á sama máli  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol: eða er það ekki  :roll:  :roll:

Shadowman
á hálli braut
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2006, 12:33:50
það er ekki til of mikið grip í kvartmílu.  :lol:
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Bc3 on July 07, 2006, 14:18:11
búinn að skrá mig verð á civic type r
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: shadowman on July 07, 2006, 18:18:40
Strákar
Eru ekki til einhver sérstök dekk fyrir svona akstur sem grípa betur :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :lol:
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Bc3 on July 07, 2006, 18:42:19
Quote from: "shadowman"
Strákar
Eru ekki til einhver sérstök dekk fyrir svona akstur sem grípa betur :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :lol:


nei hvar heyrðuru það :P
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: 1966 Charger on July 07, 2006, 21:28:37
Skuggamenni

Ég er með tilgátu um hvað er í gangi hér, en þarf að fara allt til ársins 1975 til að gefa forsendurnar:

Sumarið það var haldið sveitaball í hinum magnaða ballstað Húnaveri.  Þar mættu m.a. nokkrir norðlenskir piltar á 4-ra gíra 390 bláum 67 Mustang sem enn er við villihestaheilsu á Akureyri.  Á þessum tímum var hægt að kaupa andskoti grófmynstruð breið dekk undir amerísk tryllitæki og þessi Mustang var búin slíkum.  Nokkrir ballgestir fóru að skoða Töngina þar á meðal einhverjir Siglfirskir jakar.  Einn þeirra skreið undir bílinn og hrópaði æstur upp yfir sig:  "Nei, nei strákar, hann er á vetrarslikkum!"

Ég held að þeir sem hrópa á brautarbit séu bara ekki búnir að taka vetrarslikkana undan, enda hefur tíðin ekki gefið tilefni til þess........


Quote from: "shadowman"
Strákar
Eru ekki til einhver sérstök dekk fyrir svona akstur sem grípa betur :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :lol:
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Racer on July 07, 2006, 22:22:46
:lol:

á einhver til mynd af mustanginum nú til dags?
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Björgvin Ólafsson on July 07, 2006, 23:21:10
Quote from: "Racer"
:lol:

á einhver til mynd af mustanginum nú til dags?
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: moparforever on July 07, 2006, 23:29:58
p.s. þið getið sparað ykkur símtölin í eigandann að reyna að höndla töngina það eru margir (þó ekki ég) búnir að reyna það með einstaklega lélegum árangri
Title: Kvartmílukeppni 8. júlí.
Post by: Marteinn on July 08, 2006, 18:15:36
hvernig fór keppnin ?